Morgunblaðið - 28.06.1967, Síða 15

Morgunblaðið - 28.06.1967, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 28. JUNI 1967. 15 TUTTUGU og fímm banda- rískir geimfarar hafa í byggju að ferðast um hraun- breiður á íslandi og safna steina-sýnishornum i næsta mánuði á sama hátt og þeir vonast til að geta unnið að rannsóknum á yfirborði tungls ins einhverntima í framtíð- inni. Hópurinn verður á íslandi fyrstu vikuna í júlí og vinn- ur þar að jarðfræðirannsókn- um til að æfa sig undir vænt- anlegar tunglferðir. Með í hópnum verður Neil A. Arm- strong, sem þegar hefur hlotið nokkra reynslu úti í y'-'i-: : Bandarískir geimfarar við Ösk ju. Myndin er tekin í júlí 1965. inga, fimm .vísinda-geimfar- ar“ og tveir eldri geimtfarar, þeir Armstrong og William A. Anders, majór 1 flughernum. Fyrirhugað er að geimtfararn- ir komi til íslands í tveimur hópum með farþegaþotum til Keflavíkur. Lendir fyrri hóp- urinn þar um hádegið hinn 29. júní, en síðari hópurinn á laugardag, 1. júlí. Flestir geimfaranna eru for ingjar úr flughernum, flot- anum eða landgönguliðinu, en hinsvegar aðeins einn „vísinda-geimfaranna", sem valdir voru til geirferðaþjólf- unar vegna vísindaþekkingar en ekki flugmennsku. Þeir eru: Joseph P. Kerwin, yfir- maður (Lt. Commander) úr flotanum, dr. F. Curtis Mic- hel, dr. Owen K. Garriott, dr. Edward G. Gibson og dr. Harrison H. Sehmitt. Hefur sá síðastnefndi tekið doktors- gráðu í jarðfræði. Hinn 1. júlí fer allur hóp- urinn flugleiðis frá Reykja- vík til Akureyrar, og gista þar yfir nóttina. Næsta dag Thompson Tveir „visinda-geimfaranna** sem koma til íslands, þeir dr. Edward G. Gibson (til vinstri) og dr. Owen K. Carriott. Myndin var tekin er þeir unnu að hraunrannsóknum á Hawaii í febrúar. skýrslur- um það, sem fyrir | augu ber á vísindalegan og jarðfræðilegan hátt,“ sagði talsmaðurinn. Þessvegna eru jarðfræðinám og tilraunir á því sviði svo nauðsynleg at- riði í þjálfun geimfara. „Þess ber einnig að geta að hver geimfari má aðeins taka með sér heim um 60 pund af sýnishornum í fyrstu ferð- inni, svo þeir verða að vita hvaða sýnishorn eru þýðing- armest,“ sagði hann. „Með öðrum orðum þeir verða að velja þau sýnishorn, sem mesta sögu segja.“ Auk jarðfræðiathugana Geimfararnir Fred W. Haise og Ronald Evans, sem báðir koma til íslands um helgina, við rannsóknir á Hawaii í febrúar. sinna fá geimfararnir einnig tilsögn í gerð jarðfræðiskorta, meðan þeir dvelja á íslandi. Dr. Sigurður Þórarinsson mun flytja nokkra fyrirlestra fyrir geimfarana, en það gerði hann einnig fyrir hópinn, sem fór til íslands fyrir tveimur árum. í hópnum að þessu sinni verða 18 geimfarar, sem ný- lega hatfa verið valdir til æf- verður svo haldið til Öskju þar sem rannsóknir verða gerðar á hrauninu. Á þjóðlhá- tíðardag Bandaríkjanna hinn 4. júli verður haldið suður á bóginn með viðkomu við Lakagíga áður en haldið er til Reykjavíkur. Til Reykja- víkur er fyrirhugað að koma síðdegis hinn 8. júlí, og næsta dag halda svo geimfararnir heim til Bandaríkjanna. „Tunglrannsdknir" við Öskju og Lakagíga Tutfugu og fímm bðndarískír geimfarar koma fyrir helgi geimnum, þvi hann flaug 1 Gemini 8, sem skotið var á lotft frá Kennedyhöfða á síð- asta ári. 