Morgunblaðið - 27.07.1967, Side 4

Morgunblaðið - 27.07.1967, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1967 BÍLALEIGAN -FERÐ- Dagrgjald kt. 350,- og pr km kr. 3,20. SfAff 34406 SE N DU M MAGIMÚSAR ,SKIPHOLT»21 SÍMAR 21190 J eftir lokun slmi 40381 ~ sm'1-44-44 mniFioiR Hverfisgötu 103. Sími eftir lokun 31160. LITL A BÍLALEIGAN Ingoltsstræti 11, Hagstætt leigugjald. Bensin innifalið < leigugjaldl Simi 14970 BÍLALEIGAIM - VAKUR - Sundlaugaveg 12. Simi 35135. Eftir lokun .{4936 og 36217 4 / *BfUk If/GAM RAUOARARSTlG 31 SlMI 22022 Flest til raflagna: Rafmagnsvörur Heimilstæki (Jtvarps- og sjónvarpstæki fiafmagnsvörubúðin sf Suðurlandsbraut 12. Sími 81670 (næg bílastæði) Húrra fyrir þot- unni Áhugamaður skrifar: „Koma fyrstiu þotunnar okk ar til landsins er eitt merk- asta og ánægjulegasta skref- ið, sem stigið hefur verið í samgöngumálum okkar íslend inga. Að vísu má segja, að ýmsar aðrir fyrri áfangar hafi á sinn hátt verið merkari — t.d. fyrsta millilandaflugið o.s.frv. Hins vegar höfum við með þotunni fært okkur í nyt fullkomnustu tækni samtíðarinnar — og hafi ísland verið fjarlægt öðrum löndum, þá hafa fjarlægðirn- ar orðið að engu. Heimurinn er alltaf að minnka og við fylgjumst nú með í þeirri þró- •jc Til Egilsstaða eða Kaupmanna- hafnar? Ég veit ekki hvort fólk hefur almennt gert sér það ljóst, en munurinn á innan- landsflugi og millilandaflugi — þ.e. flugi til nágrannalanda okkar í Evrópu — er sáralít- ill orðinn og verður brátt svo til enginn í vitund fólksins. Munurinn á að fljúga frá Reykjavík til Egilsstaða og að fljúga til Kaupmannahafnar er svo til enginn. Æ fleiri eiga eftir að kynnast þessu. Og þetta er bara fjrrsta þot- an — sú, sem Flugfélagið fékk í sumar. Eftir nokkur ár verð ur ekki rætt um amnað en þot ur, bæði íslenzku flugfélögin verða komin með þotur áður en varir. Viðhorf okkar til um- heimsins hafa breytzt stórlega síðust utvo áratugina, en þau eiga e.t.v. eftir að breytast enn meira á næstu tíu árum. -jér Sum samkeppni verri en önnur? Það er verulega alvar- legt„ ef samkeppni erlendra skipafélaga og erlendra leigu- flugfélaga stofnar þessari nauð synlegu þróun í samgöngumál um okkar í hættu. Auðvitað er Rambler varahlutir Nýkomið, útvörp fyrir Rehel og American 1967. Heilir hjólhemlar, ýmsar gerðir, bílaáttavitar, speglar á sólskyggni, og ýmsar gerðir af gólfmott- VOKULL HF. Hringbraut 121. Y OG A-kennsla fyrir byrjendur í hinu tibezka yogakerfi, sem Þór Þóroddsson kennir, hefst kl. 8.30 (hálf níu) fimmtudag 27. júlí í Iðnskóla- byggingunni, gengið inn frá Vitastíg. Þeim, sem hafa einlægan áhuga á að bæta heilsu sína og skilning á lífinu er boðin þátttaka á þessum kynningarfundi í Yoga. Námsefnið er íslenzkað. Nánari upplýsingar í síma 35057. samkeppni nauðsynleg, ekkert gætir hagsmuna hins almenna neytanda jafnvel og frjáls sam keppni. En fyrir öllu eru ein- hver takmörk. Það er ástæða til þess að óska Flugfélagi íslands til ham ingju með þotuna, um leið og við óskum