Morgunblaðið - 27.05.1967, Side 6

Morgunblaðið - 27.05.1967, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MAÍ 1967. Hallö bílaeigendur Óiska eftir að kaupa bíl með öruggum mánaðar- greiðslum. Hringið í síma 41374 í kvöld og á morgun. Ökukennsla Kenni á Volkswagen ’67, 1300. Sími 21139. Hafnarfjörður Til leigu 3 herbergi og eld- hús frá 1. júnL Tilboð merkt „567“ sendist Mbl. Mercedes-Benz 17 manna, árg. 1964, ný- innfluttur, til sölu. Uppl. í síma 36453 eftir kL 5 í dag og næstu daga. Stúlka með gagnfræðapróf óskar eítir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 18457 eftir 7 á kvöldin. Willys jeppi Lengdur Wiilys jeppi til söiu, árgerð 1946. UppL í sima 3824)2. Trésmiðir Vantar trésmiði nú þegar 1 mótauppslétt við blokk. Uppl. í síma 22825. Ibúð til Ieigu Tvö herbergi og eldhús frá 1. júní til 1. ototóber. Uppl. í símia 31484 kl. 7 til 9 e. m. 11 og 13 ára drengir óska að bomiast í sveit. Þanf ekki að vera saman. Upplýsingar í síma 41884. Sveit 12 ára röskur drengur ósk- ar eftir dvöl í sveit. Sími 31135. Til sölu Gítarmagnari 50 vatta Selomer, nýr. Upplýsinigar í síma 50493 frá kL 7—9 á kvöldin. Buick-bifreið til sölu gegn vörum, etf um semst, að mestu eða öllu leyti. Tiiboð merkt „Bitf- reið — vörur 676“ sendist afgr. blaðsins. Atvinna óskast 19 ára menntaskólapilfcur óskar etftir sumarvinnu. Vanur byggingarvinnu. — Sími 3-72-98. Hestur til sölu Sex vetra rauður floli til sölu. Tauimvanur, álitlegt hestefni. UppL í sima 10309 og 17368. Bill til sölu Til sölu Benz 190, árgerð 1957. UppL í síma 36725 í dag og á morgun. Messur ú morgun Kirkjan að Bjamarness í Nesjum í smíðum. Nú situr í Bjamarnesi síra Skarphéðinn Pétursson, prófastur, Zóphonías sonar prófasts í Viiðvík Haiidórssonar. (Ljósm. séra Ágúst Sigurðsson í Vallanesi.) Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séia Jón Auðuns. Langholtsprestakall. Messa kl. 2. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Bústaðaprestakall. * Guðsþjónusta í Réttarholts skóla kl. 2. Séra Ólafur Skúla- son. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.h .(Sjómanna da«gur). Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Séra Garðar Svavarsson. Hafnarfjarðarkirkja. Sjómannaguðsþjónusta kl. 1:30. Athugið breyttan messu- tíma. Séra Garðar Þorsteins- son. Ú tskálaprest akall. Messa að Hvalsnesi kl. 11. Messa að Útskálum kl. 2. Séra Guðmundur Guðmundsson. Grindavíkurkirkja. Sjómannaguðsþjónusta kl. 11 árdegis. Hafnir. Fermingar guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Arni Sigurðsson. Fríkirkjan í Reykjavík. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Garðakirkja Helgistund fjölskyldunnar kl. 10.30 Bílferð frá barna- skólanum kl. 10,15. Séra Bragi Friðriksson. Kristskirkja í Landakoti. Lágmessa kl. 8:30 árdegis. Hámessa kl. 10:00 árdegis. Lágmessa kl. 2 síðdegis. FRETTIR Bústaðakirkja. Sjálfboðavinna við kirkjubygginguna eítir há- degi á laugardagi. Bænastaðurinn, Fálkagata 10, samkoma á sunnudaginn 28. maí kl. 4 Bænastundin alla virka daga kl. 7. Allir velkomnir. Lindargötuskólinn. Sýning á vinnu nemenda verður haldin í skólanum sunnudag 28. mai kl. 10-22. Hjálpræðisherinn. Þriðjudag 30. maí kl. 20,30 almenn sam- koma. Brigader Edmund Hevesi og frú frá Sviss tala á samlkom- unni. Kafteinn Julie Wærnes tekur þátt í samkomunni. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl. 11.00 og kl. 20,30 samkomur. Kl. 16,00 útisámkoma. Ofursti Johannes Kristianesn talar. Brigader Henny Driveklepp og kafteinn Sölvy Aasoldsen stjórna Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin. Kristileg samkoma verður i samkomusalnum, MjóuhMð 16, sunnudagskvöldið 28. maí kl. 8. Allt fólk hjartanlega velkomið. Kvennadeild Slysavarnafélags- ins í Reykjavík minnir félags- konur á Sjómannadagskaffið og heitir á þær að gefa kökur og hjálpa tiL Nefndin. Fíladelfía, Reykjavik. Almenn samkoma sunnudagskvöld kl. 8 Kveðjusamkoma vegna Malvin Jövik og fjölskyldu. Allir vel- komnir. Systrafélag Keflavikurkirkju: Félagskonur athugið!: Kverrfélag Óháða safnaðarins í Reykjavík kemur í heimsókn, fimmtudaginn 1. júní. Hittumst í Keflavíkur kirkju kl. 8.30. Stjórnin. Neskirkja. Messa fellur niður vegna fjarveru. Séra Jón Thoraren- sen. Keflavikurkirkja. Sjómannamessa kl. 10.30. Minnzt verður drukknaðra sjómanna. Séra Björn Jónsson. Ytri Njarðvík. Barnaguðsþjónusta í Stapa kl. 1:30 (síðasta barnaguðs- þjónustan á þessu vori). Séra Björn Jónsson. Grensásprestakall. Messa í Breiðagerðisskóla kl. 10.30. Séra Felix Ólafsson. Ásprestakall. Sjómannadagur. Hátíða- messa í Laugarásbíó kL 11. Séra Grímur Grímsson. Fíladelfía, Reykjavík. Guðsþjónusta kl. 8. Ásmund ur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 2. Harald ur Guðjónsson. Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Séra L-.rus Halldórsson. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kL 10 Ólafur Ólafsson kristniboði prédikar. Heimilispresturinn. Háteigskirkja. Messa kl. 2. Séra Magnús Guðmundsson, sjúkrahúsa- prestur messar. Séra Jón Þor- varðsson. SÁ sem hefur soninn (Jesúm) hefur lífið, sá sem ckki hefur Guðs son hefur ekki lífið (2. Jóh. S, 12). f DAG er laugardagur 27. mai og er það 147. dagur ársins 1967. Eftir lifa 218 dagar. Árdegishánæði kl. 8:45. Síð degisháf læði kl. 21:09. Upplýsingai um iæknaþjón- nstu í borginni gefnar i sím- svara Læknafélags Reykjavikur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan i Heilsuvernd arstöðinni. Opii- ailan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. Simi 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til kl. 5 sími 11510. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema laugardaga frá kL 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Keflavíkur-apótek er opið virka daga kl. 9 — 19, laugar- daga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla i lyfjabúðum í Reykjavik vikuna 27. mai til 3. júní er í Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirðl belgarvarzla laugardag — mánu- dagsmorguns 27. — 29. maí er Kristján Jóhannesson sími 50056, aðfaranótt 30. maí Sigurður Þor- steinsson, sima 50284. Næturlæknar í Keflavík 26. maí Arnbjörn Ólafsson. 27. og 28. maí Guðjón Klemenzs. 29. og 30. mai Kjartan Ólafsson. 31. mai og 1. júni Arinbjörn Ólafs son. Framveprls verður teklð i mðtl pelm er gefa vilja blóð 1 Blóðhankann, sent hér seglr: Mánudaga, þrtðjudaga, fimmtudaga og fðstndaga frá kl. 9—U fJi. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr* kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 f.l&. Sérstök athygll skal vakin * mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasimi Rafmagnsveltu Reykja- vikur á skrifstofutima 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. Dpplýslngaþjönusta A-A samtak- anna, Smiðjustig 7 mánudaga, miS- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, siml: 16372 Fundir á sama stað mánndags kl. 20, miðvikudaga og föstudaga Itl. 21 Orð lífsins svarar í síma 10000 sá NÆST bezti Félag austfirzkra kvenna heldur sína árlegu skemmtisam komu fyrir aldraðar austfirskar konur í Breiðfirðingabúð mánu- daginn 29. maí kl. 8 e. h. stund víslega. Þær austfirzkar konur, sem hafa verið gestir félagsins undanfarin ár eru að sjálfsögðu boðnar. Einnig austfirzkar konur gestkomandi í bænum. Stjómin. Guðmundur Guðmur.dsson, venjulega kallaður Klúku-Gvmdur, var förumaðux á Austurlandi. Ýmsar skrítnar sagnir eru af tilsvörum hans. Einu sinni voru honum sýndar myndir af Maríu mey og var hann spurður hvort hann kannaðist ekki við hana. „Jú“, svaraði Gvendur, „ég kannast nú við hana, en hún var dáin fyrir mitt minni“. sfaMúm- TakifiV það bara rólega, piltar! Ég óska ekki eftir að verða dreginn upp næsta klukku- timann! ! !

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.