Morgunblaðið - 28.06.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JÚNÍ 1967.
25
MIÐVIKUDAGUR
28. júní
Heildsolor
Verkstæðis- og verzlunarpláss
MiSvikudagur 28. Júnf
7:00 Mongumútva rp
Veðurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55
Bæn — 8:00 MorgunLeifcfimi —
Tóraleikar — 8:30 Fréttir og ve5-
urfregn.ir — Tónleikar — 8:55
Fréttaágrip og útdráttur úr for-
ustugreiníum dagblaSanna —
Tónleikar — 9:30 Tidlkynningar
— TónLeikar — 10.-06 Fréttir —
10:10 Veöurfregnir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og veó
urfregnir — TiLkynningar.
13:00 Við vinnuna: Tónleikar.
14:40 ViS, sem heima sitjum
Valdimar Lárusson les fram-
haldssöguna „Kapítólu“ etftir
Edien Soutíiworth (15).
10 .*00 MiSdegisútvarp
Fréttir — Tilkynningar — Létt
líig:
Erroli Garner leikur á píanó og
sembal, Viotor Silvester og
hljómsveit han* ielka, Floyd
Cramer leikur á orgel, kór og
hljómsveit Jays Blacktons flytja
lög eftir Irving Berlin, George
Shearing og hlj ómsveit hans
leika, „Fats“ Waller leikur á
píanó, Mantovani og hljómsveit
hans leika og Eileen Farrell syng
ur.
16:30 SíSdegisútvarp
VeSurfregnir — íslenzflc lög og
klassísk tónlist: — (17:00 Fréttir)
Templ'arakórinn syngur lög eftir
Steingrim Hall, Ólaf Þorgrímsson
og Jónas Þorbergisson; Ottó Guð-
jónsson stj.
Edwin Fischer leikur á pianó
Moments musicaux nr. 1-6 op.
94 eftir Schubert.
Auréle Nioolet,ý Roee Stein og
Bach-hJjóimsveitin í Múnchen
lerika konsert í C-dúr fyrir
flautu, hörpu og hdjómsveit
(K299) eftir Mozart; Karl
Richter stej.
Eiieen Farrell syngur aríur úr
óperum eftir Tjaikovský, Mass-
enet og Debussy.
37:45 Lög á nikkuna
Dick Contino leLkur syrpu og
Jularbo-feðgar aðra.
Wú) Tónleikar — Tilkynningar.
18:45 Veðurfregnir — Dagskrá kvölids-
ins.
19:00 Fréttir
19:20 TiJkynningar.
19:30 Dýr og gróður
Ingimar Óskarseon náttúrufræð-
ingur talar um landasnigla.
29:36 Tækni og vísindi
Páll Theodórsson eðlrisfræðingnir
flytur erindi.
19:50 Söngur í HafnarfjarSarkirkju
a. Kór Hafnanfjarðarkirkju syng
ur þrjú íslenzk lög. Hqfundar:
Jón IæiÆs, Friörik Bjarnason og
PiU ísólfsson, SönSBtjóri: Páll
Kr. Pálsson.
b. Blsa Tómasdóttir syngur þrjár
þýzkar aríur eftir Hándel. Jónas
Dagbjartsson leikur með á fiðdu,
Pétur Þorvaldsson á selló og Pál'l
Kr. Pálsson á orgel.
90:20 Fuilikomin blekking
Ævar R. Kvaran flytur erindi.
90:40 Fjörutíu fimir fingur:
Píanókvartett leikur nokkrar
vinsælar tónsmíðar eftir Chopin,
Strause, Liszt oil.
91:00 Fréttir
21:30 Tvær íslenzkar fiðlusönótur
a. Sónata eftir Victor Urbancic.
Björn Ólafsson leikur á fiðlu og
Jórunn Viðar á píanó.
b. Sónata eftir HaJlgrím Helgason
Porvaldur Steingrímaoon leikur
á fiólu og höfundurinn á píanó.
22:10 Kvöld®agan: „Áttundi dagur
vikunnar4* eftir Marek HJasko
I>orgeir I*orgeirsöon les söguna
í þýðingu sinni (7).
22:30 Veðurfregnir.
Á sumarkvöldi
Magnús Ingimarsson kynnir létta
músik af ýmsu tagi.
23:20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Fimmtudagur 29. júni
7á» Morgunútvarp
VeðurfTegnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikacr — 7.55
Bæn — 8Æ0 Morgunleikfimi —
Tónleikar — 8:30 Fréttir og veð-
urfregnÁr — Tónleikar — 8:5ð
Fréttaágrip og útdráttur úr ioQr-
ustugreinum dagblaðanna —
Tónleikar — 9:30 Tilkynninga r
— Tónleikar — 10 .-06 Fróttir —
10:10 Veðurfregnir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og veð
urfregnir — Tilkynmingar.
13 .-00 Á frfvaktinni
Eydís Eyþórsdóttir kynnir óeka-
lög sjómanna.
14:40 Við, sem heima sitjum
Valdimar Lárusson Jes fram-
haldssöguna „Kapítólu“ eftiT
Eden Southworth (16).
16.-00 Miðdegisútvarp
Fréttir — Tilkynn ingar — Létt
lög:
Pete Danby og hljómsveit hans
leika vinsæl Jög frá fyrna ári.
Sydney Chaplin, Banbra Strei-
sand ojfl. syngja lög úr „Funny
Girl“ eftir Jule Styne.
Kór og hljómsveit Mats Olssonar
flytja lagasyrpu.
Robertino syngur þrjú lög.
