Morgunblaðið - 22.10.1967, Page 6

Morgunblaðið - 22.10.1967, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. OKT. 1967 Skógarmenn KFIM Skáli Skóg’armanmta í Vatnaslkógi. Nú er 'ristnn. þarna annar slkáli. SKÓGARMEINN KFUM, eldri deild, eína táil haustfundar í húsi KFUM við Aimtinannsstíg M. 4. í dag, sunnudag. Þar verður margt á dagskrá og kaffiveit.ingar. Svo sem kunnugt er, hafa Skógarmenn á undaniförnuim árum unnið gagnimerkt sitarf í Vatna skógi fyrir íslenzkan æskulýð- Við endum þessi orð með einu1 erindi úr kvæði séra Friðriks Friðrikssonar, sem Sikógamenn syngja aft á saimrverutsitundum sámuan. Drottinn, lít þinn drengjakara djarft í þíim trarufrti fara, út í skóg að skemmta sér. Nokkra daga á náttúnmnd, næring draga af gnægtabrunni og í kyrrð að kynuaast þér. FRÉTTIR Rýmingarsala Vegna breytinga á allt að seljast frá 10% niður í hálf virði. Hrannarbúð, Grensásv. 48, sími 36999. Skólabuxur Allar stærðir, góð efni, ný snið. Gott verð. Hrannarbúðin, Hafnarstræti 3, sími 11260. Húseigendur Tökum að okkur loft- og veggklæðningar og alls konar trésmíði. Uppl. í sím um 41854 og 40144. Til sölu Plymouth bifreið, árgerð 1955. Uppl. í síma 1260, Keflavík milli kl. 19—20 alla daga. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. Almennar viðgerð ir. Sérgrein hemlaviðgerð- ir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14, sími 30135. Fréttamaður óskar eftir að taka að sér þýðingar, prófarkalestur eða bréfaskriftir á erlend- um málum. Tilboð sendist MbL merkt: „Málakunn- átta 5932“. Til sölu Dodge Weapon með húsi, árgerð 1963 I ágætu lagi. Uppl. hjá Stefáni Þorvarðarsyni, öldugötu 8, Seyðisfirði. Kæliborð Lítið kæliborð óskast til kaups. Sími 17222 eða 81389. Trésmíði Tek að mér alls konar inn- anihússmíði. — Látið fag- mann vinna verkið. Uppl. í símia 35500 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Kennsla Danska, enska, franáka, tal og / eðia ritmál. Einkatím- ar eða smáflokkar. Sya Thorláksson, Eikjuvogi 25, sími 34101. Keflavík — Suðurnes Ný sending, köflótt og ein- lit terelyne efni, ullarefni í kjóla og pils. Verzl. Sigr. Skúladóttur. Sími 2061. Keflavík — Suðumes Terelyne, ciffon, margir lit ir. Glitofin kvöldkjólaefni í úrvali. Verzl. Sigr. Skúladóttur. Sími 2061. Keflavík — Suðumes Credon gluggatjaldaefni í fjölda af litum, dralon og fíberglassefni í miklu úr- valL Verzl. Sigr. Skúladóttur. Sími 2061. Kenni þýzku rússnesku, grísku og latínu. Þýðingar úr íslenzku á þýzikiu. Úlfur Friðrikspwn, Álfheimum 3. Sími 33361 eftir kL 19. Laugnmeskirkja Messa kl. 2 (Vígð minnimg- argjöf á altari kirkjunnar). Barnaguðsiþjónusta kL 10. Séra Garðar Svavarsson. Aueatfirðtngafélag Sugtarwesja 10 ára afmæl isfag n aður félags ins verður haldinn í Stapa föstu daginn 27. okt. kl. 8. Aðgöngu- miðar fiást á Túngöbu 16 á mjð- vikudag. Sfeni 2040. KristiUegSt hjúkruuHVrkVenrua.- félag heildur fund mánudaginn 23. okt. í Betaníu, Lauifáisvegi 13 kl. 8,30. Ingunn Gísladóttir seg ir fréttir frá E?