Morgunblaðið - 26.05.1967, Side 13

Morgunblaðið - 26.05.1967, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1967. 13 STÓRFELLD EFUNG IÐNLÁNASJÓÐS Meðal hinna mikilvægu að- gerða, sem Viðreisnarstjórn- in hefur beitt sér fyrir, til þess að styrkja aðstöðu iðn- aðarins í landinu, ber sérstak lega að nefna stórfellda efl- ingu Iðnlánasjóðs. Hafa stór- aukin útlán sjóðsins og rýmk un á starfssviði hans valdið algjörum þáttaskiium í lána- málum iðnaðarins. Þetta sézt m.a. vel af eftirfarandi stað- reyndum. Á árunum 1956—1959, þeg- ar vinstri stjórnin var lengst af við völd, námu útlán sjóðs ins að meðaltali 2,2 millj. kr. á ári. — I tíð Viðreisnar- stjórnarinnar hafa lánveiting arnar verið sem hér segir: 1960 ................ 4.4 millj. kr. 1961 9.7 — — 1962 13.9 — — 1963 38.8 — — 1964 50.6 — — 1965 58.4 — — 1966 76.5 — — Og á þessu ári er gert ráð fyrir að almenn útlán sjóðs- ins muni nema allt að 100 millj. kr. Er hér um að ræða stofnlán, þ.e. til véla- og tækjakaupa, byggingar verk- smiðju- og iðnaðarhúsnæðis o.fl. Þar við bætast svo hag- ræðingarlán, sem ætluð eru til að auka framleiðni og bæta starfsaðstöðu iðnfyrir- tækja, en þegar hefur verið aflað um 20 millj. kr. til slíkra lánveitinga. TOLLALÆKKANIR í ÞÁGU IÐNAÐAR í því skyni að auðvelda íslenzkum iðnaði samkeppni við erlenda iðnaðarfram- leiðslu, hafa aðflutningsgjöld á vélum og tækjum til iðn- aðarframleiðslu verið lækk- uð úr 35% í 25% — og í sum- um tilvikum niður í 15% og 10%. LAUSASKULDIR f FÖST LÁN Samkvæmt löggjöf, sem sett var 1964, er nú unnið að þvi að breyta lausaskuld- um iðnfyrirtækja frá fyrri tíma í föst lán til 7—15 ára. IDNÞRÓUNARRÁÐ STOFNAÐ í byrjun árs 1967 var stfon- að Iðnþróunanrráð, sem vera skal iðnaðarmálaráðuneytinu til styrktar um meðferð meiriháttar mála, er snerta iðnþróun landsins almennt, fjárhagslega, viðskiptalega og tæknilega, m.a. með tilliti til rannsókna á möguleikum til nýrra iðngreina jafnhliða eflingu þeirra sem fyrir eru. Er hér um að ræða merka ráðstöfun til þess að vanda sem bezt til meðferðar þeirra mála, s«m iðnaðinn varða. Ýmis mikilvæg mál hafa þeg ar komið til kasta ráðsins, þ.á.m. aðlögunarvandamál iðnaðarins vegna tæknibreyt inga og breyttra viðskipta- hátta og m.a. komið fram hug mynd um stofnun sérstaks aðlögunarsjóðs, ennfremur hefur það fjallað um ullar- vinnslu, rekstrargrundvöll dráttarbrauta, tækniaðstoð við iðnaðinn o.fl. — Má mik- ils vænta af starfsemi ráðs- ins. fMSf OG RANNSÓKNAR- STOFNANIRNAR Starfsemi Iðnaðarmálastofn unar íslands (IMSÍ) hefur aukizt verulega á síðustu ár- um, en markmið hennar er að efla framfarir í iðnaði og stuðla að aukinni framleiðni í íslenzku atvinnulífi, efla samvinnu framleiðenda, stofn ana og félagasamtaka til um- bóta á sviði framleiðslu og dreifingar. Tekur stofnunin að sér ýmis verkefni fyrir aðila, sem til hennar leita um fyrirgreiðslu í framan- greindum efnum. Samkvæmt lögum frá 1965 hafa tvær rannsóknarstofnan ir í þágu iðnaðarins verið stórefldar: Rannsóknarstofn- un iðnaðarins vinnur m.a. að rannsóknum vegna nýjunga í iðnaði og rannsóknum á nýt- ingu náttúruauðæfa landsins í þágu iðnaðar. Rannsóknar- stofnun byggingariðnaðarins vinnur m.a. að endurbótum í byggingariðnaði, aðferðum til lækkunar á kostnaði við mannvirkjagerð, hagnýtum jarðfræðirannsóknum og vatnsvirkjanarannsóknum. í nýrri kaffibrennslu O. Johnson & Kaaber við Tunguháls hefur verið komið fyrir fullkomnustu tækjum sem völ er á til slíkrar framleiðslu. í tíð núverandi ríkis- stjórnar hefur verið unnið að því að treysta starfs- grundvöll innlendrar veið- arfæraframleiðslu, en slíkt hefur mikla þýðingu fyrir fiskveiðaþjóð eins og ís- lendinga. Hefur m.a. verið sett á fót sérstök lánadeild við Iðnlánasjóð með 11,6 millj. kr. stofnfé, til þess að efla veiðarfæragerð í landinu. Hampiðjan í Reykjavík hefur aflað nýrra véla til framleiðslu veiðarfæra úr gerviefnum, sem valdið hefur byltingu í innlendri veiðarfæragerð. Myndin er tekin í vinnu- sal hjá Hampiðjunni og sýnir þráðavinnslu á loka- Stigi. ■ ; -p*' j «1 IJ 1 Um sl. áramót voru í smíðum hér á landi 6 stál- fiskiskip, hið stærsta um 520 brúttórúmlestir, en samtals munu þau verða um 1950 lestir. Fjórar skipa smíðastöðvar annast nú nýsmíði skipa, þ.e. á Akra- nesi, ísafirði, Akureyri og í Arnarvogi. Iðnaðarmála- ráðherra, Jóhann Haf- stein, hefur lagt sérstaka áherzlu á eflingu stálskipa smíðinnar innanlands og hefur með henni verið stig ið mjög merkilegt skref í iðnþróun landsins. Myndirnar eru teknar hjá Stálvík í Arnarvogi. lista Sjálfstæðisflokksins

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.