Morgunblaðið - 03.09.1967, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. SEPT. 1967
Heimilisvélaviðgerðir Geri við öll heimilistækL Sími 32392.
Útsala — bútasala Hrannarbúð, Hafnarstræti 3, sími 11260.
Útsala Hrannarbúð, Grensásvegi 48, sími 36999.
Ökukennsla á Cortinu, sími 34222.
Píanó — flyglar Pálmar ísólfsson & Pálsson P.O.B. 136. Símar 13214 og 30392.
2ja herb. íbúð með baði og síma, óskast fyrir barnlaus hjón í eitt ár. 6 mánaða fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 12478.
Get tekið 3 börn undir skólaaldri á heimili í nágrenni Reykja- víkur. Uppl. í síma 16337 á mánudag.
Baðbengi baðmottusett. Gardínubúðin, Ingó'lfsstræti.
Kona með 1 barn óskar eftir að komast á gott heimili í vist eða sem ráðs- kona. Tilboð merkt: „Heim ili 890“ sendist Mbl. fyrir 12. þ. m.
Föndurskóli fyrir börn á aldrinum 4ra til 7 ára tekur til starfa 15. sept. Uppl. í síma 33608. Selma Júlíusdóttir.
Ódýr náttfataefni fyrir dömur, herra og böm. Þorsteinsbúð,
Ódýr flúnelsnáttföt á telpur kringum 39.50 frá nr. 6 tii 16. Þorsteinsbúð,
Ódýru gallabuxurnar eru komnar. Þorsteinsbúð,
Gólfdúkaplast Gluggat j aldaplast. Þorsteinsbúð,
Skrifstofustúlka óskast. Nokkur tungumála- kunnátta nauðsynleg. Góð- lr framtíðarmöguleikar. — Tilboð merkt: „Rikisfyrir- tæki 2677“, sendist Mbl. fyrir 7. sepL
Skáli K F.U.M. í Kaldárseli.
Kaffisala
í Kaldárseli
Á síðastliðnu vori voru gerffar
miklar breytingar á sumarskála
K.F.U.M. í Kaldárseli. í sumar
gátu því dvalið í Kaldárseli um
160 dreingir og telpur í tveimur
4 vikna og tveömum 2 vikna
flokkum, siðasti flokkurinn kom
heim 31 ágúst. Eins og undan-
farin ár efna Kaldæingar til
samkomu og kaffisölu í Kaldár-
seli fyrsta sunnudag í septem-
ber (3 sept-), samkomam hefst
kl. 2:30 e.h. Forstöðumaður
drengjaflokkanna Benedikt Am-
kellsson cand. theol talar. Eftir
samkomuna hefst svo kaffisala,
sem stendur yfir til kl. 23:30
e.h. Það er von Kaldæinga að
s-un flestir komi í Kaldárscl
þennan kaffisöludag. Styrkjum
sumarbúðarstarfið í Kaldárseli,
kaupum eftirmiðdagskaffi eða
kvöldkaffi í Kaldárseli- Bílferð
verður frá bílastæði við þjóð-
kirkjuna í Hafnarfirði kl. 2 e.h.
Kristniboðsfélag karla
sá NÆST bezti
Það var við eitt sinn, að Sandgerðingar áttu von á færeysk-
um knattspyrmufloikiki í keppnisheimsókn, og var viðbúnaður
mikill til að taka á móti frændium okkar.
Allt í einu fundu Sandgerðingar það út, að þeim befði láðst
að spyrja, hvort Færeyingar tækju konur sínar með í ferðina.
Sendu þeir skeyti út í snatri með fyrirspurn um þetta. Svair
barst um hæl í skeyti frá Færeyjum og hljóðaði 'svo:
„Kun bert mandfolk".
Sýning í glugga
Morgunblaðsins
UM þessar mundir sýnir í
glugga Morgunblaðsins
Bjarni Guðjónssan- Sýnir
hann þar 3 höggmyndir, 1
reliefmynd og 5 olíumálverk.
Bjarni Guðjónsson er 60 ára i
að aldri, og hefur alið aldur
sinn mest megnis í Vest-
mannaeyjum, unz hann flutt-
ist til Reykjavíkur nýverið.
Hann hefur áður sýnt verk
sín í Bogasal og Mokka.
Hann lærði list sína í Kaup-
mannahöfn, en tréskurð \
nam hann hjá Ágústi Sig-
mundarsyni. Hann er ann-
ars ættaður frá Bæ í Lóni.
Hann helgar sig nú eingöngu
ltet sinni, og segist ekki geta
það með öðru móti, en að
sín elskulega kona vinni útL
Málverk Bjama eru til
sölu, svo og ein höggmynd,
Gosbrunnurinn, og má fá
upplýsingar um verð og ann
að hjá auglýsingadeild Mbl.
í dag er sunnudagur 3. septem-
lier og er það 246. dagur ársins
1967. Eftir lifa 119 dagar. 15.
sunnudagur eftir Trinitatis. Ár-
degisháflæði ki 5.36. Síðdegishá-
flæði kl. 17,52.
