Morgunblaðið - 06.07.1967, Side 10

Morgunblaðið - 06.07.1967, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JULI 1967. ■HÆTTA á klofniingi í s.uð'Ur- i .vietn.amska h-ernuim he<fur orð- | ið þe.;s validandi, »ð Ky fors-æt- •isnáð'henra hefur dregið til baka ■frnmboð sitt í fiorsetakosni-nig- •unii-m og verður varaforseta- efni en þjóðhöfðinginn, Thieu, verður forsetaefni. Ky hefiur beðið mikinn á liitsihnekki ag ver&ur í framtíðinni jafnáihriÆa- Framhald á bls. 19. Upphaf nýrrar styrjaldar ? Flóttamenn yfirgefa Gíghverfið í Aden. Þúsundir hafa flúið þaðan síðan Bretar lokuðu hverfinu eftir hryðjuverk ara bískra þjóðernissinna. HÖRÐ valda.togstreita á sér nú stað að tjalda.balki í ísrael. Þar til n.ú fyrir sfcemmstu benti allt til þess, að Mos.he Dayan 'lanidiv arn a.riáðher na, s tríðshe.t j a.n vin'sæ-la, tæki við völdunum og yrði nokkiurs konar de Ga.ulle ísnaiels. Bn hin volduiga verka- lýðs'hreyfinig hefur spil'lt mögu leilfcum Dayans á að verða for- sæítisriáðh.erra., og ekki hefur ógiætni hans sijáiifs bætt úr skák. Hins vegar er ekki loltou fyrir það slkotið, að Daya.n komi til skjalan'n.a, ef ísraelsmienn verða neyddir ti! að gera óvin- SiæLa.r tilslalkanir gaigmvart Ar- öbum. Það sem fyr.st og fremst hef- ur spillt vígstöðu Dayans í valda.baráittunni, er sú ákvörð- un tveggja stærstu venkalýðs- tfllökka ísraels, MAPAI-lfloklks- ■ins, sem er undir forystu Levi Esikholds fonsætisráðihiernai, og Samyrkjiuiflokksins, sem er und ir forystu Y’.gal AlLins hers- höfiðin.gja og venkamálaráð- Ky, hershöfðingi herna, að gleyma gömLum deil- uim ag sameinast í einn flokk, Verkamannaflokk fsr.aels, Day- a.n hershöfðinigi tlheyrir floklki Ben-Gurions fyrrv. forsætis- náðherna, RAFI, aem klauf sig úr MAPAI á sínium tíma, en hefúr að undaniförnu reynit að iflá upptölku í hinn gairnla flofcik og sölsa undir s.ig völdin í hion- um. En sameining hi.nma venka- lýðstflokkanna h-eifur gert þessa tilraun að enigu. RAFI hefúr sótt um innigön'gu í hinn sameinaða Venkamaninia- tfLolkk, og enn hafur ekfci verið tfjaillað um uims'óknána, en flofcikuri.nn hetfur neyðzt til að Betja svo strönig skilyrði, að meiriihlutin.n gietur eklki sætt siig við þau. Og jafnivel þótt RAFI tfái inngönigiu, mun Ben- Guriön og Dayan neynast ertfitt •að haifa í fiul'lu 'tré við Esfchol og Alilon, þar sem ba.ndalag þeirra hefur einamgnað RAFI. Þótt RAFI sé fyrst og tfnemsit verlkaLýðsiflokkur, nýtur Dayan um þessar mundir aðaLlega- etuðninigs bongaraleigra og trúar legra hópa. Þiessir hópar eiga þriðjung fulltrúa á ísraeLsfca þinginu, en þingmenn eru a.lls 120. Að 10 þingmönnuim RAFI meðtölldum skortir þessa hópa 11 atkvæði til þess að haifa hreinan meirilhluta. Eins og nú sitanda salkir bend ir allt til iþess, að Eskhol verði áfram forsætisráðherra og ALl- on hersihöfðingi enfðarprinis hans. En Allon, sem er hetja styrjalda.ninnar 1948, mun eiga fullt í fangi með að halda vin- sæl'dum sínum, þa.r sem hann á við gífurlega erfiðleika að etjai í embætti venkamiálaráðherra. 