Morgunblaðið - 27.07.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.07.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1967 7 Ort í OJei&mörl? Hér var áður sorfinn svörður, Sé nú grænan sfcógarreit. Þetta er landsins vernd og vörður vor*boði í hverri sveit. Mér er orðið lofcsins Ijóst líf þitt, sorg og mæða. Fóstra vor mieð blóðug brjóst biður sig að græða. Jakob Jónasson. 75 ára er í dag Sigurlaug Ein- arsdóttir frá Nýjabæ undir Eyja- fjöllum, nú til beimilis að Suður- braut 7, Hofsósi. 1. júlí vonu gefin saiman í hjónaband í Selfosskirkjiu af séra Bernharði Guðmundssyni, ung- frú Margrét Hjaltadóttir íþTÓtta- 'kennari og Kristján Guðmunds- Bræðrabrúðkaup. 8. júlí voru gefin saman í hjónaband í Dóm- fcirfcjuinni atf séra Ólatfi Skúla- syni ungifrú EMen Andersson og Torfi Guðmundisson, járnsimiður. — Heiimilii þeirra er að Heiima- landi við Vatnsenda. — Og ung- frú Helga Henmannsdóttir og Jafcob Guðmundisison húsasmið- ur. Heimili þeirra er að Njáls- götiu 36 B. Ljósm; Studio Gests Lautfásvegi 18. Sími 24028. son, stud. theotf. — Heimili þfelí|rtna er á Reynivöllum 10 Selfosei. Ljóm. Studio Gests, Lauifásivegi 18. Sími 24028. Þann 8. júlí voru gefin saman í hjónaband í Lauga'meskirkju af séra Ólatfi Sfcúlasyni ungfrú Guðrún Júlíusdóttir og Grétar Sveinbjörnsson. Heimili þeirra er að Kiifcjuvegi 66, Vestmanna- eyjum. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8. Rvík. Sími 20900). AkranesferSli P.Þ.Þ mánudaga, þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá Akranesi kl. 8. Miðvikudaga og föstudaga frá Akranesi kl 12 og sunnudaga kl. 4. Frá Reykjavík alla daga kl. 6, nema á laugardögum kl. 2 og sunnudögum kl. 9 Skipaútgerð ríkisins: Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestm/annaeyjum kl. 21:00 í kvöM til Reykjavíkur. Herðubreið er í Rvík. Blikur er í Rvik. Pan American þota kom í morgun kil. 06:20 frá NY og fór kl. 07:00 til ölasgow og Kaupmannahaífna-r. Þotan er væntanleg frá Kaupmannahöfn og Gliasgow í kvöld kl. 18:20 og fer til NY kl. 19:00. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gul'lfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 17:30 1 dag. Vélin fer til Lundúna kl. 08:00 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að flijúga til Vest- miannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (4 ferðir), Egilisstaða (2 ferðir), ísai^jarð- ar, Patreksfjarðar, HúsavDkur og Sauðárkróks. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór 23. þm. frá Austfjörðum til Aróhangelsk. JökulfeLl fer í dag frá I»orLákshöfn til Camden. Dísarfell er í London, fer þaðan ti'l Rotterdam. Litlafell fer væntanlega í dag frá Ren-dshurg til Austfja-rða. Helgafell er á Húsavík. Stapafeil er væntanlegt til Rvikur í dag. MælifeLL fór 25. þm. frá Vopna- firði til Archangelsk. Asp er vænt- anlegt til Seyðisfjarðar 29. júM. Tanikifjord er væntanlegt tiL Rvíkur 29. júlí. Margarethe Hoyer er væntanLegt tiiL Vestm'annaeyja 28. júlí. Elisborg er væntanlegt tii Hafn- arfjarðar 3. ágúst. Irving Glen fór væntanlega frá Batonrouige 25. júJí. Hafskip h.f.: Langá er á Súganda- firði. Laxá er á Patreksfirði. Rangá er í Hull. Selá er í Hamiborg. Ole Sif er 1 Rvík. Freco er á leið til ís- lands. Egholm lestar í Kaupmanna- höfn 28. þm. tiL Rvíkur. Loftleiðir h.f.: ViLhjálmnur Stefáns- son er væntanlegur frá NY kl. 10:00. Held'ur áfram tiil Luxem/borgar kl. 1H:00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02:16. HeLdur áfram til NY kl. 03:15. Þorfinnur karlsefni fer til GLasgow og Amseterdam kl. 11:15. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- fosis fer frá Avonmouth i kvöld 26 7. tii London og Hamborgar. Brúar- foss fór frá Cambridge 25 þm. tii Baitimiore, Norfoi'k og NY. Dettifoss fór frá Kaupm.höfn 25. þm. ti'l Rvík- ur. FjalLfoss fer frá Rvílk 26. þm. tii Vestmannaeyja, NorfoJk og NY. Goðafoss kom tii Rvíkur 25 þm. frá Hamiborg. Gullifoss er væntanLegur tiil Rvíkur ki. 06:00 í fyrramiáiið frá Leith. Lagarfoss fer frá Kotlka 28. þm. til Gdynia og Rvíikur. Mánafoss er í Hamborg. Reykjiafoss fer frá Rotterdam 28. þm. til Hamtoorgar og Rvíkur. Seifoss fór frá NY 10 þm. til Rvíkur. Skógafoss fór frá Ham- borg 25. þm. til Rvíkur. Tungufoss fer frá ísafirði í dag 26. þm. til SigLufjarðar, Akureyrar o-g Seyðis- fjarðar Askja fer frá Gautaborg í dag 26. þm. til Kristiansand og Rvík- ur. Ranno fór frá Húsavík 20. þm. til Leningrad. Marietje fer frá Rvik í dag 26. þm. ti'l Seyðisfjarðar. Böh- m<er fer frá Rvíik 26 þm. til Seyðis- fjarðar. Seeadler fer frá Antwerpen í dag 26. þm. til London og HuLL. GoLden Comet kom til Kiaipeda 25. þm. f>ná Vestmannaeyj>um. Utan skrif stofutíma eru skipafréttir lesnar i Sjáifvirkum símsvara 21466. íbúð óskast Unig reglusöm hjón vilja taka á leigu 2ja—3ja herb. ibúð nú strax, eða í haust. Uppl. í síma 21069. Hestur Tapazt hefur rauðskjóttur hestur með múi og sár á baki frá Dallandi, Mosfells- sveit. Finnandi vinsamlega láti vita í síma 41471. íbúð óskast 3ja—4ra herbergja íbúð óskast til leigu, helzt ná- lægt Miðbænum eða í Aust urbænum. Uppl. í síma 60039. Mótatimbur Mikið af notuðu móta- timbri til sölu 1x4 og 1x6. Ennfremur vinnuskúr. — Uppl. í síma 13595 og 37146 Keflavík Ódýrar telpnastretchbuxur, hálferma bómullarbolir í mörgum litum. Kaupfélag Suðurnesja, vefnaðarvörudeild. Sendiferðabílstjórar Senditferðabíll óskast til kaups með stöðvarplássi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 29. þ. m. merfct: „„5652“. Stretchnylon frúarbuxur, allar stærðir fást í Hrannarbúðunum, Skipholti 70, Grensásv. 48, Hafnarstr. 3, Blanduhlíð 35 Náttfatadamask tvíbreytt kr. 63.50 meter, kr. 157.50 karlmannsnátt- föt. Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61 og Keflavík Til sölu 2,5 ferm. miðstöðvarketill ásamt brennara, þenslu- keri, spíralhitadiunk og átfyllisloka, allt 6 ára. Uppl. í síma 12690 og 23775. Gaz ’69 (Rússajeppi), með vönd- uðu húsi, til sölu. Skipti geta komið til greina á ný- legum bil. Sími 159'56 eftir kl. 19. BEZT að auglýsa i Morgunblaðinu Málaravinna Getum bætt við okkur ut- anhúsmálningu. Jón og Róbert, símar 15667 og 21893. 2ja—3ja herb. íbúð óskast strax. Uppl. í síma 20133. Bíll til sölu Traabnt, árgerð 1964, til sölu, nýskoðaður, útlit gott. ódýr gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 21607 í dag eftir kl. 13. Skoda Combi, árg. ’65 og vatnabátur á vagni til sölu á Borgarvegi 5, Ytri- Njarðvík, sími 2359. Viljum kaupa notaðan hefil'bekk strax. Hurðir og Panel h.f. Hallveigarstíg 10, sími 14850. Húsgagnaviðgerðir: Viðgerð á gömlum hús- gögnum, bæsuð og i>óleruð. Húsigagnaviðgerðir Höfða- vík, við Sætún, sími 23912. Lítill barnavagn til sölu. Verð kr. 2 þúsund. Uppl. í síma 40820. Barnavagn Góður barnavagn til sölu á Digranesvegi 70, kjallara. Tækifærisverð. Keflavík Til sölu góð 4ra herb. íbúð í sambýlLshúsi við Faxa- braut. Útobrgun 250. þús. Fasteignasalan, Hafnarg. 27, Keflavík. Sími 1420. Til sölu Dodge sendiferðabíll, árg. 1955. Uppl. í síma 35490. Til sölu er lítið og gott iðnfyrir- tæki. Selst ódýrt og með góðum kjörum. En það út- heimtir gott húspláss. Uppl. eru veittar í síma 36229. Fosskraft Viljum ráða nokkra menn vana járnavinnu, og einnig flokksstjóra í járnavinnu. Upplýsingar að Suðurlandsbraut 32, kl. 10—12 og 13—15. Ráðningarstjórinn. Til leigu húsnæði við Suðurlandsbraut Iðnaðarhúsnæði, um 300 ferm. Skrifstofuhúsnæði, um 100 ferm. Hvorttveggja er laust á næstunni. Tilboð sendist Mbl. fyrir 31. þ.m., merkt: „896.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.