Morgunblaðið - 03.09.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. SEPT. 1967
15
Notaður Gaffallyftari
Til sölu er rafmagnsgaffallyftari á pumpuðum
gúmmíhjólum. Hleðslutæki fylgir.
Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, sími 22280.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 44., 46. og 48. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á hluta í Sólheimum 25, hér í borg,
þingl. eign bsf. Framtaks, fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri,
fimmtudaginn 7. sept. 1967, kl. 3Vá síðdegis.
Borgarfógetaemhættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 44., 46. og 48. tbl. Lögbirtinga-
blaðsins 1967 á hluta í Réttarholtsvegi 3, hér í borg,
þingl. eign Ásfells h.f. fer fram eftir kröfu Hafþórs
Guðmundssonar hdl., og Seðlabanka fslands, á eign-
inni sjálfri, fimmtudaginn 7. sept. 1967, kl. 3 síð-
degis.
Borgarfógetaemhættið í Reykjavík.
KAStLMANNASKÓR
IMÝTT IJRVAL Á HAGSTÆÐU VERÐI
Kr. 241.— kr. 396,— kr. 412,— kr. 450,— kr. 431.— kr. 478.—
kr. 490,— kr. 502,— kr. 653.—
Upphá ferðastígvél með rennilás: kr. 734.—
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og ýmissa lög-
manna o. f 1., fer fram nauðungaruppboð að Síðu-
múla 20, hér í borg, (Vöku h.f.), föstudaginn 8.
september 1967, kl. iy2 e.h. og verða þar seldar
eftirtaldar bifreiðar: R-7, R-512, R-1065, R-1862,
R-2094, R-4180, R-4497, R-4532, R-6360, R-6398,
R-6759, R-7620, R-8851, R-9010, R-9702, R-9821,
R-10098, R-10200, R-10521, R-11244, R-11593,
R-11879, R-12449, R-12981, R-13319, R-13468,
R-13749, R-14388, R-15324, R-15573, R-15736,
R-15865, R-16670, R-17178, R-17342, R-18275,
R-18573, R-18584, R-18684, R-18881, R-19155,
R-19363, R-19448, R-19451, S-558, Y-592 og vél-
skóflan Rd 167.
Þá verða seldar bifreiðarnar: Opel Caravan innfl.
með Tungufossi 27/2 1966 af Ahmed Hafez Awad,
Opel Reeord, innfl. með Krp. Olav 19/6 ’66 af Gerd
Markert, DKW-F-93 innfl. með Vatnajökli 9/6 ’66
af Gunther Breest og Fiat árg. 1962 innfl. með
Krp. Olav 29/6 ’66 af Wolfgang Sage-Erika Sage.
Loks verða eftir kröfu Iðnaðarbanka íslands h.f.
o. fl. seldar þessar vélar: Jarðýta Caterpillar D-7
gerð E smíðaár 1964 og borvél Holman Bros Ltd.
ásamt traktor, skrás. Rd. 130, jarðýta v. nr. 12,
International 20760, 70 tonn T. D. 14, vélskófla
v. nr. 11 P. H. 150 með Bacho grafbómu, vélskófla
v. nr. 1 G.M.C. bifreið R. 6015 með Bacho grafbómu
merki Quick Way, loftpressa Chicago 315 cub. fet
3ja hamra með borum nr. 35622 með dieselhreyfli
Hercules, loftpressa v. nr. 5 á 4ra hjóla vagni og loks
vélskófla v. nr. 2 Link Belt Speeder með dragskóflu,
grafbómu og ýtuskóflu v. nr. 8 Zletrac, allt talið
eign Véltækni h.f.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
NÝK0MIÐ
Glæsilegt úrval sængurgjafa.
Nylon-vagnteppin komin.
Bleyjutöskur.
Skírnarkjólar — síðir. stuttir.
PÓSTSENDUM.
VELKOMIN í
VALHÚSGÖGN
Höfum flutt í nýtt og glæsilegt húsnæði að ARMIJLA 4
Nú getum við boðið yður f jölbreytt og gott úrval
HÚSGAGNA
Sófasett — svefnherbergishúsgögn — svefnbekki —
svefnsófa — svefnstóla — skrifborð — kommóður
og margt fleira.
Gjörið svo vel og lítið inn
VALHÚSGÖGN
Ármúla 4 — Sími 82275.