Morgunblaðið - 03.09.1967, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.09.1967, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. SEPT. 1967 3 ' HUSGAGNAYERZLUN KRISTJANS SIGGEIRSSGNAR HF. LAUGAVEGI 13, SIM113879 Róska og SUM í Casa Nova Jón Auðuns dómprófastur: HÚN heitir Ragnhildur Ósk- arsdóttir ogr er listakona — Róska. í dag opnar hún sýn- ingu á 55 verkum sínum í Casa Nova, nýbyggingu Menntaskólans í Reykjavík, og hefst sýningin klukkan fimm. Henni lýkur svo 13. september og er opin frá tvö til tíu alla daga þangað til. — Allir byrja heima, sagði Róska, þegar við spurðumst fyrir um listaferilinn. Ég var í Handíða- og myndlistarskól anum í tvö ár, en fór síðan til Prag og lenti þar á lista- háskóla. Eftir eitt ár í Prag var ég orðin taugaspennt og fór á þvæling, sem endaði í Róm — í fínni aka- demíu meira að segja, Sú hét Accademia di Belle Arti og lauk þaðan námi á síðasta ári. — Ég sé hér, að þessi sýning þín er listkynning á vegum SUM, Hvað er SUM? — SUM er félagsskapur listafólks og var stofnað með samsýningu í Ásmundarsal í júní 1965. Síðan hefur SUM örtvaxið fiskur um hrygg, enda eru félagar nú orðnir helmingi fleiri en við stofn- un þess. Ég er áttundi og nýj- asti meðlimur SUM og varð fullgild í félagsskapnum á Jónsmessunótt í sumar. Sigurjón Jóhannsson er formaður frakvæmdanefnd- ar SUM. Hann sagði, að SUM hefði tekið þátt í fjölda Liljur og loftsins börn Arnar Herbertsson við eina af teikningum sínum (Ljósm. Sv. Þ.) ITngur listamaður sýnir í iyrsta sinn ' SUNNUDAGINN 3. september opnar Arnar Herbertsson sín.a fyrstu máliverkasýndngu í Ás- mundarsal við Freyjugötu. Sýn- ir hann 19 cÆíumálverk, 8 teikn- ing.ar (kol) og 4 gr.afikmyndir. Armar er fná Siglulfirði sonur Lovísu Pálsdóttur og Hariberts Sigfússonar málara. Hann er fædidiur 11. maí 1933 á Siglfufirði, þar sem hann bjó þar til árið 1959 að han.n kom tii Reykj.avik- ur og hóf nám í Myndilistarskól- anurn. Hann stundaði þá skólann í eitt ár, en hóf síðlan ná.m að nýju 1963 og hefur verið í sikól- an.um síðan. My.ndirnar sem h.a,nn sýnir í Ásmundarsal eru allar abstraktmyndir. Sýnin-gin verður opin í 10 daga frá klukk- an 2—10. Rétta i máli | Wilsons skipst. ísafirði, 2. iseptember. RANNSÓKN í máli Wiallace Wilson, iskipstjóra á brezka tog- arareum Bo-mbardier GY 30, var haldið áfram í sakad'óimi ísfjanð- ar í mcirgun. Komu ifyrir réttinn yfirmenn af varðskdpiniu Albert og af togiaranum. Réttarihöldunum verður hald- ið áfram síðar í dag, laugardag. — H. T. SUM sýninga, bæði hér heima og erlendis. — Hvert er markmið SUM? — Markmiðið er að efla fagrar listir og fleira gott. Þessi sýning hennar Rósku er liður í þeirri starfsemi, þvi allt SUM stendur á bak við hana. Við höfum í hyggju að kynna fleiri einstaklings- sýningar á næstunni og það er ýmislegt, sem við höfum á prjónunum. — Er listalífið fjörugt? — Vissulega — að minnsta kosti innan SUM. LILJUR vallarins hafa fengið fyrstu septemberkveðjuna. Blær í lofti hefir minnit þær á, hver örlög bíða þeirra. Og jafnframt hefir hann minnt hina srviffráiu vini í loftin.u á að safna í sarp- inn og búast breyttum kjörum. Hvað segir þá við okkur guð- spjall þessa dags? Það talar um liljur vallariins og loffcsins vængj uðu hjörð: Lærðiu af blóminu, — .segir það. Gerð.u léttfleygan fuglinn að fyriirmynid þinnd og láttu hann kenna þér eina erfiðustu niámogrein lífsins. „Verið efcki áhyggjiufullir um morgundaginn", segir Jesús. Hlustar nokkur á þessi orð í veröld, sem er tröllriðin áhyggj- um einmdtt fyriir þeim Mutum, sem meistarinn varar fastast við að bafa áhyggjur af? Er ekki fjarskalega barnail'egt að vera að bera þennan boðskap kynslóð, sem tæknimenningin hefir veitt efnaliega velsæld, en vakið um leið efnalegt hungur, sem altekur nútlmaman.ninn meira en allt annað? Og svo kemur annað til: Áhygigjiurnar sýnast, þegar öllu er á botninn hvodtft, engan veginn vera eintómt böl. Við er- um í þessum heimd til þess að