Morgunblaðið - 27.07.1967, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.07.1967, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1967 3 i Bsæsíf ■: ' i-ír.j-Vt!’.': Hópferðir verða á bmdindismótið EINS .o.g skýrt he^fur verið frá í fréttum, verður áttunda bind- indis'm.ótið h’aldið í Galtalækiar- Ríó-tríóið. skógi í Landsveit um verziunar- manna.heligina. að sögn Gissurar Pálssonar, formanns mótsnefndar. miðar flllir íþrótta- menn velkomn- ir til Eyja ÞJÓÐHÁTÍÐIN í Vestmannaeyj- uim verður haMin 4. og 5. ágúst n.k. og sér Knattspyrnufélagið Týr uim háitiðina að þessiu sinni. Eins og endranær miun verða miiikið um iþróttix á hátíðinni og vilJ Týr sérstaktega hvetja alla íþróttamenn, sem verða munu í Eyjuim uim þjóðhátíðina að taka þátt í þeim. Þeim sem hatfa áhiuga fyrir að kioma til keppni miun verða séð fyrir ókeypis húsnæði og fæði ef þeir láta vita nógu tímanlega. Vilji einhverjir íþrótta flokk- ar koma á hátíðina mun að sjálf sögðu verða tekið á mióti þeim á sama hátt, komi þeir fram í kieppni eða sýningu. Þeir, sem áhuga hafa á því að heiimsækja Eyjar í þessu skyni um þjóðhátiðina hatfi samiband við Reyni Guðst'einsson í skritf- stofu félagsins sími 98-1080 milli kl. 16 og 19 alla virka dag nema laugardaga. un'dirlbúningi mótsdns vel áfram. Unnið heifiur verið að þv'í að búa í sem toezt úr giarði aðstöðuna fyr- ' ir tjaldbúa í skóginum. Um sl. j helgi var t.d. hópur starfsmanna mótsins ausitur að Galtalæk við undirbúningsstörf. Um væntan- ki lega þátttöku sagði Gissur, að vitað væri þegar um, að skipu- lágðár hópferðir yrðu til móts- ' ins úr Kópavogi, Keflavík, Hafn- arfirði og Akranesi, auk Reykja- víkur. Um dagskrá bindindismó'tsins er það að sagjá, að mótið verður sstt á la.ugardagskvöld, en þá mun m.a.^ Sigurjón Pálss'on, bóndi, flytja staðarlýisingu. — Hljómsveiitin Pónik og Einar á- sam't Ernum úr Hveragsrði munu leika fyrir dansí á laugardaigs- k'böld og einnitg á sunnudags- kvöld. Á sunnudag verður guð's- þjónusta kl. 2, séra Björn Jóns- son, Keflavík, predikar. Fjöl- breytt íþróttakeppni verður á sunnudag og kvöldvaka heílst kil. 7 e. 'h. Björn Fr. Björnsson, .sýslumaður, flytur þar áva.rp, en Ríó-itríóið, Alli Rúts og Gunnar og Bessi flytja skemmtiþátt. ‘Þá verður einnig reiptog og leikir. Að lakum verður stiginn dan.s, en dansað verður í stóru sam- komutjaldi. Mótinu verður sli.tið þá um nóttina. Forsala sæitaferða á bindindiis- mótið er þegar hafin í Góðtemp.1 a.rahúsinu í Reykjavík og verður hún dagilega kl. 5—7, sámi 133&5, nema la.uigardag og sunnudag. — Verð mi'ða er kr. 470,00, en þar í er mótsigj.ald, kr. 150.00. — (Frá íislenzkium ungtemplurum). BblC* « BtK átm cfcifiw TOUX, ua* *oix BUl IMICAUb <«»• Oudnm. »on pténotn «ul iuácMlU ou**i aon BOBU ÓiIt Í SON PfttMItR Gudruci. •t-MI<« IrMfnirthmnl* •n i»83 ú t<wn-8«»cii. •n CaUloml*. wna «n e* mmncHii & &». tUi «n pnmítt tóle ct'wrtelen ftðnn' * Ut enanctifei* ». nn ifi* ttli rt* Twn Itwrh- bfo«i............... )ou» nn« Alsi- IMH ua p*n Ufltt ntti h**l<a <ni» hn hnmnini. ns Ailnmcracl at ttn AHttrtcnitt iA*' JCnriittn »•- citttta <n . Mcmwcxit ettutn »). Eti« :i»i<: Iweineóius ct* p*in* A i'hwnn*. HamlaittiHi VittenM. m<iU leni »■» i Guðrún Bjarnad. leik- ur í sjónvarpskvikmynd í FRANSKA kvöldblaðinu France Soir birtist 4. júlí