Morgunblaðið - 14.07.1967, Side 30

Morgunblaðið - 14.07.1967, Side 30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1967 30 HRR .................................... ......—............. Góður árangur náðist á Meistaramóti Reykjavíkur ■ -v í- * ;■ ' * > > < ,■ > , ^ ij wx 9 * ~^s*» . * w*t * *m < » '■*»* ,* **,■ — Guðmundur Hermannsson setti enn met í kúluvarpi ÁGÆTUR árangur náðist í nokkrum greinum á fyrri degi Meistaramóts Reykjavíkur í frjálsum íþróttum er fram fór á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Veður var mjög hagstætt til keppni, sólskin og nær logn. Keppendur voru óvenjumargir og hefir þar sitt að segja að mót ið er jafnframt stigakeppni milli Reykjavíkurfélaganna. Annars var framkvæmd. móts- ins kapituli út af fyrir sig. Mót- i« hófst kl. 20.30 og var ekki lok- ið fyrr en undir kl. 11. Þá lét þulurinn of lítið til sín heyra og vissu menn ekki hvaða árangur hafði náðst í einstökum umferð- um tæknigreina, fyrr en löngu eftir á. Guðmundur Hermannsson KR, bætti enn metið í kúlu- varpi, og kastaði nú 17,81 meter. Annar var sonur Guð- mundar, Arnar, setti hann persónuleg met i greininni og kastaði 15.07 og sigraði nú í fyrsta sinni Erlend Valdi- marsson, ÍR, er varð þriðji, kastaði 14,98. metra. Halldór Guðbjornsson sigraði í 400 metra grindahlaupi á 56.0 sek„ sem er bezti tími íslendings i ár og hans bezti timi. Halldór var eini keppandinn í 5000 metra hlaupi, og hljóp á 16:21.3 mín. Um.stundarfjórðungi eftir að því hlaupi iauk tók svo Halldór þátt í 800 metra hlaupinu og va.rð annar á allgóðum tíma: 1:58.5. Sýnir þetta að Halldór er nú í mjög góðri æfingu, og búast má við enn betri afrekum af hans hálfu í sumar. Keppni í 200 matra hlaupi var mjög hörð á milli Valbjarnar og Þorsteins. Valbjörn hafði for- ustuna lengi framan af, en gaf eftir á síðustu 10 metrunuim og varð að láta sér nægja önnur verðlaunin. Þorsteinn Þorsteinsson sigraði í 800 metra hlaupinu, og náði góðum tíma miðað við það að hann var þá nýlega búinn að hlaupa 200 metrana og hafði verið á erfiðu ferðalagi frá Nor- egi frá því snemma um morg- uninn. Jón Þ. Ólafsson sigraði í lang stökki, öllum á óvænt, og náði ágætu stökki 6.76 metra, sem er hans bezta í greininni. Náði hann því stökki í fimmtu um- ferð, en í sjöttu umferð munaði 800 metra hlaup Þorsteinn Þorsteinss. KR, 1:54,4 Halldór Guðbjörnsson, KR 2:01,4 Þórarinn Arnórsson, ÍR, 2:01,4 400 metra grindahlaup Hall'dór Guðbjörnsson, KR, 56,0 Þórarinn Arnórsson, ÍR, Sigurður Lárui=.son, Á, Langstökk Jón Þ. Ólafsson, ÍR, Óla.fúr Guðm.undsson, Páll Eiriks.son, KR, KR, 100 metra hlaup kvenna Bergþóra Jón.sdóttir, ÍR, An.na Jóhann.sdóttir, ÍR, Hástökk kvenna Fríða Proppé, ÍR, Bergþóra Jón.sdóttir, ÍR, Ingunn Vilhjálmsd., ÍR, Kúluvarp kvcmna Fríður GuðmuMdsd., ÍR, Si.grún Einars’dóttir, KR, Sigríðiur Ein.arsdóttir, ÍR, Kringlukast kvenna Fríður Guðmundsd., ÍR, Sigrún Einarsdóttir, KR, Sigríður Einarsdóttir, ÍR, 57,2 59,5 6,76 6,72 6,21 13,9 13,9 1,40 1,35 1,35 8,50 8,44 7,89 30,61 25,68 24,13 Frá leik Vals og KR ÞESSAR myndir eru frá leik Vals og KR á mánudagskvöld ið er Valur vann KR 4:2 og hefndi fyrir ófarirnar í fyrri leiknum er KR vann 5:1. Á myndinni að ofan sézt er Ey- leifur kemur skyndilega að- vífandi og skallar í netið sendingu Gunnars Felixsson- ar utan af kanti. Hafði Sigurð ur Dagsson markvörður búist við að taka auðveldlega á móti knettinum. unz hann fékk ekki varnað áhlaupi Eyleifs. Á neðri myndinni sést Sig- urður verja glæsilega, en það gerði hann oft i leiknum. Þarna gripur hann knött, sem hefði þó ekki lent á markinu. Grip Sigurðar vekja ávallt mikla athygli. litlu að Ólafi Guðmundssyni tækist að ná sigurstökki, en hann stökk þá 6,72 metra. Helztu úrslit í gær urðu þessi: 200 metra hlaup (7 keppendur). Þorsteinn Þorsteinsson . . 