takast á við vandamál hans og verkefni en ekki til að litfa hér ójarðn'esfcu emgllalifi. Öll hin endalau.sa tfjöllbreytnii sýnist gegna áfcveðnum hlutvenfcum. Eitt allsiherjar guðlegt ráð sýn- ist vera á bak við þetta allt, eins og ekkert sé markmiðs.lau®t. Er þá ekki freistiandi að gera ráð fyrir þvi, að áhyggjurn.ar muni þjóna sínu mankmiði? Þær koma inn í líf allra manna. Allir þefckja þær. Hver verða þá við- brögð þí.n, þegar guðspjallið seg- I ir við þig í dág: „Vertu e'kki á- Ásger Jorn gaf 5 verk til myndlistarhúss Finnska glervaran „iittala" fæst aðeins hjó okkur. Mikið úrval af glösum, könnum, vösum, skólum, öskubökkum, óvaxtasettum og listmunum o. fl. Lítið inn, þegar þér eigið leið um Laugaveginn! hyggjuf.uUur um morgundag- inn“? Hvernig koma þessi orð við hjarta þitt? Ber.a þau þér ekfci óm af einlhverri lokkandi, fjar- lægri ihamimgju? Minna þau þilg ekki á hnoss, sem hjarta þitt hungrar eftir? . Minna þau þig ekki á diraum, ævagamlian en eilíflega nýjan, drauminn um frið hj.artans — sálarfrið? Þú þjáist, meðan þú átt ekki hann, Þaiu örl'ög skóp þér HANN, sem kveilkti þitt veika skar af skimi sínu og lagði sina mynd í þitt brotlega, breyzka hjarta. Hvert bendir hann mér og þér, meistarinn sem bauð að við skyldium ekiki vera áhyggjiufullir um mor'gundaginn? Bendir hann á fullkomið stjórnmálafcerfi, sem alla.n va.nda fái leyst og leitt mannkyn atf refilstiguim ó.ttans o.g kivíðanis? Nei, — bann bendir ekki á það. Bendir Ihann á rykfallna doðr- anta, er geymi la.u.sn á va.nda- málunum? Nei, — slíka bók virðist hann ekki haifa þekikt. Bendir hann á speikiniga, sem gnáhærðir glíma við vandamál- in? Bendir hann þér inn í salar- kynnin, þar sem ráðstef.nugarpar þessarar ráðlstefnua.ldar sitja á þingi? Nei, — ekki þangað. Bendir hann þér á verkbó'l vis indanna, þa.r sem furðulegar uppfinndngar er.u gerðar og tæknimenningunni volduigir vængiir til flugs? — Nei, — ekki bendir hahn þér þangað, enda myndu áhyggjur þínar ekki mdnnka þar. Hvert bendir hann þá? Hann bendir á miklu einfald- ard leið, l'eið, sem l'íklega flest- öllum befiir réynzt of einföild,. nema ihoniúm. Hann bendir ekki til iblómanna, sem klæða gr.und- ina, sem næstu dagana fara að Ijúka sínu skammvinna sumar- Mfi, til að deyja fögrum dauða auðmjúk. Hann bendir til fuglanna, sem svífa 'um himingeiminn, hortfa undrandi á géimfara og spútnólka fara vegleysur loftsins, og kenna einskis kvíða, óttast ekkert, þófct haiuotblærinn sé að minna þá á þá köldu fcíð, sem framUndan er. Og þó bendir han.n í rauninni ekki til þeirra, fuglanna, blóm- anna, heldiur til HANS, sem er að baki þessa alis, elskar þessa vængjiuðu vini í loftinu, og ann hverju smáblómi s.vo mjög, að ba,n.n býr það dýrara skarti en sjálfan Salomon konung. Ég þarf að skýra þetta betur. Villtu leyfa mér að tada við þig affcur ium þetta sama mál á sun.nudaginn kemur? DANSKI listamaðurinn Asger Jorn, sem nýlega dvaldist hér á landi í nokkra daga og skoðaði gamlar handritaskreytingar, hef- ur nú afhent Félagi íslenzkra myndlistarmanna að gjöf fimm myndir eftir sig. Þrjár þessara mynda eru lito- grafíur, en tvær þeirra eru rad- eringar. Gaf Jorn félaginu þess- ar myndir sem framlag til nýja húss myndlistarmanna, sem rísa mun á Miklatúni í r.áinni fram- tíð og ætlast hann til þess, að myndirnar verði seldar og and- virði þeirra lagt til hússins. For- maður Félags íslenzkra mynd- listarmanna, Sigurður Sigurðs- son, listmálari, sagði í viðtali við Mbl. í gær, að gera mætti ráð fyrir að andvirði þessara m-ynda Jorns væru u.þ.b. 100.000.00 ísl. kr. Kvað hann íslenzka mynd- listarmenn mjög þakkláta fyrir þessa höfðinglegu gjöf. Af myndlistarhúsinu á Mikla- túni er það að segja, að búið er að ganga frá öllum teikningum að því og bjóða verkið út. Nú er verið að skipta um jarðveg þar sem það á að standa og ekk- ert er því til fyrirstöðu, að fram- kvæmdir geti hafizt í haust.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.