sl. meðfylgjandi mynd atf Guð- rúnu Bjarnadóttur, fynrver- andi fegurðardrotitningu. — í fyrirsögninni segir, að Guð- rún sé íslenzk sitúlka, en muni verða amerísk í kvi'k- myndinni „Beitlarastú:lkian“. í myndartextanum segir enn- fremur, að Guðrún sé há og grönn, með kastaníutorúnt hár, sem slái á rauðri slikju. Þá er sagt, að hlutverk Guð rúnar i kvikmyndinni „Bötl- araistúlkunni“, sé fynsta kvik- myndaihlutverk hannar. Þeitta er sjónvarpskvi'kmynd eiftir Jean Kerchbron og Guðrún á að leika dálítið sérvitra amer- íska stúlku, sem elskar tvo msnn, Þjóðverja og Amerí- kana. Þá hefur blaðið það eftir Guðrúnu, að starf sýningar- sitúlku sé of auðvel't, það sé nánast til þe.sis að láita timann líða. Leikarastarfið sé á hiinn bóginn lífrænt. Þá segir hún, að ísland sé fagurt eins og tunglið, trjálaust oig umfloitið sæ. Hún kveðst fara þangað einu sinni á ári. STAKSTEINAR Margt er skrítið í kýrhausnum í ritstjórnargrein Tímans í gær gefur að líta eftirfarandi: „Barátta Framsóknarmanna, Félags ísl. bifreiðaeigenda og fleiri er að bera árangur í þess- um málum. Það er vegna þess að málflutningur þeirra hefur fundið sterkan hljómgrunn og skapað sterkt almenningsálit“. Framsóknarforingjarnir virð- ast nú hafa fundið „hina leið- ina“, stefnu sína í íslenzkum þjóðmálum. Þeir segja nú að þeir hafi sömu stefnu og Félag ísl. bifreiðaeigenda. Sá félagsskapur er hinn merkasti og væntanlega finnst forustumönnum hans lítið til þess koma er Framsóknar- leiðtogarnir líkja flokki sínum við þetta féiag. En kómískt er það óneitanlega, þegár stjórn- málaflokkur líkir sér við slíkan félagsskap. Háfleygt Þetta gefur að líta í ritstjórn- argrein „Þjóðviljans“ í gær: „Jafnframt því sem verkalýðs- hreyfingin hefur í vaxandi mæli haft heillavænleg áhrif á þjóð- félagið íslenzka til almennra framfara og bættrar afkomu al- þýðu, jafnframt því sem saga alþýðusamtakanna verður að einum gagnmerkasta þætti þjóð- arsögunnar, ekki sízt fyrir áhrif og starf mannanna, sem Morgun- blaðið kallar mennina frá 1930, hverjum þeim karli og konu til varanlegs lofs og heiðurs, sem þar hefur staðið i stríðinu af heilum hug“. Höfundur þessara ummæla er af gamla kommúnistaskólanum. Hann er að tala um afrek sín og sinna líkra, og er að reyna að sannfæra sig og aðra um það, að gamla kommúnistaklíkan hafi mest gert fyrir alþýðusamtökin. Þó vita það allir menn, að í huga kommúnista eru samtök laun- þega aðeins tæki í valdabarátt- unni; þeim finnst gömlu komm- únistunum sjálfsagt að fórna hag launþeganna fyrir „hugsjón- Stórgjöf til IMinningar- ið. Kynnir þessara skemmtana var Hermann Ragnar Stefáns- son, danskennari. sjóðs dr. Victors Lrbancic Á FUNDI, sem stjórn Þjóðleik- hússkórsins, þau Þorsteinn Sveinsson, Svava Þorbjarnardótt ir og Guðrún Guðmundsdóttir, boðuðu nýlega til með fjáröflun arnefnd kórsins og stjórn Minn ingarsjóðs Dr. Victors Urbancic afhenti formaður Þjóðleikhúss- kórsins Þorsteinn Sveinson lög- maður, minningarsjóðnum að gjöf kr. 44.500.00 ágóða af kaffi- sölu og fjölbreyttri skemmtun, sem Þjóðleikhúskórinn hélt í1 Súlnasal Hótel Sög.u þann 16. apríl sl. til ágóða fyrir minning- arsjóðinn. Á síðasta aðalfundi kórsins var að tillögu kórstjórn ar, kosin 5 manna framkvæmda nefnd til að vinna að þessu máli ásamt kórstjórn. í ræðu Þorsteins við þetta tækifæri