Morgunblaðið - 23.07.1967, Qupperneq 19
MORGUNELAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. JÚLÍ 1967
19
MARTIN BORMAN í BRASILÍU
ÞÝZKUR stríðsglæpamaður,
sem dvalizt hefur árum sam-
an í Brasilíu og framseldur
var Vestur-Þjóðverjum í síð-
asta mánuði. staðhæfir, að
MARTIN BORMANN
Nú 67 ára að aldri. Pípulagn-
ingamaður, sem varð staðgengiil
Hitlers, þegar Rudolf Hess flaug
til Skotlands 1941. Hitler kallaði
hann „tryggasta flokksmann
sinn“.
Martin Bormann, staðgengill
Hitlers, lifi góðu lífi í Suður-
Ameríku. Frá þessu segir
Eric Clark, fréttaritari Ob-
servers í Vín, í eftirfarandi
grein.
stríðsglæpamaðurinn
Franz Stangl, sem yfirvöld í
Brasilíu framseldu vestur-
þýzkum yfirvöldum í síðasta
mánuði, hefur játað í yfirheyrsl-
um í Vestur-Þýzkalandi, að
Martin Bormann, staðgengill
Adolfs Hitlers, s'é enn á lífi og
segir, að hann hafizt við í fylk-
inu Parana í Brasilíu, skammt
frá iandamærum Paraguay.
Vegna þess, sem fram hefur
komið í yfirheyrsl'um yfir
Stangl, hefur vestur-þýzka stjórn
in farið þess opinberlega á leit
við yfirvöld í Brasilíu, að Bor-
mann verði handtekinn og fram
seldur. Þetta er í fyrsta skipti,
j sem vestur-þýzka stjórnin hefur
opinberlega gefið til kynna, að
hún telji að Bormann sé enn á
lífi, en því hefur opinberlega
I verið lýst yfir, að hann hafi fall
ið í lcikaorrustunni um Berlín
1945.
Hjartveikur
Fram til þessa hefur ekki ver-
ið að því spurt fyrst og fremst,
þegar Bormann hefur borið á
góma, hvar Bormann, sem kall-
aður hefur verið „hinn illi andi
Hitlers“, er niðurkominn, heldur
hvort hann er enn á lífi.
Viðurkennt er, að Stamgl
hljóti að vita sannleikann í mál-
inu. Stangl var yfirmaður hinna
illræmdu eyðingabúða í Tre-
blinka í Póllandi á stríðsárunum
FRANZ STANGL
Nú 59 ára að aldri. Var yfirmað-
ur Trcblinka-búðanna skamnit
frá Varsjá, þar sem 800.000
manna voru myrtar. Var í fanga-
búðum Bandamanna eftir heims-
styrjöldina, en flúði með aðstoð
ODESSA, flóttasamtaka nazista.
og var þriðji maður á skrá yfir
þá stríðsglæpamenn nazista, sem
mestur fengur hefur þótt í að
handtaka. Þegar hann var hand-
tekinn, var hann búsettur í borg
inni Sao Paulo í Brasilíu, en þar
settust margir undirmenn Bor-
manns að eftir heimsstyrjöldina.
dar Bauéf. CardeazanlratofOr FlrtgafdsáíC. <>.
; {■fniK&X'Fy .,
. , ::
... ' ' \ .
*■
*~7, W
--u
Wohrvv4:
^x< •í'-I
> t ' '4
:ifíhl
Fingraför Martin Bormanns, sem geymd eru í ÞýzkalandS.
Lögreglan er sannfærð um, að þau séu ósvikin, og fyrr á þessu
ári voru þau notuð til þess að hreinsa landbúnaðarverkamann
í Guatemala í Mið-Ameríku af grun um, að hann væri
Martin Bormann. Fingraförin voru tekin 18. september 1931 í
Miinchen, en ekki 1924, þegar Bormann var dæmdur í eins
árs fangelsi, eins og talið hefur verið áður.
