Morgunblaðið - 03.09.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 03.09.1967, Blaðsíða 17
r MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. SEPT. 1967 17 Innileg gleði Í'írrr mtinnu þeir íslendingar hafa verið, sem ekki urðtu álhyggj uÆuillir s.L mánudatg, þeg- ar þeir heyrðu, að bátsins Stíg- anda frá Ófi.afsfirði væri saknað á heiimleið Æná sEldarmiiðum. Plestum leizt því ver á vegna þess, hversu langt var liðið firá því, að síðaist hafði heyrzt til bátsins og veður hafði verið ris- jótt norð-aiustuir af landinu ajm.k. síðustu dægrin. Þegar firegnin um mannbjörg barst seint á mániudagstovöld, fyrist mieð sjönvanpinju og síðan útvarp inu, vaknaði innileg gleðd í alilim brjóstum. Þó að við fslendingiar séum síkiítandi, þá erum við bæði að ætterni og hugsun ein stór fjöliskylda; sivo sem bezt kem.ur í Ijós á slíkum stundium. Samtímis því, sem við sam- fögnum sjómönniunum með að vera heimtir úr helju og gieðj- umst roeð aðstandendum þeirra yfir endurfiundunum, þá ber að Ólafsfirðingar fagna Stígandamönnum. (Ljósm. Mbl. Óí. K. M.) REYKJAVÍKURBRÉF þakka öllum þeim, eri áttu þátt í hinni miiklu leit, sem va.rð tál þeas að skipbrotsmenniírniir fiund ust. Almenna aðdáun vakti, hvensu röskl'ega var við brugðið. Á stoammri stiundu var skipu- lögð víðtæk leit hvanvetna þar sem huigsanlegt var talið, að skipverj'air Stíganda giætu verið niður kiomnir. Skipstjórinn á Snæfugli, Bóas Jónsson, segir raunar í samtali við Morgun- blaðið: LÞað var eirus og hver önnur tilviljun, að við fundum þá.“ Auðvitað er það rétt, að ef giæfian hefði eklki verið með, þá hefðu mennirnir etoki fundizt í óravídd hafsins. Þó er hér ekki fyinst og fremst um að ræða gæfu, heppni né tilviijíun, hiefld- ur árangur skipuiagðrar leitar. Vegna þess að filjótt og vel var við bruigðið, heppnaðist að bjarga þessum 12 manns/liÆum. Óraleið að sækja Enginn efi er á því, að þetta sjóslyis og hin mikla leit, sem til var efnt, hafa opnað augu margra fyrir því, hversu óra- lan.gt er að sæfcja á s'flidairmiðin um þesisar mundir. Þau eru sannanliega norður í hafsauga og raunar enn þar fyrir norðan, þvi að til efcaimms tíma hefði engum til hugar toomið, að hægt væri að stuinda síldveiðar srvo langt norð ur frá íslandi. Til slítos þarf mik- inn dug og þofLgæði og verður sennilega' ektoi gert eftir að verulega fer að dimma og vetr- arveður skiella á. Vonandi verð- ur sildin þá búin að færa sig sunnar og nær ströndum lands- ins. Um það veit þó enginn, en hér er enn ein áminning þess, á ihversu óvissum gnundvelli •. hiöfuðatvinniuvegir oktoar enu rieistir. Siíldargöginunum fáum við ekki breytt, en víst er, að ef fiskiskipafiloti íslendinga hefði ekki verið endurnýjaður með þeim hætti, sem gert hefur ver- ið á al'lra síðustu árum, og hin stóru siLdarflutningaskip keypt, þá mundi síidarafilinn í surnar hafa orðið mun minni en hann þó er. Þegar menn meta afila- magnið nú verða þeir hinsvegar að ha.fla í huga hvilikiur gífur- legur kostnaðarauki er að því að þurfa að sækja á svo fjarlæg mið. Borgar þetta sig? Þegar allt þetta er haft í huga, er von að sumir spyrji: Borgar þetta sig? Glöggur maður hafði tfyrdr skemmstu orð á því í sam- tali, að sfldin virtist valda meiri trufilun en samsvaraði arðinum, sem hún gæfi aí sér. Ekki er kuinniugt, að þetta dærni hafii verið tölulega gert upp í heild a.m.k. srvo, að mark sé á tak- andi. Víst er það, að þegar vel tetost ,til, þá eru meird uppgrip Laugardagur 2. sept. í síldveiðum en notokrum öðrum íglenzkum atvinnurekstrL