Morgunblaðið - 27.07.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1967
25
m.
FIMMTUDAGUR
mmm
7:00 Morgunútvarp
Veðurf regnir. Tónleikar. 7:30
Fréttir Tónleikar 7:55 Bæn: 8:00
Morgunleikif imi Tónleikar. 8:30
Fréttir og veðurfregnir. Tón-
leikar 8:55 Fréttaágrip og úr-
dráttur úr forustugreinuan dag-
blaða.nna. Tónleikar. 9:30 Til-
kynningar. Tónleikar. 10:06 Frétt
ir. 10:10 Veðurfregnir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð-
urfregtnir. Tilkynningar
13:00 Á frívaktinni.
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir
ósikalög sjómanna.
14:40
16:00
16:30
17:45
18:16
18:45
19:00
10:20
10:30
10:36
20:06
20:30
21:00
21:30
22:16
22:30
23:06
Við, sem heima sitjum.
Jón Aðils leikari les „Loftbyss-
una“, sögu eftir P. G. Wodehouse
í þýðingu Ásmundar Jónssonar
(1).
Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Jan Corduwener og hljómsveit
hans leika lagasyrpuna „Martini
kokteil“, The Jordanaires syngja
hljómsv. Stanley Blacks leikur,
Fjórtán Fóstbræður syngja lög
eftir Sigfús Halldórsson, hljóm-
sv. Heinz Bucholds leikur lög
eftir Hans Zander, Grete Klit-
gárd og Peter Sörensen syngja
lagasyrpu, Art van Damme kvint
ettinn o. fl. leika.
Síðdegisútvarp.
Veðurfregnir. íslenzk lög og
klassísk tónlist:
Sinfónfuhljómisv. íslands leikur
tónverkið Intrada og kansóna
eftir Hallgrím HeLgason; Vaclav
Smetacek stjórnar. Smetana-
kvartettinn leikur Strengjakvart
ett nr. 2 í d-moll eftir Smetana.
Sinfóníuhljómsv. Lundúna leik-
ur „Eldfuglinn“, balletttónlist
eftir Stravinsky; Antal Dorati
stjómar.
Á óperusviði.
Atriði úr óperunni „Hans og
Grétu“ eftir Humperdinck. Anna
lise Rothenberger, Irmgard See-
fried o. fl. syngja með kór og
hljómisveit; André Cluytens stj.
Tilkynningar.
Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
Fréttir.
Tilkynningar.
Daglegt mál.
Árni Böðvarsson flytur þáttinn.
Efst á baugi.
Björn Jóhannsson og Magnús
Þórð'arson greina frá erlendum
málefnucm.
Tónlist frá kanadíska útvarpinu.
a. Rondínó fyrir níu hljóðfæri
eftir Murray Adaskin. Félag
ar úr Sinfóníuhljómsveitinni
1 Winnipeg leika; Victor Feki
brill stj.
b. Tríó fyrir flautu, óbó og semb
al eftir Oscar Morawetz.
Baroque tríóið í Montreal
Ieikur.
Útvarpssagan: „Sendibréf frá
Sandströnd“ eftir Stefán Jóns-
son. Gísli Halldórsson les (10).
Fréttir.
Heyrt og séð.
Jónas Jónasson staddur á Húsa-
vik með hljóðnemann.
Einsöngur:
Tito Gobbi syngur ítalska söngva
Veðurfregnir.
Djazzþáttur.
Ólafur Stephenaen kynnir.
Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
27. júlí
The Lettermen og hljómsveit
Zoots Sims leika ýmiskonar lög.
16:30 Síðdegisútvarp
Veðu'rfregnir. Íslenzík lög og
klassásk tón/l-ist:
(117:00 Fréttir. Dagbók úr um-
ferðinni).
I>uríður Pálsdóttir syngur tvö
lög eftir Jórujnni Viðar, við und-
irleik hofuindar. Artur Rubin-
stein leikur Píanósónötu nr. 8 i
c-moll „Pathétique** eftir Beet-
hoven. AMredo Camoli og Bric
Gritton leika á fiðlu og píanó
„La Capricieuse" eftir Elgar.
Hikie Giiden, í5)erhard Wáchter
o.fl. syngja atriði úr „Vopna-
smdðnum" eftitr Lortzing.
V'ladimir Horowitz leikur Ung-
verska rapsódíu nr. 19 eftir Liszt
og etýður eftir Raohmaninofif.
17:45 Danshljómsveitir leika
Joe Loss og Edmiundo Ross
stjóma blj ómsve i tum sínum.
18:20- Tilkynningar.
18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ims.
19:00 Fréttir.
19:20 Tilkynningar.
19:30 íslenzk prestssetur
Séra Grírnur Grímsson flytur
erindi um SauðHauksdal við
Patrekisfjörð.
20:00 „Ár vas alda“
Gömlu lögin synigin og leikin.
20:30 Húsfrúin á Sandi
Laufey Sigurðardóttir frá Torfu
felii flytur erindi.
