Morgunblaðið - 28.05.1967, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1967.
3
Séra Jón Auðuns, dómprót.:
AF EINNI RÓT
í SL. mánuði andaðist víðkunn-
ur vísindamaður í trúarbragða-
fraeðum, próf. dr. Fr. Heiler.
Vegna þess hve margir hér virð
ast hafa áhuga fyrir samanburði
'trúarbragða ætla ég að láta
hann tala við þig um þau efni
í dag og næsta sunnudag. En
ea'kir afburða lærdóms, vits-
muna hans og sanmleikshollustu
tel ég engum fremur treystandi
en þessum gamla kennara mín-
um og vini, að segja hleypidóma
laust til vegar á vandförnum
leiðum samanburðar trúar-
bragðanna.
Ég tek kafla úr fyrirlestrum,
er hann flutti hér í háskólarum
fyrir nokkrum árum:
„Til að átta sig á stöðu krist-
indóms meðal heimstrúarbragð-
anna, er höfuðnauðsyn fuillkom
llega rannsókn, vaknar fyrst í
tun trúarheimi kristninnar.
Rannsókn leiðir þýðingar-
mikil atriði í ljós.
í fyrsta lagi: Ef við helgum
heiðnu trúarbrögðunum alvar-
lega rannsókn, vaknar fyrst í
huganum undrun yfir hinni
ótrúlegu auðlegð þeirra. Fyrir
okkur verður þrotlaus fjöl-
breytni trúarhugmynda, helgi-
siða, goðsagna, guðfræðistefna,
og umfram allt óþrotleg fjöl-
breytni raunsannrar trúar-
reynslu og verðmætra, sem trú-
arlifið hefir fætt af sér.
J. W. Hauer sagði: „Trúar-
bragðasagan vekur okkur hei-
laga undrun, sterka tidfinningu
fyrir dýpt og dýrð hins andiega
alheims, óendanlegri auðlegð
hins skapandi Guðs anda, sem
opinberar sig í þúsund mynd-
um“.
Hlð annað, sem verður auð-
sætt þeim, sem leggur stund á
samanburð trúarbragðanna, er
einingin að baki allra trúar-
bragða.
Schleiermacher sagði: „Eftir
þvi sem þú leggst dýpra í rann-
só'kn trúarbragðanna verður þér
auðsærra það, að trúarheimur-
inn allur er ein órofa heild. Marg
víslegir menn og margvís'lega
trúaðir, en eitt band umlykur
þá alla“.
Á líkan hátt mælir kaþólski
heimspekingurinn J. Görres:
„Einn guðdómur aðeins er starf
andi í alheiminum, ein trú ræð-
ur þar ríkjum, eitt lögmál, ein
bi'blía í öllum biblíum. Af einni
uppsprettu hafa allir spámenn
ausið. Eitt tungumál tala þeir,
en mállýzkur margar".
Trúarbragðavísindin leiða
þessa innri einingu betur og
betur í ijós. Bæði hin ytri fyrir
bæri trúarlífsins og hinn innri
•hugmyndaheimur þess, svo og
reynsluheimur sálarinnar, —
allt er þetta að rótinni eitt og
hið sama í öllum trúarbrögð-
um. Hin æðsta guðrækni, hin
háleitasta dulúð.mystík, hinn
máttugasta spámannleg trú, öll
mæla þessi fyrirbæri á máli
hinnar frumstæðu töfratrúar og
túlka sjálfan veruleikann með
ófullkomnum myndum.
í þriðja lagi verður þá ljóst,
að kristindómurinn er einn
hlekkur þ.essarar órjúfandi
keðju, að í þessari miklu ein-
ingu á einnig hann heima. Trú-
arbragðavísindin sýna, að það
er alrangt að skoða kristindóm-
inn sem einangrað fyrirbæri,
því að hann verður ekki slitinn
úr samhengi sínu við alílsherjar
trúararf mannkyns.
Hin fráleita staðhæfing, að
kristindómurinn sé hin eina al-
gera trú, hefir leitt ag leiðir
menn í þá villu, að hann sé öðr
um trúarbrögðum óviðkomandi
og óskyldur. Engin trúarhug-
mynd, engin athöfn guðsþjón-
ustu og sakramenta, ekkert
skipulag er til i kristindómin-
um, allt upp til hinna miklu
meginhugtaka og æðstu verð-
mæta, að ekki finnist hliðstæð-
ur i öðrum trúarbrögðum.
