Morgunblaðið - 22.10.1967, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 22.10.1967, Qupperneq 28
Þekktustu V^búð.n vörumerkin, mesta fjölbreytnin SUNNUDAGUR 22. OKTÓBER 1967 ITj TVÖFÁÚr”^ ” EINANGBUNARGLER 20árai reynsla hérlendis STÚRSIUYGL UPPLÝSIST 5 menn leigðu bát til flutninga á áfengi frá útlönd* um — Mennirnir ■ gæzluvarðhaldi FIMM menn sitja nú í gæzluvarðhaldi, grunað- ir um stórsmygl á áfengi. Morgunblaðið hafði sam- band við Ólaf Jónsson, tollgæzlustjóra, og stað- festi hann, að menn þessir sætu inni, en vildi að öðru leyli lítið um málið segja, þar sem rannsókn á því er nýhaf- in. Samkvæmt áreiðanleg- um upplýsingum, er Mbl. j nótt, en þaðan er bótur- hefur aflað sér, munu inn. Áfengið, sem menn- þessir menn hafa tekið 60 tonna bát á leigu. Hafa þeir farið á honum til útlanda og lestað þar nokkur hundruð kassa af áfengi. sem þeir hafa svo flutt hingað til lands. Mennirnir voru hand- samaðir, er báturinn lagð ist að í Hafnarfirði í fyrri- megnis eða eingöngu vera genever, Tollgæzlan og rannsóknarlögreglan irnir hafa smyglað með! vinna nú að frekari rann þessu móti, mun mest sókn þessá máls. Eldur ■ báti á hafi úti ELDUR kom upp í v.b. Straumnesi á hafi úti í gær, og hafði eldurinn ekki verið slökktur er Mbl. fór í prent- un. Ahöfnin mun hafa yfir- gefið skipið, og komist um borð í v.b. Hjallanes Straum- nes er gert út frá Stykkis- hólmi, og fór út í róður í fyrrakvöld. KEA neitar að taka svínakjöt af bænd- um nema verðlaust I FRÉTTAVIÐTALI við svínakjötsframJeiðendur við Akureyri ,sem birt er í Morg- unblaðinu í dag, kemur m.a. fram, að Kaupfélag Eyfirð- inga á Akureyri, tilkynnti framleiðendum í byrjun sept- ember sl. að ekki yrði tekið við svínakjöti frá þeim til sölu nema veiðlausu, þ. e. án þess að ' tryggt væri að greiðsla kæmi fyrir. Jafnframt tílkynnti KEA tveimur ungum og framtaks- sömum mönnum, sem komu sér upp svinabúi, að þeim yrði ekki selt svinafóður nema gegn staðgreiðslu. Afleiðingin varð sú, að þeir urðu að selja svínabú sitt fyrir hálfvirði. Kaupand- inn var Samband nautgripa- ræktunarfélaga Eyjafjarðr, sem leigir svínbú í cigu Mjólkur KEA. — Sjá nánar á bls. 2. Unnið að gerð bráðabirgðavegar yfir Kópavogsháls — sem á að faka við umferð Hafnarfjarðar- vegar, þegar framkvœmdir við hann hefjast f KÓPAVOGI er nú verið að vinna að nýjum vegi meðfram Ilafnarfjarðarvegi að austan- verðu. Er hér um að ræða var- anlegar bæjargötur að nokkru leyti, en einnig að nokkru til bráðabirgða, og er vegur þessi gerður tii að beína umferðinni af Hafnarfjarðarveginum, þegar fyrirhugaðar framkvæmdir við hana hefjast. Er bráðabirgðaveg- inn um kílómetri að lengd. Tvær götur hfafa verið olíu- malarbornar í Kópavogi í sum- ar. Er-u það Áifhólsvegur frá Bröttubrekku, og Kópavogs- braut frá Urðarbraut út að Kópavör. Ennfremur hefur verið sett slitlag á þann kafla götunnar, sem áður hefur verið borinn olíumöi. Ólafur Jensson, verkfræðing- ur Kópavogsbæjar, tjáði MbL, að olíumöiin hefði reynzt með ágætum í Kópavogi, og nefndi sérstaklega Kópavogsbrautina, þar sem uimferðm er nú orðin mun meiri en þeir gerðu ráð fyrir að olíumölin myndi þola. „Jamberað" í Öskjuhlíð BUSAR Menntaskólans við Beneventum í Öskjuhlíðinni. lega þenkjandi í þeim mál- Hamrahlíð voru með hátíð- Latneska orðið beneventum um, létu sér nægja Melana legri athöfn teknir inn í þýðdr „verið velikomin“, og að því er Heim-ir Áskelsson samfélag ,.útvaldra“ þ.e. er heiti á sérstökum kletti tjáði okkur. Guðmundur nemendafélans skólans í gær. su'ðvestan í Öskjuhlíðinni. Arnlaugsson rektor Hamra- í gær var í fyrsta sinn Beneventum var í eina tíð hlíðarskó,lans mun hafa ver framin „tradisjón" sú í samkomustaður Bessastaða- ið á síðasta fundi, sem hald- Menntaskólanum við Hamra og Latínuskólanema og þá inn var í Beneventum fyr- hlíð, sem staðfestir stéttar- sérstaklega er haldnir ir u.þ.b. 40 árum. farslega stöðu nemendans í voru leynifundir. Einnig Hverjum 1. bekik fylgdu skólafélaginu. Sá háttur er munu alvarlega ást- fimm annarsbekkingar og hafður á að allir fyrstu bekk fangnir nemendur hafa héldu þeir uppi lögum og ingar eru dregnir í bandi frá átt þarna griðastað, en þeir, reglu hjá bu-sum. Gengu Hamrahlíðarskólanum að sem ekki voru eins alvar- þeir undir nefninu „böðlar“ Eldri nemendur flytja busana, hangandi í bandi, að Beneventum. Busarnir í hóp undir klettavegg Beneventum og Stefán Unnsteinsson, forseti nemendaráðs, þrumar yfir þeim lífs- reglurnar. þar sem þeir örkuðu um í sjóstök-kum. Klu Klux Klan búnin-gum og nátttfötum, slátraraklæðum og fileirri tegundum klæða. Busum var dröslað í hóp ,und- ir hamravegg Beneventum, en 2,bekikingar tóku sér stöðu uppi á klettinum og litu nið- tur á lýðinn. Hófst síðan mikið orðaskak á 'milli hópanna og fauk þar margt gulikorn ís- lenzkrar tungiu. Eldri nem- endur heilsuðu busum með því að syngja, „Kiiblba, kibba fcomið þig greyin" og ihreyttu síðan ónotium í busana á skemmtilegan hátt, en þeir reyndu að bera hönd fyrir höf uð sér með andmælum. Stef án Unnsteinsson, forseti nem- endaráðs, hélt þrumandi ræðu af Beneventum og lagði bus- um lífsreglurnar síðan tó'ku tveir fílefldir 2. bekkingar hvern busa og lótu hann hn-eigja sig fyrir eldri nem- endum og embættismönnuim nemendaráðs. f>á loks höfðu busar leyfi til að rétta úr kútn um og ganga upp á Benevent- um.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.