Morgunblaðið - 02.08.1967, Page 28
HEIMILIS
IILIITIILIU TRYGGING -Híy-
nm>) ALMENNAR TRYGGINGAR V
rÓSTHÚSSTHÆTI » SlMI 17700
RITSTJORN • PRENTSMIÐJA
AFGREIÐSLA-SKRIFSTÓFA
SÍMI 10*100
MIÐVIKUDAGUK 2. AGUST 1967
„Mér finnst ég vera
að heilsa skyldmenni"
sagði borgarstjóri Gimli er hann ávarp-
aði forseta Islands á Islendingadaginn
Einkaskeyti til Mbl. frá
Elínu Pálmadóttur, Gimli,
Man., 1. ágúst.
„MÉR finnst ég vera að heilsa
skyldmenni14, sagði Violet Ein-
arsson, borgarstjóri í Gimli við
forseta íslands í ræðu, sem hann
hélt á íslendingadaginn í Gimli
við Winnipegvatn á mánudag, og
það voru í rauninni orð þeirra
4—5 þúsund manns, er þarna
var samankominn á hátíðinni.
Þessi 78. íslendingadagur hafði
mjög íslenzkan blæ yfir sér, ís-
lenzkir fánar blökktu víða við
hún, íslenzka tungan var ríkj-
andi og viða mátti sjá íslenzka
þjóðbúninginn.
Fjallkona var Signý Eton,
kona eins eiganda stórverzlunar
húsanna um alla Kanada, seim er
íslendingur í báðar ættir. Hrvatti
hún fólkið á íslenzbu til að
halda sínu tungumáli. Um 50
telpur í þjóðlbúningum sungu
íslenzk barnalög og dönsuðu,
dótturdóttir Guttorms J. Gutt-
INIafn stúBkunnar
sem beið bana
UNGA stúlkan, sem lét l'ííið, er
hún varð fyrir flugvélahreyfli á
Reykja víkiu:rfl ugvelli sl. sunnu-
d.ag, hét Anna Kristín Kristjáns-
dóttir, og var 19 ára að aldri.
NUREYKJAVIK
1.-8.ÁGUST1967
NORRÆNA æskulýðsárið 1967—
1968 hefst í dag kl. 14 í Háskóla-
bíói með sameiginlegum fundi
allra þátttakenda. Mótið setur
Jón E. Ragnarsson, formaður
Æskulýðsráðs Norræna félags-
ins, en það gengst fyrir mótinu.
Að lokinni setningarræðu flytur
formaður Norræna félagsins,
Sigurður Bjarnason, alþingismað
ur frá Vigur, ávarp og síðan for
sætisráðherra dr. Bjarni Bene-
diktsson.
Ávörp flytja fulltrúar hinna
Norðurlandanna og að þeim lokn
um flytur Páll Líndal, borgarlög
maður erindi er nefnist: Island
fyrr og nú.
Mótsgestir eiga síðan kost á
því að sjá kvikmynd um Surts-
ey kl. 16, en kl. 20 verður kvöld
vaka í íþróttahöllinni í Laugar-
dal fyrir þátttakendur mótsins
og almenning. Bæði gestir og
heimamenn munu sjá um
skemmtiatriði og íþróttasýningu.
í mótinu taka þátt 78 Finnar,
24 Færeyingar og komu þeir hóp
ar til landsins í fyrradag. í gær-
kvöldi kl. 18 komu Norðmenn-
irnir 37 að tölu og helmingur
Svíanna. Hinn helmingurinn og
danski hópurinn komu til lands-
ins seint í gærkvöldi. Svíarnir
eru alls 70, en Danirnir 62.
Mótið, sem er liður í Norræna
æskulýðsárinu hefur að mark-
miði kynningu á íslandi nútím-
ans.
(Sjá blaðsíðu 10).
ormseonar söng m.a. Sandybar
og um kvöldið kom fólk saman
og var þá fjöldasöngiur. Voru
sungin mörg íslenzk lög. Auk
þess var fegurðarsamkeppni
stúlíkna úr íslendingabyggðum.
Forsetinn, herra Ásgeir Ás-
geirsson, sagði í ræðu, að menn-
ingararfurinn hefði geymzt vel
meðal íslendiniga í nýja landinu
og borið ávöxt. Georg Johnson,
menntamálaráðherra, talaði fyrir
minni Manitobafylikis og Wint-
ers, viðskiptamálaráðherra fyrir
hönd Kanada.
Harðfiskur var þarna á boð-
stólum og var pakkinn seldur
á einn dollar. Seldust 400 pakk-
ar fyrstu 20 mínúturnar en um
Fram'hald á bls. 27
Ófundin enn
EKKERT hefur enn spurzt til
Ingibjargar Salóme Sveinsdótt-
ur, sem hvarf að heiman frá sér
sunnudaginn 23. júlí. Hún sást
síðast fara um borð í Kronprins
Friðrik, sem lá hér í höfninni.
Rannsóknarlögreglan sendi
skeyti út til Danmerkur og spurð
ist fyrir um hana, en án árang-
urs. Fréttaritari Morgunblaðs-
ins í Færeyjum segir, að engin
fyrirspurn hafi borizt lögregl-
unni þar, en Kronprins Friðrik
er væntanlegur til Reykjavíkur
í dag, og verður áhöfnin þá yfir-
heyrð.