>iópiu. Benedikt Arn&elsson flytur hugleiðingu. Al’lar hjúiknunarkonur og nem- ar velkomnar. Foreldra- og styrktarfélag heymardaufra Basarntfndin heldur fumd þriðjudaginn 24. okt. kl. 8,30 í Heymleysingjaskólanuim. KefLavík og nágrenni! Samkoma verður í Keflavfk urkirkju sunnudaginn 22. okt. kl. 8,30 .h. Jóhannes Sigurðs- son prentari talar. Allir eru vel komnir. Kristniboðssamhandið. H eimatrúboðið Aknenn samkoma sunnudag inn 22. akt. kl. 8,30. Allir vel komrnir. Kvenfélag Laugarnesaóknar Saumafundir hefjast þriðju- þriðjudag og fimmtudaga, Systnafélaig Keflavikur- kirkju Saumafundir hefjast þirðju- daginn 24. okt kL 9 í Gagn»- fræðaisikóianum. Kvennadelld Skagfirðlnga- félagsáns í Reykjarvík minnir félagskonur á handa. vinnumámskeið deildarinnar, sem hefst mánudaginm 23. okt kl. 8,30. Uppl. í síma 36679 eft ir kl. 6. Skógarmemn, KFUM Síðdegismót Skógarmanrva, eldri deild, verður suimudag- inn 22. akt. kl. 4 í húsi KFUM við Amtman.nsstíg. Veitingar verða og fjölbreytt dagskrá. Hjálpræðiaheirinn Suuimidaginn kl. 11. Helgun- arsamkoma. KL 8,30 e.h. Hjádp- ræðjsherssamíkama. Kapteinn Djurhuus og frú og bermenm- irnir taka þátt í samkomum dagsims. Allir vedkomnir. LajngholtsGÖfnuður Fyrsta kynnis- og spidakvöld ið verður í Safmaðarheimilinu sunnudaginn 22. okt. kl. 8,30. Fíladelfía Reykjavík Almenn samkoma sunnudag- inm 22. okt. kl 8 e.h. Ræðu- menn: Dantíel Glad og Peter Inchombe. Útvarpsguðsþjón-, usta kl. 4,30. Safnaðarsamkama ki. 2. KFUM og K, Hafnarfirði Almen.n samkoma sunnudags kvöld kl. 8,30. Bjarni Eyjólfe- son ritstjóri talar. Unglinga- deildarfundur mánudagskvöld kl. 8. Kvenfélag LágafeUasóknar Námskeið í taupren.ti eru að byrja. Þátttakendur korni í Hlé garð þriðjudaginn 24. okt. kl. 8 tid innritumar. Kennari Ingi gerður Sigurðardóttir. Æskulýðsstarf Neðkirkju Fundur fyrir pilta 13—17 ára, verður í félagsheimilinu mánudagskvöldið 23. okt. kl. 8. Opið hús frá kL 7.30 Frank M. Halldórsson. BænJistaðurinn Fálkagötu 10 Krisitilegar samkomur sunnu daginn 22. okt. Sunm'jdagaskóli kl. 11. Aknenn samkama kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.h. Allrr velkomnir. Kvemféliag Frikirkjus-afnaðar- ins í Reykjaivik heidur basar miðvikudaginni 1. nóv. kl. 2 í Góðtemplarahús-> inu uppi. Félagisikomur og aðr- ir velunnarar Fríkirkjunnar eu beðnir að koma gjöfum til. Bryndlísar Þórarinsdóttur, Med, haga 3, Lóu Kristjánsdóttur, Hjarðarhaga 19, Kristjömu Árnadóittur, Laugaveg 39, Mar grétar Þorsteinsdóttur, Lauga- veg 52 og Elínar ÞorkeLsdótt-' ur, Fneyjugötu 46. Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóuhlíð 16 sunn-udagskvöldið 22. okt. kl. 8 .Verið hjartanlega velkomin. Kvemfélagið Njarðvik heldur sinn árlega basar sunnudaginn 29. október kl. 4,30 í Stapa. Félagskonur vin- samlega kamið gjöfum til eft- irtalinna kvenna 25. okt.: Edín ar Guðnadóttur, s. 1880, Sigrún ar Sigurðardóttur, 1882- Ingi- bjargar Björnsdóttur, 6064, Guðrúnar Skúladóttur, 2131, Öldu Olsen, 1243 og Kolbrúnar Þorsteinsdóttur, 2129. Kvwnfél0* Laugarnessóknar Basar verður haddinn 11. nóv ember. Þeir sem ætla að gefa JESÚS sagði: VeriS miskunnsamir ejns' og faSir yðar er miskunnsam- ur. (Lúkas. 6,36). I dag er sunnudagur 22 október og er það 29S. dagur ársins 1967. Eftir lifa 70 dagar 22-dagur eftir Trini- tatis Árdegisbáflæði kl. 8:09. Síð. degisháflæði kl. 20:19. Upplýsingar um læknaþjón- utu í borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka siasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkuim dögum frá kl. 8 til kl. 5. simi 1-15-10 og laugaradga 8—1. Næturlæknir í Hafnarfirði, helg arvarzla, laugardag til mánudags- morguns, 21. okt. til 23. okt.: Jósef Ólafsson, simi 51820, að- faranótt 24. okt. er Eiríkur Bjöms- son, sími 50235. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 21. okt. til 28. á basarinn hafi samband við Þóru Sandholt, Kirkjuteig 25, simi 32157, Jóhönnu Guð- mundsdóttur, Laugateig 22, s. 32516 og Nikólínu Konráðsdótt- ur Laugateig 8, s. 33730. Geðvemdarfélag tslands Ráðgjafa- og upplýsinga- þjónusta að Veltusundi 3 adla mánudaga kl. 4—6 síð- degis. Þjónustan er jafnt fyrir sjúkd. sem aðstandend- ur þeirra, — ókeypis og öll um heimil. KAUS Aðalfundur skiptinemenda- sambandisins verður haldinn í Reykjaví'k 29. okt. Kvenfélag óháða safnaðarins Aðalfundur safnaðarins verð ur sunnudagimi 22. okt. í Kirkjubæ eftir messu. Stuttur kvenfélagsfundur á eftir. Kaffi drykkja. Fríkirkjan í Hafnarfirðl Sunnudaginn 22. okt. að af- Iokinni guðsþjónustu í kirkj- unni verður kaffisala í Alþýðu- húsinu við Strandgötu. Mælzt er til að safnaðarkonur gefi okt. er í Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Nætuirlæknir í Keflavík 20/10 Kjartan Ólafsson 21/10—22/10 Arinbjöm Ólafs son. 23/10 Guðjón Klemenzson 24/10 og 25/10 Jón K. Jó- hannsson 26/10 Kjairtan Ólafsson. Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð I Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjndaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 rh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- vikur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Skolphreinsun hjá borginnl. Kvöld og næturvakt símar 81617 og 33744. Orð lífsins svarar í síma 10-000 IOOF 3 ss 14916238 = Kvm. O Edda 506710047 = I.O.O.F. 10 = 14010238>/2 = F1 kökur og korni þeim í Alþýðu- húsið sunndagsmorguninn milli kl. 10—12 eða láti vita í síma 50499. Orðsönding frá Verkakverina félaginu Framaókn Hinn vinsæli basar félags- ins verður þriðjudaginn 7. nóbember nk. Félagskonur, vinsamlega komið gjöfum til skrifstofu félagsins í Alþýðu- húsinu, sem fyrst. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 2—6 nema laugardaga. Laug- ardaginn 4. nóvember n.k. verð- ur opið frá kl. 2—6 e.h. Verum samtaka um, að nú sem áður, verður bezar Vkf. Framsóknar sá bezti. Kvenfélag Langholtssóknar Hinn árlegi bótsar félagsins verður laugardaginn 11. nóv- ember í Safnaðarheimilinu og hefst kl. * síðdegis. Þeir sem vilja styðja málefnið með gjöf um eða munum, eru beðnir að hafa samband við Ingibjörgu Þórðardóttur, 33580, Kristínu Gunnlaugsdæóttur, 38011, Odd rúnu Elíasdóttur, 34041, Ingi- gjörgu Nielsdóttur, 36207 ag Aðalbjörgu Jónsdóttur, 33087. VÍSUKORN Æði var þín kveðja köld. — Af könnu er ödið þrotið, enda hetf ég auð og vöId aldrei þráð — né hlotið. Gretar FeJls. sá NÆST bezti Jóihannes Kjarval kom einu sinni sem otftar inn á veitirwgahiúa og pantaði góðgerðir. Þegar hann kvaddi, segir hann við þjón- inn. sem afgreiddi hann: >yÉig hef nú etkki peninga til að borga yður með, en 6g getf boðið yður dús. — Er það ekiki nóg?“ kveðið á sjó Náttvakinn hvíslandi um húmtjöMin fer, hljótt er um sitröndina, eyjar og sker. Már sveigir væng yfir miðunum hljótt. Marmennill sefur á hafsbotni rátt. Hækkandi, lækkandi lognöldurið leikur sér deyjandi kvöldbrosin við. Glampandi marsp>egill, myrklbláa djúp, meðan að nóttin í daumblæjuhjúp eyjar sveipar, og útnes og sker, opnuðu hallirnar, sýndu nú mér, langt inn i hetan þinn mig langar að sjá, Hfseðlið- fjölbreytta saébúum hjá. Svieinbjöm Bjömstaon.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.