Morgunblaðið - 26.05.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.05.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1967. 7 V - Skundum á Þingvöll og treystum vor heit „Skundum á Þingvöll og terystum vor heit," hefur vePð sun?ið um allt fsland í áratugi. Þing- völlur hefur alltaf haft sérstakt seiðmagn á huga íslendinga. Þingvöllur er staðurinn, sem allar óskir þeirra og vonir saméinuðust á, hann jók þeim trúna á landið og þjóðina. Margt hefur vei*í gert á Þingvelli til að auðvelda fclki að dveljast þar daglangt eða Iengur. Þjóðgarðsvörður leyfir fólki tjaldstæði á ákveðnum stöðum, en auk þess hefur Hótel Valhöll verið endurbætt að mun, svo að fólki geti liðið þar vel í góðum herbergjum, og matur er þar við allra hæfi. fslendingum er máski öllum öðrum þjóðum fremur nauðsynlegt að viðhalda samhenginu í sögu sinni, og því er það stórt mál, að hin unga og uppvaxandi kynslið í landinu, fái að kynnast Þingvelli í uppvextinum. Það er á við margra ára bóknám „Skundum á Þingvöll og treystum vor heit“ ætti að vera kjörorð íslendinga um allan al dur. Með Iinum þessum birtum við mynd af Þingvaiiabænum og kirkjunni, og er það teikning eftir spænska teiknarann Juan Casadesus, sem dvaldist hériendis fyrir 8 árum. VÍSUKORIM MESTA ÆVINTÝRIÐ Fögur er jörðin. Fagnar dýrið. Fallega sitja oft við stýrið Freyr og Freyja. En allra mesta ævintýrið er að deyja! Grétar Fells. FRÉTTIR Kristniboðshúsið Betanía Sam- eiginlegur fundur kristniboðsfé- laganna, karla og kvenna, verður í kvöld, föstudag, kl. 8:30. Kvenfélagið Esja: heldur Baz- ar og kaffisölu að Fólkvangi, Kjalarnesi, sunnudaginn 28. maí kl. 3 e.h. — Bazarnefndin Æskulýðsstarf Neskirkju: Kirkjukjallarinn opinn fyrir 13- 17 ára pilta föstudagskvöldið kl. 8. Hringkonur, Hafnarfirði: Bas- arinn verður haldinn í Alþýðuhús inu föstudaginn 26. maí kl. 8,30. Margt ágætra muna. Félag austfirzkra kvenna heldur sína árlegu skemmtisam komu fyrir aldraðar austfirskar konur í Breiðfirðingabúð mánu- daginn 2i9. maí kl. 8 e. h. stund víslega. Þær austfirzkar konur, sem hafa verið gestir félagsins undanfarin ár eru að sjálfsögðu boðnar. Einnig austfirzkar konur gestkomandi í bænum, Stjórnin. Skógræktarfélags Mosfells- hrepps heldur aðalfund að Hlé- garði' þriðjudaginn 30. maí kl. 8.30. Þeir sem ætla að panta garðplöntur geri það sem fyrst eða á fundinum, Einnig mætir Sverrir Sigurðsson fulltrúi og sýnir kvikmynd. Stjórnin. Spakmœli dagsins TJnnt er að falla fyrir lífsverk annarrs manns. En hver sem vill lifa, vefður að lifa fyrir sitt eig- ið. — Ibsen. Pennavinir Gyðingur, sem hefur mikinn áhuga á íslenzkri mynt óskar eftir sambandi við myntsafnara með peningaskipti í huga. Utanó skriftin er: Isac Weinberg 11 Arlosoroff St Tel-Aviv Israel. Sautján ára Bandaríkjastúlka biður um pennavin á aldrinum 17-i20 ára. Áskriftin er Cindy Bolinger 610 North Ely Carrollton Missouri U.S.A. Norskur frímerkjasafnari, tutt- ugu og tveggja ára, vill komast í samband við íslending með sama áhugamál. Utaniáskriftin er Jen Remád Nils Bays Vei 50 Oslo 8 Norge frskur nemandi í byggingar- list, tuttugu og eins árs a'ð aldri, biður um bréfaskipti við stúlk- ur, 17-19 ára. Áhugamál hans eru ritstörf, listmálun, hljómlist, sund, tennis, frímerkjasöfnun og ótalmargt fleira. Hann skiluir ensku og írsku. Utanskriftin er. Jerry Barnes 8 Harrington Street Sth. Cir. Rd. Dublin 8 írland. Enskur flughermaður, sem ráðgerir að skrifa skáldsögu, bið ur um samband við íslenzkar stúlkur, sem skilja ensku, á aldr- inum 18-22 ára. Utanáskriftin er: Stafsklúbburinn Liljan í Grund arfirði efndi til dansleiks laugar- daginn 29. apríl sl. til ágótía fyrir litlu telpuna hjartveiku á Skógarströnd. Ágóðinn varð kr. 32.000,00. Hljómsveitin Egon og Eyþór úr Stykkishólmi gaf alla vlnnu sína og sömuleiðis gaf H 1939887 