Enda er öruggt að ísaiendingar hefðu orðið að sætta sig við latoari kjör undanfiarin ár, ef &íldveiðar hefðu ekfci yerið stundaðar. Við skjóta yfiirsýn virðisit svo sem frá því að íslendingar fóru að sinna silldyeiðum að noktoru miarki, hafii ára-ngur þeirra ráð- ið úrslitum um, hvort menn rétt toomust af eða áttu við sæmilega hagsæld að búa. Fásinna væri að hirða ekki þessi miklu auð- ævi, þó að ætíð verði að hatfa í hiuga, að þau eru vaLtastur vina. Síldartekjurniar hafia s.l. ár óneit aniliegla magnað ýmsa erfíðleikia, sem við hetfur verið að etja, eins og verðbólguna, en atf þeim hef- ur etoki einungis Íeitt mun betri lífskjör þjóðarfheildarinnar, held ur h'atfa þeirra vegna myndazt mörg verðmæti, sem gera miklLu auðveiidara að standa af sér enf- iða tíma en ella miundi, því að sannarlega eru íslendingar nú ólíkt betur búnir alls'konar tætoj- uim, sem á þarf að halda í lífis- taariáttunni en nototor.u sinni fyrr. Þetta er að þaktoa undanfanandi góðærum og þeim stjórnanháft- um, sem gert hafa mögufegt að nýta þau þjóðinni allri til heilla. Hafa þeir ekkert lært? í síðasta Reykjavítourbréfii var frá því sagt, að greindur bóndi austur í Bistoupstungum, sem Framsótonarroenn h.afa talið sér hlyntan, hatfi sagt lélega stjórn- ar.andstöðu vera orsök kosninga- úrslitanna í sumar. Tíminn not- ar þessa frásögn sem tilefni rétt einnar skiammagreinarinnar um Bjiarna Benediktsson. Þvíílík&r skamma.gneinar í Tímanum eru orðnar fleiri en töiu verði á komið, og er þeim þó gerf of hátt undir höfði með því að kalLa þær ,,skammagreinar.“ Oftast er um einskisvert nart eða ertni að ræða. Vonbrigði Framsóknar yf- ir kosninigaúrslitunum hafia ekki sízt birzt í slíku síendurteknu narti nú yfir sumarmánuðina. Oftast er það alveg efniislauist og lýsir einungis minnimáttar- toennd þeirra, sem l'eita sjáilfum sér fróiunar r slíkum skrifium. Það eru etoki sízt þvílíkar bar- áttuaðtferðir, sem allmenningur er fyrir löngu orðinn leiður á. Menn skilja ofiurvel, að ef sá, sem undir hefur orðið, iðkar það helzt að gera lítið úr andstæð- ingi sínum, þá er hann þar m-eð að gera enn minna úr sjáltfum sér með því að leggja áherzlu á, hvílíkur arlaki sá er, sem hann hetfur orðið að lúta í lægra haldi fyrir. Útaf fyrir sig getur öll- 'Um missýnst,' en hvort vel tekst til eða ekki er einkurn komið undir réttu mati á málefnum og állri aðistöðu. Þess vegna er það skýring málefna, en ekki per- sónumart, sem höfuðþýðingu hef ur. Tíminn hefiur afitur á móti aldrei getað vanið sig af smá- skítlegum, persónulegum eltinga leilk. Ha'nin hefiur ekki viljað ger.a sér grein fyrtr staðlreyndum, eins og þær eru heldur aftast fj all- að um þær eins og hann vildi að þær væru. Úr þessum brestum sýnist blaðið enn ektoi geta 'bætt, cg er þess vegna viðbúið, að greindum Framsóknarmönn- um ballidi áfram að þykja stjórn- arandsbaða flokks síns átoatflega léleg. „Mikil afla- brögð?“ Hitit ber að viðurkenna, að Siumum llkar vitleysan vel. Fyr- ir noktoru var einn Framsóton- ar.gæðingurinn á mannamóti og gat hann þá ekki látið vera að fara um það fjálgLegum fagnað- arorðum, að í haust mundi aJL— mienningur fá að kenna á þeim örðugleikum, sem Framsótonar- menn befðu lemgi s!agt vera framiundan. „Og hvernig stend- ur rikisstjórnin þá að vígi?