Morgunblaðið - 27.07.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 27.07.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1967 17 Byggingarlóð Til sölu lóð undir einbýli'shús í Kópavogi, á góðum stað. Framkvæmdir geta hafizt strax. Upplýsingar gefur JÓN ÓLAFSSON, hdl., Tryggvagötu 4. Sími 12895. International Seout TIL SÖLU árg. 1967 3ja gíra, klæddur, með tveimur benzín- tönkum, framdrifslokum og læst mismunadrif framan og aftan. Ekinn 2400 km. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. ÖXULL, H.F. Suðurlandsbraut 32, sími 38597. Auglýsing Nokkra menn vantar til þess að gegna störfum í héraðslögreglu Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Er hér um aukastarf að ræða. Launakjör samkvæmt samningum. Umsóknir, er greini aldur, heimili og atvinnu, auk annarra almennra upplýsinga, send- ist undirrituðum fyrir 15. ágúst n.k. Borgarnesi, 20. júlí 1967. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Ásgeir Pétursson. STRIGASKÓR SKÓSALAN LAUGAVEGI I Auglýsing um gjalddaga og innheimfu opin- berra gjalda í Reykjavík Næstu daga verður gjaldendum opinberra gjalda í Reykjavík sendur gjaldheimtuseðill, þar sem til- greind eru gjöld þau er greiða ber til Gjaldheimt- unnar samkvæmt álagningu 1967. Gjöld þau, sem innheimt eru sameiginlega og til- greind eru á gjaldheimtuseðli eru þessi: Tekjuskattur, eignaskattur, námsbókagjald, lífeyr- istry ggingagj ald at.v.r, slysatryggingagjald atv.r. iðnlánasjóðsgjald alm. trygingasjóðsgjald, aðstöðu- gjald, tekjuútsvar, eignarútsvar, kirkjugjald, at- vinnuleysistryggingagjald, kirkjugarðsgjald, launa- skattur, sjúkrasamlagsgjald og iðnaðargjald. Það, sem ógreitt er af sameiginlegum gjöldum 1967 (álagningarfjárhæð, að frádreginni fyrir- framgreiðslu pr. 14.7. sl.), ber hverjum gjaldenda að greiða með 5 afborgunum, sem nánar eru til- greindar á seðlinum, þ. 1. ágúst, 1. sept., 1. okt., 1. nóv. og 1. des. Séu mánaðargreiðslur ekki innt- ar af hendi 1.—15. hvers mánaðar, falla öll gjöld- in í eindaga og eru lögtakskræf. Gjaldendum er skylt að sæta því, að kaupgreiðend- ur haldi eftir af kaupi þeirra tilskyldum mánaðar- legum afborgunum, enda er hverjum kaupgreið- anda skylt að annast slíkan afdrátt. Gjaldendur eru eindregið hvattir til að geyma gjaldheimtuseðilinn þar sem á honum eru einnig upplýsingar um fjárhæð og gjalddaga fyrirfram- greiðslu 1968. Reykjavík, 26. júlí 1967. Gjaldheimtustjórinn. FÍIAGSlfF feröafélag Islands Ferðafélag fslands ráðgerir eftirtaldar ferðir um næstu helgi:' 1. Hvítárnes - Kerlingarfjöll - Hveravellir kl. 20 á föstu- dag. 2. Veiðivötn kl. 8 á laugar- dagsmorgunn. 3. Kaldidalur - Borgarfjörður kl. 14 á laugardag. 4. Landmannalaugar kl. 14 á laugardag. 5. Þórsmörk kl. 14 á laugar- dag. 6. Gönguferð á Esju kl. 9% á sunnudag. Allar ferðirnar hefjast við Austurvöll. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins, Öldu- götu 3, símar 19533 og 11798 IFERDAHANDBÓKINNI ERll mm KAUPSTADIR OG KAUPTÚN A LANDINU m FERÐAHANDBQKINNI FYLGIR HIÐ4> NÝJA VEGAKORT SHELL Á FRAM - LEIDSLUVERDI. ÞAD ER í STORUM &MÆLIKVARÐA, Á PLASTHUDUDUM PAPPÍR DG PRENTAD 1LJDSUM OG LÆSILEGUM LITUM, MEÐ 2,600 STAÐA NÖFNUM r ^ --elfur Laugavegi 38 Skólavörðustíg 13 Ný sending af fallegum sumarpeysum frá MARILU Weleda sólkremið úr ekta plöntuolíum og býflugnavaxi, ásamt græð- andi jurtaefnum, á ekki sinn líka. Ver gegn sól- bruna, framkallar eðlilegan, ferskan og fagran blæ á húðina. W E L E D A MÆÐRABÚÐIN Domus Medica. Sími 12505. Tilkynning um framlagningu skattskráa Reykjanesumdæmis og útsvarsskráa eftirtalinna sveitarfélaga: Kópavogskaupstaðar, Hafnarf.iarðarkaupstaðar, Keflavíkurkaupstaðar, Grindavíkurhrepps, Hafnar- hrepps, Miðneshrepps, Gerðahrepps, Njarðvíkur- hrepps, Garðahrepps, SeltjarnarneshreppS, Mos- fellshrepps. Skattskrár allra sveitarfélaga og Keflavíkurflug- vallar í Reykjaneskjördæmi, ásamt útsvarsskrám ofangreindra sveitarfélaga, liggja frammi frá 27. júlí til 9. ágúst, að báðum dögum meðtöldum. Skrárnar liggja frammi á eftirgreindum stöðum: í KÓPAVOGI: Á skrifstofu Kópavogsbæjar og hjá umboðsmanni í félagsheimilinu. Skrifstofa umboðsmanns verður opin alla virka daga, nema laugardaga kl. 4 til 7 e.h. í HAFNARFIRÐI: Á skrifstofu Hafnarfjarðarbæjar og á skattstofunni. I KEFLAVÍK: Á skrifstofu Keflavíkurbæjar og hjá umboðsmanni á skrifstofu Keflavíkurbæjar. Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI: Hjá umboðsmanni Guðmundi Gunnlaugssyni á skrifstofu Flumál-astjórnarinnar. í HREPPUM: Hjá umboðsmönnum og á skrifstofum fyrrgreindra sveitarfélaga. í skattskrám alls umdæmisins eru eftirtalin gjöld: 1. Tekjuskattur 2. Eignaskattur 3. Námsbókagjald 4. Almannatrygingagjöld 5: Slysatryggingargjald atvinnurekenda 6. Lífeyristryggingagjald atvinnurekenda 7. Atvinnuleysistryggingagjald 8. Iðnlánasjóðsgjald 9. Launaskattur (ógreiddur). 10. Iðnaðargjald í skattskrá umdæmisins verða einnig kirkjugjöld og kirkjugarðsgjöld, þar sem sóknarnefndir og kirkjugarðsstjórnir hafa óskað þess. í þeim sveitarfélögum, er talin eru fyrst upp í aug- lýsingu þessari, eru eftirtalin gjöid til viðbótar áð- ur upptöldum gjöldum: 1. Tekju- og eignaútsvar 2. Aðstöðugjald. Innifalið í tekju- og eignaskatti er 1% álag til Byggingarsj. ríkisins. Kærufrestur vegna tekju- og eignaskatts, útsvars, aðstöðugj. iðnlánasjóðsgjalds og launaskatts er til loka dagsins 9. ágúst 1967. Kærur vegna útsvara skulu sendar viðkomandi framtalsnefnd en vegna annarra gjalda til Skatt- stofu Reykjanesumdæmis, Hafnarfirði, eða um- boðsmanr.s í heimasveit. Kærur skulu vera skriflegar og skulu hafa bor- izt réttum úrskurðaraðila í síðasta lagi að kvöldi 9. ágúst 1967. Álagningarseðlar, er sýna gjöld og gjaldstofna, hafa verið sendir til allra framteljenda. Jafnframt liggja frammi á Skattstofu Reykjanesumdæmis í Hafnarfirði skrár um álagðan söluskatt í Reykja- nesumdæmis árið 1966. Hafnarfirði 26. júlí 1967. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.