Morgunblaðið - 03.09.1967, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 03.09.1967, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. SEPT. 1967 Tæknifræðiiigur Rafmagns- bygginga- og véíatæknifræðingar ósk- ast. Umsóknir sendist fyrir 10. sept. n.k. til Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 116, Reykjavík. DLW - PARKET - PLASTINO KORK. Litaver sf. Grensásvegi 22—24 — Símar 30280 og 32262. „Lumberpanel44 viðarþiljur og loftklæðning Viðartegundir: Gullálmur, limba, eik, fura, oregon pine, og askur. Stærðir: 270 og 250 cm x 30 og 20 cm. Verð frá kr. 85.— platan. Sérlega vönduð og falleg vara. Vegna mikillar eftirspurnar er öruggara fyrir væntanlega kaupendur að gera pantanir með góð- um fyrirvara, ef hægt er. Páll Þorgeirsson & Co. Sími 1 64 12. Hin margeftirspurðu ilmherðatré nýkomin. Glæsilegt úrval af gjafavörum, Framkvæmdastjóri óskast Stórt byggingafélag í Rvík óskar að ráða fram- kvæmdastjóra nú þegar eða sem fyrst. Tilboð send- ist blaðinu fyrir 10. þ.m. n»erkt: „Framkvæmda- stjóri 84.“ Til sölu Sænsk-íslenzka frystihúsið í Reykjavík er til sölu. Til mála getur komið að selja fasteignina án véla. Lysthafendur snúi sér til Málflutningsskrifstofu Einar B. Guðmundsson, Guðlaugur Þorláksson, Guðmundar Péturssonar. nT#OST*.'? 10—50°fo afsláttur Næstu viku munum við veita 10 — 50% afslátt af öllum vörum verzlunarinnar, frí- merkjum, innstungubókum, albúmum, verðlistum, tímaritum og ótal mörgu öðru. Notið tækifærið þessa viku og kaupið það, sem ykkur vantar í safnið. Frímerkjamiðstöðin sf. — Týsgötu 1 — Reykjavík Sími 21170. KYNNINGARSALA Frímerkja- safnarar Mjög glæsilegt úrval af svefnherbergishúsgögnum, innlendum og erlendum. Viðartegundir: Palisander, teak, eik, askur. Breyttar festingar í gafla og fætur. Traust, vönduð, stílhrein. SKEIFAN íso síld í tilrounaskyni Siglufirði, 1. september: HAFÖRNINN losaði hér full- fermi sílar í gærkvöldi, nótt og í dag af Svalbarðamiðum. Skip- ið fór héðan aftur eftir 21 tima, eða um hádegi í dag. Meðal ann- ars má geta þess, að farið var með tvo bílfarma af skelís í pokum, sem settir voru í til þess gerða einamgraða kassa, sem og átti að reyna í tilraunaskyni að ísa síld í. Fyrir þessum tilraunum standa sOdarverksmiðjur ríkisins. Einn- ig er um borð tankur, þar sem ætlazt er til að sett sé síld í pækil. Bræðsla af síðasta farmi stendur yfir í verksmiðjunum. S. K. ÓTTAR’ YNGVASON, hdl. BLöNDUHLfÐ 1, SÍMI 21296 VIÐTALST. KL. 4 — 6 MÁLFLUTNINGUR . LÖGFRÆÐISTÖRF Tvöfalt gler Útvegum frá V.-Þýzkalandi sérstaklega vandað tvöfalt einangrunargler. ^przlunln ^ ri|iija Laugavegi 29 - Sími 24321

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.