Morgunblaðið - 27.07.1967, Side 20

Morgunblaðið - 27.07.1967, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1967 Landssambond veiðifélaga 10 óra AÐALFUNDUR Landssambands veiðifélaga var haldinn í Borgar- nesi fyrir skömmu. Þess var minnzt á fundinum, að 10 ár eru liðin frá stofnun sambandsins. Eitt nýtt veiðifélag gerðist aðili að landssambandinu á aðalfund- inum og eru félögin í því þá 14 talsins. Þórir Steinþórsson, formaður sambandsins, flutti skýrslu stjórn arinnar og ræddi viðhorfim í veiðimálum. Þór Guðjónsson, veiðimálastjóri, flutti erindi á fundinum um fiskeldismál og fisksjúkdóma og varnir gegn þeim. Aðalfundurinn samþykkti til- lögu þar sem hvatt er til aukins fjárstuðnings við Tilraunaeldis- stöð ríkisins í Kollafirði, svo að hún geti gegnt hlutverki sínu sem bezt. í stjórn Landssambands veiði- félaga voru kosnir: formaður Sigurður Sigurðsson, Stóra- Lambhaga, Hinrik Þórðarson, Útverkum og Óskar Teitsson, Víðidalstungu. Fráfarandi for- maður, Þórir Steinþórsson, fyrrv. skólastjóri hafði eindregið beð- ist undan endurkjöri sem for- maður. Voru Þóri fluttar þakkir fyrir mikið og gott starf í þágu sambandsins frá upphafi. U t s a 1 a Stórkostleg verðlækkun, blússur frá kr. 100.— Peysur frá kr. 150.— Kjólar frá kr. 298.— GLUGGINN, Laugavegi 49. Siguröur Kristján Jó- hannesarson - Kveðja Fæddur 29. maí 1925. Dáinn 16. júlí 1967. KVEÐJA FRÁ ÁSTVINUM Hann sigldi lengi um sæinn blá, hann sigldi um hafið vítt. Hann stóð þá löngum stjórnpalli á um stjórnvöl hélt hann títt. Hann ótta ei bar þó aldan há sig ygldi og hlífðist lítt. Hann tafði ei oft í heimahöfn því hver einasta stund var nýtt. Úr siglingum er hann kom heim hann höndum tveimur gaf, þá öllum sínum ástvinum þeim öllum hélt hann af. Við börnin alltaf blíður var, hann brosti og við þau lék. Þau voru aðal yndi hans og að þeim mörgu vék. Og ennþá Kristján heldur heim, en hér er 'komið skarð. Hann siglir nú um geisla geim í Guðs vors aldingarð. /IPICKED TUIS BAU UP <IUST NOW, IT'S A DUMIOP MUMBER SEVEN- MUCH Lll A NUMBEg* DNE — „ i GOLDFINGER’S < ball. . JAMES BOND —K— James BoruJ 8Y IAN FLEMN6 ORAWING BY JOKN McLOSKY : GLCV£S , _.iEor~ m THIS TEN THOUSAND 0CH.LAR MATCU. NOW. BONO DECIPEO. IT \WAS NOHOLDS IBARRED Nú var ekki lengur tekið á hlutunum með neinum silkihönzkum í þessum 10.000 dollara leik. Bond ákvað að neyta allra bragða . . . — Ég fann þessa kúlu rétt áðan. Þetta er Dunlop 65 númer sjö — mjög svipuð númer eitt — kúlunni hans Goldfingers. — Þegar við höfum lokið við þessa holu, tekur þú kúlurnar og lætur Gold- finger má þessa númer sjö. Skilið? . . . — Allt í iagi. Bond lagði ekki mikið upp úr þvi, að nota kúlutéin. Hawker skipti um kúlu . . . — Allt í lagi, Goldfinger. Nú er ein hola eftir og við stöndum jafnir að vígi. Hann siglir nú í sólarátt með sólskins bros á kinn, og stefnan er til himins hátt í himnaríkið inn. Nú kæran systkini kveðja bróður og kærleiksríkan móðir hlyn, en fóstri situr hnípinn, hljóður og hún sem ann hann bezta vin. Fóstri. BiLAKAUR^ [ Vel með farnir bílar til sölu] og sýnis f bílageymslu okkar að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bílakaup.. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Buick special, árg. ’56. Mercedes Benz 190, nýinn- fluttur, árg. ’63. Willy’s wagoner, árg. ’63. Chevrolet Belair, árg. 65. Volvo duett station, árg. ’63, ’64. Comet sjálfskiptur, árg. ’63, ’64. Opel Record, árg. ’62. Hillman IMP, árg. ’65. Trabant, árg. ’64. Crysler, árg. ’62. Volkswagen sendibíll með hliðargluggum, árg. 62. Ford F 500, árg. ’59. Prinz, árg. ’64. Bronco, klæddur, árg. 66. Cortina, árg. ’64, ’65. Fiat 1800, árg. ’59. Saab (skipti á ódýrum bíl) árg. ’65. Falcon (einkabíll), árg. ’64. Tökum góða bíla í umboðssölul Höfum rúmgott sýningarsvæði [ innanhúss., w&rrm umboðið SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SIMI 22466 tefli í bæjakeppni í knattspyrmi 1:1 (17). Skozka atvinnuimannaliðið Hearts I Heimsókn hér (20). Guðrmindur Hermannsson, KR, set- ur nýtt íslancLsmet í kúluvarpi, 17,42 metra (26. íslandsmótið 1 knattspymu, 1. deild: KeÆlavík — Akureyri 2:1 (30). ÝMISLEGT „Ægir“ fer í síldar- og hafrannsókn arleiðangur (3). ítölsk sýning opniuð í Reykjavík (4) Newton ökii>stjóri á Brandi dæmd- ur 1 3 mánaða fangelsi (4, 6). íslendingar gefa Margréti Dana- prinsessu og tilvonamdi manni hennar tvo islenzka gæðinga (6). Neytendasamtökin krefjast þess að kartöflusala verði gefin frjáls (6). Farið á þremur jeppum frá Blöndu- ósi til Hveravalla (7). Brezki togarinn Boston Kestral FD 256 tekinu að vieðum í landhelgi (7, 9). Milljóna króna svik í svonefndu faktúrumáli (11). Bráðiabirgðalög gefin út um bætur vegna stórfellds veiðarfæratjóns á sl. vertíð (12). 40 þús. kr. stolið úr tösku bílstjóra (13). Alþjóðastangaveiðimót haldið í Vest mannaeyjum (13). Danskir tollverðir finna smyglvam lng í Dettifossi (20). Kaldur sauðburður og víða horfir til vandræða (20). Heildarvelta Loftleiða nam nærrí milljarði króna sl. ár (21). Hótelum í Reykjavík fjölgaði um helming á sl. 7 árum (21). Vaxandi aðsókn að leitarstöðvum Krabbameinsfélagsins (21). 15 þús. gestir á Loftleiðahótelinu fyrsta starfsárið (21). Mikil aðsókn að málverkasýningum og yfir 150 málverk seld (23). ísl-enzka ríkisstjómin harmar mjög atburðina í Grikklandi (26). 9,3 millj. kr. söfnuðust hérlendis til „Herferðarinnar gegn hungri" (27). Sveinn S. Einarsson, verkfræðing- ur, álítur að reisa megi helmingi ó- dýrari rafstöðvar sé jarðvarminn nýtt ur (28). Framkvæmdastjórar skipasmiða- stöðva hér segja að íslendingar geti sjáifir smiðað sína skuttogara (30). Málverk eftir Ásgrím Jónsson selt 6 40 þús. kr. á uppboði (31). VöruSkiptajöfnuðurinn I jan.—apríl óhagstæður um 55,6 millj. kr. (31). GREINAR Samtal við Bernard Newton ökip- stjóra á brezka togaranum Brandi (3) Helgafell, eftir Gest Guðfinnsson (4) Samtal við Pétur Friðrik Sigurðs- 90n, listmálara (6). Til Ásgeirs Long, svar við opnu þréfi, eftir Hákon Bjarnason (6). Samtal við Karl Rolvaag, nýjan sendtherra USA á íslandi (6). Samtal við umboðsmann Loftleiða í Mexico (6). Bréf frá íslendingum 1 Aþenu (7). Blaðamannafundur með Svetlönu Allelujewu í New York (7). Hugleiðingar um hernaðarþýðingu íslands, eftir Hjálmar Sveinsson (7, 17, 19). Ingimar Bergmann og Persona, eftir Njörð P. Njarðvfk (7). Góðu öflin sameinist, eítir Margréti Harnsen, Öxnalæk (7). Absurdistaleikhús, eftir Ömólf Árna son (7). Hugleiðingar um vegamál, eftir Sig urð Erlendsson (7). Heimsókn 1 síldarverksmiðjuna í Þorlákshöfn (7). Um vinstri-hægri han-dar akstur, eft ir Benedikt Bogason (7). Athugasemd frá Meistarafélagi jám iðnaðarmanna (7). Frásögn af starfi Blindravinafélags ins, eftir Þórstein Bjarnason (7). Öræfaferð um páskana, eftir Sigur- veigu Guðmundsdóttur (7). Nokkur orð um æSkulýðsmáJ, eftir Ingþór Indriðason (7). Hvers vegna hægri uimferð? eftir Björn Indriðason (7). Undur Hafnarfjarðar, eftir Sigur- jón Einarsson (7). Sjóðurinn þreyttir fætur, eftir Gísla Sigurbjömsson (7). Rætt við Maroo Scovazzi, prófessor frá Milano (9). Síldarveiksmiðjurnar á Norður- og Austurlandi 1966, eftir Svein Bene- diktsson (9). Um Vestfjarðaáætlun, eftir Sigurð Bjamaeon (9). Samtal við Ragnar Ahlberg, yfir- mann Hjálpræðishersins á íslandi (10) Önnur veiðiferð til Grænlands (10). NokrkuT þahkabrot, eftir Sigurð Guð jónsson, kennara (10). Skal rangt talið rétt, eða . . . ? eftir Guðmuind P. Ásmundsson frá Krossi (10). Minnismeiki Hrafns Svelnbjamar- sonar, eftir Hallgrím Sveinsson, Hvann eyri (10). Snæfellsjökull, eftir Ágústu Bjöms dóttur (11). Reykskýinu yfir „hinni leiðinni" blásið burt, eftir prófessor Ólaf Bjömseon (12). íslenzkir stúdentar 1 París, eftir Magnús Sigurðsson (12). Frásögn af Smithfieldsýningunni í Englandi, eftir Jón Guðmundsson, bónda á Fjalli (13, 25). í listasafni íslands, eftir Braga Ás- geirsson (13). Skrifla, eftir Braga Kristjónsson (13). Um skólarannsóknir, eftir Braga Jós epsson, M. A. (13). Bréf frá FÍB um hægri umferð (13). Iðnþróun á íslandi, eftir Jóhann Haf- stein (13). Horft á mynd eftir Kjarval, eftir sr. Pétur Magnússon (13). Reiðskólinn á Bala (18). Samtal við Magnús Þórðarson um starf NATO-þjóðanna (18). Línuveiðarnar við Grænliand og dr. Jón Dúason, eftir Bjöm Dúa£?on (18). Valið stendur um öryggi eða upp- lausn, frelsl eða höft, eftir Bjama Benediktsson, forsætisráðherra (19). Loksins var ættjörðin laus við list- gjarna fúskara, eftir Örlyg Sigurðs- son (19). Hóf nemend asamb ands Verzlimar- skólans (19). íslenzkur Grænlandsfiskari, eftir Asgeir Jakobsson (19). Blágrenitrén í Hallormsstað, eftir Háikion Bjamason (19). íslenzk þýðing merkirits, eftir Rich- ard Beok (19). Samkormilag um stjórnarskrárbreyt ingu, eftir Njörð P. Njarðvík (19). Ný dönsk bókmenntasaga, eftir Vil hjálm Þ. Gíslason (19). Hver var kjarni viðreisnarinnar, eft ir prófessor Ólaf Bjömsson (20). Bjarni Snæbjörnsson, læknir, 50 ára starfsafmæJi, eftir Pál V. Daníels son (20). Átökin í Aliþýðubandalaginu (21, 28). Fráleitt að tala um njósnir, en vinnu brögð flaustursieg, eftir Andra ísaks- son (21). Inntökupróf V. í., eftir Lýð Björns- son (21). Talað við eistlenzkan prest (21). Húsmæðraskólinn á Löngumýri, eft- ir Helga Tryggvason (21). Hvalfell, eftir Gest Guðfinnsson (21) Dulspeki og draumórar, eftir Grét- ar FeRs (21). „Að verða úti‘\ eftir Óskar Aðal- stein (21). Vinstri — hægri, eftir Hákon H. Krietjónsson, hdl. (21). Sokkaverksmiðjan Eva heimsótt (21) Hálfrar aldar afmæli Leikfélags Ak- ureyrar, eftir Benjamín Kristjánsson (23). F\irðudýrin í Þingeyjarsýslu (24). Nýi visitölugrundvöl'lurinn og kjör launafótlks (25). Samtal við Vladimir Ashkenazy, eft ir Matthias Johannossen (25). Rætt við Kevin Palmer