Morgunblaðið - 03.09.1967, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.09.1967, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. SEPT. 1967 9 Síminn er 24300 Til sölu og sýnis. 2. Einbýlishús af ýmsum stærðum og 2ja til 8 herb. íbúðir víða í borg inni. Nýjar 4ra herb. íbúðir 112 ferm. með sérþvottahúsi og geymslu á hæðinni, við Hraunbæ, seljast tilbúnar undir tréverk og verða komnar í það ástand 1. okt. n. k. Allt sameiginlegt verð- ur fullgert. Ekkert áhvíl-. andi. Útborgun getur orðið samkomulag Fokheldar sérhæðir, 140 ferm. með bílskúrum á góðum stað í Kópavogskaupstað. Fokheld jarðhæð 130 ferm. sér ásamt bílskúr við Hraun- tungu. Húsið verður múr- húðað að utan með tvöföldu verksmiðjugleri í gluggum. 1. veðréttur laus. Lán 275 þús. til 5 ára á 2. veðrétti. Útborgun má skipta. Nýtisku efri hæð, 140 ferm. með sérinngangi, sérþvotta- húsi og verður sérhiti við Alfhólsveg. Selst fokheld með einangruðum útveggj- um, miðstöðvarlögnum upp úr gólfum og lagt í öll gólf. Bílskúr fylgir. Æskileg skipti á 4ra herb. íbúð, má vera í eldra húsi. Fokhelt einbýlisiiús og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Klýja fasteignasalan Laugaveg 12 Simi 24300 Viðarklæðningar íbúð - heimilishjálp Einhleyp kona, hreinleg og vel verki farin, kunn- átta í matseld æskileg, óskast til heimilishjálpar hluta úr degi, 5 daga í viku, eftir samkomulagi. í heimili eru hjón og fullvaxta piltur. tbúðin er á einni hæð búin öllum nýtízku þægindum. Til boða er lítil íbúð í nýlegu húsi, vel búin hús- gögnum með eldhúsi, með isskáp, baði, stórri fata- geymslu og sérinngangi. Tilboð með upplýsingum um aldur, íyrri stðrf og meðmælum ef fyrir hendi eru sendist afgreiðslu blaðsins innan viku, merkt: „Þægileg — 514“. Framleiðum áklæði á sæti, hurðarspjöld og mottur á gólf í aliar tegundir bíla. OTLR Mjölnisholti 4 — Simi 10659. (Innkeyrsla frá Laugavegi). Símar 16637 18828. 40863, 40396 FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. Sími 15605. Til sölu 8 herb. íbúð og bílskúr á Sel- tjarnarnesi. Eignaland rétt við borgina. 5 herb. íbúð við Lindargötu. 3ja herb. íbúð við Langholts- veg. 2ja herb. íbúð við Laugaveg. Ileilt hús við Sogaveg með 2 íbúðum. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð og 3ja herb. íbúðum. Höfum kaupanda að stórri fast eign eða lóð nærri höfninni. FASTEIGNASALiaN, Óðinsgötu 4 - Sími 15605. Til sölu við Lynghaga 4ra herb. skemmtileg rishæð í mjög góðu standi er laus strax til íbúðar. Góðar sval- ir. 7 og 8 herb. einbýlishús í góðu standi við Efstasund og Langagerði. Laus strax. 5 herb. einbýlishús við Mela- braut og Kársnesbraut. Laus strax. 4ra herb. sérhæðir með bíl- skúrum við Hraunteig og Nökkvavog. 4ra, 5 og 6 herb. hæðir í Háa- leitishverfi. Höfum kaupendur að góðum eignum af öllum stærðum. finar Sigurðsson bdl. Ingólfsstræti 4, sími 16767. Kvöldsími 35993. Höfum kaupendur m. a. að einbýlishúsi nálægt Miðborginnj, má vera gam- alt. Höfum enn fremur kaup anda'að tveim íbúðum sam- an, önnur má vera lítil. Enn fremur óskast 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir fyrir fjár- sterka kaupendur. Verzlun í fullum rekstri ásamt verzl- unar- og íbúðarhúsi, í einu af elztu kauptúnum Norður- lands. Eignarskipti möguleg. Einstakt tækifæri fyrir 1 til 2 duglega verzlunarmenn. Glæsileg Einstaklingsíbúð í soníðum í gamla bænum. Með sér- hita og 9 ferm. svölum, enn fremur sérbílastæðL ALMENNA fASTEI6HASmi LINPARGATA9 SlMiaíísíi Höfum fyrirliggjandi ýmsar tegundir af viðarklæðningu á LOFT og VEGGI. Viðartegundir: eik, askur, álmur, lerki, cherry, fura, Caviana, teak, hnota o. fl. Sími 16637 TIL SÖLU Einbýlishús við Melgerði í KópavogL 130 ferm. hæð á- samt jarðhæð og sérbílskúr. Húsið selst fokhelt. Nýlegt einbýlishús við Lyng- brekku, um 120 ferm. 5 herb. íbúð. Allt á einni hæð. Frágengin lóð. Bílskúrsrétt ur. Einbýlishús, 105 ferm. Allt á einni hæð, við Hrauntungu. Húsið er að miklu leyti fullgert. 5 til 6 herb. hæðir við Sund- laugaveg, Glaðheima, Rauða læk, og í Hlíðunum og víð ar í borginni. 4ra herb. ný íbúð við Ljós- heima. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Baldursgötu (rétt við Lauf ásveginn). 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Miklubraut, ásamt sérherb. í risi. Nýbyggingar 3ja herb. fokheldar íbúðir við Kársne&braut með og án bilskúra. 3ja og 4ra herb. íbúðir ásamt bílskúrum við Nýbýlaveg og í Breiðholtshverfi, án bílskúra, seljast fokheldar. Einbýlishús í smíðum á Flöt- unum. F ASTE IGNASALARi HÚS a OSNIR BANKASTRÆTI « Til solu m.a. Einbýlishús á fegursta stað á Flötunum, tilbúið undir tréverk. Einbýlishús við Sunnu- braut í KópavogL fok- helt. Glæsileg teikning. Enda-raðhús næst sjón- um á Seltjarnarnesi. Selst fokhelt eða tilbúið undir tréverk. Garðhús (raðhús) í Ár- bæjarhverfL tilbúið und ir tréverk. Allar útihurð ir úr teak. Harðviðar- klæðning í loftum. Einbýlishús við Hraun- braut í KópavogL Fok- helt. Hagstætt verð, Fokheld 110 ferm. sér- hæð í Laugarneshverfi. 130 ferm. efri hæð í þrí- býlishúsi í Kópavogi. — Tilbúið undir tréverk. v mlnn, að það er ódýrast og oe.zt að anglýsa í Morgunblaðinn. Harðviðar- salan sf. Þórsgötu 13 — Símar 11931 og 13670. HVEKJAK ERU ÓSKIR YÐAR? Vönduð og glæsileg bifreið? Bifreið, sem sameinar kosti sportbifreiðar, stærð og þægindi lúxusbifreiðar? Vér höfum svarið á reiðum höndum: BMW 1800 er bifreiðin, sem uppfyllir allar óskir yðar. KRISTINN GUÐNASON HF KLAPPARSTÍG 25-27, SÍMI 22675

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.