Morgunblaðið - 28.06.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.06.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JUNI 1967. Söfnun í Keflavík Þetssir tveir drengir, Jón Ólafsson (til hægri) og Þorsteinn Ein- arsson (til Vinstri) báðir til heimilis í Keflavík gengu í hús á dög- nnum og söfnuðu kr. 4.710.00 fyrir aðstandendur þedrra sem fór- ust með vb. Freyju frá Súðavik. Drengirnir afhentu mér söfnunar- féð ásamt mynd af sér til frekari fyrirgreiðslu. Vildi ég nú biðja Dagbók Morgunblaðsins að geta þessa og láta myndina af drengj- unum fylgja. Með beztu þökkum Björn Jónsson, sóknarprestur, Keflavík. ^torL mwnnn Heim er ég kominai og halla undir flatt, mínir elskantbegu og búinn að reyna margt ag mik- ið, sem ég segi ykikur síðar frá í smáiskörnmtum. Fyrst vil ég þá byrja á því að tilikynna ykkur, að ég heim- sótiti Algeinsborg í Afríku, þar sem Tyrkja-Gudda og ýmsir Qeiri góðir íslendingar dvöldust um árabil, eftir að Hund-Tyrk- inn hafði herjað hérlendis, rænt og rujplað. Ég reyndi að koma auga á, þama suðrí „Barbaríinu", ein- hverja aÆkamendiur þessa góða fóiks en þeir voru vart sjáan- legir, enda tímakorn liðið frá herleiðingu forfeðranna. Raiunar kom ég þarna auga á svið í búðarglugga, og varnbir upphengdar á torgum, svo að vel rruætti hugsa sér, að Tyrkja- Gudda hefði kennt þeim þessa „kúnst.“ Annars var flest þairna skit- ugt og myndi varla standast heil brigðiseftirlit, og íbúðimar ekki eimu sinni smáíbúðir, hvað þá heldur meira. Býst ég við, að Húsnæðismálastjóm hérna hefði úr vöndu að ráða, ef hún ætti að fara að deila fénu milli þessa fóKks. Meininig mi£n var upphaflega sú að reyna að hefna Tyrkja- ránsins, en mér fundiust kauð- ar ettaki svo efnilegir að þeir kynnu að meta þá hefnd, hvað þá að njóta þess, að verða víð hefndina kvittir fyrir tslendings augum, svo að ég hætti við að hefna, en gaf mig þess í stað á tal við nokkra aldraða Araba, sem sáftu og lásu sinm Kóran inni í einni Moskunni. Þar dró ég skó mína af fótum mér, lagði löpp að bringu, hneigði mig djúpt, og hugðist hefja andrikt samtal við þessa syni spámanns- ins. En þeir litu ekíki upp, og héldu áfram sinni lesningu, og mátti af því margvísiegan lær- dóm draga, Svo ætlaði ég þá að gleyma rúsímunni í pyisuendamim, nefni lega þeirri að þegar einkaflug- vél mín lenti á flugvellinum í Algeirsborg — ég er nefnilega hættur sjálifur að leggja á mig svona langflug — þá sfóðú í tvöfaWri röð 20 storkar og þöndu út brjóstið til að taka á móti herra sinuim. Karmaði ég liðið, þegar við koanuna, og fannst það harla gott. Þegar ég flaug aftur heirn til sólskinseyjunnar minnar í miðju Miðjarðarhafi vestan- verðiu, var Afrikusólim, stór, kringiótt og eldrauð að ganga tii viðar bak við Atlasfjöll, og rneð þá sýn enm fastgrópaða í endurminningunni, kveð ég ykkur, með hinni gamallkunmu kveðju: Verið þið sæl að sinni! FRETTIR Átthagafélag Strandamanna. Skiemmtiferð í Þórsmörk föstu daginn 7. júlí. Lagt af stað frá Umferðarmiðistöðinni kL 8 síð- degits mieð bifreiðum frá Guð- mundi Jónassyni. Ekið rakieitt í Þórsimörk. Dvalizt í Mörkinmi á laugardag og fram eftir surnnu- degi, komið aftur sunruudags- kvöld. Þátttakendiur hafi með sér mat, svefnpoka og tjald. Til- kynnið þátttöku í Úraverzlun Hermanns Jónssonar, Lækjar- götu 4, sími 19056 fyrir 4 .júlí. Kvenfélag Lágafellssóknar fer sumarferð sína föstudaginn 7. júlí. Farið verður frá Reykja- __Þeysireið á elli móðum ieppa Akureyrl » lúol f dag er miðvlkudagur 28. ]úní og er það 179. dagur ársins 1967. Eftir lifa 186 dagar. Árdegisflæði kl. 10.57 Siðdegisfiæði kl 23.18. Jesús segir: Vilji einhver fylgja mér, þá afneiti taann sjálfum sér og taki upp kross sinn og fylgi mér. (Mark. 8,34). Næturlæknir í Keflavík 23., 24. og 25. júni Arnbjörn Ólafsson. 26. júni Guðjón Klemenzson. 27. júni Arnbjörn Ólafsson. 28. og 29. júni Guðjón Klemenzs. Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júni, júlí og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í síma 18883, símsvara Læknafé- Iags Reykjavikur. Slysavarðstofan i Heilsnvernd arstöðinnl. Opii- allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — síml: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. Simi 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til kl. 5 simi 11510. Kópavogsapótek er opið alla daga frá 9—7, nema taugardaga frá kL 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Næturlæknir i Hafnarfirði að- faranótt 29. júni er Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41, sími 50235. Keflavikur-apótek er opið virka daga kl. 9 — 19, laugar- daga kl. 9—2 og sunnudaga fri kl. 1—3. Kvöld- og helgidagsvarzla i lyfjabúðum í Reykjavík 24. júni til 1. júlí ei í Apóteki Austur- bæjar og Garðs ApótekL Framvegli verðui tekið á métl pelm er gefa vilja blóð I Blóðbankann, sem héi segir: Mánudaga. þriðjudaga, flramtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kL 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11 fJi. Sérstök athygil skal vakin á mið* vikudögum, vegna kvöldtímans. Bllanasíml Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutima 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustig 1 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, simt: 16372 Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lifsins svarar i sima 10000 víkurflug'vellli að Fagurhóls- mýrL Nánari upplýsingar í sírna 32370 hjá Kristrúniu Ey- vindisdóttiur eítna 22758, hjá Láru Slkúladóttur, i núimier 13 uim Brúarland hjá Jensíniu Magn ússon og í númer 51 um Brú- arland hjá Sigríði Tómasdóttur. Kvenfélag Laugarnessóknar fer í sumarferðalagið miðviku- daginn 5. júlí. Farið verður að Gullfoissi og komið víða við á leiðinini. Upplýsingar hjá Ragn- hiMi Eyjólfsdóttur, sími 81720. Kristileg samkoma verður í saimkomiU'Salnum að Mjóuhlíð 16 í kvöld kL 8. Verið hjartanlega veifkoanin. Kristniboðssambandið. Almenn samlkoma verður í kvöid í kristni'boðlsihúisinu Betaniu kL 8.30. Friðrik Schram og Jón Dal- bú Hróbjartsson tala. AHir vel- komnir. Sjómannakonur. Vegna fór- falla eru tvö herbergi laus að sumardvölinni í Barnaiskólanum að Eiðum tímabilið 22. júlí til 12. ágúst Tilkyniningar í sima 3^5533. Stúdentar M.R. 1939. Áríðandi fundur í íþöku miðvifaudaginn 28. júnd kl. 20,30 stundvísleiga. Spakmœli dagsins Kærelikur Guðs er engin for- réttindi hiuna trúuðu. Björnstjerne Björnson. Leiðrélting í frétt um Dýrliniginn, Sirrv- on Templar sem birtist í sunnu dagsblaði var orðið dýrlingur alls staðar skrifað með ð-i, en þar var um prentivillu að ræða, sem hér með leiðróttist. Dýrl- ingiur er hið rétta sífav. islenzkri stafsetningu. — Fr. S. sá NÆST bezti Læfanir ndkkur bað kunningja sinrv, eem var meimfyndinin, að skrifa eitthvað í stefjabók sína, er lá á borðiniu. Maðurinn sett- ist við og fór að sttcrifa: „Síðan þessi ágæti læfanir fór að stunda sjúMmga, hafa sjúikra- húsin algerlega lagist niður- Greip þá laaknirinn fram í og sagði: „Nei, blessaðir verið þér, þetta er þó aliit cf mik-ð hól “ ,3íðið þér ofurlítið", mælti hinn, „ég var ettdki alveg búinn, og bætti svo við: „-en kirkjvgörðum heifur fjölgað að mun.“ Ekki er að efa að Akureyringar munu vekja verðskuldaða atbygli hvar sem þeir koma rið- andi á willys jeppa ! ! Barnafataskápur til sölu. Uppl. milil kl. 4 og 6 í srána 22080. Plötur á grafreiti ásamt uppistöðum fást á Rauðarárstíg 26, eími 10217. Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson. Simi 20856. Blokkþvingur Vil kaupa blokttcþvinigur. UppL í síma 33177—36699. Bárnavagnar Þýzkir barnavagnar fyrir- liggjandi. Seljast beint til kaupanda. Verð kr. 1650. Sendum i póstkröfu. Pétur Pétursson heildverzl un, Suðurg. 14, sími 21020. Góð 3ja herb. íbúð á góðum stað til leigu. Leigist aðeins fámennri- reglusamri fjölskyldu. Til' boð óskast send Mbl. f.þ. 30. mertot „2534". Benz dieselvél til sölu Notaður Benz diesel 6 cylindra Type 312 ásamti gírkassa til sölu. Verð kr. 10 þús. Uppl. gefur Guð- mundur Jónsson hjá Kistu felli, skni 22104. 16 ára ungling vantar vinniu. Margt kem- ur til greina, Uppl. í síma 60020. Stúlka óskast á gott heimili í Englandi. Uppl. í síma 40970 frá kl. 8—10 e.h. Sportbíll Notaður sportbíll óskast. Tilboð um verð og uppL leggist inn á a£gr. Mbl. fyr ir laugardag, merkt „39“. Svefnpoki ásamt ferðapottasetti 1 svörtum sjópoka tapaðist laugardaginn 24. júní á leiðinni Reykjavík — Fer- stifala. Finnandi vinsamlega hringi í sima 37030. Til leigu 3ja herb. fyrsta flokks teppalögð fbúð í Heima- hverfL TiLboðum sé skil- að á afgr. Mbl. í síðasta lagi á föstudag 29. júni, merkt „Fyrirframgreiðsla 32“. Keflavík Höfum kaupanda að 4ra— 5 herb. ibúð eða einbýlis- húsL Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinas simi 2376. Volkswagen bifreið til sölu. Með ný- legum mótor og nýupp- gerðuim gírkassa, þokfaa- leg útlits. Uppl. í síma' 42076 og 14917. Tii sýnis eftir kl. 6 á Lindargötu 13.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.