ATHUGUN FARI FRAM A ÞÖRF
BÆNDA Á KALSVÆÐUNUM
Landbúnaðarráðherra og Búnaðar-
félag íslands fjalla um málið
SEM kunnugt er, er allmikið
kal í túnum á Norðaustur-
Iandi og sumstaðar talið svo
mikið, að ekki verði hjá því
komizt að veita bændum
stuðning ef um rýrnun bú-
stofns verði að ræða á þess-
um slóðum.
Búnaðiarfélag íslands hefur rit-
að landbúnaðarrá-ðherra, Ingóllfi
Jónissyni, bréf út af þessu méld
og m.a. farið fram á að nefnd
yrði skipuð tid að rannsaka
þetta máa. fnekar.
Um þessar mundir mun vera
komin sæmileg grasispretta á
svæðum norðanlands, en tíðar-
far háir iheysbap og hiefuT raun-
ar valdið því að spreittan er mjöig
síðbúin.
í bréfi Búnaðarfélagsinis til ráð
herra siegir að féLagið sé þesis al-
búið að kanna í lok ágÚBitmánað-
ar hversu ásiatt sé um h-eyöflun
í landinu, ekki einasta á harð-
i nd asvæðu num, heldur ednnig
þeim svæðum, sem betur er á-
statt um í þessum efnum, og sjá
þannig hvemig heyfengur verð-
ut um land allt. í sambandi við
þá athiugiun er lögð til skipun
þriggja manna nefndar til að
gera tillögur um hvernig með
þetta rnáil megi fara. Búnaðarfé-
lagið telur að ástandið sé mjög
alvarlegt og þees vegna verði að
leita að leiðum til að draga úr
stórfelldri skepnuförgun og þá
hvaða búfénaði beri helzt að
farga. Einnig þurfi rækilega að
athuga hjá þeim, sem verst eru
settir, hverjar 'ráðstafanir megi
koma þeim að beztum notum.
í framlhaldi af þessu heíur bún
að'armálas’tjóri rætt við Ingóitf
Jónsson ráðherra.
Líkur eru til að heytfengur
verð'i í meðallagi á Suðurlandi
og hey þar mjög góð.
í Gunnarsholti á Rangárvöd-
um er kögglagerð og gæti hún
unnið talsverðan varatfóðursjóð
fyrir bændur. Gert er ráð fyrir
að unnið verði af fullum krafti
við kögglagerðina í surnar og að
þar megi framleiða 500—600 tonn
af köglum. Þeir eru sem kunnuigt
er hið ágætasta fóður og einkar
hentugir í flutningum þar sem
þeir taka stórfellt minna rými í
fhrtningi en heyið, og geymsílu-
þol þeirra er mun m'eira og fóð-
urgildisrýrnun sáraiitil.
Ástæða er til að gefa þessari
stofnun ríkisins gaum og vera
kann að í framtfðinni rnegi
tryggja f óðurva ras j óði með
ÞESSA ungu stúlku hitti ljós
myndari Mbi., ÓI. K. M., nið
ur við Tjöm í gær, þar sem
hún spókaði sig léttklædd í
góða veðrinu. Og samkvæmt
upplýsingum Veðurstofunnar
er ekki útlit fyrir, að dætur
Reykjavíkur þurfi að klæðast
yfirhöfnum á næstunni, því
að lítil breyting er á veður-
kortinu, og er spáð áfram-
haldandi léttviðri næstu dægr
slíkri kö'gglagerð oig þá viðar á í in. —
landiinu en nú er.
íslendingur fótbrotinn
í árás í Færeyjum
*
Arásarmaðurinn situr í varðhaldi
Þórshöfn, 1. ágúst.
UNGUR piltur frá íslandi, Jó-
hann Sigurgeirsson, sem mun
vera frá ísafirði, liggur hér í
sjúkrahúsinu fótbrotinn eftir
líkamsárás er hann varð fyrir á
sunnudagskvöld.
Þetta gerðistf hér í útlhverfi bæj
arins skammt frá íþróttaleik-
vanginum. íslendingurinn hafði
komið hingað til Færeyja ásamt
allmörgum löndum sínuarn til að
vera á Ólafsvökunni. Hann og
félagi hans báðu mann nokkurn
um að aka sér í bíl sínum spöl-
korn. Mun leiðin sem ekin var
hafa verið um einn km. Krafði
þá ökumaðurinn, sem er ekki
starfandi leigubílstjóri, íslend-
ingana um ökugjald og setti upp
25 færeyskar krónur (rúmar 150
ísl. kr.). Þessu höfðu íslending-
arnir mótmælt.
Færeyski ökumaðurinn brást
þá hinn versti við og réðist á
mennina báða og barði svo
harkalega, að annar þeirra, Jó-
hann Sigurgeirsson, fótbrotnaði
er hann féll í ryskingunum.
Lögreglan var kölluð tii að
skakka leikinn. Flutti hún hinn
slasaða í sjúkrahúsið, en félagi
hans, sem nú er á heimleið
slapp minna meiddur. Lögregiu
yfirvöldin úrskurðuðu árásar-
manninn í gæzluvarðhald og sit-
ur hann nú í varðhaldi og bíður
þess að mál hans verði tekiS
fyrir. — Arge.