22.7 Valbjörn Þorláksson, KR, . . 22.7 Ólafur Guðmundsson, KR, 23,4 Hörö keppni í 2. og 3. deild — Alls óvíst hvaða lið berjast um sœti í I. deild, en líklegt að FH og Völsungar berjist um sœti í 2. deild MIKIL og hörð keppni er í 2. og 3. deild knattspyrnunnar — og gefa þær deildir hinni 1. ekki eftir hvað spenning snertir. 1 Reykjavíkurmeistara- motinu lýkur ■ kvöld í KVÖLD lýkur Meistaramóti Reykjavíkur í frjáisum íþrótt- um og verður þá keppt í eftir- töldum greinum karla: 100 metra grindahlaupi, stangarstökki, þrí- stökki, kringlukasti, sleggju- kasti, 4x400 metra boðhlaupi og í 200 metra hlaupi, spjótkasti og 4x100 metra boðhlaupi kvenna. Meðal keppenda eru okkar fremstu frjálsíþróttamenn og má búast við góðum árangri og skemmtilegri keppni í mörg um greinum. í 100 metra hlaup- inu eru t.d. meðal keppenda þeir Ólafur Guðmundsson og Valbjörn Þorláksson. í 1500 metra hlaupinu þeir Þorsteinn Þorsteinsson og Halldór Guð- bjrnsson, í 110 metra grinda- hlaupinu þeir Valbjörn Þorláks- son, Sigurður Lárusson og Þor- valdur Benediktsson. í kringlu- kasti Erlendur Valdimarsson og Þorsteinn Alfreðsson og í sleggjukastinu Þorsteinn Löve, Þórður B. Sigurðsson og Jón H. Magnússon. Þá er ekki fráleitt að spá meti í 400 metra hlaup- inu, hjá Þorsteini, ef aðstæður verða hagstæðar. Keppnin fer fram á Laugar- dalsvellinum og hefst kl. 20.30. kvöld verður leikinn næsti leik- ur í 3. deild og kann hann að valda miklu um hvaða lið kemst í 2. deild. Það eru FH og HSH (Héraðssamband Snæfellsness- og Hnappadalssýslu) sem eigast við og og leikurinn verður í Hafnarfirði kl. 20.30. Næsti leik- ur er á sunnudag milli Reynis í IMorðurlandsmót h frjálsum á Akureyri um helgina NORÐURLANDSMÓT í frjáls- íþróttum fer fram á Akureyri um næstu helgi dagana 15. og 16. júlí. Keppt verður í venju- legum keppnisgreinum í karla- og kvennaflokkum. Þátttaka til- kynnist Frjálsíþróttaráði Akur- eyrar, pósthólf 112, sími 12322. Sandgerði og HSH og fer fram í Sandgerði. Fréttir af 2. og 3. deild verða oft útundan vegna annar.ra við- burða og rúmleysis. Til úrbóta er hér birt sikrá yfir leiki 2. deildar er frarn h.afa faráð: A-riðilí Þróttur — Breiðablik 1-1 Þráttur — Sig’Luifjörður 3- Öreiða.bliik — Selfoss 1-0 Breiðabliik — Þróttur 2-4 Selfoss — Þróttur 1-2 Selfoss — Sigliufjörður 2- Siglufjörður — Breiðablik 0-3 Staðan í þesisum riðli er því: Þróttur 4 Breiðablik 4 Selfoss 3 Siglufjörður 3 10-5 7 7-5 5 3-3 2 1-8 0 B-riðill Víkingur — ísafjörður 5-1 Vikin.gur — Haukar 1-2 Haukar — ísafjörður 2*0 fsafjörðiur — Vestmeyjar 1-2 ísafjörður — Vikingur 1-5 Vestmieyjar — Víkingur 1-1 Vestmeyjar — Haukar 3-2 Staðan er því: Víkingur 4 2 11 12-5 5 Vestmeyjar 3 2 1 0 6-4 5 Haúkar 3 2 0 1 6-4 4 ísafjörður 4 0 0 4 3-14 0 3. deild í þriðju deiid er keppnin ekki síðri og e.t.v. verra að s,pá þar en í hiinuim deiJduniuim. Þessir leikir hafa farið fram: A-riðill HSH — Reynir 3-2 FH — Reynir 3-1 B-riðill Völsungar — Bolunga/vík 6-1 Mývetn.ingar — Völsungar 1-4 Mývetningar — Bolvíkingar l»-0 Þorsteinn setti unglingamet í 1500 m hlaupi í GÆR komu iheim íslendingarn- ir er tóku þátt í unglingamótinu í frjásum íþróttum í Stafangri. Sagt hefur verið frá árangri þeirra, utan þess að Þorsteinn Þorsteinsson, KR, tók þátt í 1500 metra hlaupi síðari dag mótsins og setti þá nýtt unglingamet í greininni og hljóp á 3:55.9 mín. Gamla metið átti Svavar Mark- ússon, KR. Sigurður Hjörleifsson HSH, tók þátt í langstökki fyrri dag mótsins og stökk þá fl.84 metra.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.