Morgunblaðið - 03.09.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.09.1967, Blaðsíða 1
32 SIOUR OG LESROK Svíar hverfa til hægri Stokkhólmur þögull — Aðeins sjúkrabílar, lögreglubílar, leigubílar og strætisvagnar fá að aka þar til H-umferð gengur í garð MORGUNBLAÐIÐ sendi blaða- mann út til Svíþjóðar til að vera viðstaddur breytinguna í Stokkhólmi yfir í hægri umferð, sem fór fram í nótt. Hér á eftir fer frásögn hans af síðasta á- fanga að breytingunni, og inni í blaðinu er grein eftir hann um breytinguna þar. Frá Magnúsi Finnssyni, Stokkhólmi, 2. september. í fögru veðri, hægri suðvestan golu og sólskind klukkan tíu í morgun féll undarlegur höfgi yfir Stokkhólmsborg, er öll umferð var bönnuð. Bann þetta giildir tiil kl. 15 á morgun (sunnndag). Þegar um tíu leytið vonu götur sama sem auðar. Einstaka bídar og einimana ráfandi fólk sást fara um göturnar, en í Stokk- hólmi, þar sem bannið gildir, hafa alls 1750 bílliar leyfi tii akst- uns. Alls sóttu 2650 bifreið-ar um undanþágu. Nú eru skráðar í Stokkhókni 176 þúsund bifreiðar og 4700 bifihjól. Það er erfitt að lýsa því hvern ig er að ganga <am götur hér, en einna belzt má Ukja því við barniaævintýrið „Palli var einn í heiminum". Hér er þó ekki um draum að ræða heldur blákald- an veruleikann. Undrunarsvipur fóiksins var mikild, þegar það leit göturnar svo til auðar af bif- reiðium, e-nda óvenjulegt í hæsta máta að sjá að morgni laugar- dags. Öll umferð véltækja lá þó ekki niðri, því að þegar um tíu leytið birtust á bláum himnin- um þyrlur lögreglunnar, sem stöðugt filjúga yfir borgina og rjúfa kyrrðina, sem yfir henni 'hvílir. Þær eru alls 35 að tölu. Gefa þær stöðugt upplýsingar til höfuðstöðva lögreglunnar. Starfsmenn framkvæmda- nefndarinnar vinna nú ötullega að leggja siðus't-u hönd á verkið svo að hægri umferð fari sem hættuminnst af stað. Hver ein- asti lögregluþjónn, sem ég hef séð á göngu minni hér um borg- ina, er brynjaður taletöð og get- ur talað við félaga sín,a og yfiir- menn. Ég ræddi við einn lög- regluþjónanna og spurði hvort hinn almenni borgari fengi ekki einhvern umþóttunartíma til að koma sér heim eftir klukkan tíu. Hann svaraði því afdráttarlaust neitandi, og sagði að bannið hefði verið auglýst með svo miklum fyrirvaira að slíkt kæmi ekki til greina. Tvo blökkumenn rak lögreglan af einni aðalgötu hér í borg, er þeir óku eins og ekkert hefði í skorizt. Undnuð- ust þeir hve umferðin væri lítil, og það á laugardagsmon’gni. Næsta borg sem bannar um- ferð er Gautaborg ,en þar geng- ur bannið í gildi klukkan 15 í dag. Almennt umferðarbann verður um allt frá því kl. 0>1 í nótt tid kl. 06 í fyrramálið. — Klukkan 05 í fyrramálið tekiur hægri umferð gildi. Undanþágu- bílar veirða skilyrðislaust að stanza kl. 04.50 og eiga ekki að aka af stað fyrr en kl. 05. Á þassum tíiu mínútum verða þeir að vera búnir að koma sér yfir göturaa, — yfir á hægri akrein. Um leið ganga í gildi a'llstiranig- ar hraðatakmarkanir, sem ekki hefur verið ákveðið hvenær létt verður. Samkvæmt upplýsingum, sem framkvæmdanefndin hefur látið frá sér fara, er áætlað að um 7% þjóðarinnar viti enn ekki um að breyta á yfir í hægri um- ferð. Þetta er fólk, sem hvorki fylgist með útvarpi, sjónvarpi né les blöð. Býr það í afske'kktum sveitahéruðum, og sagði formað- ur nefndarinraar að allt yrðii gert til þess að ná tali af þessu fóiki, Wilson höfðar mál gegn ,pophljómsveit‘ Lundúnum, 2. sept., AP. FORSÆTISRÁÐHERRA Stóra-Bretlands, Harold Wil- son, hefur höfðað meiðyrða- mál á hendur táningahljóm- sveit einni þar í landi, sem nefnir sig „The Move“. Wilson var véitt ákæru- léyfið á hendur fimm með- limum hljómsveitairinnar á föstudiag, en þeir höfðu dreift póstkortum með skopmynd af Wil'son í því skyni að a.ug- lýsa nýja hljómplötu. Teikni- myndin sýndi Wilson sitjandi nakinn í rekkj-u. Hljómisveitinni hefur verið bannað :að gefa út, prenta og dreifa póstkortinu fram að 6. september nk., en þá fara fram réttarhöld í málinu. — Allt að því tvö þúsund ein- tök aif póstkortinu, sem auig- lýsti nýj'u hljómplötuna, „Blóm í riginingunni“, höfðu verið send sjónvarpsfyrir- tækjum, umboðsmönnum og vinum hljómsveitarmeðlima. Eitt þeirra var sent til hins opinbera bústaðar forsætisráð herrans að I>owning Street 10. — „The Move“ sérhæfir sig í eyðileggingu sjónvarpstækja og mynda af frægu fólki með an á sýningu hljómsveitarinn- ar standuir. Þeir