leikstjóra, eftir Gunnar Bergmann (25). Kleifarvatn, eftir Óttar Kjartansson (25). Útigangshross, eftir Sigurlaugu Björnsdóttur frá Veðramóti (25). Samtal við Gunnar Rytgaard, frétta ritara Morgunblaðsins í Khöfn (26). Ræða Gunnars Guðjónssonar á aðal fundi SH (27). Samtal við Jóhann Hafsteln, dóms- málaráðherra (28). Sjómannadagsblað með fjölda greina (28). Samtal við Sigurð Möhlenbrodk, borgarbókavörð í Gautaborg (28). Heimur Prjónastofunnar, eftir Hal! dór Laxness (31). MANNALÁT Jórunn Guðmundsdóttir, Arnþórshoilti, Lun da reyk j adal. Emilía Skagfjörð. Sigurlaug Waage, Skipasundi 37. Böðvar Böðvarsson, Voðmúlastöðum, Austur-Landeyjum. Sigþrúður Guðnadóttir, Gýgjarhóls- koti, Biskupstungum. Halldóra Gisladóttir, Hafnarfirðl. Sigríður Frimannsdóttir, Njörvasundi il. Guðrun Guðlaugsdóttir, Freyjugötu 37 Hannes Júlíusson, sikósmiður, Lauga- læk 1. Pétur Ásmundsson, Höfn 1 Garði. Kristín Sigurðardóttir, Borgarfelli. Björn Jónsson, fyrrum kaupmaður í verzluninni Ásbyrgi. Hannes Þórðarson, Galtarnesi. Guðlaug Lárusdóttir frá Þórshöfn. Karl Guðmundsson, símamaður. Gisli Sigurðsson, járnsmiður, Aðal- götu 5, Keflavík. Þórður Sveinsson, Brekkustíg 15, Vestmannaeyjum. Dr. Jón Dúason. María Sigurðardóttir, Urðarstíg 9. Svava Knútsdóttir Hertervig, Rauða- læk 13. Anton Axel Ás8rirnsson, Njálsgötu 26. Guðrún Eiríksdóttir, Ránargötu 51. Ragnheiður Jónsdóttir, rithöfund/ur. Ástríður Bárðardóttir frá LJÓtunar- Etöðum. Margrét Benediktsdótir frá Staðar- bakka. Jón Sigurðsson, Stapa, Homafirði. Guðný Guðnadóttir frá Valshamri. Sigurjón Gunnarsson, Hverfisgötu 45, Hafnairfirði. Ragnhildur J. Björnsson frá Borgar- nesi. Benedikt Björnsson, Barkarstöðum, Miðfirði. Jakobína G. Guðmundsdóttir, Grettis götu 4. Benedikt Sveinsson, bókari, Borgar- nesi. Guðjón Jóns9on frá Reykjum, Vest- mia n n aey j um. Elías HaUdórsson, Hverfisgötu 36, Hafnarfirði. Margrét Jónsdóttir, Hrauiii, Grinda- vík. Þórður Guðmundsson, Austurgötu 6, Keflavík. Karl Hilimar Tómasson, innheimtu- maður, Háteigsvegi 15. Margrét Þorsteinsdóttir, Akurgerði 1. Oddný Sigurjónsdóttir, kennari, Miiklu braut 78. Georg S. Hólm, Hverfisgötu 34. Þórðujr Kristjánsson, bóndi, Breiða- bólsstað, Fellsströnd, Dalasýslu. Bjarni Jóhannesson, Miðtúni 68, Rvík. Þorbjörg Eliseusdóttir, Kársnesbraut 50, Kópavogi. Þorbjörg Helgadóttir, Kleppisspítala. Bryndís Guðjónsdóttir, Bugðulæk 18. Sigurður Sveinbjamarson, trúboði. Guðrún Sigurðardóttir, Hraunstíg 4, Hafnarfirði. Guðni Jónsson, beykir. Þorfinnur Guðbrandsson, múrari, Ás- vallagötu 51. Jón Þórir Ingimundarson, trésmíða- meistari, SódJbakka, Stokkseyri. Sveinn Jónsson, Árbæ, Ölfusi. Guðrún Helgadóttir frá Flóðholtshjá- leigu, Rangárvöllum. Þórhallur Jöhannsson, Glaðheim. 14A. Emilía Briem, ekkja sr. Þorstelns Briem. Eyjólfur Pálsson frá HjálmisstöðUm, Laugamesvegi 92. Sigtryggur Leví Agnarsson, Langholts vegi 37. Sigríður R. Jochumsdóttir, Grærauhl. 14 Þuríður Sæmundsen, Blönduósi. María Guðbjörg Sigurgeirsdóttir, Kleppsvegi 36. Hafstein-n S. Tómasson, trésmíða- meistari, Kaplaskjólsvegi 64. Kristján Snorrason, fyrrv. símaverk- stjóri. Helga Eggertsdóttir frá Kothúsum, Garði. Sólmundur Jónssoa frá Stóra HólmL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.