Morgunblaðið - 26.05.1967, Side 5

Morgunblaðið - 26.05.1967, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1967. 5 Norrænt æskulýðsmót á fslandi - Viðfangsefni: Island nútímans NORRÆNT æskulýðsmót verð- ur haldið á íslandi dagana 1.— 8. ágúst í suniar. Hetfst með þvi norrænt æskulýðsár, árið 1967— '68. Viðfangsefni mótsins er kynning á tslandj nútímans, stjórnmálum, atvinnuháttum, menntun o.fl. Er markmiðið með æskulýðsárinu að vekja ungt fólk á Norðurlöndum til um- hugsunar um norrænt samstarf og efla tengsliin milli ungs fólks á Norðurlöndum. Tilgangurinn með mótinu á íslandá er að tengja ísland traustari böndum við hin Norðurlöndin, efla tengsl unga fólksins og kytnna því ís- lenzk málefnt. Ofangreindar uppl. komu fram á fundi hjá forráðamönn- um mótsins á íslandi með fréttamönnum og tjáði Jón E. Ragnarsson, formaður íslenzka æskulýðsráðsins fréttamönnum m.a. eftirfarandi. „Á æskulýðsárinu sem hefst haustið 1967 og lýkur sumarið 1968 verða skipulagðar ráðstefn ur og fundir sem fjalla um ein- stök málefni t.d. vandamál sveitaæskunnar á Norðurlödum, tómstundastörf, menntamál, vandamál borgaræskunnar o. fl. o. fl. Lýkur æskulýðsárinu síð- an með móti í Álaborg í júní 1968 og verður þar lögð áherzla á listsköpun og íþróttir Norður- landaæskunnar, m.a. með fjöl- breyttum sýningum og keppn- um. Þáttakendur á mótinu verða frá flestum eða öllum æskulýðs- félögum á Norðurlöndum, á aldr inum 20—30 ára u.þ.b. 70—100 þátttakeur frá hverju landi og 20 frá Færeyjum. Auk fyrir- Flýði til Kúbu Havana, 24. maí, NTB, AP. YFIRVÖLÐ í Havana, höfuðborg Kúbu, skýrðu frá þvi í dag að þangað hefði flúið úr Bandaríkj- unum Richard Harwood Pearce, majór í Bandaríkjaher og hefði haft með sér fjögurra og hálfs árs gamlan son sinn. í tilkynningu vararmálaráðu- neytis Kúbu er haft eftir Pearce að hann hafi komið til Kúbu af „samvizkuástæðum" og sagt að Kúbustjóm mundi verða við beiðni hans um landvistarleyfi. Pearce er maður rúmlega hálf- fertugur að aldri, fráskilinn. Hann gat sér gott orð í hernum áður fyrir framgöngu sína í Viet nam og er sagður hafa átt greið- an aðgang að ýmsum leyndar- skjölum hersins. Hann kom til Kúbu á lítilli Cessna-vél og flaug henni þangað sjálfur. Heitur og kaldur . SMURTBRAUÐ OGSNITTUR Sent hvert sem óskad er,simi 24447 SÍLDOGFISKUR lestra, kynnisferða innan bæjar og umræðna, þá verða tvær heil dagsferðir, önnur á Þingvöll, Skálholt, Gullfoss og Geysir, með fyrirlestri á Þingvöllum og helgistund í dómkirkjunni í Skál holti. Hin ferðin verður í Borg- arfjörð og þar verður flutt er- indi um ísland og norræna sam- vinnu, fyrr og nú. Þessi fyrir- lestur verður líklega haldinn í bæ Snorra Sturlusonar í Reyk- holti. Þá verður einnig sam- koma í íþróttahöllinni í Laug- ardal, þar sem þátttakendur munu skemm.ta með söng, dansi og íþróttum". Ennfremur sagði Jón. „Til fyrirlestrarhalds munu fengnir fremstu menn hérlendis, hver á sínu sviði, en umræðu- hópum stjórn ungir menn. Á einum fundanna munu verða fulltrúar stjórnmálaflokkanna hér á landi og gefst þátttakend- um tækifæri til þess að spyrja þá um stjórnmál. Lokafundurinn mun fjalla um norræna sam- vinnu í framtíðinni og verður fengin þekktur danskur stjórn- málaimaður til þess að hafa þar framsögu. Reynt verður að koma sem flestum þátttakendum til gistingar á einkaheimilum, en ella í Hagaskóla eða Melaskóla, en fundir munu fara fram í Haga skóla að fráskildum setningar- fundi og mótslitum, sem vænt- anlega verða í Háskólabíó. Allur matur verður snæddur á Hótel Sögu og er það fyrirkomulag kleift vegna sérstakrar lipurðar og hjálpsemi stjórnenda hótels- ins“, sagði Jón að lokum. Mót þetta er haldið af æsku- lýðsráðum Norr'ænu félaganna og nýtur stuðnings frá norræna BÍLAKAUR^ Vel með farnir bilar til sölu | og sýnis í bílageymslu okkar | að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bílakaup.. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Ford Fairlane ’64. Cortina ’6ð. Willys jeppi ’65. Ford Custom ’63. Opel Record ’64, Taunus 17 M station’59. Chevrolet Corvair ’63. Simca 1000 ’63. Landrover ’66. Opel Capitan ’59. Austin Gipsy ’66. Bronco ’66. Mercedes-Benz ’55. Commer sendibiifreið ’65 Simca Arianne ’63. Opel Caravan '61, ’62. Buick ’55. Chevy II. ’63. Ford Falcon ’64. Opel Record ’65. Fiat 850, árg. ’66. Taunus 17 M. station ’63 Taunus 17 M station ’63 Mercury Commet ’61. Tökum góða bíla f umboðssölul | Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. I UMBOÐID SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SIMI 22466 menningarsjóðnum. Fyrsta und- irbúning mótsins önnuðust æsku lýðsráð Norræna félagsins í Noregi og Einar Pálsson, fram kvæmdastjóri Norræna félagsins hér. Fyrir tveimur mánuðum skipaði Norræna félagið síðan æskulýðsráð og hefur það tekið við öllum undirbúningi og fram kvæmd mótsins. Á hinum Norð- urlöndunum eru flest æskulýðs- félög beinir aðilar að æskulýðs- ráði Norrænu félaganna, en hér er sá háttur á hafður, að Æsku- lýðssamband íslands tilnefndi fimm fulltrúa, sem Norræna fél- agið skipaði síðan í stjórn æsku lýðsráðs þess. Stjórn æskulýðs- ráðsins eru þannig skipuð: Jón E. Ragnaisson, lögfræðingur, for maður, Örlygur Geirssonð fram- kvæmdastjóri, varaform., Ólafur Einarsson stud. mag., ritari, Sig urður Geirdal, bankamaður, gjaldkeri og Sveinbjörn Óskars- son, meðstjórnandi. Fram- kvæmdastjóri er Jónas Eyteins- son, verzlunarskólakennari. ALLTMEÐ Tjöld Kaupið vönduð tjöld, tjöld sem þola ís- lenzka veðráttu. Þau fáið þið hjá okkur. Skoðið sjálf og dæmið. TJÖLD alls konar hvít og’ mislit PICNIC TOSKUR margar stærðir. VINDSÆNGUR margar gerðir SVEFNPOKAR mjög vandaðir. FERÐAFATNAÐIJR alls konar og SPORTFATNAÐUR í mjög fjölbreyttu úrvali. Viðleguútbúnaður alls konar, hvergi annað eins úrval. Sportfatnaður ferðafatnaður í mjög fjölbreyttu úrvali. Allt aðeins úrvals vörur. GEísiP H Vesturgötu 1. EIMSKIP jnA NÆSTUNNI ferma skip ijpflvor til íslands, sem hér segirt gOANTWERPEN: 30] Marietje Böhmer 30. mal 3JÍ1 Seeadler 9. júní _J 3H) Marietje Böhmer ^ 20. júní** Askja 23. júní ** OeHAMBURG: US. Skógafoss 30. maf. jgL Bakkafoss 3. júní Sjfl Reykjafoss 9. júní bnl Goðafoss 17. júní** ÉyÍ Skógafoss 20. júni JMrf Reykjafoss 30. júni ^ROTTERDAM: ILfj^ Skógafoss 26. mai [UE Reykjafoss 5. júní [U^ Goðafoss 12. júní Skógafoss 16. júní 3QLEITH: ani Mánafoss 26. maí** Gullfoss 12. júní Jnfjj Gullfoss 26. júní HHlONDON: n ^ Marietje Böhmer 2. júnL Seeadler 12, júní QÆj Marietje Böhmer 23. júnl QJ5 Askja 26. júní** jUcHULL: nj5 Seeadler 26. maí** np Marietje Böhmer 5. júní ^5] Seeadler 15. júní sQj Askja 21. júní** Marietje Böhmer 26. júnl ^NEW YORK: ^ Selfoss 2. júní y ^ Brúarfoss 16. júní |U5 Fjallfoss 28. júní * jö^GAUTABORG: j|jj= Mánafoss 30. maí** Tungufoss 12. júní 5r0 Mánafoss 24. júní ** HrKAUPMANNAHÖFN: jypjj Askja 27. mai ^ Guilfoss 10. júní Jbej Tungufoss 13, júní W5 Gullfoss 24. júní Qj5 Mánafoss 26. júní ** |SkRTSTIANSAND: gS Askja 29. maí** ap Tungufoss 15. júní aní Mánafoss 28. júní ** JH^BERGÉN: jypjj Fjallfoss 27. maí** BS Tungufoss 17. júní [UfcHELSINGFORS: |U5 Rannö 5. júní |Skotka SQj Lagarfoss um 3. júní anlVENTSPILS: HFd Lagarfoss um 5. júní I ^GDYNIA: Bakkafoss 6. júni Skipið losar á öllum aðal- höfnum Reykjavík, ísa- firði. Akureyri og Reyðar- firði. Norðfirði. Skipið losar á öllum aðal- höfnum auk þess í Vest- mannaeyjum, Siglufirði, Húsavík, Seyðisfirði og Norðfirði. Skip, sem ekki eru merkt með stjörnu losa í Reykja- víl.. ALLTMEÐ EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.