Trúin á innri þrenningu i
veru Guðs, kenningin um hold-
tekjuna og meyjarfæðingu guðs
sonarins, kenningin um stað-
gönguþj'áningu guð-endurlausn-
arans og innblástur helgra ritn-
inga, trúin á endurlausn fyrir
Guðs náð eina, fyrirgefningu
syndanna, bænina sem verk
Guðs anda í manninum, hið tvö-
falda kærleiksboðorð, krafan um
elsku tii óvinanna, sú kenning,
að þjónusta við bágstadda menn
sé þjónusta við Guð, — ekkert
af öllu þessu er einkaeign eða
séreign kristindómsins, allt eT
þetta til í öðrum hinna æðri trú
arbragða. i
Og við þetta verður ekki
numið staðar. Ekki-kristnu trú
arbrögðin búa ekki aðeins yfir
hliðstæðum við kristinn dóm. í
þeim finnum við uppruna
margra kristilegra hugmynda og
guðrækniforma.
Hlutlaus samanburður við
austrænu trúarbrögðin hefir nú
þegar leitt í ljós, að kristindóm-
ur stendur ekki aðeins jafnfæt-
is þeim heldur býr yfir tvímæla
lausum yfirburðum á ýmsa
lund“.
ÍÞannig fullyrðir þessi frægi
vísindamaður í trúarbragðafræð
um, að ÖU trúarbrögð séu nt
einni rót, ef nógu djúpt sé leit-
að og skyggnzt. Á sunnudaginn
kemur ætla ég að láta hann tala
við þig um yfirburði kristin-
dómsins, eins og þeir horfa við
frá honum.
— Jóhann Hafstein
Framhald af bls. 1
hosningabaráttuna af hálfu
Stjómarandsrtæðinga?"
„Ég hef raunar ekki verið í
beinni snertingu við „óvininn",
því að sameiginlegir umræðu-
fundir hafa ekki verið haldnir
eins og tíðkaðist áður, en bar-
étta þessara flokka endurspegl-
ast í málgögnum þeirra. Mér
finnst svartsýni og neiikvæð af-
etaða einkenna kosningabaráttu
Framsóknarflokksins. Hjá Al-
þýðuibandalaginu vekur innbyrð-
is ósamfcomulag og sundurlyndi
að sjálfsögðu mesta athygli.
Glundroðinn er orðinn svo mik-
ill, að þeir sem kjósa Hannibal
verða til þess að hjálpa þeim,
sem hann segist berjast á móti,
það er að segja, Magnúsi Kjart-
anssyni og félögum hans og öf-
ugt. Áreiðanlega er þetta ein-
kennilegasta kosningaaðstaða,
sem þekkzt hefur hér á landi
o.g þótt víðar væri leitað.
Þeir hafa kvartað undan því,
að dómsmálaráðherra skærist
efcki í leikinn, til þess að sætta
þessar heimiliserjur í sambandi
við merkingu á listum þ,eirra, en
það byggist á miklum misskiln-
ingi og væri valdníðsla, ef ég,
eem dómsmálaráðherra hefði
gert tilraun til þess“.
„Hvemig hafa yður fallið ráð-
hidrrnstörtfin þe«d ár, sem þér
hatfið gegnt þeim?“
„í aðalatriðum er reynsla mín
af ráðherrastörfum jákvæð. Við-
fangsefnin eru mikil og mörg
eru heillandi. Að sjálfsögðu
mætir manni einnig andróður og
mótblástur og oft er þá ekki
hlífzt við af hálfu andstæðing-
enna, en það er eitt af því sem
tilheyrir stjórnmálabaráttunni".
