Morgunblaðið - 02.08.1967, Page 8

Morgunblaðið - 02.08.1967, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 1967 RYMINGARSALA Alls konar barnafatnaður. Mikil verðlækkun. Stendur aðeins í 3 daga. Verzl. EMMA Skólavörðustíg 5 01 FRAMTÍDARATVINNA Traust fyrirtæki í Reykjavík vill ráða reglusaman og ábyggilegan mann á aldrinum 25—40 ára til að annast ýmis skrifstofu- og afgreiðslustörf. Fram- haldsskólamenntun æskileg. Góð vinnuskilyrði. Umsóknir, sem farið verður með sem trúnaðarmál, sendist afgreiðslu blaðs- ins fyrir 9. ágúst n.k. merkt: „Framtíðaratvinna 5582.“ FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A. 2. hæð. Símar 2291] og 19255. Til sölu m.a. 2ja herb. íbúð í háhýsi. 2ja herb. ný íbúðarhæð við Hraunbæ. Herb. í kjallara fylgir. 2ja herb. íbúðir víðsvegar í gamla bænum, útb. frá 175 þús. kr. 3ja—4ra herb. 105 ferm. íbúð- arhæð við Stóragerði, bíl- skúrsréttur, allir veðréttir geta verið lausir. Skipti á 5 herb. íbúð geta komið til greina. 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi við ölduigötu. Gott verð. 4ra herb. íbúðarhæð við Barmahlið, stór bílskúr fylg ir. 5 herb. íbúðarhæðir í Hlíðun- um. 6 herb. um 152 ferm. íbúðar- hæð í Vesturbænum. Bíl- skúr. 6 herb. vönduð íbúðarhæð á góðum stað í Hlíðunum. — Gæti verið laus fljótlega. Einbýlishús við Goðatún. Stór lóð, girt og ræktuð, bílskúr. * I smíðum Einbýlishús á einum bezta stað á Flötunum. Selst fok- helt. Teikning Kjartan Sveinsscm. Raðhús við Vogatungu. Selst fokhelt. Hafnarfjörður 242 ferm. hús við Hvaleyrar- holt, Hafnarfirði, getur ver- ið fyrir hvers komar iðnað eða fiskverkun. Sanngjarnt verð. Tilb. til afhendingar nú þegar(rúmlega fokhelt). Hveragerði Einbýlishús á stórri -hornlóð í Hveragerði. Allt á einni hæð. Að mestu tilbúið und- ir tréverk og málningu. Hag kvæmir greiðsluskilmálar. Komið og kynnið yður verð og skilmála. Teikningar liggja ávallt frammi á skrifstofu vorri. Jón Arason hdl. Sölumaður fasteigna Torfi Asgeirsson Til sölu Einstaklingsíbúðir við Bugðu- læk og Hraunbæ. 2ja herb. íbúðir við Ásbraut, Laugarnesveg, Háaleitisbr., Hvassaleiti, Ljósheima, Nörvasund, Miklubraut, Langholtsveg, Skipasund. 3ja herb. íbúðir við Álfa- brekku, (bílskúr), Birki- hvamm, Grettisgötu, Hlíðar- veg, Hraunbæ, Njálsgötu, Ljósheima, Stórholt, Rauða- læk, Skipasund. 3ja herb. jarðhæð við Nesveg, laus til afhendingar. 4ra herb. íbúðir og hæðir við Álfta-mýri, Ásbrau-t, Borgar- holtsbraut, Brekkulæk, Fellsmúla, Háagerði, Háa- leitisbraut, Háteigsveg, (bíl- skúr), Hátún, Heiðargerði, Langholtsveg, Mávahlíð, (bílskúr), Miðbraut, (bíl- skúr), Nökkvavog, Rauða- læk, Sigtún, Skólagerði, Sundlaugaveg, Stóragerði, Víði-h-vammi, iÞnghoItsbraut og viðar. 5 og 6 herb. íbúðir og hæðir við Ásbraut, Bogahh'ð. Digra nesveg, Glaðheima, Grænu- Hlíð, Háaleitisbraut, Holta- gerði, Kópavogsbraut, Laug- arn-esveg, Mávahlíð og víðar Nýleg raðhús og parhús við Digranesveg, Hlíðarveg, Hrauntungu, (Sigvaldahús með bílskúr). Raðhús við Hvassaleiti, (bíl- skúr). Einbýlishús í Silfurtúni og Reykjavík. 3ja herb. íbúðir (br. 80 ferm.) með og án bílskúrs við Kárs nesbrauit, Kópav. Seljast fok heldar, afhentar í hau-st. 4ra herb. íbúð tilb. undir tré- verk og máluð við Skóla- gerði. 4ra herb. íbúð við Hraunbæ. Tilb. undir tréverk, afhent strax. Raðhús fokhelt með miðstöð við Sæviðarsund. Einbýlishús ásam-t bílskúrum og miklu kjallararými við Melaheiði og á Flötunum í Garðahreppi. Leitið upplýsinga og fyrir- greiðslu á skrifstofunni, Bankastræti 6. F ASTE ■ GH ASALAH HÚS & EIGNIR bahxastbæti « Símar 16637. 18828. 40863, 40396 <§> I. DEILD Á Akureyri leika kl. 8 í kvöld Akureyri — Valur NESCAFÉ er stórkostlegt - kvölds og morgna, - og hvenær dags sem er. Það er hressandi að byrja daginn með því að fá sér bolla af ilmandi Nes- café, og þegar hlé verður í önnum dagsins er Nescafé auðvelt, þægilegt og fljótlegt í notkun, og bragðið er dásamlegt. Nescafé er einungis framleitt úr völdum kaffibaunum - ioo°/o hreint kaffi. Hvenær sem er, og hvar sem er, þá er Nescafé hið fullkomr^ kaffi. Nescafé MÓTANEFND Tilkynning frá bönkunum varðandi greiðslur víxla Vegna þess að bankarnir eru lokaðir n.k. laugar- dag 5. ágúst og mánudaginn á eftir, verzlunar- mannafrídaginn, verða víxlar, sem falla í gjald- daga n.k. föstudag ,4. ágúst, afhentir til afsagnar að loknum afgreiðslutíma bankanna þann dag, hafi þeir ekki verið greiddir eða framlengdir fyrir þann tíma. 1. ágúst. 1967.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.