Morgunblaðið - 28.05.1967, Blaðsíða 23
MCRGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1967.
23
Kristján Guðmunds-
son — 75 ára
í DAG er Kristján Guðmunds- arsyni, alia uipppkomna og hefir
son frá Yillingadal á Ingjalds- heimili þeirra verið eitt af þess-
sandi T5 ára. Kristján er Reyk-
um gömlu, traustu vestfirzku
heimilum. Kristján er ern og
ennþá eins og áður hrókur alls
fagnaðar í vinahóp.
Enginn vafi er á því, að mann
margt verður að M'ávahlíð 25 í
dag á heimili þeirra hjóna, því
vina- og skyldmennahópurinn
er stór.
S. E.
víkingum löngu að góðu kunn-
ur. Hann hefur rekið nýlendu-
vöruverzlun í Reykjavík um
áratugi, fyrst á Vesturgötu og
nú síðustu árin að Mávahlíð 25.
Hann er kvæntur sæmdarkon-
unni Sigrúnu Sveinsdóttur frá
Skagaströnd. I>au eiga 4 mynd-
FELAGSLÍF
Félag austíirzka
kvenna
heldur sína árlegu skemmti-
samkomu fyrir aldraðar aust
firzkar konur í Breiðfirðinga
húð mánudaginn 29. maí kl.
8 e.h. stundvíslega.
Þær austfiraku konur sem
hafa verið gestir félagsins
undanfarin ár eru að sjálf-
sögðu boðnar.
Einnig austfirzkar konur
gestkomandi í bænum.
Stjórnin.
SAMKOMUR
Bænastaðurinn Fálkagötu 10
Kristileg samkoma á sunnu-
daginn 28. mai. Bænastund
alla virka daga kl. 7 e.h. AU
ir velkomnir.
Samkoma
verður i færeyska sjó-
mannaheimilinu kl. 5 í dag.
Þetta er síðasa samkoman á
þessu tímabili.
Hópferðabilar
allar stærðir
e íwgimab
Símar 37400 og 34307.
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
Útboð
Tilboð óskast í byggingu þriggja hæða skrifstofu- og
verzlunarhúss við Strandgötu í Hafnarfirði. — Útboðs-
gagna má vitja í skrifst. að Austurgötu 12, Hafnar-
firði, — (gengið inn frá Strandgötu) þriðjudaginn
30. maí 1967 gegn kr. 2.500.00 skilatryggingu.
Nánari upplýsingar gefur ÁSGEIR BJARNASON 1
síma 2 22 33 mánudaginn 29. maí kl. 11—13 og 18—20.
Garðeigendur
Mikið úrval af garðrósum, runnum og
trjám. Fallegar greniplöntur.
Fjölbrevtt úrval í limgerði þ.á.m. brekku-
víðir, gljávíðir, fagurlaufamistill, rauð-
blaðarós.
Garðyrkjustöðin GRÍMSSTAÐIR
Hveragerði.
Akrarses og nágrenni!
Fundur um
umferðarmál
Klúbburinn ÖRUGGUR AKSTUR á Akranesi heldur
aðalfund sinn í Félagsheimilinu RÖST þriðjudags-
kvöld 30. maí n.k. kl. 21.00.
Fundarefni:
1. Ávarp: Formaður klúbbsins, Guðm. Kristinn
Ólafsson.
2. Úthlutun nýrrar viðurkenningar Samvinnu-
fyrir öruggan akstur: Baldvin Þ. Kristjánsson.
3. Skyldur og forgangur í umferðinni: Erindi, Sig-
urðar Ágústssonar, framkvæmdastj. VARÚÐAR
Á VEGUM.
4. Kaffidrykkja í boði klúbbsins.
5. Aðalfundarstörf samkv. samþykktum klúbbsins.
Hér með eru sérstaklega boðaðir allir þeir, er nú
telja sig eiga rétt á 5 eða 10 ára viðurkenningu.
Þá er og boðið velkomið á fundinn meðan húsrúm
leyfir allt áhugafólk um umferðarmál.
Klúbburinn ÖRUGGUR AKSTUR
á Akranesi og í Suður-Borgarfjarðarsýslu.
Þýzkir kvenskór frá Libele
Fallegar gerðir og fallegir litir.
Verð kr. 636 til 798.-
SKÓVAL, Austurstræti 18 Eymundssonarkjallara.
ítalskir og franskir kvenskór
Mjög fallegir litir og fjölbreytt úrval.
Verð kr. 383 til kr. 583.-
SKÓVAL, Austurstræti 18 Eymundssonarkjallara.
Heildsölufyrirtæki
óskar að ráða vélritunarstúlku. Góð þýzkukunn-
átta nauðsynleg. Umsóknir með uppl. um menntun
og fyrri störf sendist blaðinu merkt: „843“.
Leikfélag Kópavogs
hefur bókmenntakynningu á verkum Halldórs
Laxness í Kópavogsbíói í dag kl. 2 e.h. Kynnir
Ragnar Jónsson. Ræða Sigurður A. Magnússon.
Upplestur, Helga Valtýsdóttir og fleiri.
Aðgangur ókeypis og öllum heimill.
Loftleiðastarfsfólk
Áríðandi fundur verður haldinn næstkomandi
þriðjudag 30. maí kl. 17 að Hótel Loftleiðum.
D a g s k r á :
Tekin endanleg ákvörðun um landakaup
Hlutafélagsins Orlofsdvöl.
Skorað er á alla þá sem lofað hafa framlögum til
landakaupa og mæta á fundinum eða senda um-
boðsmenn fyrir sig.
STJÓRNIN.
!
j?um \
Tilboð óskast í smíði og uppsetningu inn-
réttinga í sjúkrahússdeild Sjúkrahús
Akraness.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri mánudaginn 29. maí 1967 gegn kr.
1000,— skilatryggingu.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140
Félag járniðnaðarmanna
Félagsfundur
verður haldinn þriðjudaginn 30. maí 1967 kl. 8.30
e.h. í Alþýðuhúsinu v/Hverfisgötu.
D a g s k r á :
1. Félagsmál
2. Samningamál og vinnustöðvanir
3. Skipulagsmál verkalýðsfélaganna
4. Önnur mál.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórn Félags járniðnaðarmanna.