Morgunblaðið - 03.09.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.09.1967, Blaðsíða 8
MOHGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. SEPT. 1967 Snyrtisérfræðingurinn Madame Colette Petitjean w /V LANCOME verður í verzluninni mánudag, þriðjudag og miðvikudag n.k. til leið- beininga viðskiptavinum okkar. Kaupmenn — kaupfélög Skólaúlpur * FALLEGAR í VANDAÐAR * H L Ý J A R * Ó D Ý R A R Tilbúnar til afgreiðslu. Birgðir takmarkaðar. ~S. Óskaissoti & CLo.j, HOLIDAY ilmandi píputóbak holiday ^Lpe Mixiure mæsmir , J® fi Úrvals tóbaksblanda sem vert er að reyna Einka ritari — skrifstofustúlka Skrifstofa í Reykjavík óskar eftir einkaritara/ skrifstofustúlku hið allra fyrsta. Góð kunnátta í ensku, vélritun og íslenzku er áskilin. Þekking á frónsku og einu Norðurlandamáli er til bóta. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Umsókn ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir n.k. fimmtudag, merkt: „75.“ LANCÖME PARI3. PARÍS, tilkynnir Madame C. Petitjean, kennari við tízku- og snyrti- skóla vorn, verður til aðstoðar og ráðleggingar frá 4. til 16. september, eins og hér segir: Oculus hf. Austurstræti 17, frá 4. sept. til 7. september n.k. Hafnarfjarðarapóteki Strandgötu 34, dagana 7. og 8. sept. n.k. Sápuhúsinu Vesturgötu 2, 9 sept. og 11 og 12. september. Tízkuskóla AIMDREU Miðstræti 7, 13. september til 16. september. Vinum LANCOME snyrtivöru er sérsfaklega ráðlagt að nota þetta einstaka tœkifœri moPASim Bylting á sviöi - ryðhreinsunar SORSIGTIG - FARLIG IROPAST er ryðhreinslefnl, sem nýlega Wp$ |\||||||| ^ÍjjÉ er komið á markað erlendis. Hinir einstæðu eiginlelkar IROPAST hafa þegar valdið byltingu á sviði *• ryðhreinsunar, enda nýttir f stórum stíl við hreinsun á fyði og gjallhúð. IROPAST er borið á með pensli eða spaða og síðan fjarlægt tneð vatni eftir ___ nokkrar klst- IROPAST eyðir fullkomlega öllu ryði Æ;' l L en hefur þó hvorki skaðleg áhrif á I - *** t0® hreinan málm nó málningu. RYÐHREINSIÐ MEÐ IROPAST OG ÞÉR MilNUÐ NÁ UNDRAVERÐUM ÁRANGRI. Einkaumboð: Einkaumboð: r*B SKM321 Laugavegi 178 L Félagsheimilí Heimdallar . lokað fram yfir miðjan september I s.mi aa.g.Bo

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.