Morgunblaðið - 26.05.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 26.05.1967, Blaðsíða 29
29 y MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1967. FOSTUDAGUR 12.-00 13:15 13:30 14:40 16:00 16:30 7:00 Morgimútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tón- leikar — 8:30 Fréttir og veður- fregnir — Tónleikar — 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna — 9:10 Spjallað við bændur «— Tónleikar — 9:30 Tilkynningar — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. Við vinnuna: Tónleikar. Við, sem heima sitjum Finnborg Örnólfsdóttir les fram haldssöguna „Skip, sem mætast á nóttu“ eftir Beatrice Harraden (9). Miðdegisútvarp Fréttir — Tilikynningar — Létt lög: Hljómsveit Johns Senatis leikur lög úr „Flower Drum Song“ eftir Rodgers. The Superemes syngja. Peter Kreuder og félagar hans leika ölg eftir Lecuona, Friml ofl. Ray Charles kórmn syngur vinsæl lög. Erroll Garner leikur tvö djasslög á píanó. Digno Garcia syngur suðræn lög og A1 Bishop lög af öðru tagi. Síðdegisútvarp Veðurfregnir —. íslenzk lög og klasssík tónlist: — (17:00 Fréttir) Alþýðukórinn syngur þjóðllag og mótettuna „Þitt hjartans barn'* eftir Hallgrlm Helgason; höf stj. Claudio Arrau leikur Pathetique- sónötuna eftir Beethoven. Helmut Schneidewind og hljóm sveit leika Trompetkonsert í Es- dúr eftir Haydn; Fritz Lehan stj. Dietrich Fischer- Dieskau, Mari- anne Schech, Gottlob Frick, Rudolf Sohock oil. syngja atr- iði úr óperu Wagners „Hollend- ingnum fljúgandi'*. Danshljómsveitir leika Pepe Jaramidlo og hljómsveit hans leika suðræn lög og Dave Brubeck kvartettinn leikur lög eftir Rodgers. Tilkynningar. Veðurfregnir — Dagisk’-á kvölds ins. Fréttir. Tilkynningar. Alþingiskosningamar sumarið 1908. Erindi eftir Benjamín Sig- valdason. Hjörtur Pál-sson flytur fyrri hluta. 20.-00 „Komdu, komdu kiðlingur** Gömlu lögin sungin og leikin. 20:35 Leitin að höfundi Njálu. Sigurður Sigurmundsson bóndi í Hvítárholti flytur síoari hluta erindis síns. 21:00 Fréttir. 21:30 Víðsjá. 21:45 Gestur 1 útvarpssal: Miltoti og Peggy Salkind leika fjórhent á píanó. a. „Tileinkunn" eftir Porkel Sigurbjörnsson. 17:45 W 18:20 18:45 19:00 19:20 19:30 26. maí b. Tilbrigði í D-dúr eftir Fréderic Chopin. c. „Gravities** eftir Richard Felgiano. 22:10 Kvöldsagan: „Kötturinn biskups ins“ eftir P. G. Wodehouse. Jón Aðils leikari les þriðja og síðasta lestur sögunnar í þýðingu Ás- mundar Jórnssonar. 22:30 Veðurfregnir. Kvöldhljómileikar: Frá tónlefkum Sinfóníuhljómsveitar íslands i Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari: Fou Ts'ong ipanó- leikari frá Kína. a. „Lítið næturljóð**, 6erenata eftir Mozart . b. Píanókonsert nr. 18 í B-dúr (K456) eftir Mozart. 23:20 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 27. mal 7.00 Morgunúvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7.30 Fréttir — Tónleikar — 7.55 Bæn — 8.0 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8.30 Fréttir og veð- urfregnir — Tónleikar — 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr fousugreinum dagblaðanna. — Tónleikar — 9.30 Tilkynningar — Tónleikar — 10.05 Frétir. — 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12.25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 13.00 Óskalög sjúklinga Sigríður Sigurðardóttir kynnir. 