Morgunblaðið - 28.06.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. JÚNÍ 1967.
19
Ríkisstyrkur Noregs til sjávar-
útvegs 195 milljón n. krónur
IKVE mikið þarf ríkissjóður að
greiða í styrik, til þess að ekki
verði hnignun í sjávarútgerðinni?
ei sú spurning, sem útvegsmanna
saimibandið norska og atvinnu-
enlálaráðuneytið hafa verið að
þinga um nú lengi. Svarið toom 3.
júní, með samkomulagi, sem á
að gilda fré 1. júní til 31. marz
naesta áns, og samlkvæmt því
greiðir rfkið uppbót á veiiddan
tfisik, veitir styrk til verkunar-
Btöðva og greiðir fyrir lánum til
frystihúsa. Styrkurinn nemur
alls 194'j6 milljón krónum, aúk
16 millj. króna láns til hagræð-
iíngar frystihúsanna.
ÍÞetta eru hærri upphæðir en
við samningana í fyrra. For-
maður „Norsk Fiskarlag“ Einar
Andreassen, segir að úrislitin séu
viðunandi en samt bæti þaiu eng
an veginn upp þann skaða, sem
verðfall á framleiðlsliurmi og sí-
aiuikinn tilkostnaður hafi bakað út
vegsmönnum á síðaista árh
í samkomulaginu er gert ráð
ifyrir 360,000 lesta veiði, sem
njóti 7 aura uppbótar á hjvert
kQÓ. Þessi uppbót memur sam-
talls 25.2 milj. krónium. Fyrir
Cisk, sem veiddur er á fjarlæg-
nm miðum, er veitt 111 aura upp-
bót á kíló og gert ráð fyrir
20.000 lesta veiði, þannig að
þessi uppbót nema 2,2 milj kr. —
TS verðjöfnunar á flutningskostn
aiði eru á áætlaðar 6,5 milj. kr.
Og fil hinna mörigu fisfcsölusam-
laga eru áætlaðar 44 miljónir,
swm sikiftaist í réttu hlutfalíi við
atflamagn samlaganna. Þessir
styrfcir, sem varða annan fisk en
síld, nema samtals 78,4 miljón
krónum — eða ibróðurpartinum
aif hinum opinlbera styrk.
— f samningum er gert róð fyr
ir, að síld til svokallaðrar „bedre
anvendels'e" — þ.e.a.s. til mann
eldis — fái 9 fcróna styrk, hver
- UTAN ÚR HEIMI
V FramhaM af bls. 14
bifreið sína eftir heima. Þeg-
ar hann kom aftuir í leigubdl,
eftir veetusamit kvöM, só
hann, að biifireiðinni var illa
lagt fyrir utan húsið. Hann
settist inn í hana og ók flá-
eina metra á betri stað. Hús-
vörðurinn só hann og hrimgdi
í lögregluna.
Hann áætlaði, að móls-
kostnaður, kostnaður við að
leigja öku.mann oig viðlskipta-
tap hefði skaðað hann um
160.000 kr. ísl.
Þeir, sem dæmidir eru fyr-
ír siliífc brot, eru ekki skróðir
sem glæpamenn. Þieir báða
heldur ekki neinn ólits-
hnekki. Það er talin óheppni
að vera gripiinn. Það er gert
gys að þiví að þiurtfa að taka
sér leyfi til að fana á leti-
garðinn. Hinir brotJegu af-
pliána refsingu sína í fanga-
búðum eg vinna yfirleitt
undir beru liofti við skógar-
högg.
Ber þefcta fcerfi nokfcurn
áramguri? Það er sannarlega
vinsæflt umriæðuefini. Gast-
komamdi fólk í landinu er að
v,arað af gestgjöifum siínum.
Hin strön.gu lög hafa áhrif
á saimkvæmiis'lSfið. Einn vilja-
sterfcur samfcvæm.isigesitur
verður að lofa þivl að bragða
elkki dropa og sjó um akst-
urinn. Eiginlkonurnair verða
Oft að sjó um þessa skyldu.
Eða menn taka lieigubíla. —
Það heflur í för með sér
þreytandi bið seint um næt-
ur. Eða gestgjafamir kxsna
ékki við gesti S'íina, vegna
þess að sdminn á bdlastöðv-
unuim er allitaf á tali.
hektólítri, og er það einmi krónu
hærra en í fyrra. Gert er ráð fyr
ir, að af þessari síld veiðist 1.7
rnilj. hektólitrar á tdimabilinu.