20:45 Píanókonsert í cís-mx>ll op. 30
eftir Rimský-Korsakotfif.
Paul Badura-Skoda og Fíllhar-
moníusveit Lundúna leika; Art-
ur Rodzin'ki stj.
21:00 Fréttic.
21:30 Víðsjá.
21:45 Fiðlusónata nr. 3 í a-rruolll op.
25 eftir Enesoo.
Yehudi Menulhin leikur á fiðLu
og Hepflhziban Menuhin á píanó.
22:10 „Himinn og ha«f“, kaflar úr
sjáMsætfisögu Sir Francis Chic-
hesters. Balduir Pálmason les
<10).
22:30 Veðunfregnir.
Kvöldhl jómileik ar
Sinfónía nr. 4. í c-moll op 39
„Við hafið“ eftir Hugo AMvón.
Fílharmoníuisveitin í Stokikhókni
leikur. Stjórnandi: Nils Greveil-
ius. Einsöngvarar: Gunilla. af
Malmborg og Sven Erik Vik-
ström.
23:15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Veiðimenn - veiðimenn!
Veiðileyfi í Amarvatni stóra, Arnarvatnsheiði,
fást á eftirtöldum stöðum: S.Í.S., Hafnarstræti
23, Benedikt Jónssyni, Aðalbóli, Miðfirði, og hjá
oddvitum Torfustaðahreppa, Miðfirði. Veiðileyf-
ið kostar 100 kr.
REGINA MARIS í REYKJAVÍKURHOFN Á MORGUN
Komið og skoðið skipið milli kl. 2—4 á morgun
L&L bjóða öllum þeim, sem pantað hafa far með Regina
Maris, í ferðina „Suður um höfin“ að skoða skipið milli
kl. 2—4 á morgun (í dag). Oðrum er velkomið að skoða
skipið á sama tíma, en áskilið er að fólk komi á skrif-
stofu L&L í Aðalstræti til að fá aðgöngumiða.
Börn aðcins í fylgd með fullorðnum.
LOND & LEIÐIR
Aðalstræti 8 simi 24313
Föstudagur 28. Júlí.
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregniir. Tónleikar. 7:3Ö
Fréttir Tónleikar 7:55 Bæn: 8:00
Morgunleikf imi Tónleiikar. 8:30
Fréttir og veðurfregnir. Tón-
Fréttir og veðurfregnir.. Tón-
dráttur úr forustugreinum dag-
blaða.nna. Tónleikar. 9:30 Til-
kynningar. Tóraleikar. 10:05 Frétt
ir. 10:10 Veðurfregnir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynningar
13:15 Lesin dagskrá næstai viku.
13:00 Við vinmuna: Tónleikar.
14:40 Við, sem heima sitjum
Jón Aðils framhaldssöguna „Loft
byssuna“ eftir P. G. Wode.
house (2).
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilikynningar. Létt lög:
Rusty Draper, Belgísku nunn-
urnar og Patti Page syngja.
Joe Harnell leikur á píanó og
Dick Contino á harmoniku.
Helmut Zacharias og hljómsveit
hans leik-a rússnesk lög og
Alc CULLOCH
IJTANBORÐSHREYFLAR
RAFRÆSXIR:
7 XA—9—28—45—75 hestöfl.
MdCulloch verksmiðjurnar eru í fararbroðdi við smíði
léttra rafræstra utanborðshreyfla, enda engir sem fram-
leiða jafnmikið af léttum tvígengisvélum.
NÚ I FYRSTA SINN GETIÐ ÞÉR FENGIÐ 714 OG 9 HEST-
AFLA UTANBORÐSHREYFLA MEÐ RAFMAGNSRÆS-
INGU.
HANDRÆSTIR:
4—71/2—9—14—28—45 hestöfl.
AÐRAR NÝJUNGAR FRÁ McCUULOCH:
Olíublöndun 100:1. Austursdæla 1000 1/klst. RAFKERTI
sem ekki þarf að hreinsa. Sjálfvirkur lyftibúnaður fyrir
grunnt vatn og við lendingu. EINGÖNGU á McCulloch og
allt fyrr sama lága verðið.
Aðeins að
ýta á hnapp
og vélin
1 gang
Aða/umboð: DYNJANDI SF. - Skeifan 3H - Reykjavík - Síml 8 26 70
HAFNFIRÐINGAR - HAFNFIRÐINGAR
Stærsti málverka- og bókamarkaður, sem haldinn hefir verið í Hafnarfirði er í Gúttó, Suðurgötu 7.
Málverk og málverkaprentar.ir eftir fjölmarga e rlenda og íslenzka listamenn. (Allf þekkt listafólk).
Fjölbreytt úrval og mjög lágt verð á málverkum og bókum.
NOTIÐ ÞETTA EINSTÆÐA TÆKIFÆRI —
opið til kl. 10 e.h. MÁLVERKA- OG BÓKAMARKAÐURINN