Morgunblaðið - 26.05.1967, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 26.05.1967, Blaðsíða 32
Helmingi ufbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Drœtti frestað til 6. /ilnl Landshappdrœtti Sjálfstœðisflokksins FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1967 Verkfall hófst - en samningar stóðu enn yffir STÝRIMENN, vélstjórar og loft- skeytamenn á kaupskipaflotan- um hófu verkfall á miðnætti síðastliðna nótt. Sáttafundur hafði staðið til klukkan þrjú, að faranótt miðvikudagsins en ekki borið árangur. Annar fundur hófst klukkan níu í gærkvöidi og stóð hann enn yfir er blaðið fór í prentun. f gær voru tvö skip í höfninni, sem stöðvuðust vegna verkfallsins, Dettifoss og Goðafoss. Önnur skip stöðvast hvert af öðru, eftir því sem þau koma til Reykjavíkur, eða ann- arar öruggrar hafnar. 22 otriðum úbólavunt FYRIR nokkrum dögum tóku eftirlitsmenn umferðarlög- reglunnar vörubifreið, sem reyndist hafa meiri öxul- þunga en leyfilegt var. Var sá þungi, sem bifreiðin hafði fram yfir það sem leyft var, nokkuð á fjórða tonn. Var farið með bifreiðina í skoðun og kom þá í ljós að auk ólöglegs öxulþunga var tuttugu og tveimur atriðum ábótavant til þess að hún gæti talizt lögleg á vegum úti. Alit voru þetta mikilvæg atriði fyrir umferðaröryggi, t.d. var bilun í hemlaútbún- aði og stýrisbúnaði bifreiðar innar. Þessa mynd tók Ól.K.M. í Súlnasal Hótel Sögu í gærkvöldi á kaffikvöldi kvenframbjóðenda Sjálfstæðisflokksins. Yfir 2000 reykvískar konur sóttu kaffikvöld kvenframbjóðenda S jálfstæðisflokksins YFIR 2000 reyfevískar konux sóttu þrjú kaffikvöld kven- frambjóðenda Sjiálfstæðiisiflokksins í Reykjavík, sem haldin voru sl. mánudag, þriðjudag og í gærkvöldi. Síðasta kaffi- kvöldið var í Súinasal Hótel Sögu í gærkvöldi og sóttu það yfir 950 konur. Hafa kafifikvöld þessi tekizt með af- brigðum vel og sýna glöggilega að reykvískar konur munu starfa ötullega í kosningabanáttu Sjálfstæði&flokksins. Á kaffikvöldunum þremur hafa þær Auður Auðuns, Geirþrúður Bernhöft og Altma Þórarinsson fllutt staltt ávörp en síðan hefur ýmisilegt verið til skemmtunar. í lokin hefur Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, flutt stutta ræðu. Á kaffikvöldinu í gærkvöldi voru báðir Mdðarsalir Súlna- salarins troðfiullir og töluverður hópur kvenna varð að si*tja niðri vegna þrengsla. Aðalfundur Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna: Mesti ársútflutningur hraðfr/stra fiskafurða — að verðmœti til — Helztu markaðslöndin Bandaríkin og Sovét Rússland Nefnd skal gera til- lögur um rekstur BÚR AÐALFUNDUR Sölumiðstöffvar hrafffrystihúsanna 1967, hófst í gærmorgun kl. 10.00 aff Hótel Sögu, Reykjavík. Fundarstjóri var kjörinn Huxley Ólafsson, framkvæmda- stjóri, Keflavík, og til vara Björn Guffmundsson, fram- kvæmdastjóri, Vestmannaeyjum. Ritari var kjörinn Helgi Ingi- mundarson, viffskiptafræðingur, Reykjavík. I byrjun fundarins lagði for- maffur, Gunnar Guðjónsson, for- stjóri, fram skýrslu stjórnar fyrir starfsárið 1966, sem hann fylgdi úr hlaði með ræffu. Framkvæmdastjórar S. H. og dótturfyrirtækja erlendis gáfu skýrslur um hag og rekstur fyrir tækjanna árið 1966: Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson, framkvænxdastjóri fjármála, lagði fram reikninga, skýrði þá og greindi frá rekstrarafkomu fyrirtækjanna. Björn Halldórsson, fram- kivæmdastjóri sölumála, fjallaði uan sölu og markaðsmál. Þorsteinn Gíslason, fram- (krvæmdastjóri Coldwater Sea- food, Corp., dótturfyrirtækis S. H. í Bandaríkjunum, skýrði frá starfsemi fyrirtækisins, markaðshorfum vestra og fram- kvæmdum vegna byggingar nýrrar fiskiðnaðarverksmiðju í Cambridge í Maryland. Árni Finnbjörnsson flutti skýrslu um Austur-Evrópuvið- skipti, sölur á frystri síld, fryst- umhrognum o. fl. Ólfur Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri söluskrifstofu S. H. og dótturfyrirtækisins Snax(Ross)Ltd., í London, skýrði frá starfseminni í Eng- landi og sölumálum á vegum skrifstofunnar í Vestur-Evrópu. Einar G. Kvaran, fram- kivæmdastjóri framleiðslumála, flutti skýrslu um framleiðslu hraðfrystihúsanna á liðnu starfs ári og önnur atriði þar að lút- andi. í skýrslu stjórnar S. H. og ræðu framkvæmdastjóra kom m. a. eftirfarandi fram: Heildarframleiðsla hraðfrystra sjávarafurða hjá hraðfrystihús- FASTAFULLTRÚI íslands hjá Evrópuráðinu lýsti yfir við umræður um atburðdna í Grikklandi nú í vikunni, að íslenzka ríkisstjórnin harm- aði mjög þessa atburði og lóti í ljós þá ósk og von, að Á FUNDI borgarráðs er haldinn var sl. þriðjudag var kosin sjö manna nefnd úr hópi borgarfull- trúa og varaborgarfulltrúa til að kanna afkomu og rekstur Bæj- arútgerðar Reykjavíkur. Skal nefndin starfa í samráði við út- gerðarráð fyrirtækisins, svo og framkvæmdastjóra þess. Það skal vera verkefni nefndarinnar lýðræðislegir stjórnarhættir yrðu upp teknir hið fyrsta í Gri'kklandi. Frá þessu er ákýrt í fréttatilkynningu frá utanríkisráðuneytinu og fer hún hér á eftir: í sambandi við umræður, sem fram fóru í Evrópuráðinu í að gera tillögur til borgarsijórn- ar um rekstur útegrðarinnar. í nefndina voru kosnir þessír menn: Birgir ísleifur Gunnars- son, Bragi Hannesson, Sverrir Guðvarðarson, Gunnar Helgason, Guðm.undur J. Guðmundsson, Kristján Benediktsison og Björgvin Guðmundsson. Strasisborg nú í vikunni viðvíkj- andi atburðum þeim, sem ný- lega hafa átt sér stað í Grikk- landi, þar sem löglegri lýðræð- isstjórn hefur verið vikið frá með valdi og mannréttindi borg- aranna takmörkuð, gaf fastafull- trúi fslands ihjá Evrópuráðinu S'vofellda yfirlýsingu af hálfu ríkisstjórnar fslands: „íslenzka ríkisstjórnin harmar mjög, að þessir atburðir hafa gerzt, sérstaklega vegna þess, að Framh. á bls. 31 Framh. á bls. 31 Yfirlýsing fastafulltrúa íslands hiá fvi ópuráðinu: islenzka ríkisstjórnin harmar atburðina í —■ og lœtur í Ijós von um, að lýðrœðis/egir stjórnarhœttir verði teknir upp á ný

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.