Morgunblaðið - 01.09.1967, Síða 22

Morgunblaðið - 01.09.1967, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. SEPT. 1967 Hlíf Magnúsdóttir Minningarorð í DAG verður lögð til hinztu hvíldar frú Hlif Magnúsdóttir til heimilis að Reykjavíkurvegi 27 í Skerjafirði. Frú Hlíf hafði und- anfarið átt við vanheilsu að búa, og vissi sjálf að hverju stefndi. Verðum við því að álíta að líkn- t Maðurinn minn, faðir, tengdafaðir og afi, Magnús Magnússon, Nóatúni 30, andaðist miðvikudaginn 30. ágúst. Sigríður Ásgeirsdóttir, Gíslina Magnúsdóttir, Óli Örn Ólafsson og barnabörn. t Föðurbróðir okkar, Davíð Ólafsson frá Steinsmýri, lézt að Sólvangi, Hafnarfirði, hinn 28. ágúst. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 5. september nk. kl. 13,30. Fyrdr hönd bræðrabama hans, Björgvin Ólafsson. t Útför móður okkar, Filippíu Bjarnadóttur, sem andaðdst 24. þ. m. fer fram frá Fossvogskapellu laugardaginn 2. sept. kl. 10:30. Abhöfninni verður útvarp- að. Katrín Þórbjörnsdóttir, Jóhann Guðlaugsson, Tryggvi Þórbjömsson, María Guðjónsdóttir, Björgvin Þórbjörnsson, Benedikt Þórbjömsson. t Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og útför eiginmanns mins, föður okk- ar og afa, Eyjólfs Jónssonar, fyrrv. skipstjóra. Þökkum sérstaklega þeim mörgu, sem styttu honum stundir í langvarandi veik- indum hans. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Bjarnadóttir, böm og barnaböra. t Þökkum inmilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, Guðrúnar Sveinsdóttur, Öldugötu 17. Auður Óskarsdóttir, Bent Scheving Thorsteinsson. söm forsjón harfi verið hér að verki, er hún að síðustu öðlaðist bivíldina hinn 24. ágúst aL Frú Hlíf var fædd í Flatey á Breiðafirði — því fagra og frið- sæla plássi — hinn 3. ágúst 1906, og ólst þar upp. Foreldrar henn- ar voru þau hjónin Magnúis Sæ- björnsson héraðslæknir og frú Anna f. Nielsen, dönsk að sett. Frú Anna hafði verið gift áður í Danmörku og kom hingað með tvö börn sín, þau Alice, sem er látin, og William, sem er á lífL Frú Hlíf ólst upp í Flatey ásamt systkinum sínum sem upp kom- utst, þeim Helgu og SætoimL sem síðar varð héraðslæfcnir í Ólafsvík, en þau eru bæði látin. Eftir að frú Hlíf fluttisf til Reykjavfkur, girftist hún hinn 9. ágúst 1928 eftirlifandi manni sín- um, Krstjáni K®stjánssynL skip- stjóra frá Meðaldal í Dýrafirðd, og hafa þau eignast fjögur börn sem öll eru uppkomin, en þau eru: Helga, handavinnukennari; Ása, gift Garðari Ingjaldssyni; Anna, stærðfræðikennari (B.A.) og Sæbjörn, húsasmiður. Frú Hlíf var mjög vel greind kona og vel gerð, og hafði yndi t Þökkum imnilega a-uðsýnda samúð og vin-arhug við and- lát og jarðarför eiginkonu minnar, móður okkar og ömmu, Margrétar Theodóru Jónsdóttur. Innilegar þakkir færum við læknum og starfsfólki V. deildar Landsspíta-lans. Páll B. Oddsson, Elín Pálsdóttir, Jón Pálsson, Þorgerður Pálsdóttir, Páll Hreggviðsson. t Hjartans þakkir ti-1 allra þeirra, sem a-uðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför Sigurðar Pálssonar frá Hjálmsstöðum. Rósa Eyjólfsdóttir og aðrir vandamenn. t Hugfheilar þafckir færu-m við öllum þeim mörgu, næi og fjær, er -sýndu okkur samúð og vinarhuig við andlát Sólbjargar Magnúsdóttur, Baldursheimi v/ Nesveg. Lifið heiL Kristján Þorsteinsson, dætur, tengdasynir og bamabörn. t Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð, vegn-a andláts og útfarar móð-ur okkar, tengdamóður