„Þér hafið oft orðið fyrtr hörð-
nra árásum af hálfu andsitæðinga
yðar eins og aðrir forustumenn
f stjómmálunum. Hvaða áhrif
hafa slíkar árásir á yður?“
„Ég er nú orðinn nokkuð van-
ur harðvítugri stjórnmálabar-
éttu. Ég var fyrst fcosinn í bæj-
arstjórn Rvíkur 5 jan. 1946 og á
Alþing þá um vorið. Þetta voru
mjög harðar kosningar, sérstak-
lega þó bæjarstjórnarkosningarn
ar, en þá ætluðu kommúnistar
fyrir alvöru að hnekkja meiri-
hluta Sjálfstæðismanna. Ég tel,
að það hafi fyrst og fremst verið
unga fólkið í Reykjavík, sem
tryggði þá öruggan sigur Sjálf-
stæðisflokksins og ég held, að
svo verði einnig nú.
Almennar árásir og stóryrði
andstæðinga í stjórnmálum tek
ég ekki svo nærri mér.
Annað mál er það, að ég er
viðfcvæmur fyrir því, ef mér
finnstf sjálfum, að mér hafi mis-
sýnzt eða talið væri, að ég hefði
gert einhverjum rangt til“.
„Hvter tefljið þér srtærtstu mál,
#«m þér hafið uimið að i ráð-
Tý‘rratíð yðar?"
„Án etfa er stóriðjan stærsta
málið, sem ég hef unnið að I
minni réðherratíð og á ég þar
við samninga um byggingu ál-
brœðslu í tengslum við stór-
virkjun í Þjónsá. J»að var mjög
ánægjulegt að undirbúa þá samn
ingsgerð og í þeim efnum naut
ríkisstjórnin aðstoðar ágætra
manna. Samstarf í þingmanna-
nefndinni var undantefcningar-
lítið einnig ágætt, það harðnaði
ekki á dalnum fyrr en á loka-
sprettinum. Mér fannst harka
andstæðinganna við lokaaf-
greiðsluna á Alþingd veTa óskilj-
anlega mifcil og hafði tæpast átt
von á henni, eins og hún reynd-
ist. Við Sjálfstæðismenn teljum
þetta eitt þeirra stóru mála, sem
við höfum staðið að og enum
sannfærðir um, að það muni
reynast þjóðinni farsælt í fram-
tíðinni.
Mér þykir gaman að því, þar
sem ég er uppalinn í Þingeyjar-
sýslu að hafa átt hluta að því
að rnú er verið að byggja nýtt
iðnfyrirtæki við Mývatn, þar
sem tilgangurinn er að selja út-
lendingum botnleðjuna!
Iðnaðarmálin í heild hafa ver-
ið mjög umfangsmikil á þessum
árum ag i þeim hafa verið mikdl
umibrot. Sums staðar hafa tölu-
verðir erfiðleikar verið eins og
gengur, en á öðrum sviðum iðn-
aðarins hefur verið mikill fram-
gangur.
Mér er þar efst í huga stál-
skipasmíðin sem hafizt hefúr til
vegs á fáum árum, og verður
vaxandi atvinnugrein í framtíð-
inni. Þar eiga mestan heiður
skilið einstakir atorkumenn og
dugnaðarforkar, sem vissulega
hafa átt við mikla erfiðleika að
etja, eins o.g jafnan er í upphafi
hverrar nýsmíði. En þessir menn
hafa trú á framtíðinni. Ríkis-
stjórnin hefur af sinni hálfu lagt
greiðslu og aðstoð, sem í hennar
valdi hefur staðið, aðallega í
sambandi við fjáröflun. Ég held,
að þess sé ekki langt að bíða, að
við getum byggt okkar fiski-
skipaflota sjálfir og að því ber
að stefna. Samhliða þessari at-
vinnugrein er þörf fyrir stór-
aukna þjónustu við hinn nýja
fiskiskipaflota og nýjar dráttar-
brautir ,sem verið er að byggja,
munu ley.sa þann vandia.
Iðnþróunarráð hetfur verið
sett á laggirnar og starfar undir
forystu iðnaðarmálaráðherTa, en
því er ætlað að starfa að efl-
ingu almennrar iðnþróunar í
landinu.
