Morgunblaðið - 27.07.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.07.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 57. JÚLÍ 1967 5 og ljósmæður hafa flutt erindi laginu mikinn áhuga og góð- á fundum félagsins og sýnt fé- vild. — Hélduð þið ekki afmælið hátíðlegt? LJ.ÓSMÆÐRAFÉLAG Reykja- víkur á 25 ára starfsafmæli um þessar mundir. Núverandi for- maður þess, Helga Níelsdóttir hefur verið formaður þess í 15 ár. í tilefni af afmælinu átti blaðamaður við Mbl. rabb við Helgu og fara hér á eftir svör hennar við spurningum blaða- manns: — Ljósmæðrafélag Reykjavík ur var stofnað 19. júní 1942. Heiðursfélagi við stofnun þess var Frk. Þúríður Bárðardóttir, sem var þá formaður Ljósmæðra félags íslands þá. Stofnendur voru 6 starfandi ljósmæður í Reykjavík og fyrsti formaður var Rakel P. Þorleifsson, í Blá- túni. Tilgangur félagsins var eins og segir í 2. grein félagslaga, að auka samvinnu starfandi ljósmæðra í höfuðborginni, glæða áhuga þeirra fyrir öllu því, sem að starfi þeirra lýtur — Jú, við gerðum það með hófi í Domus Medica laugard. 15. jú!í. Þar voru mjög margir saman komnir og fór samkvæmið hið bezta fram. Meðal gesta var Guðmundur Thoroddsen prófess or, sem las frumort kvæði við góðar undirtektir. Fjöldi gjafa bárust og hamingjuóska. — Hvað vilduð þér segja að lokum? —- Já, enn bíða okkar ótal verkefni, stefnumál Ljósmæðra félagsins eru ekki leyst í eitt Myndin er tekin í tilefni af 2 5 ára afmæli Ljósmæðrafélags Reykjavíkur af stjórn félagsins. Talið frá vinstri. Pálína Guð laugsdóttir. Anna Eiríksdóttir, H -lga Níelsdóttir, Sigriður Class- en, Guðrún Halldórsdóttir. MN Hm Otal verkefni framundan Ljósmæðrafálag Reykjavikur 25 ára. Rabb v/ð Helgu Nielsdóttur, tormann félagsins svo að þær séu hvenær sem er hæfar til að gegna þeirri köll- un, sem þeim er ætluð. Félagið hefur á starfstíma sín um reynt með ýmsum hætti að bæta aðstöðu mæðra og barna eftir megni. Má í því tilefni j nefna stofnun Heimilshjálpar í Reykjavík, sem Reykjavíkur- borg rekur. Hefur eftirspurn eftir heimilishjálp verið mjög mikil og mæður verið í senn I ánægðar og þakklátar fyrr þá j hjálp, sem við með þessu móti j höfum getað veitt þeim. Einnig j stóðu Ljósmæðrafélögin fyrir j því að Mæðraheimili var stofn- BENDIR nokkuð til þess, að Jesús hafi gengið í skóla? Það hefði getað gerzt eftir heimsókn hans í musterið. ÞAÐ yrði ágizkun ein, hvað sem við kynnum að hugsa okur um skólagöngu Jesú, því að ekkert í Biblíunni bendir til, að hann hafi hlotið neina skipu- lagða menntun. Þetta táknar samt ekki, að hann hafi skort þekikngu eða lærdómsáhuga. Lífið sjálft var sífelldur skóli. Hann sýndi í ræðum sínum mjög næman skilning í lífinu og vanda þess. Hann hefur áreiðanlega rannsakað mannlegt eðli vandlega. Fyrir- hafnarlaust vakti hann furðu Faríseanna, sem þá voru sífellt að reyna að snúa á hann í orðum. Jafnvel þeir viðurkenndu: „Enginn hefur nokkum tíma talað þannig“. En úr því að Kristur lifði fortilveru („Áður en Abraham var til, er ég“), þá hefur hann gengið í háskóla alheimsins. Hann bjó yfir takmarkalausri speki, svo að skólaganga hans hefði líkzt því að senda Einstein í smábarnaskóla. í honum var þekkingin og spekin fólgin. Þess vegna hafði hann ekkert af takmörkuðum mönnum að læra. „Því að heimskan hjá Guði er mönnum vitr- ari og veikleikinn hjá Guði mönnum sterkari". (1 Kor. 1,25). standi nú með