Þessi styrkur til „matsíldarinnax“
nemur því 15,3 milj. hL — Þó
veiðin verði meiri en gert er ráð
fyrir í áætluninni lælkkar verðið
samt ekki, en uppbótin verður
20 aurar á kílóið. — Samlag
þeirra, sem gera út síldarlbáta á
íslandsmiðin, er ekki ánægt með
þessa uppbót en óskar auka-upp
bótar fyrir „íslandsveidda síld“,
sem þeir hafa stundum kallað
„prima Islandssild“ — einsoig
hún væri veidd við ísland og
verkuð á íslandi .í rauninmi er
þetta sama síldim, en nokkur
gæðamunur ætti þó að vera fólg
inn í því, að sú síid sem íslend-
ingar veiða og verka á söltunar
stöðvunum hlýtur að vera og á
hinmi, sem söltuð er um borð í
sildarskipum. — Nú hafa Norð-
menn gert sölusamning við sænsk
sdldarfyrirtæki um sökx á 30.000
tiumnum — fyrir ca 200 nrkrómur
tumnuma, en það er lægra verð en
I fyrra og auk þess kreflst kaup-
andinn hærra lágmarksmáls á
síldinni en síðast.
Samjkvæmit samfcomiulaginiu
leggur stjómin fram 14 milljón
krónur til verðjöfnunarsjóðls síld
armijölsframleiðslunnair, em í
homum eru fyrir 26 miiljónir. Að
öðru leyti nýtuir bræðsfliusildar-
útvegurimn elklki opinbers styrks.
en til veiðartfærakaupa og end-
urlbóta á veiðitaúkjum lofar ríkis
sjóður 36 millj. krónum, og er
það lægri upphæð en á síðasta
ári. Og ennfremiuir verður 8
milljó'num af ríkisfé vairið til
hagræðingar á sjávarútveginum.
A undanförnum árum heflur
ríkissjóður stutt að endurbygg-
ingiu fiskiflotans, m.a. með hag-
kvæmium iánum úr Fiskibahkam
um. En nú verður stöðvum á því.
Það hedur komið á dagirnn iengi
undamfarið, að bræðslustöðvarn
ar geta ekiki torgað þeim kynstr
um af síld sem veiðist í Norður-
Noregi og síM og makríl, sem
Noirðursjórimn er svo auðugur af
um þessar mundir, að hváð eftir
annað verðúr að fyrirskipa veiði-
bann, því að allar þrær eru flull-
ar hjó bræðslunum. Meðam sú
veiðigengd helzt er annað tveggja
tfl, að stöðva stækkun flotams
eða auka bræðsiustöðvarnar.
Norðmenm vita af reynslu —
ekki síður en íslendingar — að
síldinni er tamt að hafa „vista-
sikipti", og enginm veit hive lengi
uppgripin í Norðursjómum hald
aist, þó að vsíu stafi þau ekki
eingömgu af aiukmum síldar- og
maíkríl-istofni heldiur lílka af
bættri veiðitækni. Kraifltblökkin
hefur gjörbreytt þessum útvegi
á fláum árum.
— Nýmæl'i má það teljast, að
hvalveiðamóðuiskip sem undan-
farin áir hetfur fryst ket og brætt
lýsi úr stærstu skepnu jarðar-
innar, suður við pól, leggur nú
leið sína á íslamidsmið til þess að
fullverka síld og bræða lýsi úr
því smæsta af henni. Skip þetta
heitir „Kosmos IV“, en eigandi
þess er Andiers Jahre í Sande-
fjord.
— Um eitt sikeið voru hvalveið
ar í suðurhötfum tvírmælalauiS't
mesti „gróða-atvinnuvegur“ í
Noregi, en vegna takmarkalaiusr
ar rányrkju heftur hvalnium fæfck
að svo, að nú hafa verið gerðar
alþjóðaráðs'tafanir til að varna
útrýmingu hans, og hver hval-
veiðiþjóð fiær aðeims að veiða
mjö'g takmarkað magn. Þess-
vegna eru morsku hvalveiðaskip-
in sem óðast að leggja upp laup-
ana þessi árin.
