Morgunblaðið - 28.06.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 28.06.1967, Blaðsíða 18
18 MOHGI7NBLAÐIÐ, MTÐVTKUDAGITR 28. JÚNÍ 1967. Kristrún Þorvarðar- dóttir frá Skjaldartröð Í>ANN 26. apríl s.l. var til moldar borin frá Fossvogskirkju Krist- rún Þorvarðardóttir frá Skjald- artröð á Snæfellsnesi. Kristrún var fædd á Arnarstapa Snæ., 19. des. 1873. Ólst hún þar upp hjá foreldrum sínum Kristínu Teitsdtótur og Þorvarði Þórðarsyni bónda í Bjarnarbúð í sömu sveit. Kristrúnu var margt vel gefið m. a. góð heilsa og bjartsýni og trú á mannlífið og máttarvöldin, sem entist henni til æviloka, Kristrún dvaldist meginhluta ævi sinnar í Skjald- artröð, og bjó þar lengi myndar- t Hjartkæra dóttir ofekar, Kristín Gunnarsdóttir, Suðurgötu 28, verður jarðsuaigin frá Frí- birkjunni í Hafnarfirði fimmtudaginn 29. júni kl. 2. Sigríður Oddsdóttir, Gunnar Asmundsson. t Móðir mín, Guðlaug Sigríður Guðmundsdóttir frá Sanðagerði, sem lézt i Landsspítalanum 22. júlí, verður jarðsungin frá Fossvogs,kapellu fimmtu- daginn 29. júni kl. 1,30. Blóm vinsamlega afþökkuð. Kristinn Magnússon. t Faðir okkar og tenigdafaðir Albert P. Goodman verður jarðsungiinn frá Dóm kirfcjunni fimmtudaginn 29. júná kL 10,30. Oddný S. Jónsdóttir, Jón G. Sigurðsson, Guðlaug Hannesdóttir, Sigurðnr Jónsson. t Faðir okkar og tengdafaðir Jóhann Kr. Ólafsson, fyrrverandi brúasmiður, ▼erður jarðsunginn frá Fose- ▼ogskapelllu fimmtudaiginn 29. jún.í kl. 1030. Atfhiafninni verður útvarpað. Böm og tengdabörn. t Konan mín, móðir okfcar, tengdamóðir og amma, búi með manni sínum Kristófer Ólafssyni sem var einkasonur hjónanna þar. Kristínar Daníels- dóttur og Ólafs Ólafssonar óðals bónda Ar. 1928, þann 22. júlí drukknaði Kristófer í sjóróðri. Þau Kristrún eignuðust 5 börn og eru nú 4 þeirra á lífi. Krist- rún dvaldist áfram í Skjaldar- tröð, hjá bömum sínum og tengdabörnum. Hún varð eiranig fyrir þeirri reynslu að missa yngsta son sinn Þorleif, sem var búsettur í Heykjavík, á bezta aldri og móður sinni og fleirum t Alúðar þakfcir fyrir auð- sýnda samúð við aradlást og útför mágkonu minnax Magdalenu Guðjónsdóttur h j úkrunarkonu. Sigfús Jónsson. t Þöfcfcum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för fó&turmóður okkar, Ingveldar Finnbogadóttur frá Sæbóli í Aðalvík. Inga Jónsdóttir, Lárns Þorsteinsson og fjölskyldur. t Hugbeilar þakkir faerum við öll'Um þeim er auðsýndu okkur samúð og viraarhug við arndlát og jarðarför móður okkar, Helgu Zakaríasdóttur. Sérstaklega þöfcfcum við laeknum, hjúkrunarkonum og starfafólki Hvítabandsins. Dætur hinnar látnu. __________________________ Sigríður A. Sveinsdóttir, Háteigsveg 16, er lézt 21. þ. m. verður jarð- sungin frá Fríkirkjunni 29. þ. m. kl. 1,30 eJi. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á líknarstofnanir. Valgeir Guðjónsson, synir, tengdadætnr og barnaböm. t Þökfcum iranilega auðísýnda samúð við andlát og jarðar- för eiginmanras míns. Fyrir míraa hönd, barna okkar og annarra aðstand- enda. Guðrún Gnðmnndsson. SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM ÉG Ias um fréttamynd brezka sjónvarpsins, sem hefði verið yður í óhag og að hún hefði valdið nokkurri ólgu í Bretlandi. Hvernig bregðizt þér við slikri gagnrýni? LANGT er síðan mér varð það Ijóst, að sá, sem þjón- ar Guði, hlýtur að þola gagnrýni — og að taka henini jafnt og hrósyrðum, ef einhver eru. Um fréttamynd- ina, sem þér nefnduð, eru skiptar skoðanir í Bret- landi, hvort hún hafi fremur unnið starfi okkar gagn eða tjón. Langflest bl'aðaummæli voru góð. Einn af beztu vinurn okkar í Lundúnum skrifaði mér, að hann teldi þetta eina atira beztu kynningu, sem starf okkar befði nokkurn tíma hlotið í brezku sjónvarpi. Aðrir urðu gramir, af því að þeim vi'rtist starf okkar rangtúikað á vissan hátt, þar eð sumt var alveg slitið úr samhengi. Mér finnst brezkur aiimenningur þó sanngjarn. Hann myndar sér fremur skoðanir eftir staðreynd- um og sönnum fregnum af árangri en hinu, hversu dagskrármenn sjónvarpsins túl'ka starf okkar. Það er almennt álit, að árangurinn af heimsókn okkar tdll Englands í júní 1966 hafi orðið só bezti, sem við höf- um séð tíl þessa. Senn mun verða sjónvarpað frá samkomuhúsinu Earl's Court í Lundúnum um 27 stærstu stöðvamar í Bretlandi. Það verður lang- stærsta átak, sem við höfum reynt við hingað til. Við þörfnumst fyrirbæna. Margt trúað fólk í Brefíandi þykist skynja, að senn fari straumurimn að snúast við þar í landi. 432 nemendnr í Gnpfræðn- shólonum í Keflnvík sl. vetnr kær enda vel gefin maður. En hann var bráðkvaddur á heimili sínu Snorrabraat 35 í Rvík 29. júli 1964. Átti hann marga og góða kunningja hér í borg. Mér sem þessar línur rita, var kunnugt um það að um hann var rituð minningargrein sem aldrei var birt. Sú grein mun nú glötuð með öllu. En erfiljóð eftir hann hefur varðveitzt, og er eftir hina ágætlega skáld- mæltu konu Helgu Halldórs- dóttur frá Dagverðará. Leyfi ég mér að birta hér með þetta kvæði, þótt nokkuð sé nú umliðið síðan það var ort. Þorleifur Krlstófersson F. 28/9. 19ie. D. 29/7. 1964. Móðurkveðja: Ástúðin þín ástkær sonur, yljar mínu særða hjarta. Sorgin víkur, sálin þráir sumarlandið himinbjarta. >ú sem unnir allri fegurð, átt nú gott á sumardegi, að flytja inn í eilíft sumar, út frá dimmum jarðlífsvegi. Þegar Ijóss og loftsins fegurð lýsti Snæfellsnesið bjarta. Sólskin var í sálu þinni sólskin var í þínu hjarta. Þegar burt frá láði og legi lyftist dökkur skýjahökull. Oft á degi heiðum, heitum heimsóttir þú Sraæfellsjökul. Upp á fjallið undurfagra allar þínar sorgir barstu, en er komstu aftur niður endurfæddur maður varstu. Þá var sól í svipnum þínum, sól í þínum hugarmyndum. Fegurð landsins fegurð lífsins, fannstu uppi á jökultindum. Margar fram í mínum huga minningar þér tengdar streyma. Allar votta ástúð þín engri þeirra vil ég gleyma. Astkær sonur ástarþakkir alla fyrir góðvildina, sendi ég og systur minar, sál þinni og blessun vina. Ég hef þessi minningarorð þá ekki öllu fleiri um þau mæðgin Kristrúnu Þorvarðardóttur og son hennar Þorleif Kristófersson. Blessuð sé minning þeirra. Garnall vinur. Dar es Salam, Tanzaníu, SKÝRT var frá þvi I Tanza- níu í dag, að hermenn Rhóde- síustjórnar hefðu í gær skot- ið einn verfcamann til bana og sært tvo aðra í sykurekru í landinu. Höfðu hermdar- verkamenn sprengt í loft upp