“ spurði Framsóknairmaðiurinn með sigunbros á vör. Vel gæti það verið þessi gleðinnar mað- ur, sem sl. fimmtuda.g skrítfar í Víðavang Tímans, undir greinar- heitinu: „Mikil aflabrögð". Þar segir: „Skipstjóri sendir blaðinu eft- irfara.ndi bréf: „í viðbali við Sigurð Egilsson, framkvæmdastjóra LÍÚ hetfuir það komið fram að fyrstu fjóra rnánuði þessa árs hefði vertiíð- arafili verið 308 þúsund lestir á móti 354 lestum á sama tímia í fyrra. Meiru munaði etoki. Þá birta blöðiin einnig fregnir af því þessa daga, að heilldarsíldair- aflinn sé nú orðinn 155 þúsund lestir. Á sama tíma í fyrra, hiniu mikla meta.filaári, var síldaratfl- inn á satna tíma tæpar 300 þúis. lestir. Síldarafilinn nú samsvarar 1,1 millj. mála. Nú er þetss að gæta, að skipin, sem síldiveiðarn- ar stiunda, er.u aðeins um 100, að vísu öll stór, oig er meðal afl- inn á skip því orðinn um ellefiu þúsund mál síldar, og mundi það óneitanLega hafa. þótt mjög góð útkoma í ágúsblok hér á árum, þegar metaflaskipin náðu ekki einu sinni þessum afla á ölíl.u sumrinu. Að vísu eru skipin núna miklu stærri og lengra sótt, svo að þetta er v.art sam- bærilegt." „Gott og hagkvæmt aflaár“? Hinn atflaglaði „skipstjóri" heldur áfram á þessa leið: „Hims vegar er vert að mi-nn- ast þess að minni bátar, sem lundanfarin sumur hatfa stundað 'síldveiðlar, eru nú á öðrum veið um og afla fisk í búið .Þorsk- afli hefur yfirleitt verið rnjög góður í sumar. TrilLufoátarnir í verstöðvum hringinn í toring um landið, hafia í sumar skilað ó- maal'dum hlut á land, ag er það afbraigðsÆistour og útgerðartooistn- aðluT hótflegur. Stærri bátlar hatfa einnig afilað vel, og togararnir Skilað meir.u á Land en síðiuistu sumur. Lítill vafii er á því, að afLa- fengur ársins verður mikill og góður, jaifnvel þótt síldin sé minni. Hins vegar veldur söLu- tregða og verðlæfckun nokkrum ertfiðleikum, en verðiag, að mdnnsba kosti á freðtfiski, er enn betra en otft áður. Þessi-r erfið- leikar eru þó ekki meiri en svo, að útgerðin og fiskvinnslustöðv- ar mundu spjara sig vel og fagma all'góðiu ári, ef ekki kæmi til dýrtíðin, verðfoólgan, vaxtaotouri, lánatoreppa og önniur ðáran, sem beiniíniis stafiar afi stjórnaristefin- unni nú og undanfiarin ár. Þeg- ar ég lít yfir átta mánuði árs- ims, get ég etóki ammað séð, en það sé gott og hagfcvæmt afila- ár frá náttúrunnar foendá. Br- lemt verðtfail og innlend óstjórn valda va.ndræðunuim, og veit ég satt að segja varla foivort betur má sín tl ógagnis." Síð.an er haldið átfram í sama dúr og sfcal það ekki rakið frek- ar. Aftur úr horfinni öld Menn hljóta að spyrjia sjálfa sig á hivaða tímum og í hvaða þjóðfélagi þeir menn lifi, sem svona s krifa. Ætla mætti, að ölfonm væri ljóst, að aflabrögð verður að miða við þa-u tæki og aðstæður, sem fyrir hendli eru hverju sinni. Víst hefði afilamagn ið, sem nú er komið á land, þótt mikið, etf fyrri kynslóðir hefðai. aflað siíks með sínum tækjium. En nú er.u tækin aLlt önnur. Það var mat fróðustu m.anna eftir vertíðina á sil. vori, að hún væri hin erfiðasta, sem komið hetfði allt frá 1914, eða í meira en hállifa öld. Ástæðan til þess dóms var ekki eiinungis sú, að aflrnn væri minni en oft áður hlut- fallslega, heldur hversu ertfitt og kostnaðarsamt var að stunda veiðarnar vegna misviðris, sem m.a. leiddi til stórkostlegs veið- arfæratjóns. „Stoipstjóra“ Tímans þykir ektoi mikið til um það, að ver- tíðarafli fyrstu 4 mánuði þessa árs hatfi einungis verið 1/7 minni en á sama tíma í fyrna.. Sennilega mu-ndi hann þó finna til þess sjálfiur, etf hann væri skyndflega sviptur 1/7 hluta eða nær 15% af tekj.um símum. Hann segir og, að „Verðlag, að minnsta kosti á freðfistoi, er enn betra en oft áður.