og ömmu, Louise M. Thorarensen. Synir, tengdadætur og barnaböra. af lestri góðra bóka, sérstaklega um sagnfræði og bókmenntir, og sótti gj-arnan námskeið í þeim fræðum, þegar tími og tækifæri gafst til. Einnig var hún áhuga- samur meðlim-ur í Sálarrann- sóknarrféiagi íslands, og hafði mikinn átouga á þeim málum. Taldi hiún engan vafa á því að allt stefndi til áfra-mtoaldandi þr-oska og f-ullkomnunar þegar þessa-ri (hérvist lyki. Var hún þ-vi fullkomiega örugg í langvarandi veikindum, beið róleg og æðru- laus þess er koma skyldi og kv-eið -engu í þeim efn-um. Þetta vissi ég vel um, því að kona mín og fr-ú Hlíf voru báðar upp- laldar í Flatey og hélzt með þeim vinátta og órofa tryggð, alveg þar til yfir lauk. Frú Hlíf var mannkosta kona, snyrtileg og velvirk á heimilL hlý og háttprúð í allri um- gengni, alveg sérs-taklega vönduð til orða og verka, ska-pstilt og geðþekk, og hin ágæbasta kona í allri viðkynnin-gu. Hjónaband þeirra frú Hlifar og Kristjáns var farsælt, -enda allt andrú-ms- loft á því h-eimili með ágætum. Frú Hlif legg-ur nú upp í nýja ferð, þá ferð, sem ekkert okkar kemur a-ftur úr. Ég veit að hún mun sigla í örugga og fa-rsæda friðartoöfn. í Sólarljóðum stend- ur svo á einum stað: „Sinna verka nýtr seggja hverr sæil es séus gott g-erir“. Ég held að allt lif þessarar merku konu, hafi — eftir því sem mér var kunnuigt — miðast t Innilegar þakkir til allra þeir-ra er vottuðu okkur sam- úð og toluttekningu við and- lát og jarðartför móður okk- ar og tengdamóður, Guðrúnar Jóhönnu Jónsdóttur, áður húsmóður í Finnstungu. Anna M. Tryggvadóttir, Kristján Snorrason, Guðmundur Tryggvason, Guðrún Sigurðardóttir, Jón Tryggvason, Sigriður Ólafsdóttir, Jónas Tryggvason, Þorbjörg Bergþórsdóttir. t Þökkum inni-lega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför mann-sins míns, föður, tengdaföður og afa, Hallvarðs Sigurðssonar, Pétursborg, Vestmannaeyjum. Sérstaklega viljum við þakka félagsmönnum Knatt- spyrnufélagsins Týs, Veist- m-annaeyjum. Sigríður Guðjónsdóttir, börn, tengdaböm og barnaböra. við þá hugs-un, að eins og hún sáði toér í lrfi, svo m-yndi hún uppskeria síðar, og er það góð lífs-skoðun. Við hjónin þökkum henni alla vináttu og tryggð, og ósk-u-m henni ailra fararheilla á þeirri ferð sem hún á nú fyrir höndum. Við trúum því að henni mun-i ár-eiðanl-ega vegna. veL Sveinn Þórðarson. Elínborg Vigfúsdóttir frá Vopnafirði Minning HINN 14. marz sl. andaðist í EHjiheimilinu Grund í Reykjavík frá Sólveiig Elínborg Vigfúsdótt- ir, ekkja Einars Runólfssona-r, fyrrverandi póst- og sóms-tjóra á Vopnafirði. Þar -sem ég hef ekki séð þess- arar merku konu minnzt í blöð- um, langar mig til, þótt seinit sé, að minniast henn-ar roeð nokkr- -um orðuim. ekki aðeins af daggesitum heldur einnig af næt-urig-estum. Það S'egi-r siig því sjáilft, að það var ekkert smávegis erfiðL sem þessi kona lagði á sig að standa fyrir slíku heimili. Var þa-r jafna-n allt hreint og fágað og mjög til fyrirmyndar, enda eftir- sótt að fá þar gistingu, þegar sýslumenn og aðrir sivonefndir heldri mienn voru á ferð. Elínborg va-r mjög heilsulíltil, sérstaklegia friaman af árum, en hún yfirvann það að mestu er á ævina leið, en mun þó orft hafa Frú Elínborg var fædd 30. júli 1879 á Sauðárkróki, dóttir Vig- fúsar söðia&miðs (er sig nefndi M-elsted) Guðmundssonar presits, síðast á Melstað, og konu hans, Oddnýja-r Ólafsdóttur á Sveins- stöðum í