Morgunblaðið - 26.05.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.05.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1967. 25 Sumorbústaðo og húsueigendui Málning og lökk ÚTI — INNI Bátalakk — Eirolíia Viðarolíur — Trekkfastolia Pínotex, allir litir Tjörur, allskonar Kítti, allskonar Vírbustar •— Sköfur Penisar — Kástar Málningrarrúllur TrJlstigar — Tröppur ★ Garðyrkjuveirksftæði Girðiingiail itrekk jacar Handsláttuvélair Handverkfseri, allskonax Stauratoorar — Jámkarlar Jarðhakar — Slegrgjur Múrverkfæri, allsik. ★ Garðslöngur og tilheyrandi Slöngugrindur — Kranar Garðkönur — Fötur Hrífur — Orf Skógar-, greina og graSklíppur Hliðgrindiajárn Minkagildrur ★ Gassuðutæki Olíuofnar Ferðaprimutsar — Steinolia Arinisett — Físibte-Igir Lampar — Lugtír Plalstbrúsar 5, 10, 20 litra Vartnndælur 1A“-l1A“ Brunnvontlar ★ Flögg — Flagglínur Flaggstanigarhúnar Flagglínufestlar ★ Gúmmi og kókusmottur Hreinlætisvörur Skordýraeitur Gluggakústar Bílaþvottakústar Bíldráttartaugar Hengilálsar og hetspur / Þvottasnúrur Þéttllfetar á hurðir og glugga. Brunaboðer Asbleistteppj Slökkvitæki Björgunarvdsti fyrlr börn og fullorðna Árar — Árakefar Siluingsnelt, uppsett Kolanet, uppnett Vinnufafnaður Regnfatnaður Gúmmístígvél Vinnuhanzkar Verzlun 0. ELUHGSEH Stephen Spender segir af sér ritstjórastarfi Brezka skáldið og rithöfund- urinn, Stephen Spender, hefur látið af störfum sem aðstoðar- ritstjóri brezka menningar- og listatímaritsins ENCOUNTER, sökum þess, að hann telur sig hafa fengið óyggjandi sannanir fyrir því, að bandaríska leyni- þjónustan, CIA, hafi veitt rit- inu f járhagsstuðning í heilan áratug. Spender sagði á laugardag í viðtali við „The New York Ti- mes“, að hann hefði í nokkur ár heyrt þessu fleygt, — en aldrei getað skorið úr um það fyrr en fyrir um það bil mánuði, er það var upplýst á ráðstefnu sam- takanna Frjálsrar menningar í París, að CLA hefði veitt fé til ritsins með milligöngu samtak- anna. Tímaritinu komu þeir Spender og Bandaríkjamaðurinn Irving Kristol á laggirnar árið 1953, með 30.000 dollara fjárveitingu frá Frjálsri menningu. Samtökin studdu ritið til ársins 1964. í blaðinu „Saturday Evening Post“, skýrði útgefandinn Tho- mas W. Braden, frá Kaliforníu, frá því, að Encounter hefði notið styrks frá CIA. Braden var á ár- unum 19öl—54 yfirmaður þeirr- ar deildar CIA, sem sér um al- ýmiskonar alþjóðasamtök. f viðtalinu við blaðið sagði Braden m.a., að CIA hefði kom- ið fyrir fulltrúa sníum hjá Frjálsri menningu og annar full- trúi hefði gerzt ritstjóri tíma- ritsins Encounter. Ekki gaf hann hinsvegar upp nafn ritstjórans. Stephen Spender hefur sagt um # MÍMISBAR IHldT€L5A^A Opið í kvöld Gunnar Axelsson við píanóið. Nauðun garuppboð sem auglýst var í 70. og 72. tbl. Lögbirtingablaðs- ins 1966 og 4. tbl. þess 1967 á Vitastíg 3, hér í borg, þingl. eign Lakkrísgerðarinnar h.f. í Reykjavík, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og borgarskrifstofanna í Reykjavík, á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 30. maí 1967, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 14. og 16. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á húseign við Háaleitisveg, hér í borg, þingl. eign Byggis h.f. fer fram eftir kröfu Árna Guðjónssonar hrl. og Sverris Valdimarsson- ar hrl. á eigninni sjálfri, mánudaginn 29. maí 1967, kl. 4 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 14. og 16. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á Kleifarvegi 5, hér í borg, þingl. eign Guðnýjar Ottesen Óskarsdóttur, fer fram eft- ir kröfu Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis og Veðdeildar Landsbankans, á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 30. maí 1967, kl. 10 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. þessi ummæli Bradens, að hann trúi því ekki að Kristol hafi verið fultrúi CLA — „og ekki get ég ímyndað mér, að neinn trúi þvi, að ég hafi verið það“, sagði hann. Hann bætti því við, að brezki rithöfndrinn Frank Mermode og Bandaríkjamaður- inn Melvin J. Lasky, báðir starfsmenn blaðsins, hefðu held- ur ekki getað verið fulltrúar CIA, því að þeir hefðu hafið störf fyrir ritið fyrir aðeins um vteimur árum, en þá hefði ritið verið búið að slíta sambandi við Frjálsa menningu. I í BLÓMASAL TRÍÓ TLF\HS BERG SÖNGKONA: MJÖLL HÓLM ÍTALSKI SALURINN: RONDIÍ TRÍÓie Borðpantanir í síma 35355. — OPIÐ TIL KL. 1 Matur framreiddur frá kl. 7 e.h. GLAUMBÆR Dúmbó og Steini leika og syngja. GLAUMÐÆR s!mni777 xxxxxxxxx SÖNGUR OG STEMNING FYRIR ALLA. Opið í kvöld til kl. 1. OG HLJÓMSVEIT ★ HINN HEIMSFRÆGI SKEMMTA SÖNGVARI Haukur Morthens H M Rishup HÖTEL BORG Fjölbreyttur matseðill allan daginn alla daga. IWORUSYNING 20. MAÍ-4.JÚNÍ iÞRÓTTA- OG SÝNINGARHÓLLIN ] LAUGARDAL OPIÐ FRÁ KLUKKAN 14-22 ALLA DAGA í DAG opið klukkan 14 til 22. Stórt vöruúrval frá fimm Iöndum. Vinnuvélar sýndar í gangi. Bílasýning. Fimm kvikmyndasýningar: Kl. 15 — 16 — 17 — 19 — 20. Tvær fatasýningar: Kl. 18 og 20.30. Með pólskum sýningardömum og herrum. JTAUPSTEFNAN PÓLLAND TÉKKÓSLOVAKIA SOVÉTRÍKIN UNGVERJALAND REYKJAVIK 1967 ÞÝZKA alþýðulýðveldið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.