Það vill svo til, að þau ráðu-
neyti, sem falla undir mitt verk-
svið snerta töluv. hina almennu
stjórnsýslu í landinu, þ.e.a.s.
dóms-, heilbrigðis- og kirkjumál-
in. Ég hef haft áhuga á því að
koma fram umbótum á þessuim
sviðum og notið til þess aðstoð-
ar góðra manna í ráðuneytum og
ráðlegginga landlæknis um heil-
brigðSsmál og samráðs við bisk-
up um kirkjumál. Misjafnlega
befur ©flaust tekizt í þessum
efnum og umibæturnar ekki all-
ar jafnt á veg komnar, en þó
vænti ég, að það sem gert hefir
verið miði til góð,s.
Víðtæk rannsókn hefur farið
fram á afgreiðslu ög meðferð
dómsmála og nú er starfandi
nefnd undir forustu ráðuneytis-
stjórans í dómsmálaráðuneytinu,
Baldurs Möllers, .sem gera á til-
lögur um úrbætur á þessu sviði
o.g endurskipuiagningu dóms-
mélanna.
Ný læknaskipunar- og sjúkra-
búsalög hafa verið sett og frum-
varp að nýrri prestakallaskipan
og prófastdæma var lagt fyrir
Alþingi en náði ekki fram að
sanga á því þingi. En á þessu:
skipa málum i samræmi við
krötfur tímans txg breytta þjóð-
félagshætti".
Ég vil til viðbótar nefna land-
helgisgæzJluna, sem ég hetfi haft
áhuga á að etfla. Nýtt varðskip
er í byggingu og verður smíði
þess lokið fyrri hluta næsta árs.
Ný löggjöf hefir verið sett um
Landhelgisgœzlu íslands. Lítil
þyrla hetfir verið keypt og ver-
ið er að undirbúa kaup á stórri
tveggja hreyfla þyrlu.
„Hvernig hetfur samsltarfið
innan stjómatrin^ir verið?“
„Mér hefur fallið mjöig vel það
góða samstarf og sá gagnkvæmil
skilningur, sem rikt hefur innan.
níkisstjórnarinnar. Þeir sem eldri
eru í ihettunni en ég, vita, að svo
var ekki alltaf áður á samstjórn-
artímum“.
„Vilduff þé sirtzja nokkuff al-i
mennt að Iokum?“
Það er margra hluta vegna
mikil óvissa í þeim kosningum,
sem nú eru framundan, en það
er algjört einsdæimi, að sama rík-
isstjórn og stjórnarstefna hafi
ráðið eins lengi og nú. óhjá-
kvæmilega hefði ýmislegt mátt
betur fara, en þagar litið er til
þess, sem stjórnarandstæðingar
hafa fram að færa og hvaða líkur
eru á öðru stjórnarsamstarfi,
teldi ég það mikla ógæfu, ef
Sjálfstæðisflokkuminn ikæmi ekki
mjög sterkux út úr þessum
kosningum.
Síðasti Land’sfundur Sjálfstæð-
isflokksins er einn sá ánægju-
legasti, sem ég hef setið, og hef
ég þó mætt á Landsfundum frá
1936. Ég veit, að samstaða Sjálf-
stæðismanna er sterk, og vilji
þeirra einbeittur í þessari kosn-
ingabaráttu. Ég bið Sjálfstæðis-
menn um land allt að huga vel
hver ag einn að sínu verkefni f
þeirri örlagaríku baráttu, sem
að iðr'ast etftir 11. júní, etf em-
hver hefur ekki lagt sig fram
sem skyldd.
-----~~--------
Sundnómskeið
nð heijnst
SUNDN ÁMSKEIÐ hefjast I
Sundlaugum Reykjavíkur, Suod
höll og sundlaug BreiöagerðíS-
skóla þann 1. júní n.k.
Olfl börn, sem sl. vetur vorn
í 8 ára deiildum barnaskólanna
og ekki ntutu sundkennslu í vet
ur eiga nú kost á ókeypis sund-
kennslu. Önnur börn 7 ára og
eldri greiði kr. 150.00 fyrir nám-
skeiðið, sem er 20 kennslustund
ir.
Innritun fer fram á sundstöð
unum miðvi'kudaginn 31. maí kl
10—12 f.h. og 2—4 e.h.
Athygli skal vakin á því, að
kennsla hefst í laug Breiðagerð-
isskóla 1. júni, en ekki þann
5. júní, ein_s og áður hafði verið
sagt í fréttatilkynningu.
(Frá Fræðsluskrifst. Rvíkur)