36.000 verkamenn eru nú ait- vinnulausir, eða állíka mangir og áður en styrjöldin hófst. VaLdatogistreitan í ísrael á að mjög litlu leyti rót sína að rekja til ágreiningis um stetfn- una í utanrikismiálum að atríð- inu loknu. ísraelisikir , stjóm- málaforingjar eru í höfuðat- riðum sammála um stefnuna í þessium miálum, nerna hvað afgiaisinnar til hæigri krefjast þess, að .ekkert hinna herteknu landssvæða verði látið af hendL MeirihLuti náðherra atjór.nar- innar er á öðru máli. Allir eru sammála um sameinimgu Jerúsa leims, en meirihluiti róðherranna er neiðubúinn að faillast ó, að allir aðrir landivinniingar verði llátniir atf hendi, með því skil- yrðL að Arabaríkin hefji bein- ar s-2mnin.ga.viðræður við ísra- el um viðurkenningu á tilveru- rétti ríkisins og viðurkennimgu á landaimærum þess, Etf ekki telkst að koma þesis.u til leiðar, m.unu ísraelsmenin sætta siig við öruigga tryggingu Banda.nílkja- manna, Rússa, Breta og Frafcka uim öry.ggi ísraels og frjállsar skipaiferðir um Tiransund. Dayan er hvorki harðari í horn að tafca né hófsamari en Bsfchol í þessu etfmi. En mesta hætta.n er sú, að stjórnmála- menn reynd að nota þessi mól sér til framdráttar, erf sam- siteypustjórnin hrötokiasit frá völdum eða Bandaríkjamenn og aðrar erlendar þjóðir reyna að beita fsraelismenn þvinigunum. En þar sem sundurleiitir hópar standa að stjóriminni og mikiL- vægt er að tryggja einiimgu inn- an hennair svo að hún haldist við vald, á hún erfitt með að fylgja sveigj.anLiegri stefnu í hugs a n Leigum s am n inig ai v ið ræð - um. Stjór.nin igetur til dæmis. eklki lýst því opimberLega yfiri, að hún sé fús að láita af hendi nær öll herteknu svæðin, þótt stöðu hennar til muna ó vett- vamgi SÞ. Slík yfirlýsimg mundi ríða stjórninni að fullu. Hægri flokk arnir mumdu sLíta stjórnarsam- vinnunni og við mumdu taka al' varlegir flokkadrættir. Þess veigna verður stjórnin að íylgja harðri stefnu, þótt það Lýsi ekki s'koðunum meir'ihluta ráð- herramna. * Agreiningur í Moskvu ÞAÐ KOM nokkuð á óvart, að Alexei Kœyigiin, tforsætisráð- herra Sovétríkjanna hélt til Kúhu til viðræðna við Fidel Castro forsætiisráðherra etftir dvöl sína í New York og við- ræðurnar við Johnson forseta. En hann þurtfti marigt að ræða við Fidel Castro, ekki ein ungis erfiðLeikaina í efnahags- málum Kúbu og aðstoð Rússa heildur einnnlg pólitískan ágrein ing, einkum að því er varðar af istöðuna til bylti'nigairhreyifinga í Rómönsiku Ameríku. Castro hetfur oft láitið í ljós óánægju með stefnu Rússa á þessu sviði og sakað þá um að vinna gegn þyltinigarh.retytfingunum með samvinnu við einræðisstjórnir. Þá hefur Caistro sakað Rússa um að styðja samstarf við ríkj- andi Sitjórnir, og einangra og gralfa undan byltinga.rhreyfing unurn, sem hafa það að mark- miði að