Morgunblaðið - 03.09.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.09.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. SEPT. 1967 7 1 FLATEY A BREIÐAFIRÐI FLATEY á Breiðafirði er stærst og kunnust eyja á Breiðatfirði. Búin er uatn 3 km2 að stærð og heldur flöt eins og natfnið getfur til kynna. Fiatey tmá muna ffifil sinn fegri- í manntali 1703 voru skráðir þar 16 búendux og íbúar voru þá ails 106. Þeg- ar flest var munu íbúar hafa verið um 300. — í vetur voru þar 4 fjölskyldur, etn í sumar divaldist þax margt manna um lengri eða skemmri tíma. og fyrir utan þá sem koanáð hafa þangað með flóabátunm, hafa ýms- ir félaga- og starfsmannahóp ar leigt sér báta og farið þangað. í árbók Ferðafélags ís- lands 1959 segir m.a. svo um Flatey: „Nú er margbýli á eyjunni og kauptún að auki- Prestsetur er þar, kirkja og lækniissetur, símstöð og póst- afgreiðsla“. Ennfremur eru taldar þar upp 4 verzlan- ir. Nú er enginn búskapur á eyjunni, en kafgresi mm hana mestalla. Mjólk fá eyja búar með flóabátunm „Baldri" og ein verzlun er þar eftir- Þar er nú læknislaust. Af læknum, sem þar hafa verið, má nefna Sigvlda Kaldalóns. Af húsi því, er hann bjó í, eru nú eftir aðeins rústir einar- Sagt er, að þar hafi oft heyrzt sungið og spilað, er Eggert bróðir hans var í heimsókn. Þar er lí'ka prestlaust, en reisuleg kirkja, sem byggð var af Jónasi Snæbjörnssyni, sy>ni Snæbjarnar frá Herg- ilsey. Hana hefur Balthazar skreytt með myndum úr at- vinnulífi Flateyinga. Kirkj- unni er þjónað frá Reykhól- um, af sr. Þórarni Þór. Einn af prestum í Flatey var sr. Sigurður Jensson, sem var sonur Jens Sigurðs Flóabáturinn „Baldur" leggst að bryggju í Flatey. Hluti af frystihúsinu sést til vinstri. Kauptúnið í Flatey. Fremsi húsa á myndinni (nálægt miðju) er prestsliúsið. Lengst til hægri er verzlunin. Fremsit er Silfurgarðurinn, sem hlaðinn var fyrir Grýlu vog. Fjara var þegar myndin var tekin — á flóði fellur alveg upp í voginn. sonar, bróðir Jóns foseta. Hann mun hafa þjónað þar í um 40 ár- Hann byggði sér húsið Klausburhóla, sem byg'gt var þar sem klaustr- ið var, en klaustur var í Flatey í nofckur ár á 12. öld. — Síðasti prestur í Flatey var sr. Lárus Halldórsson. Rétt austan við kirkjuna er lítið timburhús. Það er elzta bóikhlaða á íslandi. „Baldur“ leggur v. Lengra uppi frá bryggjunni í Flatey. Frystihúsið t. á eyjunni sjást kirkjan og Klausturhólar. í nokfcur ár var geifið út í Flatey ársritið Gestur Vestfirðingur. í sumar hefur verið gerð- ur út 1 bátur frá flatey, að mestu mannaður aðkomu- mönnum- Aflann hefur hann orðið að leggja upp í Stykk- ishólmi eða á Patreksfirði, þar eð frysti'húsiið í Flatey hefur verið óstartfhætft sak- ir manntfæðar. Nú fer þessi bátur á línuveiðar og síðan á rækjuveiðar og ætliunin er að vinna þanin atfla í Flat- ey. í fyrrasumar var unnið þar eitthvað af rækju. Talsverð selveiði er við Flatey og lífca er veitt þar mikið atf sfcarfsungum.. Tölu- vert kríuvarp er austan til á eyjiunni. Húsin í þorpinu fá ratf- magn frá ljósavél, en húsin vestan á eyjunni fá rafmagn frá frystihúsinu. En nú stendur til að raflveitur rík isins leggi raflmagn um eyj- una. Ertfitt hefur reynzt fyrir aðkomufólk að fá húsnæði í Flatey, þó mörg hús standi þar auð, og heflur sumt þurft að flytja hús úr húsi. Samgöngur eru vikulegar til Flateyjar frá Styfckis- hólmi með flóábátnium „Baldri". Á sumrin eru þær í sambandi við áæthmarferð ir frá Reykjavik sivo hægt er að komast fram og til baka á einum degi, en viðstaða í Flatey verður þá í 2—3 tfona — á meðan báturinn fer