Morgunblaðið - 27.07.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.07.1967, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1967 SAMAN UEFVR. TFkl|> Hrafn örunnlau^$on! Aldrei langar mig til að lesa neitt Bækur? Hvað eru bækur? (MAJAKOVSKI) Geirlaugur Magnússon hefur samið x. IV. ÓLAFUR HAUKUR SIMONARSON:___ LANGFERÐ DROPANNA UNDAK.LBG - ú árátta að gera annarra orð að iinum. En undar- legri er j>ó sú árátta að skrifa upp bækur, se ja upp sparispek- ingssvipinn og buna upp úr sér fróðleik og dómsorðum. Ef til vill þess vegna reyni ég að skrifa um þessa bók. Tómas Jónsson — Meisölubók er góð bók. Þeba er fullyrðing, sem ég ætla ekki að rökstyðja frekar, því gæði hluta verður ekki fremur en fegurð ávallt skýrt með orðum. II. Hvernig verður Tómas Jóns- son, að kjallaraíbúð upp í Hlíð- um? Því að í þessu þjóðfélagi er manngildi einstaklingsins metið eftir eign hans, húsinu hans, bílnum hans, fyrirtækinu hans. Eignin er okkar guð. Sá eigna- lausi óalandi og óferjandi goð- níðingur. Tómas hefur runnið saman við guð sinn. Hann tórir aðeins, sem kjallaraíbúð. Jafn- vel íbúar hennar verða 'hluti af honum sjálfum, sníkjudýr í holdi hans. En einnig verða sumir íbúa hennar (Svanur, Her- mann) að Tómasi. III. En sagan fjallar ekki aðeins um mátt eignarinnar. Frá sjónar- miði Tómasar rannsakar höf- undur þjóðfélagið, „íslenzka vel- ferðarríkið", goðsagnir þess og bábiljur. Sjálfur er Tómas hluti goðsagnar, sagnarinnar um alda- mótamanninn, hinn háleita, hreinlífa hugsjónarmann, sem kyrjaði ættjarðarlög og talaði um frelsi lands og lýðs, frá morgni til kvölds. Síðan fylgir hver goðsögnin annarri, sagnirn- ar um listræna sigra í útlöndum (sbr. Söngkonan og Hitler), allar þær sagnir um stærð okkar þrátt fyrir smæð. Við borðið birtast okkur manngerðir dags- ins í dag. Kóninn, sem nýtur almennrar' meðaumkunnar, blandinni aðdáun fyrir frábær- ar gáfur. Verkamennirnir, sem múlbundnir eru orðnir við sementspoka og mélsekki. Þröng- sýnir menntamenn, sem líta Nýhöfnina sem himnaríki. Þetta, sem hér hefur verið sagt, er aðeins 'hluti þess, sem segja má um þessa bók. Jafnvel ekki það markverðasta. En þar sem löngum hefur þótt lofsvert að kunna sér hóf, tel ég þessu -pjalli betur lo'kið. EF TIL vill hefur ekkert slys orðið jafn afdrifaríkt fyrir ís- lenzkar bókmenntir og skips- strand það, er vitavörðurinn á Reykjanesi varð vitni að hér um árið. Þar bar mikla atburði fyr- ir augu, og skipsstrand þetta nægði Hannesi Sigfússyni til inn blásturs við ritun þriggja sinna fyrstu bóka. Höfundur, sem svo vel nýtir einstakt atvik í listsköpun sinni, hlýlur að verða mjög fast mót- aður. En honum er einnig hætt við að staðna. — Ef til vill hefur Hannes gert sér grein fýrir þess- ari hættu. Ef til vill er 'hann í seinustu bók sinni að brjótast úr hlekkjum þróunar, sem orðin er að vítahring. Sumir segja, að slíkar bolla- leggingar séu út í hött og fánýt- ar. En eitt er víst: í stað l*ins myrka og torráða Hannesar Sig- fússonar, sem við áður þekkt- um, er kominn annar og beittari, beinskeyttari maður. Sá, sem áður „eigraði milli svefns og vöku“, stefnir nú ein- beittur út á baráttuveginn. Þau „jarteikn" hafa gerzt, að „sprek“in, sem áður var varpað á eld, eru nú tekin að loga. I seinasta kaiflanum, Fréttaskeyt- um, brenna til ösku allar hinar flóknu og fjölskrúðugu