14.30 Laugardagsstund Tónleikar og þættir um útilíf, ferðaiög, umferðarmál og því- líkt, kynntir af Jónasi Jón- assyni — (15:00 Fréttir). 16.30 Veðurfregnir. Á nótum æsikunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrimsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir. Þetta vil ég heyra Guðmundur Baldvinsson veitinga maður velur sér hljómplötur. 18:00 „Litla skáld á grænni grein** Kvartettinn Leikbræður syngja nokkur lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar. 19:30 „. . . . og lokkarnir sikiptust og síðpilsin sviptust" Gömul danslög sungin og leikin. 20KJO Daglegt láf Árni Gunnansson fréttamaður sér um þáttinn. 20:30 Léttklassísk tónlist frá útvarpinu á Nýja Sjálandi Kiri te Kanawa söngkona og útvarpsihljómsveitin þar í landi flytja lög eftir De- bussy, Rossini, Puccini, Gould, Rodgers, Lara, Trad og Loewe. 21:10 Landaöldm Viðtöl og frásagnir 1 umsjá Stefáns Jónssonar. 22.-00 Píanótónlist eftir Maurice Ravel Werner Haas leikur sónatiu, Valsanmu og Harmljóð eftir látna kóngsdóttur. 22:30 Fréttir og veðurfregnir. Danslög. 24.-00 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 20:00 Fréttir 20:30 í bremnidepli Innlend málefni ofarlega á baugi. Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21:00 Dýrlingurinn Eftir eögu Leslie Charteris. Roger Moore í hlutvertki Simon Templar. íslenzkur texti: Berg- ur Guðnason. 21:50 Úr umÆerðinni Sigurður Ágústsson, fram- 26. maí kværmdastjóri Varúðar á veg- um skýrir ýmislegt varðandi aksturshraða við mismunandi að etæður. 22:10 Norræn list 1967 Myndir frá opnun sýningar Norræna listabandalagsins í Stokkhólmi 27. apríl s.L 22:20 Jazz „CannonbaU" Adderley sextett- inn leikur. 22.-49 Dagskrárlok. FYLLINGAREFNI Byggingarmeistarar og húsbyggjendur, önnumst akstur og sölu á hraungrjóti og vikurgjalli úr Óbrynnishólum. Gerum tilboð í stærri og smærri verk. Bezta fáanlega efnið til fyllingar í grunna og plön. Vörubilastöðin Hafnarfirði, sími 50055. MELAVÖLLUR Reykjavíkurmót í kvöld kl. 20.30 leika VALUR - K.R. Mótanefnd. Lokað vegna minningarathafnar kl. 10—12, laugardaginn 27. maí. HAGTRYGGING. Kæliborð Veggkæliskápur fyrir sjálfsafgreiðsluverzlun með innbyggðri pressu óskast til kaups. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1/6 ’67 merkt: „8605.“ F rímerk jasaf narar Norskur frímerkjasafnari óskar að komast í sam- band við íslenzkan frímerkjasafnara. Bítti á sléttu. Hefur að auki frímerki frá flestum löndum heims. Þeir sem hefðu áhuga á að skipta skrifi vinsam- legast til Per Frank, Sörhaug, Haugesund, Norge. Allt á börnin i sveitina Gallabuxur, peysur, skyrtur, úlpur HERRADEILD. Sumarpeysan ’67 „MILATAIRY" • Létt — þægileg — hentug • Framleidd hjá hinum þekkta „Jefferson of London“ 1. fl. framleiðsla. Fæst í Reykjavík hjá: KARNABÆ, Týsgötu 1. FACO, Laugavegi. Einnig heildsölubirgðir af • V-HÁLSMÁLSPEYSUM m/kaðlaprjóni. • VESTIS-PEYSUM m/kaðlaprjóni • FROTTÉ-PEYSUM, stutterma Allar frá „CAPITOL OF LONDON“ Kaupmenn — kaupfélög, hafið samband strax. G. Bergmann h.f. — Sími 18970

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.