Morgunblaðið - 27.07.1967, Side 21

Morgunblaðið - 27.07.1967, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1967 21 Standard 8 Super 8 Tilkynning til eigenda 8 mm. sýningarvéla fyrir segultón: Límum segulbönd, sem gerir yður kleift að breyta þögulli mynd í talmynd með eigin tali og tónum. Fullkomin tæki. Vönduð vinna. Filmu- móttaka og afgreiðsla í Fótóhúsinu, Garðastræti 6. LOKAÐ vegna sumarleyfa frá 29. júlí til 25. ágúst. ÁGÚST ÁRMANN H.F. Sími 22100. <®> I. DEILD _ ___ ■ . 4 ___ í kvöld kl. 8 leika FRAM - KR Dómari Magnús Pétursson. Mótanefnd. CAV-hráolíusíur ávallt fyrir- liggjandi í Landrover Gipsy Bedford Ferguson o.fl. o.fl. Blossi sf. Suðurlands- braut 10. Sími 81350. Konter's Teg.: 653 Stærðir: S—M—L—xL Litir: Hvítt og svart. KANTER’S úrval hjá VERZLUNIN © $ki Laugavegi 53 Sími 2-36-22 S t ú 1 k a með góða ensku- og vélritunarkunnáttu óskast til starfa nú þegar. Hraðritun æskileg. Góð launa- kjör fyrir hæfa stúlku. Tilboð sendist Mbl. fyrir föst.udagskvöld, merkt: „5574.“ KARLMENN líaldið hárinu sem lengst. WELEDA-hárvatnið fyrirbyggir hárlos og skalla. MÆÐRABÚÐIN, Donius Medica, sími 12505. Landakort fyrir ferðalagið íslandskort Ferðafélagsins kr. 96.75 Þórsmerkurkort Ferðafélagsins kr. 26.90 Vegakort Shell kr. 40.00 Aðalumboð: Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar. Austurstræti 18. — Síini 13135. VERKFRÆÐINGAR ARKITEKTAR HÚSBYGGJENDUR Við útvegum með stuttum fyrirvara allar tegundir af burðar-stálbitum í byggingar: INP IPE DIP HE-A-B-M — allt í nákvæmlega réttum lengdum. Eigum á lager U-járn og L-járn STÁLSMIÐJAN HL. Sími 24406. ÓTRÚLEGT en SATT BENZINKNÚIN RAFSUÐUVÉL VEGUR AÐEINS 25 KG McCULLOCH - UMBOÐIÐ DYNJANDI Skeifan 3 H, sími 82670

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.