Morgunblaðið - 28.05.1967, Side 5

Morgunblaðið - 28.05.1967, Side 5
ðlORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1967. Vormót Hraunbúa Frá skábamóti Hraunbúa á sl. á ri. HINN 1.—4. júní nk. halda Hraumbúar í Hafnarfirði sitt ár- lega vormót. Þetta er í 27. sirm, 'Seim sklátar í Hafnarfirði standai fyrir vormóti og nú sem ávallt áður, er búizt við mikilli þátt- föku, en stundum hafa allt að 700 skátar tekið þát í þessum mótum. Mótið verður halddð í Krýsu- Vík, en þar hefur bæjarstjórn Hafnarfjarðar látið félaginu í té stórit landssvæði, og er áætl- að að þar verði sfeipulagt úti- lMssvæði fyrir skáta. Mótið verður sett á fimmtu- daginn 1. júní og dagiskrá er mjög fjölbreytt, margs feonar keppni, leikir og þrautir ásamt göngu og ökuferðum um ná- grennið, og á fevöldin verða varðeldar. Á þessu móti er gert Táð fyrir mikilli þátttöfeu drótt- skáta og v'erð’a þeir í sérstöfeum búðum og hluti dagskrárnar mið uð við þann aldur. Einnig vlerða fjölskyldubúðir og í tengslum við þær gæzluleifevöllur fyrir höm, þar sem for.eldrar geta komið börnum sínum í gæzlu meðan þeir sjálfir tafea þátt í hinum ýmsu dagsskrrliðum. Laugardaginn 3. júní er mót- ið opið fyrir foreldra sfeátanna og aðr.a þá, sem kynnu að hafa áhuiga á að heimsœfeja mótið. ILíkt og landsmótið síðastl. ár var helgað hafinu, á þetfa mót iað minna á ýmislegt í fornsög- um 'okkar, bæðii tjaldbúðir og ýmisiir dagskrárliðir. Gefinn hefur verið úit bækling ur með ýmsum upplýsingum varðandi mótið og hefur hann verið sendur fjölmör.gum sfeáta- félögum. Ef einhverjir þeirra, sem áhuga hafa á að sæfeja mót þettai, hefðu eigi enn fengið bækling þennan í hendur, þá 'verður hægt að fá hann í Sfeáta- heimilinu, Hraunbyrgi, Haifnar- Æirði, næstu daga frá kl. 2—4 e.h. Þair verður einnig hægt að fá allar uppýsingar um mótið. Síminn í Skátaheimiliu er 51211. Nýbrautskráöir nemendur Leik listarskóla Þjóðleikhússins. Tíu ungir leikarar Brautskráðir úr Þjóðleikhússkólanum LEIKRITASKÓLA Þjóðleik- hússins var slitið mánudaginn 22. þ.m. og voru þá brautskráðir frá skólanum 10 ungir leikarar. Skólastjóri skólans, Guðlaugur Rósinkranz, þjóðleifehússtjóri, sleit skólanum. Þafekaði nemend um fyrir góðan námsárangur og kennurum fyrir vel unnin störf á síðasta skólaári. Hann gat þess ennfremur, að þetta væri í fyrsta gkiptið, sem nemendur væru brautskráðir, eftir að námistím- inn í skólanum var lengdur í þrjú ár, og kennslustundum á hverri viku var fjölgað. Einnig hafa skapast miklu betri skilyrði fyrir skólann, þar sem öll kennsla fer nú fram á hinu vistlega hús- fer nú fram í hinu vistlega hús- Nú var í fyrsta skipti tekin til meðferðar heil leikrit í skólan- um, þar sem nemendur sýndu tvo einþáttunga, Yfirborð, eftir Alice Gerstenberg og Dauði Bessie Smith, eftir Edward Albee fyrir prófdómendur og kennara og auk þess höfðu nemendur eina sýningu á fyrrgreindum leikrit- um fyrir gagnrýnendur blaðanna og aðra gestL Leikstjóri var Kevin Palmer: Kennarar við skólann voru í vetur 13. Þetta er í tíunda skiptið, sem leiklistarnemar eru bijíut'skráðir frá Leiklistarskóla Þjoðleifehúss- ins, en alls hafa 69 nemendur loh ið prófi frá sfeólanum á s.l. 17 árum. Fjórtán af fyrverandi nem endum skólans eru nú starfandl leikarar hjá Þjóðleikhúsinu. Þar af eru þrír á A samningi 11 á B og C samningum. Hjá Leikfélagi Reykjavíkur hafa að undanförnu starfað 12 leikarar, sem lokið hafa prófi í Leiklistarskóla Þjóð- leifehússins. Auk þess sem margir fyrrverandi nemendur sfeólans, starfandi hjá ýmsum leifefélugum úti á landi. Þeir, sem luku prófi að þessu sinni voru: Auður Guðmunds- dóttir, Anna Guðmundsdóttir, Guðrún Guðlaugsdóttir, Jónína Jónsdóttir, Jón Gunnarsson, Há- kon Waage, Ketill Larsen, Sigrún Björnsdóttir, Sigurður Skúlason og Margrét Helga Jóhannsdóttir, SVO eiKFALT SVO FKÁIIW ! 1 ...... Segulbandsspólan er sett I með elnu handtaki PHILIPS „BnasleSann'” má tengja belnt vlS útvarpió I bilnum, bæSi tit mognunar cg tll upptðku. Philips segulböndin handhægu hafa alla helztu kosti stærri segulbanda, og þá kosti umfram, að segulbandsspólan er sett í með einu handtaki, Þessi gerð segulbands- tsekja hefur vakið mikla athygli, ekki sízt fyrir furðu mikil hljómgæði. Nú er komin ný tegund á markaðinn, 3302, sem hefur úttak fyrir auka hátalara. Þá er einnig komin ný gerð af segulbands- spólum, 2x45 mín. í stað 2x30 mín. Ekki er minnst um vert, að nú er hægt að nota tækin í bílum og festa þau í sérstaklega útbúnum „Bílas!eðum“. Einnig eru fáanlegir straum- breytar til að tengja beint við bæjarstraum. Heimilistæki sf.. Sætúni 8. sími 24000.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.