fella rílkisstjórnirnair með S'kæruhernaði. Castro reynir nú að veiga salt miili Rússa og Kímverja og hetf- ur ákiveðið að skapa „þriðja afL ið“ í heiimi kommúnLsta. Þessi tilraun harns verður eitt aðai- umræðuiefnið á Einimgarróð- stetfnu Rómönsfcu Amerílku, sem 'hefst í Havana 28. júM. Castro vill meðai annars að hert verði á sfcæruhermaði í Rómönsku Ameríku. En kiommúnisitafldkk- ar í Suður-Ameríku, sem hlið- 'hiollir eru Rússum, hatfa lagzt gegn þessari stefnu Casitros. Kosygin og Castro hatfa á tfund um .símum ákveðið, hvað fjaLlað slkuli um á ráðstefnunni o'g hvaða stefna. verði mörlkuð. Kúbuiheimsókn KoGy.gins er aðeins eitt dæmi af mörguim um erfiðLeik.a þá, sem Rúsisar eiga nú við að glíma í utanríkismál- um. Efti'rtefcitarvert er, að Moskvublaðið Pravda birti að- eims 12 línur um viðræður Kosy ginis og Johnsons. Meðan þessu fór fram, átti Podgorny tforseti í rnjlög erfið'um viðræðuim við N.asser um orsakir ósigursins fyrir ísraelsmönnum, auikna að stoð Rússa við Egypta og skil- yrði þau, sem Rússar setja fyr- ir aukinni aðstoð. Síðan hetfur Podgorny einniig rœtt við sýr- nezika og íranska leiðtoga. í fyLgd með honurn var Zakharov marsikáJkur, forseti sovézka her ráðsins. Samtimis þessu hatfa leiðtog- arniir í Kreml haldið uppi vöm um fyrir stefnu sinni í Mos.kvu. Bresjnev flofcksrita.ri gerði grein fyrir ásitandinu á tfundi í miðs'tjórininni 20.—.21. júná sl. Bæði á þeissum vettvangi og öðr um hefur stetfna Rússa sætt igagnrýni — eklki sízt stetfna sovétatjórniarinnar fyrir botni Miðjarðarhatfs. Lieiðto.gar fLokks ins og stfjórnar'innar eru sjóltf- um Siér sundurþykkir, og mikl- ar deiLur hafa riisið innan her- aflians um vopnasendinigarnar. Ýmsir henfor'inigjar hafa verið gagnrýindir fiyrir að afmeta hernaðarmátt Egypta og Sýr- lenidinga. Leyniþjónusitan hefúr og sætt harðri g.aignrýni. Um- ræður hatfa farið fram um fram tíðaratefnuna gagnvart Banda- rilkjunum, Austurlöndum nær, Kína og Rómönsku Ameriíku. Þegar sem mest var rætt uim ágreininginn í æðstu forysit- unni, banst sú frétt, að leiðtogi flolkksdeiLdarininar á Moskvu- svæðinu, Nilkolai Jegoritjev, hafði verið settur atf og leið- togi ver'kalýð'ss ambandsLns, Vilktor Grisjin. stoipaður etftir- maður hans. í maíimánuði var y í inm.s n n i ö ry.gg i.sþ jónus t u n n a r viikið úr embætti og í aipríl var fiors tjóra Tassfréttastofunnar ' vik :ð fná. Hvað gerist næst? * Akvörðun Kys kemur í veg fyrir klofning slik yfirlýsing mundi bæta að- ERLENT YFIRLIT miles L. BALKHASH * J ■■" Y ® * Krasny ....i....0 M G ® Urumchi *v L.BAIKAL C* Lop Nor ..... \ ® Yarkand ....... Tndia n 'A ••K^0sv\"'Chiuchuan CH’ILIEN SHAN MTS ^^Hsining / Lake TsinghaT \ ®Lanch0W Kortið sýnir Sinkiang og kjarnorkustöðvar Kínverja. Talið er, að vetnissprengjutilraunin hafi verið gerð í Chiushuan. Dayan bíður dsig- ur í valdastreitu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.