“ Hivað segjai forstöðumenn útflutningsdeildar SÍS um sambanburð á verðLagi á freðfiski á vetrarvertíð nú og í fyrra? Bf martoa má þær stoýrsl-* ur, er þeir hafa gefið um lækk-( un á verðlagi frá fyrri hluta áns 1966, þangað til nú, fer ekfci fjarri því, að verðmæti atflans á fjórum fyrstu mánuðium ánsinis 1966, sé fjórðungi þ.e. 25% til þriðjiungi, þ.e. 33% minna virði. Gott er, etf „sMpstjóri" Timans er svo rikur, að hann munar ekki um slíkar fjárhæð- ir. Þá blöskrar „skipstjóranum" ekki, þó að sfldanaÆlinn sé ein- ungis rffiur helmimgur þass, sem var á sama trmia fyrir ári og ekki finnst hon.um taka því að minnast á, að verð á síldarlýsi hefiur lækkað um nær helmimg frá því, að það var hæst vorið 1966. Verð á síldarmjöli hefur ekki læfckað eins gífiurlega og þó mjög tilfinnia.nle.ga. Þegar á allt þetta er litið mun vatfalaust vel í lagt, að síldveiðarnar foafi hingað til einungis gefið af sér % miðað við það, sem verið foéfði, ef verðlag vorið 1966 og atfiinn það ár hefiði fovort tvaggja foaldizt. Verulegt verðfall varð þegar á srðari foliuta ánsins 1966, svo að meðaltölur fyrir það ár getfa aiuðvitað verulega aðra út- komu. En að fróðustu manna sögn eru nú hortflur á því, að mi'ðað við síðustu skýrslur verði andrvirði þeirra sjávarafurða, sem annars vegar veiddust á vetrarvertíð og verðmæti sfldar tfl ágústlofca, allt að því þriðj- ungi , 33% minna en í fyrna. Þetta eru allt sil'umpatöiur, en þær getfa motokra fougmynd um þann vanda, sem við er að etj>a og leytsa þarf. Vilja þeir hverfa aftur til 1962? Tíminn birti á döguúum ítar- legar skýrSlur, sem áttu að sanna, að ef verðlag innanLands foefði haldizt óforeytt frá 1962, þá roumdu íslenztoir atvinnuvegir nú ektoi hafia við meima örðiug- Leika að strúða, því að þrá'tt fyr- ir noktouð verðfafl erlendis, sam- svaraði verðið nú nokkurn veg- inn því, sem 1962 hefði verið. Atf þeissu táletfni er vofo, að Fram- sóknarmenn séu spurðir: Viljia þeir að l'ífiskjör almennings (hvertfi atftur í það foortf, sem var 1962? Bf memn vflja una þvi, þá er öruggt að vandi atvinnuveig- anna er auðieystur. Verðfoólgan, sem stjórmarandstæðimgar hafa gert aflt, er í þeirra valdi stóð, til að magna, veidur að vísu ýmsum vanda. En aðal örðug- leifcinm, sem með engu móti verð uir fram hjá komizt, er sá, að íslendingar haf.a miðað lífishætti sína við tekj.ur hverju siinni. Óvefiengjanlegar skýrslur sýna, að þangað til verðfallið hófist á árinu 1966 lifðu íslendimgar í foeild etoki umtfram afni. Atvinmu rekendur urðu að vísu jafnóð- um að lláta vaxandi hlut af stór- a-uknum tekjium sinum til iaun- þega, en sjáltfir héldu þeir þó í heild áfiram að bæta sinn hag. Bæði Framsóknarmenn og toommúnistar töldu og að laun- þegar fengju minna en þeim bæri. Svo var þá að sjá eins og stjórnarandstæðinigar héldu, að velgegnin mundi vara að eilífu. Sjálfstæðismenn vöruðu mjög eindregið við Slíkum bjartsýnis- barnastoap. Aðal ágneiningurinm út af virkjun Þjórsár og bygg- ingu álforæðslunmar stafaði ein- mitt atf þessiu. Sjálfstæðism.enn foatfa aldrei gert lítið úr ágæti hinna gömlu ísl'enzku atvinnu- vega, en þeir hatfa varað við otf einfoætfu atvinniutilfL og hamrað á þvi, að fleiri stoðum yrði að skjóta undir íslenzkan efnafoag, svo að sveitflur yrðu ekki um of tilfmn.an.legar. Það er ótrútegt en samt satt, að um þetta þurfiti að heyja foarða baráttu fyrir rúmu ári. Aflt sem Sjálfstæðis- menm sögðu þá um þessi efnL hefur nú reynzt vera rétt, en aflt, sem andstæðingarnir sögðu, óraunsætt nöldur starblindra af turhaldsseggj a.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.