Andlers Jahre og nokkrir síldar
úfcvegsmenn hafa því afráðið að
nota „Kosmos IV“ sem móður-
skip fyrir 4 síldarskip á íslands-
miðum. „Kosmos IV“ á að taka
fullnustu á miðunum: salta og
við síldinni og vinna hana til
Bern, 20. júní, NTB. — Sviss
Vísað úr landi í Sviss
hefur vísað úr landi ungversk-
um sendiráðsstarfsmanni, sem
reynt hafði að njósna um ung-
verska innflytjendur, að því er
stjórnin í Bern tilkynnti í gær,
mánudag. Sendiráðsstarfsmaður-
inn, Istvan Lazlo, fór úr landi
8. maí sl.
Hemlavið^erðir
Rennum bremsuskálar, límum á bremsuborða,
slípum bremsudælur.
HEMLASTILLING H.F.,
Súðavogi 14, sími 30135.
Ný grill-matstofa opn-
ar í Hafnarstræti
SL. FIMMTUDAiG var opnuð í
Hafnarstræti 19 ný gril-mat-
stofa, sem ber það sflcemmtilega
heiti, Sæloerinn. Eigendur Sæl-
kerans eru bræðurnir Haiukur
og Jón Hjaltasynir og sögðu þeir
við fréttamenn, að þeir leggðu
aðaláherzliu á fljóta og góða af-
greiðisiu og að vinna aðeins úr
fyrsta flokfcs hráefnum. Þó sögð
uist þeir bræðuir kappkosta að
hafa á boðlstólium ódýra en góða
rétti fyrir fólk, sem ekki kæm-
ist heim til sín í hádegimi. Að
lokum kváðiust þeir bræður
vona að staðurinn kaflnaði ekki
undir nafnd heldaw yrði vinsæfll
viðkomiustaður þeirra, sem þang
að legðu leið sína.
krydida stórisíld, fletja hana og
frysta og vinna lýsi og refaiflóðiur
úr úrganginium — Þetta fyrir-
tæki vekur athygli en sætir líka
hrakspám frá norskuim „Islands-
felt-veiðimönnum“, sem hér
verða fyrir óvæntri samkeppnd á
markaðnum, því að „Kosmios“ á
að geta verkað alltað 20.000 tumn
ur af „prima Islandssild". Og vit
anlega hefur þetta álhrif á mark
að íslendinga, eigi síður.
„Kosm'os IV“ á a@ leggja út
frá Haugasundi 24. júní. Það er
ástæða til að fylgjast með hvern
ig þeirri útgerð reiðir af.
Esská.
Haukur og Jón í Sælkeranum
Anderson skipstjóri og áhöfn skömmu fyrir brottför til Nýfundnalands.
Brezkir togaramenn nema
land á Nýfundnaiandf
UM miðja.n júní flór brezki
togarinn Ross Kelly frá
Grimisby álleiðiis til Nýfundina
lands, en þaðan verður tog-
arinn gerður út niæsta ár í
tllraunaiskyni. Rosis hringur-
inn hefur í hyggju að kioma
upp brezikri togaranýltendu á
Nýfundinalandi og fara þrír
aðrir togarar þangað í næsta
mánuði. Aðalástæðurnar fyr-
ir þessu er, að auðug fiski-
mið ern aðeinis' sólarhringis-
siglingu fró Nýfundnaiandi,
en 9 sólarhringa siglingu frá
Bretlandi, þar sem fiskurinn
er sefldur á frjállsium markaði
og háður miiklum verðlsveifl-
um. Aulk þess er nú orðið
erfitt að róða mannskap á tog
ara í Bretlandi, en nægilegt
vinnuaifl stendur til boða á
NýflundnalandL Verður fisk-
urinn, sem togaxarnir afla
þar, að miestu leyti seldiuir á
Bandaríkjamarkað.
Skipstjórinn á Ross Kelly
beitir Rolf Anderson og sagði
hann í viðtali við brezka
frétamenn að möguleikarnir
við Nýflundinaland væru gíf-
urliega miklir og búazt mætti
við að mikiil fjöMi togara
myndi fylgja í kjölfarið. And
erson sagði að Ross hringiur-
inn hefði gert samninga við
fiskiðjufyrirtæki á Nýfumdna
landi sem myndi annast
vinnslu og sölu á aflanum.
Verða í þessu sambandi reilst-
ar nýjar fiskvinnslustöðivar.
Gert er ráð fyrir, að á þessiu
ári verði framleiddiar í þess-
um verksmiðjum 700 lestir af
freðfiski fyrir Bandaríkja-
markað. Anderson sagði að 1
áætlluninni væri gert ráð fyr
ir að 100 brezkar fiskimanna
fjöiskyldur flyttuist búferlum
til Nýfundnalands á nœsta
ári.