líkingar. En þvímiður: Eftir standa aðeins rímað'ar og stuðlaðar forystu- greinar. — Ljós hins nýja sann- leika er svo ægibjart, að ekkert sést, en glýja kemur í augun. Ýmislegt í næstu bók á undan gaf vonir um aukið ljós í myrk- viði líkinganna. En meðalveg- urinn er vandrataður. — í upphafsljóði Jarteikna er ÞEGAR við ökum gegnum þok- una, eftir aurblautum veginum, líta fálátir fuglar okkur vansæl- um augum. Þeir sitja á fúnum staurum, sem enn vansælli og fálátari menn hafa barið ofaní blautan jarðveginn. Ofar fuglum og fúaspýtum er ásjóna fjallsins, döpur og allt vitandi. Við erum einmana, líkt og fuglarnir, og mig langar að snerta hönd hennar. Mig langar að heyra af vör hennar lengsta orð tungnanna, og jafnframt hið styzta. Ég þrái hugsandi líf. En hún er stúlka annars manns, og endurtekur orðið í hjarta sér, — elska. Það ýrir úr gráum skýjum, og vinnukonurnar þeytast örugg lega um framrúðuna. Nú hér, nú þar. Ljós annarra bifreiða koma utanúr myrkrinu, nálgast, svifa framhjá. Vegurinn liggur frá framljós- unum, einsog lúinn lakkrísborði, innmeð löngum firði. Innst í firðinum er hann, — sá sem á orðið í hjarta hennar. Fjöllin þeytast fram'hjá, örlít- ið mismundandi, en þó öll eins. Einsog rauð andlit á vetrar- morgni. Við erum í botni fjarðarins. Undir brattri hlíð, liggja nokkr ir þreytulegir skálar, endilangir í forinni. Við sitjurn kyrr í bílnum. Mótorhljóðið er dáið, og fall regnsins þyngist við dauða þess. Ég hugsa um orðið, sem á ekkert skilt við þessi hús, þetta regn, 'tíma eða rúm. Þreyttir menn reika millum skálanna, og eru eitt með ásjónu fjallsins, óskildir alheimnum, en þó alheimurinn sjálfur. dauðagrunur, og höfundur gerir sér grein fyrir því, að brátt hall- ar undan fæti. Ars longa, vita brevis, segir Rómverjinn, og Hannes er sammála. Hann byrj- ar endurmat. Kaflinn Hringar og teikn er hugleiðing um tím- ann. Og við þessa hugleiðingu verður uppgjör. Þú „læsir að þér / með orðurn". Það er for- tíðin. „Nýtt umhverfi / nýir sjóndeildarhringar" er það, sem koma skal. Skáldinu finnst sá heimur, sem það byggir, óper- sónulegur og kaldur. Og eina vonin um lausn er fólgin í orð- um, tæki skáldsins. Það verður að ná sambandi, áhrifum. Þegar „lækirnir byrja að snökta á miðjum vetri“, verður allt gott. í næsta kafla, Návígi, notar Hannes sitt gamla líkingamál í þágu nýs málstaðar. Oft gerist það, að bæði líkingar og lýsing- ar verða nokkuð uppskrúfaðar og ofbeittar. Bezt dæmi um þetta hvorttveg.gja er ljóðið Víetnam. En inn á milli glampar víða á skiran málm. Þannig er t.d. ljóð- ið Náttuglur gott, og með ágæt- um, hversu hámarki er náð í seinasta erindinu. Fréttaskeyti, seinasti kaflinn, er lélegur skáldskapur og gam- aldags í fleiru en notkun ríms. Vonum aðeins, að Hannes Sig- fússon hafi þar fengið útrás að fullu með slíkt og hætti a.m.k. að birta það. Bókin endar á prýðilegu Ijóði um reynslu geimfarans. Ef hún væri öll á svipuðu stigi og Eld- flaugin, væri ekki ástæða til annars en að óska Hannesi Sig- fússyni til hamingju og bíða eftir meiru slíku. Loks kemur andlit hans. Hann hefur breitt andlit, og fyrirlítur heiminn, en ekki ást sína á hónum. Augun eru ekki óvenjuleg, og nefið hefur hvorki tilfinninga- næmni né stórmennsku. Hann er skáld. Ég elska þennan mann og kon una, sem eina heild, og sem tvö andstæð öfl. Ólafur Haukur er fæddur 24/8. 