Morgunblaðið - 14.07.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.07.1967, Blaðsíða 1
 54. árg. — 155. tbl. FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Þessar fjórar myndir af fyrrum forsætisráðherra Sovétríkjanna, Nikita Krúsjeff, voru teknar á heimili hans 25 km fyrir utan Moskvu. Krúsjeff kemur fram í sjónvarpsþættinum „Krúsjeff í útlegð — og skoðanir hans og uppljóstranir“. Þátturinn var sýndur um gjörvöll Bandaríkin. Sjá grein á bls. 12. De Gaulle biður Bonn um aistoi — v/ð að halda Bretlandi utan EBE Bonn, 13. júlí, AP. CHARLES de Gaulle, Frakk- landsforseti, hvatti Kurt Kies- inger, kanzlara V-Þýzkalands, til þess í dag að aðstoða Frakk- land til að halda Bretlandi utan við Efnahagsbandalag Evrópu með það í hyggju að forðast bandarísk yfirráð. De Gaulle sagði, að hann vildi bandalag við Bandairikin meðlan ógnun steðjar að helmsfriðnum. Af þessari ástæðu kvaðst hann ekki vera á móti bandarískum her í Evrópu. De Gaulle kvaðst ekki óvinveittur Bandarikjun- um en hann vildi að þjóðir Evr- ópu héldu þjóðerniseinkennum sínum. Frafck'Iianidisiforsietii, siem í diag laiúk tveagja daga hteiimsólkn tál Bonn, saigði á m.iðrviikudaigsíkvöM, að það kynnd að leiða. skjóta ó- .gæílu yfir Evrópu, ef bóBt myndy- aðist millili Fralkklaindls og Þýzika- lanidls. Porsetiinin hvatitá tii beitri saimivinnu múilli þeis®a.ra. lahida. Bæð.i de Gaiuildle oig Kiesiniger urðiu áisiáittir uim að samieining Þýzikalanidls væri iyikiMinin .að liaiusn vandaimálannia í Etvrópu. StjórmimáLLaiSorinigj arnir tweir ákiváðu að reyna að koma á sénstökuim pólitásfkuim tengs'kim ianda sdnnia, þrátt fyrir djúp- sitæðain Skoð.anaágrieiináng um hieimsmólin.. Fjdrveldafundur Araba- ríkjanna í Kairó — Harðar deilur hjá SÞ — Frakklands- stjórn hyggst lána Egyptum I millj. dala Kaíró, Jerúsalem og víðar, 13. júlí, AP-NTB. LEIÐTOGAR þriggja Araba- ríkja, Noureddine Atassi, for- seti Sýrlands, Houari Boume- dienne, forseti Alsír, og Ab- dul Aref, forseti íraks, komu til Kaíró í dag til fundar við Nasser, Egyptalandsforseta, og aðra egypzka ráðamenn. Tilgangur þessarar ráðstefnu er að sögn AP-fréttastofunn- ar, að safna Arabaþjóðunum saman undir eitt merki og „þurrka“ út afleiðingarnar af nýafstaðinni styrjöld fyrir botni Miðjarðarhafs. Araba- leiðtogarnir komu saman í höll Nassers og fagnaði þeim múgur manns fyrir utan höll ina, sem krafðist þess að styrjöldinni yrði haldið á- fram. Stjórnmálamenn viða um heim telja, að með fundi þessum geti orðið alvarleg þáttaskil í kreppunni fyrir botni Miðjarðarhafs. í ræðu, sem Aref forseti hélt skömmu fyrir brottförina frá Damask- us, sagði hann, að það væri óhögguð ákvörðun Araba, að halda styrjöldinni við ísrael áfram. Á Allteherjarþinigimu sl. mið’- vikiudagsfcvölld var ísirael á n,ý hótað þvimigun.ar.ráðsáöifiufniuim, ef ísiraielisimenn yf.irgaBfu efcki gaimáia bongahhlutainn í Jerú- sailiem. Ulta'nirífciisráðherra ísra- eflls, Abba Bban, sem staddiur er í Nlew Yorlk, svaraði þessium hótumuim og saigði, að