Morgunblaðið - 27.07.1967, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 27.07.1967, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1967 27 Andri Heiðberg við þyrlu sína í Eyjum. Hvr sjónvarps- sendir í Vestmannaeyjum, 20. júlí: f UPPHAFI íslenzka sjónvarps- ins var sðttur upp á Klifinu í Vestmannaeyjum lítill endur- varpssendir, er fyrst og fremst var aetlað að þjóna sjónvarps- notendum í Eyjum. Þótt sendir þessi væri góður, svolangt sem ihann náði, þá var hann aðeins til bráðabirgða, eða þar til í sumar, að nýr og öflugur sendir yrði settur upp. Þesisum sjón- varpssendi er ætlað að þjóna öillu Suðurlandsundirlendi og Eyjum. Þessa dagana er verið að korna tækjum þessum fyrir á Klifinu og er gert ráð fyrir að verkinu verði lokið innan viku. Flutningur á sjónvarpssendin- um og tækjum honum tilheyr- Eyium andi upp á Klif, sem er um 200 mertra hiátt, var með nokkuð nýsitárlegum hætti. Tækin voru fyrst flutt með Herjólfi tii Eyja, en úr skipinu voru þau flutt á flugvöllinn, en þar tók þyrla Andra Heiðlberg tækin og flubti þau upp á áikvörðunarstað á Klifinu. Alls voru tækin um 3 lestir nettó, og nokikuð fyrirferð- armiiki’l. En flutningurinn tótost bæði fljótt og greiðlega, og má fullyrða að mjög miklum erfið- leikum hefði verið bundið að koma taekjunum upp á Klif á annan hátt en hér var gert — fyrir nú utan, að flutningar þesis- ir voru þeir ódýrustu er völ var á. — Bj. Guðim. - DE GAULLE Framhald af bls. 1 Vel skiljanleg Pearson gaf síðdegis í dag út tilkynningu að loknurn stjórnar- fundi, þar sem segir að ákvörð- un de Gaulles um að snúa heim á leið sé vel skiljanleg vegna aðstæðnanna, en það hafi ekki verið Kanadastjórn sem skapaði þær aðstæður, en hún harmi hvarnig komið sé. — Talsmaður Kanadastjórnar sagði að fregnin um ákvörðun de Gaulles hafði verið tilkynnt á stjórnarfundin- um, en ekiki verið tekin til um- ræðu. Fréttamenn segja að í á- vítunartiillögunni hafi Pearson rakið sögu aldagamaUar vináttu Frakka og Kanada og látið í ljós vonir um að viðræður hans og de Gaulles, sem fram ábtu að fara í Ottawa í dag, myndu treyista enn vináttubönd land- anna. Þannig hafi hann reynt að mUda boðskap tilllögunnar, en de GauUe hafi samt ekki getað hugsað til þess að hitta Pearson. Fréttamenn telja að mál þetta eigi eftir að hafa mikil áhrif á stjórnmál, bæði í Frakklandi og Kanada, en blöð í Frakklandi hafa möfg mjög gagnrýnt de Gaulle, en kjörtímabil hans rennur ekki út fyrr en árið 1972. Um 400 lögreglumenn í Mont- real unnu í dag að rannsókn í ráðhúsinu í Montreal vegna holu eftir byssukúlu, sem fannst á 4. hæð ráðhússins. •— Vegsummerki þessi eru um 70 metra frá þeim stað er de GauUe fluitti hina um- deildu rseðu sína. Talsmaður lög- reglunnar sagði að ekkert benfi tU þess að kúla þessi hefðd verið ætluð forsetanum og að ekkert væri hægt að segja um hvenær henni hefði verið skotið. Viðbrögð Ákvörðun de Gaulles um heim förina hefur vakið mikla aithygli og umtal um heim aUan. Frétta- ritarar segja, að almenningur í Frakklandi sé furðulostinn yfir því að de GauUe skyldi skapa sér slíka aðstöðu að hann yrði að aflýsa vels'kipulagðri opin- berri iheimisókn í landi sem ætáð hefur verið tengt Frakfcliandi ó- venjusterkum vináttuiböndum. — Fréttamenn töluðu við borgara á götum Parísar, sem ræddu vart annað en hegðun forsetans. Marg ir létu í ljós ótta