Hún,avatnssýslu. U-m fermingaraldur missti Elinborg móður sína. Faðir henn ar flutti þá brátt til Ameráfcu, en BLínborg varð eftir í fóstri hjá móðu-rsystur sinni, Elísabetu og manni to’ennar, Jakobti Helgasyni, pöntunarfélagsstjóra og síðar kaupmann-i á VopnafirðL Árið 1900 giftist toún Einari RunóMssyn-i. Foreldra.r Einars voru Runólfur bóndi í Böðvars- dal og kona ha-ns-, Stefania Þor- steinsdóttir, sterka í Rrassavík Guðm-undsisonar sýsiiumanns Pét- unssonar. Eimar hafði þá nýlega lokið verzlunarskólanámi í Ka-up- mannahöfn og stofn-aði um þess- ar mundir eiigin verzlun á Vopna firði, og varð jafnframt póstaf- greiðslumaður og síðar simstjóiri. Gegndi hann þessuim störfum af sérstakri aiúð og samvizikuseimi til dauðadags, 11. 3. 1936. Einar var mjög vinsæll maður, gamansamur og gestris-inn með afbr-igðium, og var hedmili þeirna ihjón-a mjög rómað fyrir snyrti- mennsku og myndarbrag á allan hiátt. Bfti-r lát manns síns dvaldist Elínborg áfram á Vopnafirði nokkur ár, en flutti svo til Reykjavíkur. Lengst af var hún þar hjá fósturdóttur þei-rra hjóna, frú Stefaníu Þorsteinis- dóttur, bróðurdóttur Einars, sem r-eyndist henni sem bezta dóttir. Síðustu árin dvaldist Elínborg í El-liheimilinu Grund. Hafði toún þar sérlhertoergi með sumum sín- -um göiml'U munum, og var ætíð með ein-hverjar handhægiar góð- gerði-r til að veita þeim sem litiu inn til hennar, því án þess ©at hún -ekiki verið að gjöra öðrum -gott. Frú Elínborg va-r mjög lagleg ikona og prúð í allri fnamkiomu, hún var greind, endia framar- lega í félagssamtökum kvenna á Vopnafirði. En það sem Vopnrfirðingar munu lengist minnast hennar fyr- ir var hi-n takmarkaliauisa huigul- seimi og -góðgerðarsemi við alla sem á vegi hennar vonu, þar voru allir jafnir í hvaða stöðu sem þeir voru, enda oft gest- kvæmt á toeimili þeirna hjóna, kennt iasleík,a þó lítið bæri á, því hún var ekikert glefin fyrir að kvarta yfir tolutunum. Þau hjón, Elínborg og Einar, eignuðust aðeins einn san, Svav- a-r, sem þau misstu á bezta aldri fná tveim-ur ung-um sonum, Ein- ari og ÓlafL sem þa-u ól-u báða upp. Auk Stefaníu, -sem áður er nefnd, ólu þau lfka upp bróður- son Einars, Jón H-alldórsson (kaupm-anns á Bakkafirði), við- skiptafræðing, búsettan í Reykja vik. Hér er aðeins með fáum orð- um vikið að ævistarfi Elínborg- ar, en á ba-k við það lá svo hinn mi-fcli kærleifcur til all-ra sem hún u-mgekkst og sem svo mörgium k-onium er eiginlegur. Yfir það ná ekki þessi fátæk- legu orð mín. Ég vi-1 votta frú Elínborgu virðing-u og þökk olkkar hjóna fyrir allar ánægjustundirnar á heimili hennar, og veit með vissu að allir eldri Vopnfirðingar vilja- tak.a undir það. Friðrik Sigurjónsson. t MÉR finnst ég e'kki geta látið hjá líða, eisiku frænka mín, þó seint sé, að minnast þín m-eð fá- um orðum þó fátækleg verðL Þú hef-ur frá því ég var barn alltaf reynzt mér sem bezta systir og aldrei minnist ég þess að við höfum orðið ósáttar. Þegar mamtna mín var að fara í kaupstað og ég fékk a8 fara með, þá var alltaf sjálfsagt að kom-a og gista hjá þér, Ell-u frænfcu, eins og m-að-ur sagði þá. Þó þið hefð-uð lítið h-úsrúm fyrst, þá stóð það toús a-lltaf opið fyrir Ofckur öllum á Busta-rfelM Framhald á bls. 19. Ég þakka öllum þeim, sem glöddu mig -með heimsóknum, gj-öfum og skeytum á sextugs- afm-æli mínu 28. ágúst sl. Bjarni Kolbeinsson, Miklubraut 13.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.