Morgunblaðið - 15.06.1967, Síða 30

Morgunblaðið - 15.06.1967, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. JÚNÍ 1967. - HÁSKÓLINN Framhald af bls. 32. í ræðiu sinni gat háskólarektor J>ess, að margs ánægjulegs væ.'i að minnast frá þessum vetri. Raunvísindastofnun háskólans hefði tekið formlega til starfa í byrjun skólaárs og nú í síðasta mánuði hefði verið hafin bygg- ing hins nýja húss háskólans og Handritastofnunarinnar Árna garður. Sagði rektor að nú þyrfti að haldast samfelld og óslitin byggingastarfsemi hjá háskólan um, svo að þörfum vaxandi stofn unar yrði vel borgið. í>á fór rektor nokkrum orðum um félagslíf stúdenta, sem hann sagði að hefði veríð með mikl- um blóma. Minnisverðasti atburð urinn á því sviði væri vafalaust för Stúdentakórsins til Norður- landa, sem heppnast hefði með miklum ágætum. Þá hefði alltaf farið vaxandi samskipti ís- lenzkra stúdenta við umheim- inn og hægt væri að minnast á í því sambandi hina miklu og virku þátttöku laganema í nor- rænum laganemamótum sem væru raunverulega norrænn sumarháskóli í lögfræði. Kennslu- og rannsióknarstarf- semi sagði rektor að hefði farið fram í skólanum og einstökum stofnunum í vetur með svipuð- um hætti og að undanförnu. Það væri mikið áhyggjuefni, hversu kreppt væri að Háskólanum í húsnæðismálum, og mætti nefna sem dæmi um það, að minni- hluti prófessoranna hefði vinnu- herbergi á vegum Háskólans og mjög skorti á að félagslegar stofnanir stúdenta væru með þeim hætti sem vera bæri, skort ur væri á stúdentagörðum, mötu neyti stúdenta væri allsendis ónógt og setustofu og samkomu staði vantaði. Rektor vék síðan að því, að hann hefði fyrir skömmu síðan átt þess kost að heimsækja noickra brezka háskóla í boði British Council. Sagðist hann hafa kosið að sækja heim nokkra af hinum nýjustu háskól um Breta, fyrst og fremst vegna þess, að vandamál þeirra væru svipuðust vandamálunum hjá okkur. Rektor sagði, að margt væri sér minnisstætt úr þessari ferð, og þá ek(ki hvað sízt sá eldmóður og sóknarhugur, sem svo mjög hefði verið rikjandi hjá forvígismönnum þessara há- skóla, kennurum og stúdentum. Væri vel, ef hægt væri að vekja slíkan sóknarhug hérlendis og kvað rektor það álit sitt, að tímabært væri að mynda kandi- datasamband háskólans, er tæki höndum saman við kennara há- skólans um að efla skólann að byggingum og allri aðstöðu og Kanter’s Teg. 836. Stœrðir 32—42. Skálar A, B og C. Litir hvítt, sivart cng skintone. KANTER’S í úrvali. VERZLUIN KATARÍNA Suðurveri við Stigahlíð. s'liá skjaldlborg um gengi hans og sæmd. Rektor sagði, að mjög lær- dómsríkt hefði verið að fylgjast með því hvernig framkvæmdum var hagað hjá hinum nýju brezku háskólum. Höfuðáherzl- an hefði verið og væri lögð á, að afla húsnæðis fyrir kennslu og skapa rannsóknaraðstöðu fyr ir kennara. Hvarvetna væri, og eitt að frumskilyrðum fyrir því, að leyfi fengist til að háskóli hæfi starsemi sína, að reist væri bygging yrir háskólabókasafn, með ekki minna en 100 þúsund bindum af vísindaritum í þeim greinum, sem ætlunin væri að fást við í háskólanum, og væri það frumkrafa til háskólamanna, að lestrarsæti í bókasöfnunum