hafa eitt sin.n undir sl'íkum kringumstæð- >um rifið í sundur brúðu, sem bar greiniilega svip af Wil- son. — en það er eina ráðið til þess að það frét'ti af breytingunni. Mikla.r ráðstafanir eriu nú gerðar hjá útvarpi og sjónvarpi og liggja vírar sjónvarpsins um allt Rigsdagshuset, en þar eru 'höfuðstöðvar hægrinefn<darin,n- ar. Verður sjónvarpað í alla nótt. B-ertil Fallenius, formaðiur hægrinefndarinnar, sagði á bliaðamannafundi í gær, að hann vonaðist tii þess að allur ai- mennin.gur sýndi þolinmæði og breytingin færi eins hljóðla.ust fram og frekast væri unnt. Hann sagði ennfremur, að hægrinefnd in miundi halda áfram störfum til ársloka, en þá tekur ný stofn- 'Un við, sem heitir Cegaöryggis- stofnunin, og mun Lars Skiöld, „H-generial'en“, eims og Svíar kalla hann, veita henni forstöðu. Framkvæmdanefnd hægri aksturs á íslandi hefur dvalizt hér í Stokkhólmi ásamt Sigur- jóni Sigurðssyni, lögreglustjóra í Reykjavík, Pétri Sveinbjarnar- syni og Þór Sandholt frá Reykja víkurborg og fleirum utan af landi. Á fimmtudagskvöld héldu allir íslendingarnir fund og ræddu það sem þeir þá höfðu kynnt sér. Þeir höfðu þá um Fr.am'hald á bls. 2 Myndin sýnir siðustu mínúturnar fyrir breytinguna yfir í hægri umferð, sem fór fram kl. 5 í nótt. Allir bílar, sem hafa leyfi til aff vera á ferff, verffa aff breyta um akrein á þessum síðustu 10 mínútum. Stööug hryðjuverk kommúnista til að fæla kjðsendur frá kjörborðinu Forseta- og þingkosningar í Suður Vietnam í dag Saigon, 2. sept. (AP). • Kosningaundirbúningi lauk í Suður-Víetnam á há- degi í dag, og á raorgun ganga kjósendur að kosningaborð- um til að kjósa nýjan forseta og varaforseta auk 60 þing- manna. • Skæruliðar Víet Cong kommúnista hafa haldið uppi linnulausum árásum undan- farna viku til að fæla kjós- endur frá þátttöku í kosning- unum. Hafa þeir myrt um 190 manns, sært 426 og rænt 237, svo vitað sé. Óttazt er að fleiri óbreyttir borgarar hafi orðið fyrir ofbeldi kommún- ista, sem vilja fyrir allan mun koma í veg fyrir að íbúar Suður-Víetnam fái að láta vilja sinn í Ijós við kjörborð- ið. • Alls hafa 24 erlend ríki sent fulltrúa til Suður-Víet- nam til að fylgjast með því að ekki verði svik viðhöfð í kosningunum, og eru eftir- litsmenn þessir um 120, þeirra á meðal 22 sérstakir fulltrúar Johnsons Banda- ríkjaforseta. Árásum skæruliða Víet Cong á óbreytta borgara var haldið áfram í dag, og var einn skæru- liðanna skotinn til bana í borg- inni Tam Ky. Fundust á honum 10 kíló af TNT sprengiefni. 1 Thua Thien héraði réðust skæru- liðar inn í þorp eitt, rændu það- an 50 manns og tóku kjörseðla annarra þorpsbúa. Stjórnin í Sai- gon hefur ákveðið að meginhluta hersins, en í honum eru 700 þús- und menn, verði falíð að gæta kjörstaða á morgun. Auk þess verða sveitir úr bandaríska hern- um sendar til kjörstaðanna til að reyna að hindra ofbeldisverk kommúnista. Flestir telja öruggt að fram- bjóðendur hersins og núverandi stjórnendur í Suður-Víetnam, þeir Nguyen Van Thieu forseti og Nguyen Cao Ky forsætisráð- herra, verði kjörnir í forseta- og varaforsetaeipbættin á morgun. Er enginn þeirra tíu óbreyttu borgara talinn geta náð kosningu, bæði vegna þess að þeir eru ekki jafn vel þekktir meðal þjóð- arinnar og hins hve vel herfor- ingjarnir hafa skipulagt kosn- ingabaráttu sína. Engu að sfður gera þrír aðrir frambjóðendur sér vonir um tals vert fylgi, jafnvel kosningu, „ef ekki verða svik í tafli“, eins og einn þeirra komst að orði. Lík- legastur þeirra er Tran Van Huong fyrrum forsætisráðherra, 64 ára kennari, sem hefur ráðizt harðlega á núverandi ríkisstjóm og sakað hana um spillingu. Ann- ar er Phan Khac Suu, sem var forseti nýlokins stjórnlagaþings þar sem samin var ný stjómar- skrá fyrir Suður-Víetnam. Sá þriðji er Ha Thuc Ky fyrrum prófessor og leiðtogi Dai Víet- flokksins. Kosningabaráttan að undan- förnu hefur lítinn áhuga vakið meðal kjósenda þótt frambjóð- endur séu margir og þeir hafi víða komíð við. Dagblaðið Sai- gon Daily News, sem gefið er út á ensku, segir í dag um kosn- ingarnar: „Val kjósenda á sunnudag verður erfitt. Aðal ástæðan fyr- ir því er sú að enginn frambjóð- endanna er hinn sanni leiðtogi, sem nýtur almenns stuðnings. Við verðum því að taka því sem í boði er og gera okkur að góðu sangjaxna lausn í von um að með samvinnu allra sannra Vietnam- Framihaid á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.