Morgunblaðið - 03.09.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.09.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. SEPT. 1967 29 SUNNUDAGUH mmmmm 3. septembei Sunnudagur 3. september 8.30 Létt morgunliög: Tom Turkington, Red Owen o. fl. leiika sektkj-apípulög og brezka syrpu. 8.56 Fréttir. Utdráttur úr forystu- greinum dagbla-ðanna. 9.10 Morguntónleikar (1010 Veðurfregnir) a. S>víta nr. 6 í D-dúr fyrir ein leiksselló eftir J. S. Bach. Pablo Casals leikur. b. Strengjalkvartett í Bs-dúr eft- ir Ditterdorf. Strauss kivartett inn leilkur. c. Þættir úr þýzlkri messu eftir Schuibert. Kór He iðve ig a rkirkju og Sin fonít^hljómisv’eit BerMnar flytja; Karl Forster stjórnar. d. Valse Triste op. 44 eftir Si- belius. Halle hljómisveitin leikur; Sir John Barbirolli stj. e. Sinfonía nr. 7, op. 106 eftir Si'belius. Sinfoníuihlrjómsveit- in í Fíladelfíu leikur; Eug- ene Ormandy stj. 11.00 Messa í Fríkirkjunni Prestur: Séra Þorsteinn Björns son. Organieikari: Siguröur IsólÆs- son. 12.15 Hádegisútvarp Tónleiikar. 12.25 Fréttir og veð urfregnir. TiHkynningar. Tón- leiikar. 13.30 Miðdegistónleikar I hljómleikasal á heimsisýning- unni í Montreal. a. Ronald Turini leilkur á píanó verk eftir Bacih, Jacques Hétu, Rachmaninofif, Liszt, Chopin og Ssriabin. b. Maureen Forrester, toontr- altó syngur við undirleik John Newmark lög eftir Hándel, Purcell, Mahler. Duparc og Robert Fleming. leikur Divertiimento (KL36- eftix W. A. Mozart; Alexand er Brott stjórnar. 16.00 Endurtekið efni: Haraltíur Hannesson flytur þátt um spiladósir hér á landi. (Aður flutt 14. jan. sl.). 15.30 Kaffitíminn Vioor Silvester og David Lioyd leiika með hljómisveitum sínum. 16.00 Sunnudagislögin. (16.30 Veður- fregnir). 17.00 Barnatími: Guðmundur M. Þor- láksson stjórnar a. Þórunn Einarsdóttir kerrnir 1 heimsóikn með noikikur börn úr Hagaborg. Sögð verða ævin- týri, sungin og leiikið á gítar. b. „Munaðarieyisingi“, saga eft ir Einar Þorkeloson. Kristán Magnús les. c. Framhaldssaga barnanna: ..Tamar og Tóta og systir þeirra Tæ-Mi“. Sigurður Gunn ars®on les (3). 18.00 Stundarkorn með Alban Berg: Atriði úr óperunni Wozzack og þáttur úr Fiðlutoonserti. Meðal flytjenda: Helga Pilarszyk, Fer enc Fricsay. Isaac Stern og Leonard Bernstein. 18.25 Tilkynningar 18.46 Viðurfreginir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir 19.20 Tilkynningar 19.30 Gengið um götur Hafnar Hjörtur Pálsson tekur saman dagisikrá um Kaupmannahötfn og kynni Islendinga af henni 1 tilefni af 800 ára afmæli borg arinnar. Flytjendur auk hans eru dr. Kristján Eldjárn og Vil borg Dagbj artsdóttir. 20.20 Tónleikar í útvarpssal Tilbrigði um íslenzkt þjóðlag eftir Hans Grisoh. Sinfóníu- hljómsveit Islandis leilkur; Boh dan Wodiczko stj. 20.45 Á víðavangi Arni Waag talar um skarfa. 21.00 Fréttir og íþróttaspjall 21.30 Leikrit ,.Kerlingasumar“ eftir Gerard Rentzsch Þýðandi: Halldór Stefánsson. Leiikstjóri: Helgi Skúlason. Per sónur og leikendur: Vilhelm Behrent .... ]>orsteinn O. Stephensen. Soffía Behrent ............ Guðrún Stephemsen Forstjóri orlofisíheimilis .... Jón Aðils Anton ..M VakXimar Helgason Schmidt .... Guðimundur Jálsson Frú Sohmidt ....... Helga Bach- mann Sabína .... Sólveig HauJksdóttir Aðrir leikendur: Pétur Einars- son, Borgar Garðarsson, Guð- mundur Erlendisson, Arnhildur Jómsdóttir og Daníel Wililiams- son. 22.40 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. 23.30 DagiSkrárlok. Mánudagur 4. epember. 7.00 Morgunblaðið Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar .576 Bæn: Séra Bragi Benediktsson. 8.00 Mó rgunle ilkfimi: Ajstbjörg Giunmarsdóttir leikfimiskennari og Aage Lorange píanóleikari. Tónieiikar. 8.30 Fréttir og veð- urfregnir. Tómleiikar 8.66 Frétta ágrip Tnóleikar. 9.30 Tilkynn- ingar Tónleikar. 10.06 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp Tómlei'kar 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. SUNNUDAGUR 18.00 Helgistund Séra Sveinn Ogmundsson, pró- fastur í Rangárvallafrófasts- dæmi. 18.15 Stundin okkar Kvikmyndaþáttur fyrir unga áhiorfendur í urnsjá Hinriks Bjarnasonar. Sýnd verður kvik mynd af gíröfifum í dýragarð- inum í Kaupmannahiöfn, enn- fremur f ramh al dskv i'kmy ndin ,Baltkrákan“ og leikbrúðumynd in „Fjaðrafiossar“. Hlé 20.00 FréttiT 20.40 Strákapör Síkopmynd með Stan Laurel og Oliver Hardy (Gög og Gokke) í aðalhlutverkum. Islenzkur texti: Andrés Indriðason. 20.40 Myndsjá Að þessu sinni er Myndsjáin einkum ætluð konum og er í uimsjá Asdísar Hannesdóttur. Fjallað er um ýmislegt. sem kvenþjóðina varðar, m.a. sýn- ingar tízkuhúsanna í París á nýju vetrartízkunni. 21.00 Sagan af Marylin Monroe Heimiidarkvikmynd um ævifeí il Marylin Monroe, gerð ai John Huston, sem var leikstjóri flestra kvikmynda, sem Mary* lyn lék í. I myndinni eru sýndir stuttil kaflar úr nokkrum mynduim hen*nar og rætt við það fólk, sem þekikti hana bezt. Islenzkur texti: Gylfi GrÖndal, 21.55 Dagskrárlok Mánudagur 4. 9. 1967 20.00 Fréttir 20.30 Frá ljósmyndasýningu Evrópu- þjóða Hjálmar R Bárðarson kyinnir. 21.00 Apaspil Sikemm/tfþáttur bandarísku hljómsveitarinnar The Mon- k-ees. Þessi myndi n«fnist „Maðkur í mysunni". Islenzkur texti: Júlí us Magnússon. 3. september 21.20 Baráttan við hungrið Myndin ed tekin á Indlandi og s.nir baráttuna við hungrið í aBri sinni nekt. (Nordivision — Sænska sjón,- varpið). 21.45 Harðjaxlinn Patriak MoGoohan í hlutverki John Drake. Islenzkur texti: Ellert Sigur- björnsson. 22.10 Jazz Kvintetrt Coleman Hawkins leikur. 22.30 Dagskrárlok BEZTA FERÐATILBOÐ ARSINS! Það kostar aðeins 9.950 kr, að fara til AMSTERDAM, LONDON, K AUPMANNAHAFNAR og heim með hinu glæsilega skemmtiferðaskipi Regina Maris. 16 daga ferð frá 7.