þess, að íslenzku flugflotanum bætist enn fleiri þotur á næstu árum. í dag- lega lífinu gerum við okkur ekki alltaf grein fyrir því, hve flugsamgöngurnar eru íslend- ingum mikils virði, en þær eru í bókstaflegri merkingu orðnar ein af meginstoðunf þess nú- tíma þjóðfélags, sem þróazt hefur á þessu landi undan- farna áratugi. Hve margt mundi ekki breytast á íslandi, ef þesar samgöngur yrðu skyndilega felldar niður? Auð- vitað gegna skipin mikilvægu hlutverki nú sem fyrr, og án þeirra gætum við ekki verið. Samt vildum við ekki hverfa aftur til „skipspóstsáranna.“ ■jc Keflavík eða Reykjavík? Enn hafa engin fullnægj andi rök verið færð fram fyr- ir því að þotan eigi að fljúga frá Keflavík fremur en Reykja vík. Ég er ekki að segja, að hún eigi að vera í Reykjavík. En það furðulega hefur gerzt, að hún er komin til Keflavík- ur, án þess að sýnt hafi verið fram á, að ekki sé hægt að gera hana út frá Reykjavík. Flugfélagið hefur mikinn áhuga á að fá leyfi til þess að starfrækja þotuna frá Reykja víkurflugvelli. Hefur félaginu ekki verið gefinn kostur á að leggja spiiin á borðið? Nú er þotan komin, svo að FUigfé- lagsmönnum ætti að vera hæg ur vandi að styðja sitt mál með því, sem til þarf. Eða halda menn svo í fyrri ákvarð anir, að ný gögn geti þar engu breytt — jafnvel þótt þau reynist góð? En þótt þotan hafi verið flutt til Keflavíkur, kemur það á engan hátt í veg fyrir að hún kemur íslandi í enn nánari tengsl við umheiminn en það var áður. Við höfum byrjað nýtt skeið — og hvort sem menn ferðast sjálfir með þotunni eða ekki, þá njóta þeir hennar allir í einhverri mynd, því að þotuöldn breyiir stöðu landsins gagnvart umheimi. — Áhugamaður." ■+C Kvartað undan baðgæzlu Húsmóðir skrifar: ,,Ég er ekki tíður gestur á sundstöðum bæjarins. í blíð- viðrmu á dögunum fór ég hins vegar með dætur mínar í Sund laug Vesturbæjar •— og reynsla mín af heimsókninni þangað veldur því, að ég mun neita mér um þá ánægju framvegis að sækja sund þangað. Framkoma einnar gæzlukon unnar olli því, að við vorum allar fegnar að komast þaðan aftur — og sú yngsta var reynd ar háskælandi Kona þessi hafði á alllangri ævi ekki lært mikið af mannasiðum — óg hafi hún lært eitthvað, þá notar hún ekki þann lærdóm 1 um- gengni við baðgesti í Sundláug Vesturbæjar. Mig langar til þess að koma þeirri fyrirspurn á framfæri við borgaryfirvöld, hvort eng- ar kröfur — alls engar séu gerðar til þess, að baðverðir á fyrrnefndum sundstað geti umgengizt samborgara sína eins og fólk? Eða var Sund- laug Vesturbæjar ekki gerð fyrir fólk? Húsmóðir.“ Viðskiptafræðingar Viljum ráða viðskiptafræðing í fulltrúastöðu. Góð laun. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Miklir möguleikar 5651.“ Höfum flutt skrifstofur vorar í Austurstræti 17, 5. hæð. (Hús Silla og Valda). Heildverzlun Ásgeirs Sigðurðssonar h.f. H. BENEDIKTSSON, H F. Suðurlandsbraut 4 Sími 38300 H. BENEDIKTSSON. H F. Suöurlandsbraut 4 93U

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.