við að hann væri að verða heilsulaus, aðrir sögðiu að hann hefði miisst tökin á málunum vegna þess að hann væri orrðinn of gamaU. Frétta- menn taka fram að þetta hafi sagt jafnt stuðningsmenn forset- ans sem andstæðingar og segja að hneykslismál þetta hljóti að hafa afleiðingar í franska þing- inu, er það kemur saman aftur í október. Flestir stjórnmálaileiðtogar í Frakklandi bíða með að láta í ljós álit sitt þar til de Gaulle hefur sjálfur gefið einhverja skýringu, en Jean Lecanuet, leið togi Miðiflokkisins, sagði að það væri móð'gun við sjálfsákvörð- unarrébt einnar þjóðar, er þjóð- höfðingi í opinberri heimsókn blandaði sér í innanríkismál geségjafa sinna, eins og dé Gaulle hefði gert. Nánustu samstarfsmenn í vanda Jafnvel nánustu vinir og sam- starfsmenn de Gaulles eiga í miklum erfiðleikum með að skýra 'hegðun forsetans í Kan- ada. Þeir höfðu viíað fyrirfram að hann myndi reyna að treysta böndin miUi Frakklands og ann- arra frönskumælandi landa, en aldrei búizt við að hann myndi ganga jafnlangt og raun .ber vitni og sitofna hinum góðu tengslum milli Frafckiands og Kanada í hæbtu. Efnahagsbandalagið og Bretar Sumir íréttaritarar halda því fram að mál þétta kunni að auka á erfið'leika Breta um inngnögu í Efnahagislbandalaigið, því að sivo virðist sem de Gaulle sé gripinn beinu hatri á öUum sem tali enska tungu og sérstaklega bandarfskum áhrifum. Segja fréttamenn að þegsi afstaða for- setans hljóti að koma niður á um sókn Breta um inngöngu í EBE. Kanadísk viðbrögð Robert Winters, viðskiptamála ráðlherra Kanada, sagði að á- kvörðun de Gaulles myndi valda mörgum Kanadabúum, sem bú- izt höfðu við að sjá forsetann í Ottawa, vonlbrigðum. Hann sagði að ákvörðunin hefði efcki komið stjórninni að óvörum, en að hún harmaði hana. Jahn Diefenbak- er, leiðtogi stjórnarandstöðunn- ar, sagði að forsetinn hefði sjálf- uir tekið þessa ákvörðiun, og að ávítunarrtilllaga stjómiar Pear- sons hefði ekki einu sinni getað hrætt flugu. GUles Gregoire, full trúi aðskilnaðarsinna á Kanada- þingi, sagði að Pearson hefði raeytt de Gaulle til að taka þessa áfevörð'un. Gregoire sakaði blöð og aðrar fréttastofnanir um að hafa ekki gefið rétta mynd af viðbrögðiunum við komu de GauUes og sagði að það væru auðmenn sem réðu blöðunum. Franska utanríkisráðuneytið og försetaembættið nei'tuðu í dag að segja nokkuð um ákvörðun de Gaulleis. Jean Yrissou, gamall ’Stjórnarandstöðumiaður, sem staddur var í þinighúsdnu af tU- viljun, sagði: „De Gaudle hefur löragum haft tilhneigingu til að líta á brezka ljónið sem upp- stoppað, og það hlaut því að kioma að því að ljónið glefsaði í hann á móti“. - BANDARÍKIN Framhald af bls. 1 vandræðum með vinnuafl, en allt að 65% starfsmanna mættu ekki til vinnu í dag. Á fund- inum sagði að ástandið hefði getað orðið enn verra ef bif- reiðaverksmiðjurnar hefðu unn ið með fullUm afköstum, en á þessum tíma liggur framleiðsla að miklu leyti niðri vegna þess að verið er að gan'ga frá undir- búningi á framleiðslu 1968 ár- gerðanna. Johnson Bandaríkjaforseti sagði í alvarlegri ræðu, sem hann hélt í dag við komu hóps ungmenna til Hvíta hús’sins, að bandaríska þjóðin hefði alltaf isairruúð með fraimisókn og breyting um í þjóðfélaginu, en endupbóta sinnar væru eiranig ábyrgir fyrir því að ekki verði eyðilaigt það er upp hefur verið byggt. Hvatti forsetinn borgarana