—22. september. Tveir dagar í AMSTERDAM Fjórir dagar í LONDON Þrír dagar í KAUPMANNAHÖFN Siglt frá KAUPMANNAHÖFN með viðkomu í BERGEN. Ódýrasta, hagkvæmasta og ein allra ef tirsóttasta ferð sumarsins. Frekari upplýsingar um ferðina og klefa um borð í Regina Maris, á skrifstofunni og hjá umboðsmönnum. ★ Verðið er miðað við 3ja manna klefa. Verð miðað við 2ja manna klefa kr. 11.770.00. LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8,simi 2 4313 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Kristín Magnús les framihalds- söguna „Karóla“ eftir Joan Grant í þýðingu Steinunnar Briem (4) 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Rita Pavone eyngur, George Feyer leikur lagasyrpu frá Parls, „Toots“ Thielmanis og félagar lei'ka, spænsk lúðra- sveit leikur nautabanalög, John Gart leikiur lög eftir Foster. Otis Redding syngur, loks eru harmonilkulög og lög úr söng- leiknum „Show Boat“. 16.30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. Islenzk lög og klasisísk tónlist (17.00 Fréttir). Erling Blöndal Bengtson leiik- ur Rósina eftir Arna Thor- steinsson og Sofðu unga ástin mín, íislenzkt þjóðlag. Léon Goossens, Aindres Segovia og Pablo Casals leika smálög eftir Baoh. Emmy Loose syngur sönglög eftir Mozart. Atriði úr fyrri þætti óperun'n- ar Fidelio eftir Beethoven. Walter Berry, Gottlob Frick, C3hrista Ludwig og Filharmon- íukórinn syngja, hljómisveitm Philiharmonia leiikiur: Otto Klemperer stj. Julian Brean leikur með Mel- os-hljómsveitinmi Konsert fyr- ir gltar og strengjasveit eftir Maurio Giuliani. 1)7.46 Lög úr kviikmyndum Lög úr „South Pacific“, „I want to Iive“ og „Sunnudagur í New York“. Ella Fitzgerald, Art Fanrner, Peter Nero o. fl. flytja. 1820 Til'kynningar 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvölids- ins. 19.0 Fréttir 19.20 Titkynningar 19.30 Um daginn og veginn Jón Armann Héðinsson alþm. talar. 19.50 Frá söngmóti norrænna barna- og unglingakóra, sem haldið var í Stokikhólmi í maí 1966. Kórar frá Damruörku, Noregi, Fintnlandi og Sviþjóð syngja og sænsk hljómsveit leikur. 20.3» fþróttir Sigiurður Sigurðsson sér um þáttinn. 20.46 Einleikur á píanó. Pavel Stepan leikur Fjögur píanólög op. 119 eftir Johanines Brahms. 21.00 Fréttir 21.30 VBúnaðarþáttur: Hannes Páltsson frá Undirfelli talar um jarðræktanfram- kvœm-dir 1966. 21.46 Fiðlumiúsíik eftir Fritz Kreisl- er. Ruggiero Ricci leikur. 22.10 Kvöldsagan: „Tímagöngin“ eft- ir Murray Leinster Eiður Guðnason þýðir og les (7). 22.30 Veðurfregnir „Haust í Varsjá 1966“ Frá 10. alþjóðlegri hátíð helg- aðri nútfmatónlrst. a. „Niobe“ tónist eftir Kazi- mierz Serooki við ljóð efttr Galczynski. Flytjendur eru: Ryisiowa, Lomnici, kór og Fíl- harmóníulhveitin í VarsjA, Stanislaw Wistocki stjórnar. b. ,.,Refrain" fyrir hljómsveit eftir Henryk Mikolaj Goreaki. Pótóka útvarpshljómsveitin leiik ur. Jan Krenz stjómar. 23.06 Fréttir 1 stuttu máll. Dagskrárlok BLAÐBURÐARFOLK OSKAST í eftirtalin hverfi Laugaveg, neðri — Hávallagötu — Aðalstræti — Kjartansgat — Bergstaðastræti. Talib við afgreiðsluna i sima 10100 piHffp i H ú sgögr LÍ n fáið þér hjá Valbjörk „67" sófasettið er í senn fallegt og vandað. Stálfætur undir sófa og stól- um, sem snúa má að vild. Velja má _um ýmsar gerðir af innlendum og erlendum áklæðum. „67" sófasettið er tízkan í ár. Verzlunin VALBJÖRK Laugavegi 103, Simi 16414 Reykjavik og Glerárgötu 28, Akureyri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.