væru minnst fyrir þriðjung stúdenta en yfir helming, þar sem allur þorri stúdenta byggi á háskólasvæðinu á stúdenta- görðum. Sæist á þessu, að mikið vantaði á að Háskóli íslands uppfyllti þessar kröfur, þar sem ■húsrými bókasafnsins fyrir bókakost væri á þrotum. Þyrfti því nú að taka heildar afstöðu til framtíðar safnsins. Þá gat rektor þess að brezku háskólarnir nýju byggðu kennslu Ármann Snævarr rektor flyt- ur ræðu sína. kerfi og kennsluaðferðir sínar mjög á reynzlu eldri háskólanna þar í landi. Athyglisvert væri, að þar færi miklu minna fyrir fyrirlestrum en væri við nor- ræn<a háskola, stiocfninn í kennsl- unni væri víðast hvar semínör, en ekki- fyrirlestrar. Þá færi fram miklu meira samstarf kennara og nemenda í þessum skólum heldur en nú tíðkaðist á Norðurlöndunum. Kennsluað- ferðir þessar hefðu marga kosti m.a. væru vænlegar að laða menn til umræðna um fræðileg úrlausnarefni og að semja rit- gerðir um þau, — brjóta sjálf- ir til mergjar fræðileg vanda- mál og skapa sér skoðun um þau. Stefndi nú háskólaráð að breytingum á kennslutilhögun í háskólanum, sem miðuðu að framangreindu og sagði rektor að hér við háskólann væri gert of mikið að því að fara yfir ein stakar bækur í kennslunni með stúdentum, í stað þess að koma við umræðum um þau fræði- legu vandamál, sem hver ein- stök grein stæði andspænis. Þá vék háskólarektor máli sínu að hinu íslenzka skólakerfi. Sagði hann að sig langaði til að benda á nokkur atriði til íhugunar, en hlyti þar að ein- sikorða sig við fáeina þætti þess Háskólaráðið talið frá vinstri: Björn Magnússon, prófessor forseti Guðfræðideildar; Tómas Helgason, prófessor,forseti Læknadeildar; ÓlafUr Jóhannesson, prófessor forseti Lagadeildar, Halldór Halldórsson, prófessor forseti Heimspekideildar; Árni Vilhjálmsson prófessor, forseti Viðskiptadeildar, og Loftur Þorsteinsson verkfræðingur, varaforseti Verkfræðideildar mikla máls, og yrði að stikla á stóru um hvern þeirra fyrir sig. Rektor sagðist telja, af feng- inni reynsliu sinni, að stúdentar væru of gamlir, er þeir hæfu nám hér við háskólann. Flest- ir þeirra væru þá orðnir tví- tugir. Miðað við hið langa nám hér í háskólanum lykju flestir þeirra námd í grennd við 25 ára aldur, en sumir væru þó nokkru eldri. Væri meirihluti stúdenta orðnir fjölskyldufeður er þeir lykjiu námi. Að loknu (kandlídatsnámi biði sutrnra þeirra allilangt sérfræðinám. Á það hefði oft verið bent, að hvoru tveggja væri, að draga mætti í efa, hvort fámennt þjóðfélag hefði ráð á svo löngu námi, og einnig væri hitt íhugunarefni, hvort það væri heppilegra fyr- ir kandidatana sjálfa að vera orðna þetta gamla, sem raun bæri vitni, er þeir tækju tjll starfa í þjóðfélaginu við sér- fræðileg verkefni. Rektor sagði, að það væri sitt álit að hérlend- is væru nemendur of lengi í bundnu námi með tiltölulega einhæfum kennsluaðferðum og takmörkuðum möguleikum á kjörgreinum. Hið skólalega eða menntunarlega bil milli mennta- skólanna og háskólans væri allt of breitt og væri í rauninni ó- verjandi að breyta svo snöggt til, eins og nú væri gert frá bundnu námi og skyldubundinni skólasókn, til náms með miklu frjálsræði