Morgunblaðið - 28.06.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 28.06.1967, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JÚNÍ 1967. Gagníræðaskóli Garðahrepps óskar að ráða kennara í íslenzku og erlendum tungumálum. Óskir umsækjenda um sérstaka fyrir- greiðsiu þurfa að berast skólanefnd fyrir 1. júlí n.k. Nánari upplýsingar gefur skólastjórinn Gunnlaugur Sigurðsson, sími 51984 eða formaður skólanefndar séra Bragi Friðriksson sími 50839. SKÓLANEFND. * Aletrun á flest alla málmhluti t. d. vindlinga- kveikjara, vindlingaveski, skálar, bakka, verðlaunabikara, penna, borð- búnað og gull og silfurskartgripi. Biðjið um sýnishorn. Afgreitt innan 24 klst. Ódýr og vönduð vinna. Sendi í. póstkröfu. i—nzui r-i EYRARVEGI 5 — SELFOSSI — SÍMI (99) 1200. Einbýlishús Vandað steinhús á bezta stað í Austurborginni er til sölu. Húsið er 2 hæðir og kjailari. Á neðri hæð eru 3 samliggjandi stofur, eldhús, þvottaherbergi og snyrtiherbergi. Á efri hæð eru 4 rúmgóð svefn- herbergi og baðherbergi. Húsið hefur verið endurbyggt fyrir fáum árum og er mjög nýtízkulegt. Stór ræktaður garður. Bílskúr. f kjallara eru 4 her- bergi, eldhús og bað. Sérinngangur er fyrir kjall- arann. VAGN E. JÓNSSON GUNNAR M. GUÐMUNDSSON hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 — Símar 21410 og 14400. Foreldrar gætið að — látið ekki börnin gjalda þess ævi- langt að þau fengu ekki rétta skó í upphafi. Kaupið NEUNER barnaskó þeir eru beztir. Aðalverzlanir: Skósalan Laugaveg 1. M. H. Lyngdal, Akureyri. SflflB 1965 Vel með farin hvít SAAB bif reið árgerð 1965 með útvarpi til sýnis og sölu á bifreiða- stæði FÖNIX, Suðurgötu 10 milli kl. 1 og 6.30 e.h. Uppl. í síma 24420 og 82133 eftir kl. 6 e.h. Gisiihúsið á Hallormsstað Gistihúsið á Hallormsstað tekur til starfa um mánaðamótin júní — júlí. Matsala. Gisting. Svefnpokapláss. — Lægra verð fyrir dvalargesti. Gistihúsið á Hallormsstað. Víkar óskast Víkar óskast í apótek í 1 mánuð. Matth'ias Ingibergsson SELFOSSI. Landsmúlu£é3ugið Vörðu? SUMARFERO VARDAR sunnudaginn 2. júSí 1967 Að þessu sinni er förinni heitið um Gullbringusýslu, Kiósarsýslu og Árnessýslu, landnám Ingólfs Arnarsonar. Vér höldum sem leið liggur upp í Mosfellsdal, hjá Heiðarbæ, Nesjum og í Heství k. Úr Grafningnum verður ekið hjá Úlf- ljótsvatni niður með Ingólfsfjalli og að Hveragerði. Þá verður ekið sem leið li rgur í Þorlákshöfn, um Selvoginn hjá Strandarkirkju hjá Hlíðarvatni til He-dísarvíkur, þar sem Einar skáld Benediktsson lifði seinustu æviár sína, og í Eldborgarhraun. en þar verður snædd’ir miðdegisverður. Frá Eldborg verður ekið nýjan veg að ísólfsskála, af- skekktasta býli á suðurkjálkanum og hjá Grindavík verður ekinn Oddsvegur að Reykjanesvita, þar sem auðn og vellandi hverir mætast. Frá Reykjanesvita verður ekið um Sandvík og Hafnaberg til Hafna. Frá Höfnum verður ekið til Njarðvíkur og Keflavíkur og þa^an til Sandgerðis. Útskála og Garðskaga með hinum mikla vita. Frá Garð- skagavita verður ekið til hinnar fnrnfrægu verstöðvar Garðs og Leiru og þaðan um Keflavík, Niarðvík, Vogastapa, Vatnsleysuströnd og Straumsvík, þar sem álverksmiðjan er að rísa og síðan e r lia’dið til Reykjavíkur. Kunnur leiðsögumaður verður með í förinni Farseðlar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu (upp) og kosta kr. 340.00 (innifalið í verðinu er miðdegisverður og kvöld- verður). Lagt verður af stað frá Sjálf stæðishúsinu kl. 8 árdegis stundvíslega. 5TJÓRN VARÐAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.