1947. Hann stundar nú nám í Danmörku. Ólafur hefur feng- izt mikið við þýðingar, og hafa þýdd ljóð eftir hann birzt hér á síðunni. Saga hans „Langferð dropanna" er fyrsta sjálfstæða verk hans, sem birtist augum almennings. Ást mín er eðlileg, og óhjá- kvæmileg, þegar ilmur orðsins gefur andliti skáldsins fínleik sóleyjarblaðsins. Þá finn ég mig einmana, sem aðeins getur orðið viðað sjá ást- ina. Við tölum saman, og kaupum drykk i hvítri sölubúð. Það liggja ekki dauðir þorsk- ar á gólfunum, en þeir eru í hverju andvarpi hvítra veggj- anna. Við stöndum við gluggann, og augu min fylgja langiferð drop- anna niður rúðuna. Fjaran er handan dropanna og í hverjum dropa, olíublaut og þakin gráum þöglum fuglum. Við göngum inní skála númer fjögur, og innum lágar dyr skáldsins. Herbergið er fremur lítið, og þakið grænum veggjum. Gluggatjöld vantar. Það eru tvö fleti, en skáldið býr hér eitt, ég leggst á annað fletið. Útá ganginum hljóma þurrir hlátrar, og einhversstaðar í fjarskanum gjalla skot. Ég spyr skáldið hvern sé verið að skjóta, og hann segir það vera síðasta móhíkan'ann. Það er kvikmynd fyrir þyrst augu verkamannanna, sem hér starfa. Með fullri virðingu fyrir hin- um margskotna síðasta mó'híkana stari ég á loftið. Það er ekki vel þvegið, og naglahausarnir eru dekkstir. Stúlkan er orðin hluti af skáld inu, og ég elska þau mjög heitt. Ég les örlítinn kafla í bók. Um mann sem var ibarn, og lá á kodda sem var mjúkur eins og rauðar ferskjur. Lestarnar þrumuðu í fj'arsk- anum handan koddans og veggj- arins. Einhversstaðar langt úti á sléttunni stendur maður, og augu hans fylgja lestinni. Ljósum prýdd þýtur hún um ómælisvegu, berandi engan efa. Maðurinn leggst niður, horfir eftir köidum auðum sporunum, snertir stálið viðkvæmum vör- um. Svo gengur hann niður stíg- inn, að læknum. Bakkarnir eru grasi vaxnir og varir hans nema við skínandi vatnsborðið. Silfurbjölluhljómur er niður- inn, riðið hverfur af vörunum, í vatnið. Þá segir stúlkan, að skáldið sé alltaf að verða skrýtnara, og skáldið horfir á mig, og ég les í augunum að stúlkan hafi öðl- ast eilíft líf. Það er bankað á dyrnar og langur maður, með hlæjandi varir og grátandi kemur á mjó- um fótum. ’Hann sezt og augu okkar þekkjast. Svo vel, að þögnin er mál okk- ar. Samt langar mig til að segja honum að fara til helvítis, en þá brosir munnur hans. Hann gengur út skiljandi svo margt. Þegar stúlkan og ég kveðjum vin minn, og skáldið hennar, er dulúðug ró í augum þeirra. Hönd hans hefur gott hand- tak, og við ökum út. í regnvott myrkrið. Orð eru óþönf undir fjöllun- um útimeð firðinum. fjóÉ GREGORY CORSO: ÖNNUR NÓTT í N. Y. C. EFTIR 3 ÁR (Ólafur Haukur íslenzkaði). Ég var kátur ég var þétt kendur Strætið var myrkt Ég veifaði ungum löigregluþjóni Hann brosti Ég giekik til hanis eins ag gullið flóð Sagði honum allt um tugthúsaesk’u mína Um hve isiðfágaðir og stórkiastlegir sumir fanganna voru Og um ihvernig ég bara snéri aftur frá Evrópu Sem var Ihálfu ósiðaðri en fangelsi Og hann ihlustaði með athygli ég laug ekki Allt var sannleikur og fyndni Hann bló Hann hló Og það gerði miíg svo glaðan ég sagði: „Fyrirgefðiu þetta allt saman, kysstu mig“. „Nei nei nei“ sagði hann • og hraðaði sér á brott KRISTINN EINARSSON:_ JARTEIKM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.