Morgunblaðið - 26.05.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 26.05.1967, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1967. F A 1 f Aðalfundur Þjóðdansafélags Reykjavíkur verður mánudaginn 29. maí að Fríkirkjuvegi 11, uppi kl. 8.30. Stjórnin. 8LIMMACOLOUE Vor og sumartízkan 1967 BÚSÁHÖLD LAUGAVEGI 59 SÍMI 23349 Nýjung - Prjónið lopapeysur Höfum hafið framleiðslu á nýrri gerð af lopa — hespu- lopa — tvinnaður, þveginn, mölvarinn og lyktarlaus. Eyk- ur afköstin um helming, slitnar ekki, engin afföll, enginn þvottur. Falleg áferð. Reynið hespulopann. Álafoss, Þingholtsstræti 2. Heimilistæki, eldavélar, kæliskápar í mörgum stærð um, gaskæliskápar fyrir sumarbústaði, frystikist- ur og frystiskápar. H. G. Guðjónsson, Háaleitisbraut 58—60, 2. hæð. Sími 37637. MÁLARAMEiSIARAR - HÚSEIGEKDUR BERIÐ VATNVERJA ' ' <5 á steinvegginn, áður en þér málið húsið. 7 ára reynsla hefur sýnt að það fer ekki milli mála, að er nauðsynlegt sem grunnefni fyrir málningu. „VATNVERJA SILICONE“ TAKIÐ EFTIR: Háskólabíó byggingin var máluð að utan árið 1961, þannig að á suðausturhliðina fsem er áveðurs) var borið á VATNVERJA SILICONE, með þeim árangri að sú hlið hússins er sem nýmáluð í dag eftir 72 mánuði. Norðvesturhlið hússins var einnig máluð, eða nánara tiltekið, þannig að „VATN- VERJA SILICONE VAR EKKI BORIÐ Á“, með þeim árangri að sú hlið byrjaði að flagna eftir 8 mánuði. „Norðvesturhlið hússins er ekki áveðurs“ Því ekki nota hið raunhæfa máltæki, „sjón er sögu ríkari“ og fara 1 kynnisferð í kringum „Háskólabíó“ og sannfærast um gæði „VATNVER.TA SILICONE.“ í stuttu máli sagt... Jboð sem VATNVERJA SILICONE gerir er .. .. Notað sem grunnefni undir málningu, þrefaldar endingu málningarinnar. Sparar % málningar í fyrstu umferð, þriðju umferð má í mörgum tilfellum sleppa. .. .. Heldur litnum á húsunum skærari og bjartari og veggirnir eru alltaf miklu hreinni. .. .. Ver pússninguna, þar eð vatn gengur ekki í hana, og kemur þannig í veg fyrir að hún springi frá steypunni í frosti. .. .. Kemur í veg fyrir að kvarts, hrafntinna, marmari, skeljasandur o.fl. molni frá vegna vatns og frosts. .. .. Hlífir veggjum innanhúss, þar eð það kerrtur í veg fyrir vatnsrennsli frá sprungum í útveggjum. .... Er mjög góður hitaeinangrari þar sem enginn hiti fer í að þurrka vegg SEM ER ÞURR. ATHUGIÐ: að veggurinn heldur áfram að anda og nota má hvaða utanhúss málningu sem er. EINNIG: sjáum við um ásetningu „VATNVERJA SII.ICONE“ á húsið. Þetta merki á umbúðunum tryggir yður gæðin. VERJIÐ MÁLNINGU VERJIÐ HÚSIÐ Verksmiðjan KÍSILL Lækjargötu 6 B — Sími 15960.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.