stjórin sin miunidi gena aHar ráðisitaifanir tál að íeysa deiliU'na uim Jerúsaáem og tryggj.a, að á'hainigemdiur aflflira trúarbraigða fen.gju aðigaing að hieiguim stöðuim í bongimmi. Fulflítrúi Palkisitan, sam í fyrrá viku fékik Alilisiherjarþimigáð t>i£L að samþyklkja ályktun um að ákivörðiuin ísraiels þess efmiils að bongarhiltuitarnir skyldu vera un.dir einni stjórn s'kyldi ógilt, l'agðii á mý fr.aim álykitiun þa.r siem Alflsiherjarþi'mgið vítir ísrael fyr- ir að haifa ekki farið að fyrir- mæliuim þess ag lieggur méiið flynir Öryiggisráðið. Er flu.lil!trúi Palkilsitan, Agfha Shahi, haifðii borið fram þessa Fram'hald á bls. 31 Málaliðarnir frá Kisangani í Kongó — Ófagrar lýsingar á framkomu Kongó- hermanna við Evrópumenn — Morð, meiðingar og nauðganir Kinshasa, 13. júlí — AP—NTB MÁLALIÐARNIR, sem haldið hafa flugvellinum í Kisangani, — fyrrum Stanleyville — frá því 5. júní sl., fóru þaðan árla í morgun, áleiðis til Rwanda. Þeir höfðu með sér allmarga gisla, þar á meðal 20 bandarisk- ar konur að talið er. Þeir skildu Herir Biafra eru á undanhaldi Lagos, Washington, 13. júlí, AP. SAMBANDSSTJÓRNIN í Nígerm sagði í dag, að 2000 uppreisnarhermenn hefðu verið felldir í hardögum við hermenn aðskilnaðarríkisins Biafra. — Stjórnin sagði einnig, að her flokkar hennar hefðu lítið af- hroð goldið, 25 hafi fallið og 150 særzt. í Lagos upplýsti forsætisráðherrann, Yakuhu Framhald á bls. 31 Vopna- bræður Rússneski aðmírállinn Igor Molochov ásamt Hamdi Ashur, ríkisstjóra Alexandr- íu, á blaðamannafundinum í Alexandríu, þegar Molochov lýsti því yfir að sovézk her- skip mundu aðstoða Egypta til að hrinda hverskonar „árásarstyrjöld". (AP). hins vegar aðra eftir í Kisang- ani, þar á meðal blaðamennina þrettán, sem saknað hefur verið frá því uppreisnin hófst og á annan tug bandariskra og evrópskra stúdenta. Fannst fólk þetta heilt á húfi í morgun, er flugvél frá Rauða krossinum lenti í Kisangani. Fregnir þaðan síðdegis í dag hermdu, að flug- vélin væri á leið til Kinshasa með 30 særða hermenn og hóp kvenna og barna. Flóttamenn frá Kongó komu til Brússel í dag — um 82 tals- ins — og höfðu ófagrar sögur að segja af framkomu kongósku hermanna og drápsæðinu, sem greip þá, er komu til Bukavu eftir að málaliðarnir voru fam- ir þaðan. Höfðu þeir gengið að mönnum og skotið þá umyrða- og umsvifalaust. Stúlka ein, ung- ' frú Matatas sagði, að faðir henn- ar hefði setið í stól úti í garði sínum er hann var skotinn til bana. Adrien de Shryver, sem ver- Framhald á bls. 31 Röntgen- geislar úr sjónvarpi Washington, 13. júlí, AP. í BREZKA blaðinu Sun- day Times segir fyrir skömmu, að Almenniingsheil- brigðisþjónustan hafi nú tál athugunar sjónvarpslampa til að kanna hvort þeir gefi frá sér Röntgen-geisla hættulega sjónvarpsáhorfendum. Brezka rafmagnsfyrirtækið General Electric Corp. uppgötvaði ný- lega, að nokkrir lampainna í sjónvarpstækjum með stórum skermum gefa frá sér mikið af Röntgen-geislum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.