Morgunblaðið - 26.05.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 26.05.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1967. 2 reiðhestar til sölu 5 og 7 vetra. Upplýsingar á kvöldin, eftir kl. 8. Sími 35,366. Hópferðab'ilar allar stærðir Simar 37400 og 34307. Ibúð óskast Óskum eftir að taka á leigu íbúð í a.m.k. eitt ár frá byrjun júní með eða án hús- gagna. Leigutakar eru ung, barnlaus amerísk hjón. Fyrirframgreiðsla. Tilboð óskast send til skrifstofu starfs' mannahalds félagsins við Hagatorg. Sími • 19775. Pottamold Blómaáburður Nýkomið gesta og gjafasápur í miklu litaúrvali. IOBK Laugavegi 33. Sími 19130. TÆKIFÆRISGJAFIR Speglar Á W ■ LUDVIG Hver getur verið án spegils? 1» STORR i Lítið á hið fjölbreytta úrval. W Speglar og verð við allra hæfi. Speglabúðin. Sími 1-9635. SIJMARBÍJSTAÐA-PLAST -SALERNI með eyðingarvökva komin aftur. Sérstaklcga hentug þar sem vatns- lögn er ekki fyrir hendi. k í LUDVIG STORR hW Langavegi 15, WjSP y ' Sími 1-33-33. Rafstöðvarstjórastaðan við Grímsárvirkjun er laus til umsóknar fyrir vélstjóra eða rafvirkja með rafmagnsdeildarpróf. Um- sóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Rafmagnsveitu ríkis- ins á Egilsstöðum eða Laugavegi 116, Reykjavík og er á báðum þeim stöðum hægt að fá frekari upplýsingar um störf og kjör. Umsóknarfrestur er til 15. júní. Rafmagnsveitur ríkisins. 1 ! Ss KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Matvörukaupmenn — kjötkaupmenn VIÐGERÐ I NOREGI HALLÓ ÍSLENDINGAR! Á skipasmíðastöð okkar er mikil afkastageta og hægt er að taka 5 skip í slipp samtímis. Viðgerðir, endurbyggingar, iengingar, flokkunarviðgerð o.s. frv. á fiskiskipum og stærri bátum. \ Það borgar sig að koma til Bergen. Afs Bergens Mekaniske Verksteder Bergen, Noregi — Sími 60 000. Telex 2134. Símnefni „Bergenrepair“ n cm. mo-xco kr. jgó.- - £0 . . . . « /6C.- /Xó.‘ * SO-iOO .. » ÍZO.-/VO. WO . - éO.-ióO.' 3 S . » Vð,* „ RU.NNAR Abeins n<ns\u. da.ga.: Peynir .. Hlynur .. . L^rki .... JboLunaJtrz. . . . JJuergmijipiU Ra-ubþyrnir. , Ra-ubtoppur . R.auöblabarós þyrnirós ... « io . ... . « Garbarós ... » ........... - Runnarnura . • xs......yo. - Brúbarkvlsiur So .... . sc. - £>*.rcifle,ttCL ...» £o . ...» 60. - Vídja - Vtbir margar htgundirlet.- fkihs, eg JSólb*.r- •• VíáT- £0. Ákveðið er að fara í sameiginlega veiðiferð (hand- færaveiðar) þriSjudaginn 30. þessa mánaðar. Farið verður frá Grindavík um kvöldmatarleytið á ein- um eða fleiri bátum eftir þátttöku. Séð verður fyr- ir nestipakka fyrir hvern þátttakenda. Tilkynna þarf þátttöku til skrifstofu Kaupmannasamtakanna í dag og á morgun. Fjölmennið. Skemmtinefndin. Húsbyggjendur — garðeigendur Hellu- og steinsteypan við Breiðholtsveg auglýsir: Ávallt fyrir- liggjandi gangstéttarhellur í stærðunum 50 x 50, 25 x 50, 30 x 30, og 30 x 80. Kantsteinar lengd 80 sm. Ennfremur milliveggjaplötur 5—7 og 10 sm. þykkar. Gjörið svo vel og kynnið yður verð og greiðsluskilmál a. Hellu- og steinsteypan sf. Bústaðabletti 8, við Breiðholtsveg, sími 30322.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.