til þess að virða lög landsins og koma aft- ur á friði og spekt í borgum landsins. f New York hvöttu blökku- mannaleiðtogarnir Martin Lut- her King, Roy Wilkins, Withney Young og Philip Randolp, ætt- bræður sína til að stöðva óeirð- irnar og sögðu að ekkert órétt- læti gæti réttlætt alla þá eyði- leggingu og þau morð er átt hafa sér stað í blökkumanna- hverfum hinna ýmsu borga í Bandaríkjunum. Sögðu þeir í ávarpi sínu að morð, stuldur og íkveikjur væru afbrot, sem bæri að meðhöndla sem slík. Ó- eirðirnar hefðu valdið mannrétt indabaráttunni, blökkumönnum og þjóðinni í heild óbætanlegu tjóni. Þá hvöttu þeir hvíta menn til að vinna með blökku- mönnum og halda frið í landinu. Hér á eftir fara fregnir frá hinum ýmsu borgum: f Saginaw í Michiganfylki særðust 8 manns í átökum. í Grand Rapids í sama fylki sbutu leyniskyttur á 3 blökku- menn sem voru að reyna að koma á friði. í New York var tiltölulega rólegt, vegna mikillar úrkomu og ýmissa trúarhátíðahalda. í Chicago kveiktu blökku- menn í nokkrum íbúðarblokk- um, en lögreglunni tókst að koma í veg fyrir frekari étök. í Cleveland, Ohio, var eld- sprengjum varpað á nokkrum stöðum, en ekki er vitað um átök. f Pho'enix, Arizona voru leyniskyttur að verki í blökku- mannahverfi borgarinnar. Einn- ig var vitað um ólgu í Toledo, Ohio, Mount Vernon, sem er út- hverfi New York. Rólegt var aftur á móti í Rochester, New York og Englewood New Jers- ey. í síðustu fréttum frá Detroit sagði að leyniskyttur hefðu haf- ið skothríð á nýjan leik er kvölda tók, og sezt um lögreglu- stöð í miðborginni. Þjóðvarnar- lið og lögreglumenn fóru þeg- ar á staðinn en urðu frá að hörfa vegna skothríðar. Þrír Lögreglumenn særðust í þessum átökum. Þá segir að þúsundir reiðra borgara hafi orðið sér úti um vopn til að verja hendur sínar og segja vopnasalar að þeir geti vart annað eftirspurn. - RÚMENÍA Framhald af bls. 1 miunir ríkisins vega þyngst á Efri myndin sýnir Tar Gard munnstykki fyrir notkun, og sú i neðri tjörumynðnn eftir að reyktar hafa verið fjórar filter- sígarettur. Tjöru-eyöandi munnstykki komin NÝLEGA var hér í blaðinu að svart, hitt gegnsætt, og gef- ský'rt frá nýjum gerðum af ur það síðarnetfnda reykinga- sigarettu-síum, sem mjög eiga mönnum tækifæri til að fylgj- að draga úr eituráhrifum reykinga. Nú hefur blaðinu borizt sýnishorn af sígarettu- munnstykki, sem á að þjóna sama tiígangi. Munnstykki þetta nefnist „Tar Gard“, og er banda- rískt, en selt hér á- vegum Tar-Gard-umboðsins Döland s.f. í Tar Gard munnstyk'kinu fer reykurinn gegnum nokk- urskonar ventil sem minnir á ventil í bílslöngum, og á vent- ill þessi að halda eftir 80-85% tjörunnar í reyknum, að sögn framleiðenda. Tvö munn- stykki fylgja ventlinum, ann- ast með því hve mikið tjöru- magn situr eftir í munnstykk inu eftir hverja sígarettu. Var þetta reynt hér í blaðinu í gær með eina filter-sígarettu, og safnaðist ótrúlega mikil tjara í munnstykkið, án þess að nok'kur breyting yrði að ráði á bragðinu. Það er kostur við munn- stykkið að auðvelt er að hreinsa það eftir notkun. Má strjúka tjöruna burt með pappírsþurrku eða skola hana burt með volgu vatni. Tar Gard munnstykki eru komin á markaðinn hér og munu kosta um kr. 140,—. mieturaum. PóilitíSkir glœpamenn fá ekki að njóta góðs af þessuim nýj’U lögium, sem ganga í gildi 1. septemiber. f Búlkarest er talið, að