í vali greina og sókn kennslustunda. Rektor sagðist telja, að heppi- legt væri að stefna að því, að lækka sitódent'saldiurinn, helzt niður í 18 ár, en jatfniframt kæmi til greina að allir stúdentar há- skólans væru þar í eins árs al- mennu námd, sem treysti undir- stöður almennar menntunar, þar sem niámið væri nokkriu frjáls- legra en í menntaskólum, en þó skyldubundnara að mun en há- háskiólanámið væri nú í flestum deildum. Yakti það þá fyrir sér, að stódentar legðu stund á nökkrar námsgreinar, sem væru metnar heppileg undirstaða und- ir aðalgriein og mætti nefna sem dæmi, að allir þeir, sem ætluðu sér að stiunda tiltekna grein fé- lagisvísinda legðu þetta ár stund á ýmis almenn grundvaliaratriði félagsvísinda og heimspeki. Þetta ár yrði einnig lögð mikil áherzla á almenna fyrirlestra fyrir alla stúdenta, sem fælu í sér yfirlit yfir vísindagreinar, framþróun vísinda, vinnubrögð í vísindum og námsráð í samband við há- skólanám og fl. Rektor sagðist hyggja, að unnt væri fyrir alian greindari hluta námsmanna að skila námsefni, sem ekki veitti lakari undirbún- ing að háskólanámi en núver- andi stúdentspróf hér á landi, á mun skemmri tíma, en þeira, sem nú væri tíðkanlegur, enda kæmi til nokikur tilfærsla í náms efni og einbeittara skólastarf og meiri sveigjanleiki í skólakerf- inu en nú væri, þar sem veitt væri meira svigrúm til að taka tillit til námsgetu að ráðum sér- fræðinga og skólamanna. Ekki væri heldur hægt að komast hjá að benda á, að einis væri farið t. d. með 9 og 10 ára börn í bamaskólum. Eftir sínum skilndngi væri fullkomlega verj- andi að ætla meðalgreindiu barni að ádla því námsefni, sem nú dreifðist á þessi tvö ár, á einu ári, væntanlega þó með örlítilli tilfærslu á námsefni 8 og 11 ára bekkja. Þá sagði rektor að tungumál væri byrjað að kenna skaðlega seinit hér á landli, ætla mætti að því að hefja kennsluna tveimur ánum fyrr gætu nemiendur hag- nýtt sér nálega jafn mikið náms- efni og nú væri gert til stúdents- prófs, þótt stúdentsaldur yrði lækkaður með þeim hæitti er áð- ur hefðd verið vikið að. Þess bæri þó að geta í þessu sam- bandi, að ógerlegt væri að ha'lda þeirri stefnu óbreyttri, að kenna jafn mörg erlend tungumál og nú værá. ólí'kt hyggilegra að kenna þrjú arlend tungumál til nokkurar hlítar en fimm tungu- mál, svo sem nú væri gert. Þá virtist rétt að aufca fjöltoreytnd í námsefni og veita aiuikinn kost á kjörgreinum, en þó mætti telja þá stefnu varhugaverða, að nem- endur tækju að sérhæfa sig snemma. Rektor sagði, að skúlastarfið alllt — og ætti það einnig við um háskólann, þyrtfti að verða lífrænna en nú værd, þar sem aukin áherzla væri lögð á virka þátttöku skólanemenda í nám- inu þ. á m. í verfclegri kennslu með kennslutæfcjum, sem rutt hefðu sér til rúm® sdðustu ára- tugi. Forðast bæri hinar leiði- gjörnu endurtekningar á náms- efni, svo sem þegar lesgreinar eru kenndar svo, að sama niáms- efnið er kennt tvisvar eða þrisv- ar á skólaferli manna í mismun- andi ítarlegu ágrdpi. Höfuð- áherzla bæri að leggja á kenn- aramenntunina, bæði i Kennara- skólanum og í hásbólanum, því að árangur skólastarfsins færi vitasfculd mikið