Náðugur og miskunnsamur er
Drottinn, Guð yðar, og hann mun
eigi snúa augliti sínu frá yður,
ef þér snúið yðar aftur til hans.
(II. Kron., 30,9).
Læknaþjónusta. Yfir sumar-
niánuðina júni, júlí og ágúst
verða aðeins tvær Iækningastof-
ur heimilislækna opnar á laugar-
dögum. Upplýsingar um lækna-
þjónustu í borginni eru gefnar í
síma 18888, símsvara Læknafé-
lags Reykjavíkur.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Læknavarðstofan. Opin frá kl.
5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa
alla helgidaga. — Sími 2-12-30.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 9 tU 5,
sími 1-15-10.
Næturlæknir í Hafnarfirði,
helgarvarzla laugardag tU
mánudagsmorguns 2.—4. sept. er
Auðunn Sveinbjörnsson simi
50745 og 50842, aðfaranótt 5. sept
er Kristján Jóhannesson síml
50056-
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í
Reykjavik vikuna 2. september.
til 9- sept er í Apóteki Austur-
bæjar og Garðsapóteki.
Næturlæknir í Keflavík:
2—3/9 Ambjörn Ólafsson.
4—5/9 Guðjón Klemensson.
6/9 Arnbjöm Ólafsson.
7/9 Guðjón Klemensson.
Keflavikurapótek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3.
Framvegis verðiir tekið á móti þeim,
er gefa vilja blóð í Blóðhankann, sem
hér segir: mánudaga, þriðjndaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11
fh. Sérstök athygii skal vakin á mið-
vikudögum vegna kvöldtimans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt-
ur- og helgidagavarzla, 18-230.
Orð lífsins svarar í sima 10-000
Hinn árlegi kirkjudagur Lang
holtssafnaðar verður 3. sept.
Kl. 2. Hátíðarguðsþjónusta.
Báðir prestarnir. Trompetleik-
ur.
KI. 4. Barnasamkoma:
Ávarp; upplestur; söngur;
kvikimyndir kl. 8:30.
Kl. 8:30 Kvöldvaka:
Ávarp Vilhjálmoiir Bjarnason
Söngur. Kirkjukórinn
Ræða Gu'ðmundur Sveinsson,
sikólaistjóri Bifröst.
Einsöngur. Guðmundur Jóns-
son, óperusöngvari.
Ávarp séra Árelíus NieLsson
Þáttur frá ÆFL.
Helgistund.
Kaffiveitinigar kvenfélagsins
allan daginn.
Safnaðarféiögin.
FRÉTTIR
Vegaþjónusta F.Í.B.
Vegaþjónusta Félags íslenzkra
bifreiðaeigenda helgina 2.—3.
september 1967.
FÍB--- ölfuis — Grímsnes —
Skeið
FÍB—2 Þingvellir — Laugar-
vatn.
FÍB—3 Akureyri — Vaglaskógur
— Mývatn.
FÍB—4 Hvalfjörður — Borgar-
fjörður
FÍB—7 Reykjavík og nágrenni
FÍB—9 Borgarfjörður-
Gufunes-radíó — Síani 212364
— veiðtir beiðnum um aðstoð við
töku.
Reykvíkingafélagið fer í Heið-
mörk og að Árbæ sunnudaginn
3. sept. kl. 2- Lagt af stað frá
stTætisvagnastöðinni við Kal-
kofnsveg. Frítt far. Reykjavíkur-
félagið.
Séra Jón Auðuns Dómprófast
ur verður fjarverandi til 19.
sept.
Fíladelfía, Reykjavík
Almenn samkoma sunnudaginn
3. sept kl. 8. Kristín Graham og
Peter Inchombe tala.
Fundur mánudag kl. 8:30 í
Betaníu. Séra Lárus Halldórs-
son flytur erindi: Biblían okkar.
Allir karlmenn velkomnir.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma sunmudag-
inn 3. september kl. 8:30. Verið
velkomin.
KrLstileg aamkoma verður i
samkomusalnum Mjóuhiið 16
sunnudagskvöldið 3. september
kl. 8. Verið hjartanlega velkom-
in.
Bænastaðurinn Fálkagötu 10.
Kristileg samkoma sunnudag-
inm 3. þm kl- 4. Bænastund alla
virka daga kl. 7. e.h. Allir vel-
komnir.
Sunnukonur, Hafnarfirði
Fundur verður haldinn í Góð-
templara.húsinu þriðjiudaginn 5.
september kl. 8:30. Sýndar mynd
Lr úr ferðalaginu og frá orlofs
dvölinni. Stjórnin.
Kvennadeild Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra.
Konur athugið. Kaffisalan
verður í Reykjardal, sunnudag-
inn 10. septeimber. Vinsamlegast
hafið samband við skrifstofuna
sem allra fyrst, simar 12523 og
19904.
Munið Geðvemdarfélag
íslands
og frímerkj asöfnun félagsins
(ísl. og erlend) Pósthólf 1308
Rvk. Gjörist virkir félagar.
Hitaveitan vel búh
EKKl er óeðiilegt þó maður spyrji: HVERSVEGNA ekki hafi verið gripið tU þessa ráðs fyrr?