BOLIVIA
RICHARD GLUCKS
/Last seen in Chile
.Valdivia
____ JOSEF MENGELE £ J
L \ Present whereabouts: gÆ
Paraguay Æ
oSá^auk
A| FRÁÍzItaSS
:MANnÞ?^s 5™“
nutq. / February in
öuts. N. Sao Pau|0i Brazi|
MARTIN BORMANN
Present whereabouts: •
Parana area
of Brazil i
Örvamar sýna dvalarstað Martin Bormanns í Brasilíu og dval-
arstað Josef Mengeles, svo og Vladivia í Chile, þar sem
Riehard Gluck sást siðast og Sao Paulo í Brasiliu, þar sem
Franz Stangl var handtekinn í febrúar.
DR. JOSEF MENGELE
Nú 56 ára að aldri. Bauð sig
fram sem sjálfboðaliða til starfa
í fangabúðum nazista, og varð
þekktur undir nafninu „Lækn-
irinn frá Auschwitz“. Myrti
fjölda fólks í þeim tilgangi að
skapa „ofurmenni" og útrýma
„óæðri mannverum".
á lífi og að hann dvelzt í Suður-
Ameríku eins og Mengele, en
þar létu nazistar mikið að sér
kveða á stríðsárunum og á
fyrstu árunum eftir heimsstyrj-
öldina. Hópar nazista settust að
á vissum svæðum í Chile, Argen
tínu, Paraguay og Brasilíu (en
eins og einn þeirra, sem rann-
sakað hafa miál stríðsglæpa-
manna nazista, segir, settust
margir að í Parana, þar sem þar
er góð veiði í ám og vötnum).
Fjársjóðir, sem nazistar höfðu
komið fyrir í bönkum í Sviss,
Liechtenstein og Tangier á
stríðsárunum, voru seinna fl'utt-
ir til Suður-Ameríku.
Glúcks er heilsutæpur, en um
dvalarstað hans er ekki vitað
m-eð vissu. Um skeið dvaldizt
hann í Chile ásamt Walter
Ra'uff, fyrrverandi ofursta í SS-
sveitunum, sem tókst að koma
í veg fyrir það árið 1963, að til-
raun til að fá hann framseldan
bæri árangur.
Mengele hefur haft þegnrétt
í Paraguay síðan 1959 og er nú
meðeigandi í verksmiðju, sem
framleiðir landbúnaðarvélar og
hefur 2.000 verkamenn í sinni
þjónustu. Fyrirtækið er einnig
starfandi í Argentínu. Nú fyrir
skemmstu keypti hann nýjan vél
bát, sem hann hefur gefið nafn-
ið „Víkingur“. Sonur hans er
við nám í Vínarborg.
Tilraunir til að fá Mengele
framseldan hafa hingað til far-
ið út um þúfur. Vegna þess að
menn þeir, sem reyndu að hafa
upp á Adolf Eichmann, óttuðust
að svipaðar tilraunir til þess að
fá hann framseldan færu út um
þúfur, ákváðu þeir að ræna
honum.
Mönnum er það hulin ráðgáta,
hvar Muller hefur aðsetur —
HEINRICH MÚLLER
Nú 67 ára gamall. Var yfirmað-
ur innanlandsdeildar SS og stað-
gengill Himmlers. Átti hvað
drýgstan þátt í því að Gestapo
varð eitt hroðalegasta mann-
drápsfyrirtæki allra tíma.
að m-inpst kosti enn sem komið
er. En á því virðist enginn vafi
leika nú, að hann er á lífi. Jafn-
vel margir þeir, sem hafa talið
hann látinn, hafa skipt um skoð-
un síðan yfirheyrslurnar yfir
Stangl hófust. Fyrir fjórum ár-
um var opnuð gröf, þar sem
staðhæft var a-ð lík Múllers
h-efði verið jarðsett. En líkið var
af öð-rum manni. Senilega hefur
hann eins og m-argir aðrir naz-
ist-ar komið skilríkjum sinum
fyrir á líki, sem orðið hefu-r -á
vegi hans.
