Morgunblaðið - 26.05.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 26.05.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 1%7. 15 Til leigu tvær nýjar 4ra herbergja íbúðir í Hraun- bæ. Leigjast frá 1. júlí n.k. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist augl.deild Morg- unblaðsins fyrir 1. júní n.k. auðkennt: „Hraunbær 8603.“ Skyndiútsalan 20—3Ó—50% afsláttur. Allt á að seljast, verzlunin hættir á mánudag. Athugið aðeins 3 dagar eftir. Undirfatnaður, sundbolir og m.fl. Allt úrvalsvörur — komið og gjörið góð kaup. Nonnabúð Vesturgetu 11. Karlm.- kven- og barnaskor og sandalar. ív ^ Nýkomnir — gott verð. Kven- og barnastrigaskór. Glæsilegt úrval. §1 ^rc tursj-maressonar sCaucf avegí /7 - <Frarnne$t/egi 2 með og án plötu- spilara. Verð frá kr. 1.800,— Ferðasegulbönd Ferðatæki fyrir rafhlöður og straum Frá kr: 4.680.— Rafmagnssegulbitnd margar gerðir verð frá kr. 5.950.— Blaupunkt bíltæki í flestar gerðir, einnig segulbönd fyrir bíla. ísetning sam- dægurs. Sendum gegn póstkröfu. Radióver sf. Skólavörðustíg 8. — Sími 18525 Stórframlög Kven félagsins Bláklukku EGILSSTÖÐUM, 24. maí: — Ný- lega hélt Kvenfélagið Bláklukka hér í hreppi aðalfund sinn. Auk venjulegra aðalfundarstarfa var ráðstafað fé úr félagssjóði fyrir yfirstandandi ár. Samþykkti fundurinn að leggja til fyrirhugaðrar kirkjubygging- ar á staðnum kr. 50.000.00. Auk þess kr. 20.000,00 til sjúkraskýl- is Héraðsins. Þá hefir kvenfélag- ig gengist fyrir frjásöfnun inn- an hreppsins til ágóða fyrir væntanlegt elliheimili í hérað- inu, og söfnuðust kr. 33.000.00. — MG. K0SNINGA HANDBÓK FJÖLVÍS1967 Kosningahandbók Fjölviss er komin út og verður send til bóksala í dag og næstu daga. Munið að FJÖLVÍS gefur alltaf út beztu handbókina. Bókaútgáfan FJÖLVÍS Sími 21560. Karlmannaskór nýtt úrval y ítalskir kvenskór nýtt úrval > Kápur nýtt úrval ^ ODranw fyrirtæki utanríkisviðskipta i Póllandi * Aritun : Al Jerosolemskie 44, Warszawa, Pólland heaur á boðstólum: 15 000 hluti til almennra nota, gjörðir í 300 verksmiðjum og fluttir út til 120 landa í öllum álfum heims, Á sýningarsvæði pólska sýningarskálans, eru til sýnis allmargar tegundir þessara útflutningsvara á hinni alþjóð- legu sýningu Kaupstefnunnar í Reykjavík. Viðleguútbúnaður, íþróttaáhöld og ferðamanna búnaður, reiðhjól og varahlutir reiðhjóla. alls konar raftæki til heimilisnota, búsáhöld hvers konar, útvarpsviðtæki og grammofónar, hljóðfæri alls konar. VTér bjóðum yður hjartanlega velkomin, að skoða sýningarvörur frá UNIVERSAL í sýningarskála nr. 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.