eftir því, hvern- ig kennararnir vænu að mennt- un og áhuga. Kennarastarf þyrfti aðxhefja til meiri virð- ingar en n-ú væri í þe-ssu þjóð- félagi, störf að sikólamálum væru ein hin gildismestu störf í hverju þjóðfélagi, eins og nú væri komið, og á því þyrfti að Saigon, 14. júní. AP. ÞRÁTT fyrir fjölda af fullkomn- um þotum eru Bandaríkjamenn stöðugt að bæta gömlum „síðari- heimsstyrjaldar-vélum“ við flug flota sinn í Víetnam. Síðasta við bótin er Douglas Invader B-26, tveggja hrcyfla sprengjuflugvél. Þótt rúmlega 1200 mílum muni á flughraða hennar og Phantom- vélanna er hún á ýmsan hátt hentugri í svona hernaði. Að sjálfsögðu vor.u gerðar á vera fullur sfcilningur. Þá vék rektor að því að lok- um að Efnahagsstofnunin hefði nýlega í samvinmiu við háskól- ann framkvæmt nokkirar töl- fræðilegar athuganiF á niámi stúdenta við Háskóla íslands ár- in 1950—1958. Fylgt hefði verið eftir ferli þeirna stúdenta, sem sfcrásettir voru greind ár, og það kannað, hvort þeir hefðu lokið námi sínu við hásfcólanin við lofc athugunartímaibilsins vorið 1966. Heildarniðurstaða á þessari at- hugun væri sú, að á þessu tíma- bili hefðu 35,7% af stúdent.um, sem sfcráðdr hefðu verið til náms í hástaólanum lokið kan-didats- prófi eða fyrrahlutapróifi, að þvi er varðaði verfcfræði og lyfja- fræði lyfsa-la. í þesisu efni vekti það þegar a-thygli, að mjög mdkill munur væri á karlstúdentu-m og kven- stúdentum,, þar eð 46,7% hinna fyrrnefndu lýkju prúfi, en að- ein-s 9,9% kvenstúdentanna en fjöldi kvenna næmi á þessu tímabili 32-, 1 % allra stúdenta. Væri langlökust útk-oman i heimspekddeild, þar sem aðeins 12% lyfc’ju prófi, en hliiðstæðar hundraðstölur væru í guðfræði- dedld 56,6, lagadeild 57,8, læ-kna- deild 50,5, tannilækniisfræði 88,2, verfcfræði 64,5 og viðskiptade'iM 54,3. Þessi athugun sýndi, að vanhöld væru hér mest að því er varðaði kvenstúdenta og etftir deildum í heimspekideild, en milli þessa tvenns væru nóin tengsil, því að ríflega 80% kve-n- stúdenta væru skrásettar í heim- spekideild. Rek-tor s-agði, að háskólaráð teldi mjög nauðsynlegt, að unnið yrði að ra-n-nsóikn þessara mála áfram og kannaða-r yrðiu til hlít- ar þær ástæður sem væru fyrir vanhöldum í námi. Vera mætti, að það skipti einhverju máli, að fl-eiri stúdentar væru giftir hér en við flesta aðra hásfcóla í vesit- urhluta Evrópu — og þyrfti það atrið-i þó alveg sérstakrar könn- unar við, áður en nokfcuð væri unnt að segja um það efni. Ljóst væri og að styrkir væru hér minni en víða í Evrópu, en þar ó móti kæmi víðtækt llánakerfi, sem nýlega hefði verið aukið myn-darlega. vélunum ýmsar breytingar, vængirnir voru styrktir og settir á þær afmeiri hreyflar. Áran.gur- inn er só að þær geta borið tæp fimm tonn a-f alls konar vopna- búnaði og sveimað í allt að tvo tíma yfir skotmarkin-u. H-inar el-dsneytisfreiku þotur hafa ekki nærr-i eins milkið flugþol og efcfci er held-ur jafn auðvelt að beita þeim í myrkri ef fljúga þarf lógt. B-26-vélarnar gegndiu sivip- uðu hlutverki í síðari heims- styrjöldinni og í Kóreu. Gamlar sprengjuvélar í notkun í Vietnam

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.