„Stórlaxarnir"
Múller er einn þeirra nazista,
sem ekki er víst að felist í Suð-
ur-Ameríku. Nú er vitað,. að á
síðasta ári heimsstyrjaldarinnar
stóð hann í sambandi við rúss-
nesku leyniþjónustuna.
Kalla má Múller og Borman-n
„stórlaxana“. Þegar Bormann
hafði verið gerður að staðgengli
Hitlers tók hann við stjórn alls
skriffinnskubákns Þjóðverja, og
hann varð að undirrita ÖU lög
áður en þau voru send stjórn-
inni eða varnarmálaráðuneyt-
inu.
Hann hvarf í rústum Berlínar
og til hans sást, þegar hann
reyndi að brj-ótast gegnum víg-
línur Rússa, sem höfðu um-
kringt borglna. Sagt var, að
hann hefði beðið bana, þegar
skriðdreki sprakk í loft upp, og
æskulýðsleiðtogi nazista, Artur
Axmann, hélt því fra-m, að hann
hefði séð likið.
Yfirlýsingar Stangls um að Bor,
mann sé enn á lífi staðfesta s.koð
anir þeirra tveggja manna, sem
mest hafa lagt sig fram um að
hafa upp á striðsglæpamönnum
nazista. Þessir menn eru; dr.
Fritz Bauer, ríkissaksóknari í
Hessen (sem var einn sækjenda
í Auschwitz-réttarhöldunum), og
dr. Simon Wiesenthal. maðurinn
RICHARD GLÚCKS
Nú 78 ára gamall, en áður var
talið að hann hefði fyrirfarið
sér 1945. Var yfirmaður D-deild
ar WVHA og þar með ábyrgur
fyrir aðbúnaði í öllum fanga-
búðum nazista.
sem fann Eichmann, (kaflar úr
bók han-ns um leitina að stríðs-
glæpamönnum nazista hafa
birzt í Lesbók Mbl.).
Dr. Wiesenthal ,sem nú er 59
ára að áldri, hefur skrá yfir
22.500 stríðsglæpa-menn nazista
í skýrslusafni sínu í Vínarborg,
sem hann rekur með fjárfram-
lögum hvaðanæva að úr heim-
inum. Hann viðar að sér upplýs-
ingum úr öllum heimsálfum og
Framhald á bls. 24
Nú virðist líklegt, að Bormann
hafi við og við skipt um aðset-
urs-taði í þremur löndum Suður-
Ameríku, Brasilíu, Paraguay og
Argentínu. Hann er hjartveikur,
og eitt sinn er hann dval-dist í
munkaklaustri í Asuncion í
Paraguay var „Læknirinn frá
Auschwitz“, Josef Mangele, feng
inn til að stunda hann.
Stangl bíður nú þess, að réttar
höld hefjist í máli hans, og er
yfirheyrslunum hvergi nærri
lokið. Aðeins þeir, sem yfir-
heyra hann vita, hvort hann er
samvinnuþýður, en margt bend-
ir til þess, að hann hafi veitt
upplýsingar um aðra háttsetta
nazista en Bormann.
Að Bormann undanskildum
eru það þrír menn, sem mest.
er leitað að. Þessir -menn eru
Heinrich Múller, fyrrverandi yf-
irmaður njósnaþjónustu og gagn
njósnaþjónustu SS, en vafasamt
er talið, að hann sé látinn; dr.
Josef M-engele og Richard
Glúcks, sá maður, sem bar
ábyrgð á aðbúnaði í öll-um stríðs
fangabúðum nazista, en fram að
þessu hefur verið álltið, að
hann h-afi fyrirfarið sér 194(5.
V erksmiðjueigandi
Nú er vitað, að Glúcks er enn