miklum blóma og er auðvitað að þakka dugn- aði og fórnfýsi ljósmæðranna. Árið 1958, voru fest kaup á húsi í Hveragerði þar sem síðan hef- ur verið hvíldar- og sumarheim ili ljósmæðra. Hefur heimilið að í Reykjavík, sem reyndist mjög vel, en var íllu heilli lagt niður vegna húsnæðisleysis. Árið 1949 var stofnaður líkn- ar- og menningarsjóður ljós- mæðra til styrktar fátækum stúlkum, sem hyggðust læra Ijósmæðranámið erlendis. Hefur sjóðurinn vaxið hægt, en vonir standa til, að bæði ljósmæðra- félögin sameini sjóði sína og ættu þeir þá að koma að meiru gagni. Félagið hefur haldið basar- og merkjasölu árlega til þess að efla hag félagsins. Ég get sagt með sanni að hagur félagsins verið okkur ljósmæðrum til blandinnar ánægju. — Þið hafið einnig gefið til anr.arra stofnana? — Já, félagið hefur gefið gjafa. T.d. gáfum við 10 þús. kr. til Hallveigarstaða og 10 þús. kr. til Barnaspítalasjóðs Hrings- ins. Því fé átti að verja til styrkt ar börnum, sem þurfa að leita lækninga erlendis. í tilefni af 25 ára afmælinu gefa ljósmæður nú 5 þús. kr. í Utanfararsjóð hjartveikra barna. Einnig hefur verið ákveðið að gefa 3 þús. kr. í Freyjusöfnunina og til Barna heimilis í Hveragerði og til ó- handa veikum ljósmæðrum. Ljós I mæðrafélagið hefur reynt að fé stuðla að því, að ljósmæður | fylgdust með framförum og nýj- fé ungum í fæðingarhjálp og með- Helga Níelsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Reykjavíkur skipti fyrir öll, því stöðugt skap ast ný viðhorf og starfið held- ur áfram og óleyst verkefni bíða. Ég vil fyrir hönd Ljós- mæðrafélags Reykjavíkur þakka öllum sem lagt hafa hönd á plóg inn í þessi 25 ár. auk liknastofnana feð ungbarna. læknar Margir smærri Myndin er af húsi Ljósmæðra félags Reykjavíkur í Hveragerði. 26 millj. iafnað niður d Akranesi Akranesi, 22. júlí. Á AKRANESI var alls jafnað niður útsvörum að upplhæð kr. 26.217.800 á 1141 einistakling og 46 félöig. Útsvör einsitaklinga kr. 24.823.600 Útsvör félag,a kr. 1.394.200 Aðstöðugjöld að upphæð kr. 4.509.000 voru lögð á 139 ein- staklinga og 72 félög. Upphæðin skiptisit þannig: Aðstgjöld einstakl. kr. 781.900 Aðstgjöld félaga kr. 3.727.100 Hæstu útsvör og aðstöðugjöld bera: a. Einstaklingar: Einar Árnason, skipstjóri, kr. 242,300. Runólfur Hallfreðsson, skipstjóri, kr. 202,900. Garðar Finnsson, skip- sitjóri, kr. 182,400. Guðmundur Magnússon, trésmmeiistari, kr. 164,500. Torfi Bjarnason .læknir, kr. 140,200. Alfreð Karlsison, bakara- meistari, kr. 121,700. Bragi Níelsison, læknir, kr. 118,400. Halligrímur Björnsson, læknir, kr. 115,500. Þorvaldiur Guðmundsson, skipstjóri, kr. 109,800. Hjálmar Lýðsson, vél- stjóri, kr. 106,600. Viðar Karlsson, skip- stjóri, kr. 107,700. Guðjón Bergþórsson, skipsitjóri, kr. 105,200. Kristján Fétui"on, skip- stjóri, kr. 104,500. b. félög: TTaraidur Böðvarsson & Co, kr. 1,340,500. Þorgiir & Ellert hf., kr. 442.300. Síldar- og fiskimjölsverk- smiðjan hf., kr. 325,800. Trésmiðjan Akur hf., kr. 227.800. Sigurður Hallbjörnsson hf., kr. 189.500. Sigurður hf., kr. 168,100. Kaupfélag Suður-Borg- firðinga, kr. 163,500. Sláturfélag Suðurlands, kr. 150,000. Þórður Ósikarisson htf., kr. 126,400. Þórsmörk ihf., kr. 123,200. Hteimaiskagi hf., kr. 113,300. Axel Sveinbjörnsson (htf., kr. 111,700. Málmiðjan hf., kr. 111,700. StaðarfeU hf., br. 104,700. H. J. Þ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.