til Brjánslækjar og lios- ar vörur þar- Smá flugvöllur er í Flat- ey, nothæfur fyrir minnstu flugvólar. Komið hefur til tals að rífa húsið Klaustur- hóla og lengja þannig flug- völlinn. Hluti af kauptúninu í Flatey- Til vinstri sést Hafnareyja. Þar fyrir innan heitir Þýzkavör, etn Þjóðverjar ráku eitt sinn vazlun í Flatey. Þekkirðu landið þitt 70 ára er í dag Þórarinn Ein- arsson kennari, Egilsgötu 26. FRETTIR Hjálpræðisherinn Sunnudaginn 3. semp. kl. 11. Heligunansamkoma. Kl. 4. Úti- samkama- Deildarstjóri majór Guðfinna Jóiha'nnesdóttir talar og stjórnar í sambomum dags- ins. Allir velkiominir. VÍSLKORIM Lagarfoss Fosisinn Lagar úfinn ál öslar fagurlega. Á í maga eld og stál, etfnið haganlega- Þ. S. G. Silver Cross barnavagn, stærsta gerð, til sölu. Mjög fallegur og vel með farinn. Uppl. í síma 12071 kl. 10—16 í dag og á morgun. Kennsla Enska, þýzka, danska, sænska, franska, spænska, bófcfærsla, reikningur. Skóli Haraldar Vilhelmssonar, Baldursgötu 10. Sírni 1-81-28. Til leigu 3ja herb. íbúð í Drápuhlíð til leigu frá 15. sep. Til'boð er greini fjölskyldustærð sendist afgr. Mbl. fyrir 7. þ. m. merkt: „Fyrirfram- greiðsla — 25.13“. Sængurveradamask frá 236 kr. í verið. Sæng- urveraléreft, sængurvera- milliverk, lakaléreft. Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61 og Keflavík. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar, lím um á bremsuborða, slípum bremisudælur. Hemlastilling, Súðavogi 14, sími 30135. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Skipasund til sölu. Bílskúr fylgir. Leiga kemur til greina. Úppl. í síma 36271. Drengja- og herraskyrtur úr nœlon, velúr, sængur- fatnaður og prjónagarn í miklu úrvali. Húllsaumastofan, sími 51076. Húsgögn Klæði gömul húsgögn. Bólstrun Ásgríms Bergstaðastræti 2. sími 16807. Ungt par algjörlega reglusamt óskar eftir lítilli íbúð til leigu. Vinsamlegast hringið í síma 22741 í dag eða næstu fevöld. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Danmörk Barngóð stúlka óskast á létt heimili í Danmörk, má vera 30—40 ára. Nánari upplýsingar veittar í síma 18733. Timbur Til sölu mjög ódýrt vinnu pallar atf fjölbýlishúsi og mótatimbur 1x6“ — 1 x5“ — 114x4“ 2x4“. Upplýsing ar næstu daga að Álfa- skeiði 94—96, sími 50728. Renault Major 1965 Vel með farinn einkabíll til sölu. Uppl,- í síma 23676. Tek börn í gæzlu Uppl. i síma 52208. Kynditæki til sölu 6 ferm. ketill með brenn- ara. Spiralhitadunkur með dælum. — Tækifærisverð. Uppl. í síma 38969. Stúlka úr 3. bekk Verzlunarskóla íslands óskar eftir vinnu nokfeur kvöld í viku. Uppl. í sírna 34118. Sænsk stúlka óskar eftir heimavinnu. Allt kemur til greina. Helzt vélritun eða reikn- dngur. R. Johansson, Eiríksg. 13. Eftir kl. 14 mánudag. Aðstoðarstúlka ósfeast á ljósmyndastofu. Uppl. um aldur og fyrra stanf óskast. Tilboð merkt „Stundvís 594“ sendist Mbl. Keflavík — Reykjavík Ráðskona ósfeast. Tilboð sendist afgr. Mbl. Keflavík merkt „882“. 2ja herb. íbúð og tvö herb. í kjallara í nýju húsi á góðum stað til leigu frá 1. okt. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtu- dag merkt „Góð um- genigni 88“. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Símar 22714 og 15385. Stór og glæsileg 5 herb. íbúð á bezta stað í bænum til leigu nú þegar. Einnig 3ja herb. teppalögð með eða án húsgagna í björtum kjallara á sama stað. Upplýsingar í síma 12269. Italska harðplastið PRINTPLAST fyrirliggjandi í miklu úrvali. 1. flokks vara — Lægsta verð. Páll Þorgeirsson & Co. Sími 1 64 12. i *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.