þessi lög og aðrar ráðstafanir er miða í frjálsara honf marki þáttaskil í rúmerask’um innanríkismiáluim og muni auka vinsæMir rúm- enska kommúnistaleið’tiogans Ceausescus og álit Rúmiena er- l'endis. Skreiðarsala INIorðmanna dregst saman Osló, 26. júlí — NTB — NORSKI skreiðarútflutningur- inn stendur frammi fyrir mestu erfiðleikunum sem yfir hann hafa dunið í 30 ár, að þvi er Ove Roll, forstjóri landssam- bands norskra skreiðarútflytj- enda sagði í viðtali við blaðið Nationen í dag. Meginorsökin er borgarastyrjöldin í Nígeríu, sem er aðalskreiðarmarkaður Norð- manna. Skreiðarútfiutningurinn þangað hefur nú algerlega stöðv azt. Ástandið er alvarlegra en ella vegna erfiðleika í freðfiskiðnað iraum og hefur því meira magn farið í skreið en eðlilegt er og skreiðarframleiðslan er 50% meiri en á undanförnum árum. Á næstu vikum verður reynt að hefja útflutning til hluta Ní- geríu, en megnið af skreiðarút- flutningi Norðmanna hefur far- ið til þeirra svæða þar sem nú er barizt. Nígeríumenn keyptu í fyrra af Norðmönnum skréið að verðmæti 540 milljónir ís- lenzkra króna. í næsta mánuði verður haldinn fundur í norska fiskimálaráðuneytinu um erfið- leika skreiðariðnaðarins. - ÞJÓÐHÁTÍÐIN Framhald af bls. 2 og læknar hafa slysavakt alla dagana. Ekki þarf að efa að fólk flykkist á þjóðhátíðina í Eyj- um að þessu sinni sem og endra nær. Fjöldi fólks hefur þegar pantað far með Flugfélagi ís- lands, sem hafa mun loftbrú í gangi til Eyja alla dagana og einnig með Flugsýn, sem í fé- lagi við ferðaskrifstofuna Land sýn skipuleggur hópferðir á þjóðhátíðina. Flugferð báðar leiðir ásamt aðgöngumiða í dalinn er aðeins kr. 1000.00. Þess má geta að venjulegt fargjald til Eyja er kr. 1060. Framkvæmdastjóri hátíð- arinnar er Reynir Guðsteinson, skólastjóri. Síldarverðið á Austffarða- miðum Á FUNDI Verðlagsráðs sjávarút- vegsins í gær varð samkomulag um, að lágmarksverð á síld í bræðslu veiddri við Norður- og Austurland frá og með 1. ágúst til og með 30. september 1967, skuli vera óbreytt frá þvi sem nú er til 31. júlí, þ.e. hvert kg. kr. 1.21. Önnur ákvæði tilkynningar Verðlagsráðs sjávarútvegsins nr. 8/1967 frá 31. maí sl. gilda því óbreytt til septemberloka 1967. Með samkomulaginu fylgdu svofelldar bókanir frá aðilum i ráðinu: Fulltrúar kaupenda taka fram, að þeir haifi fallizt á óbreybt bræðsl usí 1 d a rve rð í ágúst og september, þrátt fyrir lækkandi verð bræðslusíldarafurða, vegraa örðu’gleika sjómanna og útgerð- armanna, sem stafa af alvarleg- um aflabresti og aif því að orðið hefur að sækja síldina á fjar- lægari mið, en nokkurn tima áð- ur. Þetta hafi þeir gert, þótt horfur séu á miklum hallarekstri síldarverksmiðjanraa, ef sölu- horfur bræðslusíldarafurðanna, síldarmjöls og síldaFlýsis, breyt- ast efcki fljótlega til hiras betra. Fulltrúar seljenda í .Verðlags- ráði taka fram, að vegna þess, að markaðshorfur á bræðslusíld- arafurðum, virðast hafa versnað og söluverð á heimsmarkaði er nú lægra en þegar síðasta verð- ákvörðun var gerð 31. maí sl. telji þeir rétt að samþykkja ó- breytt verð á síld til bræðislu, mánuðína ágúst og september 1967, þótt þeir telji, að með þesisu sáldarverði skorti mikið á, að afkoma síldveiðiskipanna og þeirra sjóirraanna, sem á þeim starfa, sé tryggð. — (Frá Verð- lagsráði sjávarútvegsins).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.