kom m.a. fram, að kór fólkið sjálft hefði að öllu leyti séð um kaffisöluna um miðjan daginn og allt meðlæti þar, svo sem smurt brauð og kökur, og leitað til allra beztu skemmti- krafta bæjarins og annarra vel- unnara sjóðsins. Árangurinn var sá, að 9 óperu söngvarar sungu þar bæði ein- söngva o£ dúetta, Björn Ólafs- son og Ingvar Jónasson léku tvj leik á fiðlu og víólu. Leikhús- kvartettinn söng nokkur lög, Þjóðleikhúskórinn söng atriði úr óperunni Mörtu sem sýnd var í vetur í Þjóðleikhúsinu, sýndur var nýtízku ballet, stúlk ur úr tízkuskóla Andreu sýndu fatnað frá verzluninni Eros, og nemendur úr dansskóla Her- manns Ragnars Stefánssonar, danskennara sýndu dans undir stjórn kennara síns, börn að deg inum til, en ungt fólk um kvöld Formaður Þjóðleikhússkórs- ins fór mörgum þakkarorðum um framlag þessa fólks, sem allt vann sín verk ókeypis, svo og hinna fjölmörgu, sem gefið höfðu happdrættisvinninga á skemmtanir þessar. Dr. med. Snorri Hallgrímsson, próf., tók við gjöf þessari f.h. Þjóðleikhús- stjórnar og þakkaði þá rausn og framtakssemi, sem Þjóðleikhús- kórinn nefði sýnt, með því að koma á skemmtunum þessum og láta ágóðann falla óskiptan til Minningarsjóðs Dr. Urbanc- I ic sem þakklætisvott kórsins við Myndin er af afhendingu gjafa innar. minningu hins fjölhæfa tónlist- armanns Dr. Urbancic, en eins og kunnugt væri, þá hefði minningarsjóðurinn það mark- mið að styrkja lækni til sér- náms í heilaskurðlækningum samkvæmt nánari ákvæðum í stofnskrá sjóðsins. Unnið að end- uibótum d Strandarkitkju Barst 60 þús. króna gjöf í gœr BISKUPI íslands, herra Sigur- birni Einarssyni, barst í gær 60 þúsund króna gjöf til Strandar- kirkju frá manni, sem ekki vill láta nafns síns getið. Biskupinn tjáði Mbl. í gær í þessu sambandi, að nú í sumar væri vel'ið að vinna að gagn- gerðri endurbót á kirkjunni. Yrði hún stækkuð og endurnýj- uð og allur fúi tekinn úr henni. Herra Sigurbjörn kvað þessa viðgerð koma til með að verða töluvert kostnaðarsama, og þess vegna káemu gjafir og áheit á kirkjuna sér sérstaklega vel nú. Strandakirkja er sem kunnugt er mesta áheitakirkja á landinu. og þó víðar væri leitað. ina“. Ndttúruspjöll í Tímanum í gær er rætt um náttúruspjöll og þar segir m.a.: „Undanfarna daga hafa blöðin flutt af því fregnir að ýmis nátt- úruspjöll hafa verið unnin. Öku- þórar knýja jeppa sina upp á fjöll og hóla og skemma gróður og stofna til uppblásturshættu. Heilum mosatorfum, hinni fín- gerðu ægifögru en viðkvæmu skrautábreiðu íslenzkra haruna er svipt af svo að svöðusár blasa við. Ótal margt annað hlasir hvarvetna við, eyðilegging, skemmdir, hirðuleysi og hreint og beint siðleysi í umgengni við náttúruna. Ruslið, sem fólk fleygir frá sér, þar sem það stendur fyllir lautir og gjár á tjaldstæðum. í viðkvæmum birki lundum eru svört sár eftir elda og ýmsir landráðendur lifa í sí- felldum ótta við landbruna. Margir ferðamenn tjalda þar sem þeir býður við að horfa og biðja einskis leyfis Slík leyfi eru þó oftast góðfúslega veitt, ef um er beðið, en þá bent á heppi- lega staði og reynt að binda tjald stæðin við ákveðin svæði svo :kki sé allt undirlagt". Þctta er vissulega orð í tíma töluð, það er ekki vansalaust hvemig menn ganga um og tima- bært að skera upp herör gegn ósómanum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.