4.... Bandariskir geimfarar hafa áður heimsótt ísland í sama tilgangi, og var það í júlí 1965. Hefur ísland verið val- ið til rannsókna þessara ásamt fleiri stöðum vegna þess að þar eru „einhver beztu sýnishorn af hrauni sem til eru“, eins og talsmað- ur Geimrannsóknarstofnunar- innar (NASA) komst að orði. „Mennirnir, sem við send- um til tunglsins verða að geta kannað ytfirborð þess og gefið vísindamönnum á jörðu Eftir Ronald LandsprófiÖ Bráðabirgðarathugasemd Ólafs H. Einarssonar ALMENNINGUR mun hafa feng ið nokkra vdtneskju um það, að ekki myndd allt með felldu um *amikoanulag no>kkurra skóla- manna og Landprótfsnetfndar um síðasta landisprótf og þá einkum um eina grein prótfsins,. dönsk- una. í daglblöðum í gær velur Landiprótfsnefnd þann kostinn, •ð gera þetta miál opinbert og •vara nokkrum ábærum, sem henni hafa borizt útatf nietfndiu prófi. Hlýtur Landsprótfsnefnd því að síkoðast ábyrg fyrir þeim blaðaskrifum, sem af þessu kunna að hljótast 0|g þeim ó- lieik; sem hún með því gerir þeim manninumi, sem mest er umideildur í þessu máli. Mér er það mikið áhyggju- etfni, að Landsprófisnefnd, sem vegna síns ábyrgðanmikla starfs þartf að njóta óskoraðis trausts ákniennings skuli gera eig bera að jafn rakalausum mállfliutn- ingi, siern þeim, er kemur firarn í athugasemd nefndarinnar. Þar gengur hiver talan atf annarri f Iberhögg við það sem L'andspróís' 'nefnd þykist ætla að sanna. Allt lað einu lýstur þessi virðulega inefnd upp fagnaðarópi undir lok Un, og egiir: „Við atbugun skjala og töllfnæðilega únvinnslu eiink- unna hefur engin þeirha ásakana reynst á rökum reist“. Áðucr en langt um líður, miun,- um við, sem að þessum ásök- unum s l'ðu, gera athiugasemd og rökfiærslum netfndarinnar ýt- acrleg skil, enda teljuml við okk- ur nú hatfa óbundnair hendur og reyndar vera skuédlbundn'a tiil, að gera almenningi tfula grein fyrir þessu vandræðamiáli. Það, secrn einkum váfcti fyrir mér með þessari bráðáhirgðaat- hiugasemd, er þett'a. Undir lið 1. í atlhugasemdium sínum segir nefndin: „Síðari ólesni þýðingar ’kaflin er ekki tiekimn úr bókum 'Ágústs Sigurðssonar, heldur úr ’ferðalmannábæklingi, sem Ferða Iskrifstofa ríkisins hefur getfið ’út. ólafiur H. Einareson gekk 'raun'ar úr skugga um þetta 'sjálfiur, skömimu eftir að hann ritaði bróf sitt, ag tðk atftur hina alivarl.egu ásökun sína. Hér mun vera höfðað að einkaisaimtal'i, sem ég áttii við fior im'ann Landsprótfsnefndair. Þar viðurkenndi ég að vísu„ að um- crædd grein væri e'kki tekin orð- rétt upp úr bókum Ágústs, en foenti fioirmanninium im leið á það, að á blaðsíðu 9ö í bókj Ágú'sts, væri katfli, s.em að andai og innihaldi oig einnig hvað) snertir heilar setningar og all- mörg qrð snerti, hlyti að telj- ast aliger hliðstæða þýðingar- greinarininar. Þýðingargreinin er um fierðir á íslandi. Katflinn i bók Ágústs h.eitir: Rejser psj Island. Þeshi kafii er einnig úrf bæklingi ætluðum ferðamönni uirí, en hanin á enga hliðstæðU í bók H. M. og E. S. 1 Ásökun mir.fi lét ég því standa. Ekki mieira um þetta mlái þessu sinni. Með þökk myrir birtingu þessarar bráðabirgða- athiugas.emdar. virðingairfiyllVt, Ólafur H. Einai|í(soiv.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.