Sac. Evans, J. w. Officer's Mess Royal Air Force Henlow Beds. England. Hollenzkur félagsmálamaður, 52 ára, óskar eftir pennavini, sem hefur mikinn áhuga á söfnum myndskreyttra póstkorta eins og hann. Utanáskriftin er Chris Nielsen Verzetsstrijderslaan 24 Groningen Holland. >f Gengið Reykjavík 23. maí 1967. Kaup Sala 1 Sterlingspund 120,08 120,38 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,67 39,78 100 Danskar krónur 620,50 622,10 100 Norskar krónur 600,45 602.00 100 Sænskar krónur 833,95 836,10 100 Finnsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 873,56 875,80 100 Bglg. frankar 86,53 86.75 100 Svissn. frankar 990,70 993,25 100 Gyllini 1189,44 1192,50 100 Tékkn. kr. 596.40 598,00 100 Lírur 6,88 6,90 100 V.-þýzk mörk 1.080,24 1,083,00 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 bifreiðastöð Stykkishólms allt fargjaldið fyrir hl'' msveitina, og að auki fargjald allra þeirra að- komumanna, sem kom með á- ætlunarbilnum frá Stykkishólmi. 1 þessu tilefni má segja, að marg- ar hendur vinni létt verk. Safnað í Grundarfirði Kirkjufell : Grundarfirði. Til leigu 2 herbergi og eldhús við Grettisgötu. Uppl. í sírna 32241 frá kl. 4—6 í dag og næstu daga. Tökum að okkur klæðningar, úrval af á- klæði. Sigjum til um verð áður en verk er hafið. Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82, sími 13655. Gróðurmold Seljum heiim'k'eyrða mold. Simi 51447 og 52141. Sveit Tveir 12 áxa drengir óska eftir að komast á gotit sveitaheimili. Uppl. í siím- um 1370 og 2357, Keflavík. Keflavík — Suðurnes Verkfæri, málningarvörur, garðyrkjuáhöld, gaxðúðar- ar. Stapefetll, sími 1730. Keflavík Ljósgrænn páfagaukur með brúsk tapaðist. Vin- samlegast hringið í síma 1384. Keflavík — Suðurnes Nýkomið: Útileikföng, búsáhöld, gler- og leir- vörur. Stapafell, sími 1730. Ræktaður og girtur lándblelttur (leiguland), ásamt litlum vatnabát, til sölu. Tilboð merkít „Hafra- vatn — 568“ sendist MbL Vinnuskúr og braggi Vinnuskúr og br.aggi til sölu. Uppl. í síma 19431 milli 12—1 og eftir 7 á kvöldin. Keflavík — Suðurnes Kodak og Polaroid myndavélar, flass, perur, sjónaukar. Stapafell, sími 1730. Bíll óskast Skoda 1202, árg. ’63 eða ’64 óskast til kaups. Aðems góður bíll kemur til gr. Uppl. í síma 42188 og eftir kl. 7 í síma 20716. Keflavík — Suðurnes Veiðiútbún.aður, tjöld, svefnpokar, vindsængur, piknik sett, prímusgastæki. Stapafeil, sími 1730. Atvinna óskast Viðskiptafræðistúdína ósk ar eftir atvinnu hálfan daginn eða fyrri hluta vik unnar. Vélritunar- og málakunnáftta. Uppl. í síma 21627 milli kl. 1—7. Ökukennsla Kenni á Volkswagen ’67, 1300. Sími 21139. Til leigfu í Hafnarfirði 2 lítil herbergi í nýju húsi. Til greina kæmi að elda í öðru. Tilboð leggist inn á aifgT. Mbl. fyrir mánudags- kvöld, merkt „Herbergi — 528". Reglusöm tvítug stúlka óskar eftir atvinnu frá kl. 9—7. Góð enskukunnátta. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 16106 milli kl. 10—12 f. h. og 5—7 e.h. næstu daga. Kynning Barnlaus ekkjumaður, sem býr í litlu einbýlishúsi, óskar að kynnast konu 40—55 ára. Tilboð merkt: „Trúnaðarmál 1000“ send- ist Mbl. fyrir 1. júnL Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Úrvals trjáplöntur Plöntur í limgirðingar, runnar margar tegundir, og fyrsta flokks ribsrunnar. Gróðrarstöðin Birkihlíð, Nýbýlavegi 7, Kópavogi. Sími 41881. Jóhann Schröter. Utgerðarmenn — vélstjórar Vanti yður lensidælu, spúldælu, kælivatnsdælu, eða dælu til annarra hluta í bátinn þá munið að dælurnar með gúmmíh j ólunum eru vinsælustu dælurnar í flotanum. Mikið úrval. — Stærðir %—2”. Með og án kúplingar. Með og án mótors. Ódýrar og handhægar. Varahlutir jafnan fyrirliggjandi. &.isli c7. %3ofinsen 14 UMBOÐS- O G HEILDVFRZLUN SIMAR: 12747 -16647 VESTURGOTU 4S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.