Morgunblaðið - 26.05.1967, Side 23

Morgunblaðið - 26.05.1967, Side 23
lÆORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MAI 1967. 23 Höfum flutt skrifstofu okkar að Lágmúla 9, 5. hæð. Nýtt símanúmer okkar er 81240. Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar. Barnaheimili Nokkur börn á aldrinum 5 til 8 ára geta enn fengið sumarvist í Steinsstaðaskóla, Skagafirði. Þeir, sem áhuga hafa á þessu hringi í síma 33895 í kvöld, föstudag kl. 7—10. Björn Egilsson. Lögfræðiskrifstofa Skrifsirofuhúsnæði 60—100 ferm. í nánd við Mið- bæinn óskast til kaups. Tilboð sendist Mbl. merkt: „529.“ Sumarbústaður til sölu 35 ferm., 3 herb og eldhús, og snyrting (w.c.) ásamt verönd 18 ferm. barnaleikhúsi og girtri lóð, skammt frá Hafravatni. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir hádegi 27. merkt „Rólegur staður 566.“ Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 14. og 16. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á Skipholti 37, hér í borg, þingl. eign Verzlanasambandsins h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 30. maí 1967, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungar uppboð sem auglýst var í 46., 47. og 48. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á hluta í Ránargötu 13, hér í borg, þingl. eign Brynhildar Berndsen, fer fram eftir kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl., Jóhanns Ragn- arssonar hdl., Gunnars M. Guðmundssonar hrl., Brands Brynjólfssonar hdl., Útvegsbanka íslands o.fl. á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 30. maí 1967, kl. 10.45 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Herbergi með aðgangi að baði óskast fyrir enska skrifstofu- stúlku frá 1. júní. Upplýsingar í síma 20000. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 21., 22. og 24 tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1966 á hluta í Miklubraut 18, hér í borg, þingl. eign Árna Jónssonar, fer fram eftir kröfu Axels Kristjánssonar hrl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Jóns N. Sigurðssonar hrl., Þórarins Árnasonar hdl., Magnúsar Thorlacius hrl., Ragnars Ólafssonar hrl., Gunnars A. Pálssonar hrl., Guð- mundar Ingva Sigurðssonar hrl., Jóns Gr. Sigurðs- sonar hdl., Jóns Finnssonar hrl., Hafþórs Guð- mundssonar hdl., Hauks Jónssonar hrl., Sigurðar Sigurðssonar hrl. á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 30. maí 1967, kl. 10.15 árdegis. Borgarfógetaembættið í Rcykjavik. REYKJANESKJÖRDÆMI / Stapa í kvöld kl. 9 Ræða, dr. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra. Stutt ávörp flytja alþingismennirnir, Sverrir Júlíusson, Axel Jónsson og Matthías Á. Mathiesen. — Skemmtiatriði: Óperusöngvararnir Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Guðjónsson syngja. Karl Einarsson flytur gamanþátt. Lúdó og Stefán leika fyrir dansi. Aðgöngumiðar eru afhentir á kosningaskrifstofu Sjálfstæðis- flokksins og hjá trúnaöarmönnum flokksins. ★ ★ / Félagsgarði kl. 9 á laugard. Ræða, Jóhann Hafstein, dóm smálaráðherra. Ávarp Oddur Andrésson, bóndi, Pétur Bened iktsson, bankastjóri og Matt- hías Á. Mathiesen, alþingismaður. Róbert Arnfinnsson og Rúrik Haraldsson, skemmta. Hljómsveitin Kátir félagar leikur fyrir dansi. Spennandi happdrætti. Aðgöngumiðar eru afhentir á kosningaskrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Mosfellssveit, og hjá trúnaðarmönnum flokksins. Sætaferðir frá Hlégarði kl. 8.30. Dr. Bjarni Benediktsson Jóhann Hafstein Sverrir Juliusson Axel Jónsson Vormót Sjálfstæðis- manna í Reykjanes- kjördæmi um helgina ★ ★ Pétur Benediktsson Matthías A. Mathiesen Oddur Andrésson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.