járnbrautarteina og valdið 12 klst. töf á jarnbrautarsam- göngum. Hermenn Rhódesíu- stjórnar höfðu verið kvaddir á vettvang og kom til átaka með áðurnefndum afleiðing- um. Gagnfræðaskólanum í Kefla- vík var slitið 31. maí sl. Athöfn- in hófst með því, að sóknar- presturinn, séra Bjöm Jónsson las upp úr ritningargrein og flutti bæn. Því næst flutti skóla stjórinn, Rögnvaldur J. Sæ- muntlsson, ræðu, og rakti hann m,a. nokkuð starfsemi skólans í vetur. í skólanum voru sfcráðir alls 432 nemendur, þar af 231 nem- andi í skyldunámi og 201 nem- andi í '3. og 4. bekk. Undir próf gengu 421 nemandi, þar af 118 í 1. bekk. Undir unglingapróf gengu 111 nemendur. Undir 3. bekkjarpróf gengu 128 nemend- ur, þar af 19 undir landspróf. Nemendiur landsprófsdeildar náðu allir prófi en 5 þeirra náðu ekkj fraimhaldseinkunn. Undir gagnfræðapróf gengu 64 nemend ur. Hæstu einkunnir í bekkjunum voru þessar: 1. bekkur: Bergþóra Ketilsdóttir 9.32 Oddný Jórasdóttir 8.73 Jórunn Tómasdóttir 8.68 2. bekkur: Arinbjörn Hjörleifur Arin- björnsson 8.83 Guðrún Rósantsdóttir 8.33 Þorþjörg Birna Arinbjöms- dóttir 8.25 3. bekkur: Margrét Jónsdóttir 7.68 Ingólfur Matthíasson 7.42 Ingólfur Þorsteinsson 7.42 Olga Gunnarsdóttir 7.42 3. bekkur, landsprófsdeild: í landprófsrgeinum: Sigurður Ragnarsson 8.46 Stefán Hólm Ólafsson 7.99 Sveinbjörn Guðmundsson 7.87 4 bekkur. gagnfræðapróf: Guðmundur Jónsson 8.12 Guðmundur Gunnarsson 8.06 Vignir Bergmann 7.88 Eftirtaldir aðilar veittu nem- endum verðlaun. Voru öll verð launin bókaverðlaun. Kennarafélag Gagnfræðaskól- ands veitti þeim Vilhjálmi Ket- ilssyni og Guðríði Magnúsdóttur fyrir félagsstörf og Arinbirni Hjörleifi Arinbjörnssyni fyrir hæstu einkunn á unglingaprófi. Skrifstofu- og verzlunarmanna félag Suðumesja veittu Gróu Bergljótu Aradóttur fyrir ágæt- iseinkunn í stærðfræði, bókhaldi og vélritun á gagnfræðaprófi. Bókabúð Keflavikur veitti Bergþóru Ketilsdóttur fyrir hæstu eirakunn í 1. bekk og Sig- urði Ragnarssyni fyrir hæstu einkunn á landsprófL Séra Bjöm Jónsson veittu Bergþóru Ketilsdóttur verðlaun fyrir frábæran námsárangur og ástundun í kristnum fræðum. Rotaryklúbbur Keflavíkur veitti verðlaun fyrir hæstu ein kunn í 1. bekk, 2. bekk, 3. bekk almennu deildar og 4. bekk. Danska sendiráðið veitti 1 fyrsta sinn verðlaun fyrir ágaet an námsárangur i dönsfcu. Þau verðlaun hlutu þær Þorbjörg Birna Arinbjörnsdóttiir, 2. bekk og Guðrún Einarsdóttir, 4. bekk. Tíu ára gagrafræðingar mættu við skólaslit. Færðu þeir skól- anum málverk að gjöf. Egill Jóns son, byggingarfulltrúi hafði orð fyrir þeim og afhenti gjöfina. Skólastjóri þakkaði. Hirair ný útskrifuðu gagnfraeð ingar gáfu skólanum peninga að upphaeð kr. 6.400.00, sem varið skyldi til kaupa á kenslutækjum £ stærðfræði og eðlisfræði. Frið- rik Ragnarsson hafði orð fyrir þeim. Skólastjóri þakkaði húsverðL prófdómendum, nemendum og kennurum samstarfið á vetrin- um og óskaði öllum heillaríks sumars. Ennfremur þakkaði hann þeim, sem veitt höfðu verð Iaun, og unnið höfðu f þágu skólans. Sagði hann að lokum skólanum slitið, og lauk þar með 15. starfsári Gagnfræðaskólans í Keflavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.