Bert Kámpgert og hljónusrveit
hans Jeikia.
16:30 Sriðdegisútvarp
Veðurfregnir — Íslenzík lög og
klassisk tónlist: — (17:00 Fréttir)
Gósli Magnússon leikur „Glettur'*
eftir Pál ísóliflsson.
Kyndel-kvartettinn leikur
Strengjakvartett nr. 5 í C-dúr
op. 29 eftir Wilhelm Stenhamia-
ar.
Sun Ohia-Hsing söngkona og
hljómsveit fiytja Konsert fyrir
flúrsöng og hljómsveit eftir Glí-
ere; Chung-Chieh stj.
Geza Anda og útvarpshljómsveit
m í Bertín leika Rapsódíu fyrir
píanó og hljómsveit op. 1 eftir
Béla Bartók.
17:46 Á óperusviði
Leontyne Prioe og Sinflóníúhljóm
sveit Bostonar flytja otriði úr
ópemnni ,^Salóme“ eftir Richard
Strauss; Erich Leinsdorf stj,
18:00 Tónleikar — Tilkynningar.
18:45 Veðurfregnir — Dagskrá kvölds-
ins.
19:00 Fréttir
19:20 Tilkynningar.
19:30 Daglegt mál
Ámi Böðvarwon flytur þáttinn.
19:35 Bfls.t á baugi
Bjöm Jóhanmsaon og Björgvdn
Guömundsson greina £rá erlend
um málefnum.
20:05 Létt músik f árNoregi:
Norsíka útvarpshljómsveitin leik
ur; Öivind Bergti stj.
20:30 Útvarpssagan: „Sendibróf fná
Sandströnd“ eftir Stefán Jónsson
Gíisli HalkJórsson Leikari Les
(2).
21:80 Fréttir
21 :30 Heyrt og 6éð
Jónas Jónasson á ferð um Suð-
ur-t>ingeyjarsýslu með hljóð-
nemann.
22:30 Veðurfregnir.
Dj>assþáttur
Ólafur Stephensen kynnir.
23:05 Fréttir I stuttu máli.
Dagsíkrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
mmmmm
28. júní
19.10 Svíþjóð-Danimörk
Landsfleikur 1 knattapyrnu, hóð-
ur 25. júní 1967.
Fyrri hálfleikur.
90.00 SteinaJdarmennirnir
Teiknimynd gerð af Hanna og
Barbera.
íslenzkur texti: Dóra Hafsteins-
dóttir
9069 Kon-ungur 1 kastalanum
Myndin fjallar um Lúðvík II
af Bæjalandi. Hann var ekki
heill á peftsmumnn, en hafði
mikið yndi af byggingu, enda
stóð hann fyrir bygigingu
margra glæsiLegra haQLa í
Bæjarlandi.
býðanrdi og þulur er Hersteinn
Pálsson.
91.25 þjóðlög frá Mærl
Irena Pisarekova og Zdena
C&sparakova syngja þjóðlög frá
Mæri (Moraviu). Fjórir tékk-
neskir hljóðfæraleikarar aðstoða
Kynnir er Óli J. Ólaoon.
21.46 Gacxnli maðurinn og hafið
Bamdarísk kvikmynd eftir sam-
nefndri aögu Ernest Heming-
way. Aðalíhlutverkið leikur
Spencer Tracy.
Þýðandi: Halldór Þorsteineuon.
23.06 Svíþjóð-Danmörk
Landsleikur í knattspyrivu, háð-
ur 25. júnl 1967.
Síðari hálfleikur.
2356 Dagskrárlok
Skrifstofustarf
Viljum ráða nú þegar vana stúlku til að vinna
aðstoðar g j aldkerastörf.
O. Johnson og Kaaber hf.
Við óskum eftix að komast f
samabnd við heildsölufyrir-
taeki, sem gæti teíkið að sér
einkasölu á reg’nfötum á ísl-
lenzkum markaði á eigin á-
byrgð.
TSitboð menkt „6036“ send-
ist
Nordbjt Annonce Baneau A/S
Köbniageifgade 38
Köbenhavn K.
Daiunark.
150—200 ferm. á jarðhæð óskast til leigu. Tilboð
sendist Mbl. merkt: „1440 — 650“.
Ungur maður
óskast til lagerstarfa. Þarf að hafa bílpróf og vera
kunnugur í borginni. Senclið tilboð merkt: „Strax
— 2555“ til afgr. Morgunblaðsins fyrir 2/7.
7 dagar á Mallorka og
7 daga sigling um
Miöjarðarhafiö
Hópferð L&L til Mallorka 21. júlí hefur vakið athygli mg.rgra enda
geta þátttakendur valið um hvort þeir dvelja 14 daga um kyrrt á
eyjunni (Portals Nous ströndinni skammt frá Palma) eða 7 daga á
Porto Colom ströndinni og fari síðan í 7 daga siglingu með skemmti-
ferðaskipi um Miðjarðarhafið.
ÞETTA ER ÓTRÚLEGA ÓDÝR FERÐ, verð aðeins frá kr. 12.875.
Hafið samband við skrifstofuna, eða fararstjórann Svavar Lárusson.
Þegar er ljóst, að þetta verður ein ef tirsóttasta ferð okkar í sumar. Ef
þér komizt ekki til Mallorka nú, þá er næsta ferð 18. ágúst.
Svavar Lárusson, fararstjóri.
Til Mallorka með
L8cL þar sem ætíð
er sumar og sól
LÖIMD & LEIÐIR
Aðalstræti 8,sími 2 4313